Alþýðublaðið - 17.06.1966, Síða 3
i
jökulsmálinu
í GÆR var kveðinn upp dóm-
ur í Sakadómi Reykjavíkur í smygl
mdli kenndu við Langjökul. Tíu
skipverjar voru ákærðir og allir
dæmdir, nema skipstjórinn, sem
með skipið var í umræddri smygl-
ferð. Hann slapp við dóm, enda
sannaðist ekki, að hann væri á
neinn hátt við málið riðinn. Hins
Síldin
VEIÐISVÆÐIN eru nú tvö, —
annað 200 milur ANA frá Langa-
nesi og hitt 130 mílur ANA frá
Brimnesi.
Samtals 22 skip með 4.032 tonn.
Dalatangi:
Gullfaxi NA 120 tonn, Skírnir
AK 110, Vonin KE 60, Jón Kjart-
ansson SU 230, Helga Guðmunds-
dóttir BA 290, Þrymir BA 110
Reykjanes GK 90, Grótta RE 210,
Gunnar SU 90, Guðrún GK 140,
Framhald á 19. síðn
| vegar var hann gerður ábyrgur
! fyrir nokkru magní af tóbaki og
' áfengi, sem enginn eigandi fannst
að, 81 flösku af sjenéver og 5000
vindlingum.
Skipverjarnir 9, sem dæmdir
voru fyrir smygl á 4461 flösku af
áfengi og 108,200 vindlingum og
200 smávindlum, hlutu samanlagt
nærri eins árs fangeisi, eða 355
daga og fjársektir er nema sam-
tals einni milljón og 730 þúsund
krónum. Þeir voru dæmdir til að
greiða Jöklum hf. 17 þúsundir
króna í skaðabætur og 144 þúsund
krónur í málskostnað.
Dómar skiptast þannig: Ólafur
K. Ólafsson, 2ja mánaða fangelsi
og 260 þús. kr., Kristján Júlíusson
55 daga og 260 þús., Gísli Þórðar
son 55 daga og 210 þúsund, Val-
steinn Guðmundsson 55 daga og
200 þús., Gísli E. Marinósson 35
daga og 175 þúsund, Guðmundur
Þ. Einarsson 35 daga og 150 þús.
Ólafur K. Guðmundsson 20 daga
Framhald á 15. sáðu.
Þing nýnazista
mætir andstöðu
KARLSRUHE, 16. júní.
(NTB-REUTER).
Vestur-þýzkir jafna'öarmenn og
verkalýðsfélög efna á morgun til
mikillar mótmælagöngu í Karls-
ruhe vegna þings þess, er flokkur
öfgasinna lengst til hærgi, Þjóð-
legir demókratar, heldur í borg-
inni. Talsmenn verkalýðsfélaga
segjást vilja vara þjóðina við
hættu þeirri, sem lýðræðinu stafi
af Þjóðlegum demókrötum.
Því er haldið fram, að 12 af
stjórnarmeðlimum flokksins hafi
verið virkir nazistar. Flokkurinn
var stofnaður fyrir tveimur árum,
en þá voru nokkrir hægri flokkar
sameinaðir. f fyrra sannfærði
flokkurinn Vestur-Þjóðverja um
samúð sína með nazistum er hann
lagði kranza á leiði nokkurra naz-
istaforingja, sem teknir voru af
lífi í Landsberg.
Talið er, að 15 þúsund verka-
menn frá SV-Þýzkalandi flykkist
til Karlsruhe til að láta í ljós
andúð sína á þjóðlegum demókröt-
um. Jafnaðarmannaflokkurinn
liefur skorað á stuðningsmenn
sína í Baden-Wúrtemberg, en
Karlsruhe er í því fylki, að mæta
til mótmælafundar fyrir utan
byggingu þá, þar sem flokksþing-
ið fer fram.
Skoðanakönnun, sem gerð var
nýlega, sýnir, að þjóðlegir demó-
kratar mundu í mesta lagi fá 2%
atkvæða, ef þingkosningar færu
fram nú, en flokkurinn þarf að
minnsta kosti 5% atkvæða til að
fá fulltrúa á þjóðþinginu. Flokkur
inn er fylgjandi þjóðiegri stefnu
og krefst brottflulnings allra er-
lendra hersveita frá Vestur-
Þýzkalandi. Flokkurinn hefur
smám saman mætt vaxandi and-
stöðu.
Skráðir meðlimir flokksins eru
16 þús. og þeir fylltust miklum
fögnuði er flokkurinn vann lítils-
háttar á í fylkisþingkosningunum
í Bayern í marz.
Sýnir kvikmynd
frá Egyptðlandí
Reykjavík. — ÓTJ.
HARALDUR ÓMAR Vilhelms-
son kennari sýnir kvikmynd frá
Egyptalandi í Háskólabiói næstk.
laugardag kl. 3 og heldur jafn-
framt stuttan fyrirlestur um land-
ið. Haraldur hefur veriS á ferða-
lagi um Egyptaland undanfarnar
vikur, haldið þar fyrirlestra iim
ísland og sýnt héðan litskugga-
myndir og kvikmynd.
