Alþýðublaðið - 14.05.1966, Side 4

Alþýðublaðið - 14.05.1966, Side 4
Bttotjórtr: Gylfl GröndiJ (4b.) og Benedlkt Gröndal. — RitstíSrnerfuU* trtl: ElBur GuSnoson. — Stmor: 14900-14903 — Auglýsingaslml: 1490«. ASsetur AlþýBubúslB vlB Hverflsgötu, Reykjavlk. — Prentsmlöjs AlþýSu bUBstnn. - Askrlftargjald kr. 95.00 — 1 lausasölu kr. 5.00 elntaktfl. Utgefandl AlþýBuflokkuxlnfl. INNST INNI UNGUR LÆKNIR er í framboði fyrir Alþýðu- fiokkhm tjjl bæjarstjórnar á Norðurlandi. Flokks blaðið á staðnum hefur átt við hann samtal. í lok þess segir hann þessi orð: „Jafnaðarmaður? Erum við ekki öll jafnaðar- 'irfenn innst hmi?“ f Þegar jafnaðarstefnan var fyrst kynnt á ís- :landi, mætti hún harðvítugri mótspyrnu frá íhalds ■öflum og kæruleysi frá ýmsum öðrum. Það var bar ^izt á móti vökulögum, á móti kosningarétti og öðr >um mannréttindum, á móti tryggingalöggjöf, á móti verkamannabústöðum, á móti ríkisafskiptum jaf atvinnulífi. I Smám saman hjaðnaði þessi mótspyrna. Hug- sjón jafnaðarstefnunnar ivann sigur, svo að fáir mæla nú gegn henni. Allir stjórnmálaflokkar hafa tekið upp eitthvað af baráttumálum jafnaðarmanna og gert þau að sínum — að minnsta kosti í orði. Reynslan hefur samt orðið á þá lund, að mál efni jafnaðarstefnunnar hafa lítt þokazt áfram, nema Alþýðuflokkurinn hefði aðstöðu til að knýja þau fram, oftast í samningum við aðra flokka. * Meiri háttar endurbættir á tryggingakerfinu hafa aldrei verið gerðar, nema þegar Alþýðuflokkur inn hefur verið í stjórn. * Verkamannabústaðakerfið var að líða undir lok, 'þegar Alþýðuflokkurinn fékk aðstöðu til að endur- Vekja það. * Launajafnrétti kvenna og karla fyrir sömu vinnu fékkst aðeins af því, að Alþýðuflokkurinn knúði það fram í núverandi stjórn. * Hugmyndirnar um lífeyrissjóð allra landsmanna og lækkun kosningaaldurs eru nú í athugun og undir búningi fyrir aðgerðir Alþýðuflokksins. Þannig mætti lengi telja. Eins og læknirinn ungi sagði, erum við öll jafnaðarmenn innst inni. Eigum við ekki öll að sýna það með því að kjósa Alþýðu- flokkinn — flokk jafnaðarstefnunnar? FYLGIFISKAR KOSNINGABARÁTTA Sjálfstæðisflokksins í Kfeykjavík kostar 5—10 milljónir króna að áætlun fróðustu manna. Er áróðrinum nú öllum beint til þess að lyfta Geir Hallgrímssyni borgarstjóra upp og láta kosninguna snúast um hann. | Hinu má ekki gleyma, að með Geir kjósa menn ýmsa fylgifiska, þar á meðal harða sérhagsmuna- mpnn, og þeir hljóta margvísleg völd hjá hænum. Þess vegna er nauðsynlegt að veita Geir meira aðhald >óg draga þannig úr völdum og aðstöðu fylgifiskanna. Það gera Reykvíkingar hezt með því að að kjósa A- liátann. Vatnslitamyndasýn’mg Opna kl. 6 í dag vatnslitamyndasýnin gu í Kjallaranum, Hafnarstræti 1. (Inngangur frá VesturgÖtu). Á sýningunni eru margar myndir frá Reykjavík og nágrenni. Verið velkomin. Elín K. Thorarensen. NÝ SÉRVERZLUN AÐ LAUGAVEGI164 í dag tekur til starfa hér í borg ný sérverzlun að Laugavegi 164, Klæðning h.f. í verzluninni verður á boðstólum allt sem lýt ur að klæðningu veggja og gólfa, bæði í íbúðarhúsum, samkomu- Músum og öðrum byggingum. Á fundi með fréttamönnum skýrðu eigendur verzlunarinnar, en þeir eru sex veggfóðrarameist arar hér í borg, frá því að sú nýj ung væri í sambandi við verzlun ina að efni og fagmenn séu á sama stað. Væntanlegum viðskiptavin- um sé boðin sú þjónusta að ef efni eru keypt til fóðrunar á veggi eða gólf, geti þeir fengið vana fagmenn til að annast ásetningu þeirra. Einnig geta viðskiptavin ir fengið leiðbeiningar og aðstoð fagmanns við vöruval með stutt um fyrirvara, sé þess óskað. í verzluninni Klæðning hf. verða á boðstólum alls konar málningar vörur og lökk, gólfflísar, gólfdúk ar og teppi, m.a. hin eftirspurðu „Glawo“ gólftepiJi. Einnig mun verða í verzluninni úrval af vegg flisum og mosaik. Eigendur lögðu á það sérstaka áherzlu.að þeir mundu leitast við að hafa á boðstólum þær vörur sem fáanlegar eru beztar, og hefðu þegar aflað sér viðurkenndra er lendra verzlunarsambanda í því skyni. Guðjón og Ottó taka við verðskulduffum verðlaunum. Lofsverð skilvísi Fyrir nokkrum vikmn týndi bandarískur sjóliði á Keflavíkur- flugvelli peningaveski sínu en í því voru m.a. 300 dollarar. Gerði j hann ekki ráð fyrir að sjá það meira, og þcgar hann var flultur til annarrar herstöðvar gleymdi i hann því alveg. En um það bil viku eftir að hann var farinn, komu tveir þrettán ára piltar, ís- lenzkir og skiluðu veskinu til við komandi yfirvalda, með öllu sem í því var. Eigandinu var látinn vita og baff hann um að kæru þakklæti yrði skilað tii drengj- anna og að þeir fengju góð fundar laun af fé því sem í veskinu var. PHtarnir tveir voru Guðjón Krist bergsson og Ottó Ólafsson. Faðir Guðjónsson vinnur hjá Loftleið um en faðir Ottós er lögreglu- þjónn. Eftir að hafa skilað vesk inu hurfu piltarnir. Þeir væntu sér engra fundarlauna þar eð þeir áliitu (Iiað einfalda skyldu sfna að’ skila veskinu. En nokkru seinna var haft samband við þá og þeir verðlaunaðir og þakkað fyrir lofs verð'an heiðarlcika. ISERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. 14. maí 1966 - ALÞÝÐLU3LAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.