Alþýðublaðið - 22.05.1966, Síða 13

Alþýðublaðið - 22.05.1966, Síða 13
Sautján Sytten) Dönsk litkvikmynd eft*r hinni um töluðu skáldsögu hins djarfa höf undar Soya. Aðalhlutverk: Githa Nörby Ole Söltoft. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MEÐAL MANNÆTA OG VILLIDÝRA Sýnd kl. 3. IN5<?irtin Bönnuð innan 16 ár». Sýnd kl. 7 og 910. HANN, HÚN, DIRCII OG DARIO. með Dirch Passer Sýnd kl. 5. JÓI STÖKKULL Sýnd' kl. 3. VinnuvéSar tll leigu. Leigjum út pússninga-steypu- hrærivélar og hjólbörur. Rafknúnir grjót- og múrhamrw með borum og fleygum. Steinborvélar — Vibratorar. Vatnsdælur o.m.fl. LEIGAN S.F. Simi 23480. að þeir séu allir keyptir hérna Ed? spurði hann. — Handviss. Dunn fór aftur inn í skápinn. i þetta skipti kom hann með skó. Nokkur pör a£ svörtum skóm og illa farna hvíta og hrúna göngu skó. Masters sá Lucy Carter fyr ir sér í þessum skóm. Háhæla skórnir virtust ekki eiga við hana. — Leiztu á þessa? spurði Dunn vongóður. — Ég veit um hvað þú ert að hugsa Bob. Þetta eru ódýrir skór. Númerin ahfa verið stimpluð £ þá með bleki en ekki greypt í leðrið. Þa ðer ekki hægt að lesa þau. Heldurð að þú getir fund- ið þau með tækjunm þínum? •— Ég efast um það, sagði Dunn hugsandi. — En skórnir sem hún var í þegar þið funduð hana? Masters blótaði. — Ég gleymdi þeim Bob. Haltu áfram að leita hérna og skal hringja í líkhúsið. Fimm mínútum seinna hafði ahnn náð í Bill. Hann sagði hon um hvað hann vildi vita og beið óþolinmóður. Loks sagði Billy: — Macters lögreglustjóri? Ég skoðaði skóna. Þeir eru frá True-Mode. Það er skrifað með gullnum stöfum inn an í sólann. Það er heilmikið af númerum. Ertu með blýant? • Lögreglustjórinn var að kom ast að lyftunni til að fara aftur upo þegar hann heyrði nafn sitt nefnt. Hann leit um öxl og sá Evelyn Parks nálgast. Á leiðinni upp. '•agði hann: — Ég ætlaði að biðía big um að koma inn í herbergi 304. Manstu svo vel eft ir fötnnm hennar að þú vitir ef einhvern kjól vantar? Evelvn yppti öxlum. —• Ég efast um það. En ég hef ekkert annað að gera en að koma með þér. Þeear þau námu staðar fvrir framan lrerbergið sagði hún'- — Þú verður að lyfta upp hurðinni um leið og bú opnar. Hann gerði bað oe minntist bess hve illa hon um bafði gengið að opna þegar þeir D'mn komu fyrst. —- Férna eru númerin, sagði haon við Dunn. Dunn tók blaðið frá honum. — Hvar er næsta skóbúð? spurði hann. Masters sagði honum það og hann hljóp til dyranna og fór út Evelyn Parks leit á kjólana sem Dunn hafði estt aftur inn í Ég veit ekki lögreglustjóri. Ég þekki suma. Ef þú sýndir mér kjól og spyrðir mig hvort Lucy hefði átt hann gæti ég kannski sagt já eða nei. Nú veit ég það ekki. — Allt í lagi ,sagði Masters. — Gleymdu kjólnum. Þú sagðir dálítið skrýtið þegar við vorum að tala um George Cox, Evelyn Þú sagðist ekki þekkja hann beint. Varstu að hæðast að ein hverju? Mér fannst Cox vita heilmikið um þennan stað og fólk ið sem býr hér. Hún hafði verið í þann veginn að yfirgefa herbergið. Nú leit liún um öxl. — Heyrðu, sagði hún. — Þú ert lögga,. Hann er lögga. Hvað viltu- að ég geri? láti drepa mig? Þið eruð allir eins. Cox er ekki minn maður, sagði Masters rólega. — Veit ég víst ,sagði hún bit ur. — Þú ert lögreglustjórinn og hann vinnur hjá hreppsstjór anum. Heldurðu að ég hafi aldr ei séð löggu fyrr? — Ég átti ekki við það, sagði hann jafn rólega og fyrr. Hún leit undan og svaraði engn og Masters visH að hann fengi