Var hluti myndarinnar This is
Iieland sýndur í sjónvarpinu í
Kairó, og jafnframt haft viðtal við
kennarann. Sjónvarp Araba gaf
honum kvikmynd og segulbands-
spólur um Egyptaland og er kvik-
mynd sú er hann nú sýnir frá
byggingu Asvan stíflunnar miklu.
Haraldur á von á fleiri myndum
sem Upplýsingaþjónusta Araba
gefur honum, og hyggst hann færa
íslenzka sjónvarpinu þetta að gjöf
þegar það tekur til starfa. Ágóði
sem verða kann af sýningunni á
laugardag, rennur til Herferöar
gégn hungri.
Happdrættismiðar verða seldir í' tveiittur af þrem happdrættisbílum
vorum 17. júní. Verður annar bíllinn staðsettur í Austurstræti 1, hinn
á gamla B.S.Í. planinu við Kalkofnsveg. Allmargir miðar erú þegar í
frjálsri sölu/en bifreiðaeigendur, sem 'eiga forkaupsrétt á bílnúmeram
sínum, geta fengið bvittun fyrir að hafa keypt númer sín, og verða beim
sendir happdrættismiðarnir síðar. Verð hvers miða er krónur 100,00.
Hapþdrætti Styrktarfélags vangefinna
iWMWWHWWWWWMHWWWWWHWrtHWWWWWWWWWWWWW^jHWW
AKROSSGÖTUM.
Framhald af 4. síöu.
ar og breytingar svo stórstígar, að við gætum vakn
að einn góðan veðurdag við, að við hefðum glat
að ómetanlegum verðmætum í náttúrunni. Hann
óttaðist um Mývatn. Kvaðst skilja, að við yrð
um að fá iðnað, en það gætu í framtíðinni reynzt
vafasöm skipti að fú kísilgúrframleiðslu í staðinn
fyrir hina einstæðu andaframleiðslu við Mývatn.
Hann hvatti til þess, að hór yrðu þegar afmörkuð
náttúruverndarsvæði til varðveizlu. Þá varaði hann
alvarlega við öllum innflutningi fugla eða dýra og
ságði, að það leiddi alltaf til vandræða í nóttúr-
unni. Nefndi hann Nýja Sjáland sem dæmi um
land, þar sem fjöldi fugla-og dýrategunda hefði
verið fluttur inn með hroðalegum afleiðingum.
Hann varaði einnig við því, að setja niður barr-
tré tii dæmis á stað eins og í Asbyrgi, sagði
að þau tré mundu skyggja á íslenzka gróðurinn
og útrýma honum.
Broun benti á margt einstakt í íslenzkri nátt-
úru, sem heimamenn teldu sjálfsagða hluti. Til
dæmis kvaðst hann ekki þekkja neitt dæmi þess,
að kría verpi inni í borg, nema hér á landi.
VIPPU
/z////////////////////^^^^
I-kBxmvir
Í • VIPP TJ-bilskúrshurðinni er fururammi, klæddur
„að utan meS liggjandi panel, furu eða öðrum viðar-
tegundum, eftir vali verkkaupa. ó :
. Hurðin rennur á nælonrúllum, gormar lyfta liurðinni
upp og gerir það hana þægilegri.í 'meðförum. . •
Handfang hurðarinnar er læst með. lýkli, lokar það
hurðinni á báðum hliðum að neðan, í einu handtaki,
Hægt er að velja um tvær gerðir a£ körmum.
Festiklossar fyrir I-karm, koma innan á dyravegg.
•Festiklos'sar fyrir L-karm, koma innan á dyragat.
Eins árs ábyrgð er á VIPP U-bílskúrshurðinni.
" Lagerstærðir: Hæð x Breidd
.... Múrop: 210 x 240 sm
. Múrop: 210 x 270 sm
d.ðrar stærðir smíðaðar eftir bciðni*
PANORAMA-nIugginn er þægilegur, bjartur
og öruggur:
::t lömum PANORAMA-gluggans 'er innbyggt
opnunaröryggi.
1 PANORAMA-gluggánn má setja verk-
smiðjugler.
PANORAMA-gluggínn jf » 2 er fram-
leiddur fyrir íslenzka staðhætti, hann er með
einum ramrn.a fyrir tvöfalt verksmiðjulimt
gler.
GLUGGASMIÐJAN
GISSUR SÍMONARSON
Síðumúla 12 ~ Reykjavík
- Símar: 38220 — 14380
Ekkcrt ryk né móða á milli rammanna.
Þeir víðsýnu kaupa PANARAMA-gluggann.
tV
i
r •. (
A
j
»
.5 ■ *■
< !, : :>
ALÞÝUBLAÐIÐ — 17. júní 1966
3