Alþýðublaðið - 11.05.1966, Blaðsíða 1
Miðvikudapr 11. maí 1986 - 46. árg. - 105. tbl. - VERfl 5 KR.
Beykjavík, lO.méií,- "966.
JLf gefnu tilefni leyfi Ig mér hlr með aö lýsa
jrfir því, að ég undirrituð fór ]þess á leit við
AlþýöuDlaðiö, aö birt yrði myndskreytt frásöga
Áf húsneðí því, sem Ig og oörn mín. báa í,
Virðingarfyllst,
SILDARVÖRPUR I
LEIÐARA MORGUNBLAÐSINS í gær er rætt um frásögn
Alþýðublaðfjns af kjörum fjölskyldunnar að Suðurlandsbraut
58. Eins og fram hefur komið hér í blaðinu var sú frásögn birt
samkvæmt ósk fólksins sjálfs. Moggi dregur þetta hinsvegar í
efa og segir í leiðarakorni sínu: „Væri fróðlegt að fá að vita
hver fjölskyidumeðlimanna hafi snúið sér til blaðsins með ósk
um.að þessi frásögn yrði birt.” Hinni imiklu sannleiksást og
fróðléiksfýsn Moggans skal hér með svalað, svo að hann þurfi
ekki lengur að kveljast í efasemdum og vaða í villu og svíma.
Það var húsmóðirin sjálf, Lilja Guðlaugsdóttir, sem fór þess
é leit við hlaðið, að það lýsti þeim dapurlegu kjörum, sem hún
býr við. Kér é eftir fer skrifleg yfirlýsing hennar þess efnis:
„Að gefnu tilefni lejdi ég mér hér með að lýsa yfir bví, að
óg undirrrtuð fór þess á leit við Alþýðublaðið, að birt yrði
myndskreytt írásögn af húsnæði því sem ég og börn mín búa í.
Virðingarfyllst,
' Lilja Guðlaugsdóttir/’
Reykjavík — OQ.
Bæjarútgerð Reykjavikur hefur
keypt frá Þýzkalandi. síldarvörpur
með tilheyrandi tækjum fyrir þrjá
af togurum sinum. Síldarvörpur
þessar eru hinar fullkomnustu að
gerð og .er hægt að fylgjast með
dýpt þeirra í sjónum og jafnframt
ferðum síldarinnar sem verið er
að veiða hverju sinni. Kaupverð
hverrar vörpu er um ein millj
ón króna.
Fyrsti togarinn sem þessi nýju
veiðarfæri verða sett i er Jón Þor
láksson og mun hann bráðlega
reyna útbúnaðinn.
Þá hefur Bæjarútgerðin látiö
athuga í Þýzkalandi hvað kosta
8
um hæli í
Stokkhólmi 10. 5. (NTB).
' Um það bil helmingnr þáttiak
eitda í Skémihtiferð frá Ungverja
landi til Svíþjóðar hafa beðið «m
hæli sem pólitískir flóttamenn.
Hér er um að ræða átta manns
þrjú ung hjón og tvo ókvænta karl
menn. í hópnum voru alls 17
Framhald á 11. síðu.
Mao kemur fram í
Peking, 10. maí (Ntb-Reuter) | met Shehu, forsætisráðherra Alb-
Mao Tse-tung hefur komið opin aníu, og setið veizlu, sem haldin
berlega fram í fyrsta skipti í sex var hinum albönsku gestum til
mánuði. Hann hefur rætt við Meh- ■ heiðurs, að sögn fréttastofunnar
Kosningaskrifstofa í Garðahreppi
A-USTINN í Garðahreppi hefur opnað skrifstofu að Faxa-
túni 17, símar 52390 og 52391. Skrifstofan verður opin frá
kl. 16—22 alla daga. Stuðningsmenn A-listans, sem kynnu
að hafa einhverjar upplýsingar varðandi væntanlegar sveitar
stjórnarkosningar eru vinsamlega beðnir að hafa samband
við skrifstofuna. X-A.
Nýja Kína i dag. Ekki er vitað
hvenær það var sem •Mao ræddi
við albönsku fulltrúana, en þeir
komu til Kína fyrir hálfum mán
uði.
Á vesturlöndum liefur verið þrá
látur orðrómur á kreiki um, að
Mao sé alvarlega veikur. Kínverska
stjórnin liefur kvað eftir annað
borið þessar fréttir til baka og
kallað þær illkvittinn róg.
Að sögn Peking-útvarpsins kall
aði albanski forsætisráðberrann
fundinn með Mao ógleymanlegan
innblástur. Shehu hershöfðingi
Framhald á 11. síðu.
muni að breyta togurum þannig
að þeir geti stundað fiskveiðar á
Isama hátt og stórir fiskibátar.
Breytingin er aðallega fólgin í
að búa togarana hliðarskrúfum og
gera kleift að stjórna vél og veið
um að öll leyti úr brúnni. Margs
konar minni breytingar þarf einn
ig að gera á togurunum. Niður-
staða rannsóknarinnar er sá að
slík breyting muni kosta um 10 til
11 milljónir króna.
Forstjórar Bæjarútgerðarinnar
Framhald á 11. síðu.
Vel heppnuð skemmtun
■ Skemmiisamkoma Kvenfélags Alþýðuflokksins fyrir aldrað
fólks sl. múnudagskvöld var mjög fjölmenn og tókst með afbrigð
lim vel. Myndin er af Jóhönnu Egilsdóttur er hún ávarpaði
i/'amla fólkið. — Sjá nánar á 3. síðu.
Lokað kl. 1 — 4 í dag vegna jarðarfarar Vil-
hjálins S. Vilhjálmssonar.
Alþýðublaðið.
Lokað kl. 1 — 4 í dag vegna jarðarfarar Vil-
hjálms S. Vilhjálmssonar.
Skrifstofur Alþýðuflokksins.