Alþýðublaðið - 15.05.1966, Blaðsíða 11
skeið Ármanns
Frjálsíþróttadeild Ármanns, hef
ur ákveðið að stofna til námskeiðs
í frjálsum íþróttum á svæði félags
ins við Sigtún.
Námskeið þetta er fyrir byrj
endur og verður kennt á mánudög
um, miðvikudögum og fimmtudög
um frá kl. 20.00 til 21.00.
Aðalkennari verður Jóhannes
Sæmundsson, sem stundað hefur
nám í Bandaríkjunum síðustu 4
árin. Námskeið þetta verður fyrir
pilta 13 ára og eldri og verður
kennt í öllum greinum frjálsra
íþrótta, köstum stökkum og hlaup
um. Jóhannesi til aðstoðar verða
margir af beztu íþróttamönnum
félagsins og má því búast við að
námskeið þetta verði sérstaklega
árangursríkt og skemmtilegt .
Aðstæður til iðkana á frjálsum
íþróttum eru mjög góðar á félags
svæðinu og vill deildin vekja at
hygli allra ungra íþróttamanna á
þessu einstæða tækifæri, til þess
að þjálfa undir stjórn svo góðs
kennara sem Jóhannes er. Jafn
framt bendir deildin þeim íþrótta
mönnum í félaginu, sem æft hafa
greinar yfir veturinn á þetta á-
gæta tækifæri til að halda áfram
þjálfun, eftir að vetrarstarfi þeirra
er lokið.
Námskeiðið stendur yfir f ehm
mánuð og lýkur því með innanfó
lagsmóti, fyrir alla þátttakendui.
Frjálsíþróttadeild Ármanns
t=Ritsri6rTÖrn Eidsson
*
Frjálsíþróttanám-
Bikarmeistarar Vals við verðlaunaafhendingu s.l. haust.
Nokkrir drengir innan
KFUM stofnubu Val
Skarðsmótib háð
um Hvítasunnuna
Knattspyrnufélagið Valur varð
55 ára á miðvikudag. Það var stofn
að 11. maí árið 1911. Stofnendur
þess voru nokkrir drengir innan
KFUM. Séra Friðrik Friðriksson
hinn þjóðkunni æskulýðsleiðtogi,
sem flestum öðrum var skyggnari
á það sem mætti verða ungum pilt
um til nokkurs þroska, gerði sér
ÍjÖáa grein fýrir uppeldis- og
þroskagildi íþrótta. Hvatti hann
því mjög eindregið til þessarar
félagsstofnunar.
Valur var fjórða knattspyrnu
félagið sem stofnað var í bænum,
og var svo um árabil, eða allt
þar tll Þróttur kom til sögunnar.
Það fór heldur ekkí mikið fyrir
féjiaginu fyrst ( stáð, sem og
varla var von. En því óx smám
saman fiskulr um hrygg og vegur
þess fór jafnt og þétt vaxandi.
Valur hefir og jafnan átt því láni
að fagna að hafa á að skipa hin
um vöskustu mönnum. Mönnum
sem hafa borið merki félagsins
fram til sigurs jafnt á íeikvelli
sem f hinu félagslega starfi. Um
það ber aðstaða félagsins í dag,
til starfa og Jeiks, ljósasþan vott
inn.;
Það er langt 'síðan að
varð eitt af forvstu félögum bæj-
arins, í beirri Ihrótt, <-em það upp
haflega var stofnað tim— knatt
spyrhufbróttinni. — Félágið heftír
auk þess tpkið únp á .'stefpuskfá
• síria 'ár., bæðj han^;
knattleik og skíðaíbróttina og með
ágætum áraneri.
Fyrir nokrnm árum var gerð
sú féla'vdoga skinulagsbrevtirig
innan Vals. að '-kiota félaginu
í deildfr. Var ptpfnað til þriggia
dellda þ.e. Knattspyrnudeild, for
maður Bjöm Carlsson, handknatt
leiksdeild, formaður Þórarinn Ey
þórsson og Skíðadeild, formaður
Sigurður Tómasson. Með deildar
skiptingunni hefur náðst aukinn
árangur í störfum bæði félagslega
og leikrænt.
Valsmenn unnu á sl. ári Bikar
keppni KSÍ, og munu á þessu
afmælisári taka þátt í Evrópubik
arkeppninni. í handknattleiknum
hafa flokkar félagsins getið sér
góðan orðstír, og hafa kvenna-
flokkar félagsins þá átt óskilið
mál og eru Valsstúlkur íslands-
meistarar nú I handbolta og hafa
verið það þrívegis í röð, auk
margra góðra sigra í yngri flokk
umun.
