Alþýðublaðið - 15.05.1966, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið í dag 28 síður,
A - LISTA HÁTlD
HÓTEL SÖGU
A-LISTINN í REYKJA-
VÍK heldur hátíð í Súlna
salnum að Hótel Sögu
næstkomandi miðviku-
dagskvöld (daginn fyrir
uppstigningardag). Hátíðin
Sjómðnnadðgurinn
Sjóm i'inadagurinn er í dag og verður hann að venju hald-
inn hátíðlcgur víða um land. í tilefni dagsins er Alþýðublaðið
£8 síðirn. Fylgir 12 síðna aukablað og er efni þess helgað sjó-
mönnum c g sjómennsku. Alþýðublaðið sendir sjómönnum nær
- og fjær beztu heillaóskir í tilefni dagsins.
hefst kl. 8,30 og verður
mjög til hennar vandað.
Stutt ávörp flytja fjórir
efstu menn A-listans, Ósk
ar Hallgrímsson, borgar-
fulltrúi, Páll Sigurðsson,
tryggingayfirlæknir Björg
vin Guðmundsson, deildar
stjóri og Bárður Daniels-
son verkfræðingur. Auk
þess flytur viðskiptamála-
ráðherra, Gylfi Þ. Gísla-
son, ávarp.
Magnús Jónsson, óperu
söngvari, syngur einsöng,
leikararnir Rúrik og Ró-
bert skemmta og að lok-
um verðnr dansað
Þessi glæsilega hátíð A-
listans verður nánar aug-
lýst hér í blaðinu eftir
helgina.
Fluttu með pompi og pragt
SLÖKKVILIÐIÐ flutti í gær í ir bílar slökkviliðsins 12 að tölu,
hína nýju slökkvistöð við Reykja sírenur sínar. Var þeim síðan ek
nesbraut. Gamla slökkvistöðin við ið öllum í einu umhverfis Tjörnina
Tjörnina var kvödd kl. 2,15. Val og að nýju slökkvistöðinni. Mikill
garð Thoroddsen( ílökkviliðsstjóri j mannfjöldi safnaðist saman við
flutti stutt ávarp, síðan þeyttu all I Framhald á 14. síðu.
tlddegiskaffi unga fóiksins
SÍÐDEGISKAFFI UNGA FÓLKSINS verður f
Víkingasalhum í Hótel Loftleiðir kl. 3,30 í dag.
Ávörp flytja Björgvin Guðmundsson, viðskipta-
fræðingur, Jóhanna Sigurðardóttir,
Eiður Guðnason, blaðamaður. Gunnar og Bessi
skemmta. Kynnir verður Sigurður Guðmundsson
formaður SUJ. Hljómsveit Karls Lilendahls leik-
ur síðdegistónlist og Hjördís Geirsdóttir syngur.
— Drekkið síðdegiskaffið f Vfkingasalnum —
Björgvin Guðmundsson Félag ungra jafnaðarmanna. jóhanna Slgurðardóttlr Eiðnr Guðnason