Alþýðublaðið - 26.05.1966, Blaðsíða 10
Ódýr skófatnðður frá Frakklandi
Fyrír kvenfólk ög börn
Nýjar sendingar
Skóbúð Austurbæjar Skóval,
Austurstræti 18
Laugavegi 100 Eymundssonarkjaliara.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í fullfrágengna raflögn, efni og vinnu, I
40 íbúða sambýlishús — Teikninga og útboðslýsinga
má vitja í skrifstofu B.s.f, atvinnubifreiðastjóra, Fells-
múla 14, gegn 1000.00 króna skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 18 fimmtu-
daginn 2. júní 1966 og verða þau opnuð þá.
Réttur er áskiliínn til að taka hvað tilboði sem er, eða
hafna öllum.
Stjórn B.sf. atvinnubifreiðastjóra.
Trúlofunarhringar
Fljót afgreiðsla
Sendum gegn póstkröfu.
Guðm. Þorsteinsson
gollsmiður
Bankastræti IZ.
Glerslípun & speglagerð h.f.
- tilkyr.nir viðskiptavinum, að aðkeyrzla að verksmiðj-
unni er nú frá Smiðjustig 10, þar sem greið aðkeyrzla
auðveldar mjög alla afgreiðslu glersin9.
GLERSLÍPUN & SPEGLAGERÐ hf.,
Klapparstíg 16.
LUDVIG STORR.
Garðahreppur
Samkvæmt úrskurði sýslumanns Gullbringu- og Kjósar-
sýslu fara fram lögtök fyrir fasteignagjöldum 1966 og
eldri, svo og gjaldföllnum fyrirfx-amgreiðslum utsvara
1966 ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, að 8 dögiun liðn
um írá birtingu þessari.
Sveitarstjórinn í Garðahreppi.
ÁBYRGÐ Á HÚSGÖGNUM
Athugið, að merki
þetta sé ó
húsgögnum, sem
óbyrgðarskírteini
fylgir.
Kaupið
vönduð húsgögn.
FRAMLEIÐAI
HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR
Sumarbúðamót
norræns
æskufólks
/ Útey
Allar nánari upplýsingar veitir skrifstofa Sambands ungra jafnaðarmanna, Hverfisgötu 8—10, Reykjavík
símar: 1-50-20 og 1-67-24.
Samtök ungra jafnaðarmanna á Norð
eyjunni Útey sem er um 40 km frá
menni frá Norðurlöndum og víðar að
Á Útey er ákjósanleg aðstáða til útiíþ
Auk þess eru fyrirhugaðar stuttar fer
breyttrar kvöldvöku og munu ýmsir
sækja mótið. Þátttökugjaldi er mjög
þar innifalið flugferð heiman og heim
urlöndum hafa ákveðið að efna til tj aldbúðamóts dagana 13. — 23. júlí á
Osló. Á þessari fögru, skógi vöxnu eyju munu koma saman um 1500 ung-
úr Evrópu.
rótta, — fullkomnir knattspyrnu-, han dknattleiks-, og körfuknattleiksvellir.
ðir um nágrennið og til Oslóar. Á hverju kvöldi mun verða efnt til fjöl-
þekktir norrænir jafnaðarmenn, stjór nmálamenn og íþróttamenn, heim-
stillt í hóf, heildarkostnaður íslenzks þátttakanda er AÐEINS KR. 7.367,00
dvalarkostnaður allur og þátttökugj ald ásamt leigu á viðleguútbúnaði.
Þetta er tvímælalaust ein ódýrasta og skemmilegasta utanlandsferó sem íslenzku
æskufólki gefst kostur á nú í sumar.
J^0 25. maí 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
iMMWIIIIMtM