Séra Friðrik Friðriksson, var einn
af hclztu hvatamönnum að stofn
un Vals.
Segja má, að það sem öðru
fremur hafi einkennt Valsfélaga,
hafi verið samstarf, samhentir
hafi félagamir staðið að hverju
stórátakinu öðru meira, á liðnum
árum, og aldrei unnt sér hvíldar
í því uppbyggingarstarfi, að búa í
haginn fyrir sig og verðandi fé
laga. Hin margvíslegu mannvirki
á félagssvæðinu að Hlfðarenda
vitna bezt þar um. í bróðurlegu
samstarfi við önnur félög innan
sambanda og ráða, hafa Valsfélag
ar heldur ekki legið á liði sínu
á liðnum árum. Enda hafa forráða
menn félagsins jafnan verið sér
þess fulikomlega meðvitándi að
starfsemi (þróttafélaganna ér
mlkið þjóðfélagslcgt ábyrgðar-
starf.
Hér er ekkl tækífæri tll að
rekja sögu þessa merka félags,
sem um margt svipar til sögu
annarra félaga, sem á sama vett
vangi hafa starfað. En þeim sem
kynnast vilja nánar starfi félags
ins, skal bent á hið mikla og vand
aða rit um sögu þess sem skráð
var í tilefni 50 ára afmælisíps
árið 1961. r
Þar er gert itarlega grein fyrir
márgþættri starfsemi liðinrig árá,-
í máli og myndum, starfi sem
átti .upphaf sitt í fám.ennúm hópi
lítilla drengja jnnan kristilegafé
lags ungra manria, fyrir 55 árurn.
Stjóm Vals skipa nú þessir
menn; ... ....
'Páll Guðnason, formaður
. Gissur Vagnsson .
‘. Friðjóri Friðjónsson
■” Þórður Þorkelsson
Einar Björnsson
Bjöm Carls«-on
Þórarinn Eyþórsson.
Skarðsmót verður að venju
haldið í Siglufjarðarskarði um
hvítasunnuna. Laugardaginn 28.
maí hefst svigmót í karla- kvenna-
og unglingaflokki 12 —15 ára lk.
4 e.h. Á hvítasunndag 29. maí
hefst stórsvig'-mót kl. 3,30 e.h. og
verður þá einnig keppt í karla-
kvenna- og unglingaflokki 12—15
ára.
Eftir stórsvigskeppnina á hvítas.
dag hefst keppni í knattspyrnu
milli Siglfirðinga og utanbæjar
manna, sem tekið hafa þátt í mót
inu. Kl. 8,30 um kvöldið verður
kaffisam'æti og verðlaunaafhend
ing í Hótel Höfn, Þar sem mikill
snjór er nú í Siglufjarðarskarði
eru litlar líkur til að Skarðið
verði fært fyrir hvítasunnu og
keppendur og aðrir sem hafa I
hyggju að fara á Skarðsmót verða
þvi að gera ráðstafanir til að
komast sjóleiðis til Siglufjarðar.
A Skarðsmót mætá keppendur
frá Akureyri, Ólafsfirði .tsafirði
Reykjavík og að sjálfsögðu frá
Siglufirði. Skarðsmót 1966 er 10
Skarðsmót í röð og aðeins tveir
keppendur hafa mætt á öll mótin
eru það Jóhann Vilbergsson frá
Siglufirði og Ásgeir Úlfarsson KB.
Skarðsmót er árlega mjög stór við
burður í starfsemi skíðaíþróttarinn
ar. Mótsstjóri verður Helgl Sveina
son íþróttakennari á Siglufirði og
veitir hann allar nánari upplýsing
ar um mótið.
Drengjaglíma
á Akureyri
Samtímis Fjórðungsglimumótt
Norðlendingafjórðungs var háð á
Akureyri drengjaglíma íþrótta
bándalags Akureyrar. Þátttakend
ur voru fjórir:
Úrslit:
Haraldur Guðmundsson 9 vinn.
Halldór Jónsson 2 vinn.
Áskell Jónsson, 1 vhm.
Már Vestmann 0 vifin.
í kvöld (sunnudag) kl. 20,30 leika
... . , „Í .Reykjavíkurmótinu. -7- Dómari' Stéinn
.: Guðmundsson.
Mótanefnd K.R.R.
ALÞtÐUBLAÐIÐ - 15. maí 1966