hana aldrei til að svara, Seinna kannski og þó. — Við skulum sleppa þessu, sagði hann þreytulega og fór út. 4. kafli. Dunn og Masters komu inn á skrifstofuna klukkan hálf sex. Dunn fór beint í símann meðan Masters talaði við Jack Bowen og spurði hann spjörunum úr um Benny Zurich. Bowen mundi vel eftir mis þyrmingarmálinu m árið. Eins og hún hafi. dottið út úr bíl, fuss aði hann. — Zurich lamdi hana Ég heyrði það frá fleiri mönn um. — En. . . sagði Masters. — Þeir neita að bera það fyr ir rétti. — Hún vann þar semt einu sinni, sagði Masters hugsandi. — Farðu þangað i kvöld Jake og gáðu að því hvort þú færð ein- hverja þjónustustúlkuna til að tala. Zurich sagði að hún væri ný hætt. . . Þarna er stelpa sem heit ir Hazel og hún þekkti hana. Ég efast stórlega um að hún segi þér nokkuð en reyndu það samt. Og fáðu uppgefin nöfn þeirra sem Benny segir að hafi verið með sér á sunnudaginn. Bowen fór út. Eftir augnablik lagði Dunn símann á. — True Mode 'kór eru framleiddir í Memphis, sagði hann. — Heppni, sagði Masters þurr legao. Þeir framleiða heilmikið af skóm í Massachusetts. Dunn reis á fætur. — Hérna er stóllinn binn, sagði hann — Ég náð{ í verksmiðjuna rétt fyr ir lokun. Skórnir sem Carter stúlkan var í voru seldir í Atl anta. Hvar er Simontown Ed. — Simontown sagði Masters hugsandi. — Sextíu mílur norð vestur héðan. Smáþorp. Af hverju snvrðu? — Af bvi að skórnir voru seldir þar .í skóbúð nreveers. Dunn vtti símanum til Master* —Revndu að hringia. Sveitabúiðr eru oft opnar lengi. Eftir smástund fékk Mast.ers samband. Fvluleg rödd svaraði: — Þetta er Jim Dreyer. Hver tal ar? Mnsters kvnnti sig. — Þér kevntuð True Mode skó frá fram leiðanda í Memntiis. saeði hann. — Heild~pli í Atlanta seldi yður þá. Munið bér eftir að hafa selt Luey Carter nar? — Auðvitað. Ég ætlaði aldrei að losna við bessa skó. Þeir voru alltof dýrir fyrir mína viðskipta vini. Ég lét Lucy greyið fá þá á innkaupsverði, Dreyer þagnaðl augnablik. — Hvernig vissuð þér að Lucy hafði keypt þá hér? Masters svaraði ekki spurnin unni heldur spurði annarrar. —i . Af hverju segir þér greyið um hana? Röddin í símanum fussaði. —i Þér þekki víst hvorki Lucy né Joaehim Carter. Þá þyrftuð þér ekki að spyrja. Er Lucy ekk£ f Clay City? Hún er dáin hr. Dreyer, sagðl Masters og bætti svo við eftir smáhugsun: — Hvenær sáuð þér hana síðast? — Fyrir ári, svaraði Dreyeer. — Rétt áður en karlinn rak hana að Iieiman. Mast.ers snurði fáeinna spum inga í viðbót og lauk samtalinu á því að biðia Dreveer um að minnast ekki á uonhringinguna. — Þetta eer kannski ekki sama stúlkan. sagði hann. — Borgar sig ekki að gera foreldra hennar órólfiga að nauðsvnialausu. Ég kem á morgun með mynd af henni Master'- lagði frá sér símann og sá að Dnrni hoi-fði undrandi á hann. — Þú gætir alvpg eins hringt tíl lögreglnnnar f Þorpinu sagði bann. — Af hveriu ætl arðu síálfnr til Rimonstown Ed? — Þetta var kannski ekki sama stúlkan eins og ég sngði við Drever. sagði Mpsters. Dnnn var efaginrn á '-vininn og MasterS reis á fætur og tevafii úr sér áður en hann stakk höndunnm í vas ann. — Allt >í lagi. sagði hann Pússningasandur Vikurplötur Einangrunarplast Seljum allar gerðir af Pússningasandi heim- íluttum og blásnum inn Þurrkaðar vikurplótur og einangrunarplast Sandsalan við Elliðavog s.f. Elliöavogi 115 sími S8120. MOCO ALÞYÐUBLAÐIÐ - 22. maí 1966 |,3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.