Alþýðublaðið - 17.06.1966, Qupperneq 15
Ferðahandbók
rrambald br opnu.
Hún er byggð upp á þann hátt, að
nauðsynlegásta fróðleik er skipu
lega fyrir komið og auðvelt að
finna það, sem lesandinn vill
kynna sér. Þá eru ekki aðeins
í bókinni almennar fróðleiksgrein
ar, heldur skipulegar og tæmandi
upplýsingar um staði, fólk, stofn
anir, hús, þjónustufyrh'tæki, vegi,
gististaði, fugla, veiðistaði osfrv.
osfrv.
Ýmislegt hefur verið sett á prent
á ensku fyrir erlenda ferðamenn,
sem til íslands koma. Hefur það
verið misjafnt, stundum yfirborðs
kennt hvað efni snertir, oft á
barnalega lélegu máli. Nú er bætt
vel úr hvorutveggja, enda var Pet
er Kidson manna líklegastur til
að skila slíku verki vel úr hendi.
Hann er brezkur að uppruna. en
liefur dvalizt svo lengi á íslandi,
lært mál okkar svo vel og kynnzt
þjóðlífi svo ítarlega, að hann kann
ágæt skij á, hvað erlendir aðilar
vilja vita um ísland. Hefur liann
fullnægt þeirri þörf prýðilega í
Stuttu en efni miklu bg skýi’u
máli. Ekki sakar, að Kidson er
áhugasamur ferðamaður sjálfur og
iiefur því glögga hugmynd um
viðhorf ferðamanna og óskir.
Þessi bók er ekki aðeins hand
hæg fyrir erlenda ferðamenn, held
ur getur hún verið gagnleg fyrir
hvern þann, sem vili hafa íiand
liægar almennar upDlýsingar um
land og þióð. Ber þar ékki sízt
að nefna íslendinga sjálfa, til
dæmis bá, sem eiga fvrir liöndum
að ferðast til annarra landa og
liitta þar útlendinea. Vilji þeir
liafa rétt svör á reiðum liöndum
mun þeim revnast vel að hafa
blaðað f þessari bók í flugvélinni
á útleið.
Síidin
Framhald af 3. sfðn.
Bára SU 170, Sigurvon BE 150,
Björgútfur EA 100, Jón Garðar
GK 376 (tvær landanir).
Raufarhöjn:
Eldborg GK 120 tonn, Þorbjörn
II. GK 200, Sigurborg SI 295, Guð
björg GK 220, Guðbjartur Kristj-
án ÍS. 210, Snæfell EA 200, Bjarmi
II. EA 270, Súlan EA 271 (tvær
landanir).
Langjökuil
Framhald af 3. siðu.
og 100 þús., Björn E. Haraldsson
20 daga og 95 þús., Haraldur
Helgason 20 daga og 70 þúsund.
Annan kostnað sakarinnar, þar
með tatin saksóknarlaun til ríkis
sjóðs, kr. 40 þús. greiða sex þeir
fyrsttöldu að 16/20 hlutum, tveir
næstu greiða 2/20 hluta og sá síð
asttaldi greiðir 1/20 hluta. Skip-
stjórinn greiðir og 1/20 hluta, auk
greiðslu til verjanda síns, eins og
hinir.
í forsendum dómsins segir, að
hinir sex fyrsttöldu hafi haft með
sér sterk samtök um smygl, en
samstaða þeirra rofnaði eftir
þriggja vikna tugthúsvist. Þeir
Ólafur Guðmundsson og Björn
Haraldsson eru báðir ungir og
lítt reyndir og játuðu brot sitt
þegar í stað. Brot þeirra Ólafs
K. Jóhannssonar og Valsteins eru
þeim mun alvarlegri, sem þeir
voru meðal æðstu yfirmanna
skipsins og trúnaðarmenn eigenda
þess. Skipstjórinn var ekki talinn
eiga neinn þátt í smyglinu, en ó-
þægindi hafði hann nokkur af
verki þessu. Hann sat inni í 18
daga, varð að þola farbann í
mánuð og missti skipstjórastöðu
sína hjá Jöklum hf.
Stúdentar
Framhald af 5. ríðu
ina fyrir augum sér, og mynda
sér skoðun um þá, á þann hátt
einnig. Páfagaukalærdómur hef
ur fram til þessa hvorki þótt
sérlega heppilegur, né til fyrir
myndar.
— Deildafyrirkomulagið er
að mínum viti hetdur óheppi
legt, þar sem mörkin á milli
hinna ýmsu greina eru sums
staðar óglögg og hæpið að
flokka þau algjörlega sundur.
en úti í þá sálma skal ekki nán
ar farið hér, enda yrði það
of langt mál upp að telja.
— Allt fyrirkomulag Há'-kól
ans þarf endurskoðunar við, og
hefur nú loks verið skipuð
nefnd í þeim tilgangi. Óska
ég nefnd þeirri af heilum hug
alls velfarnaðar í starfi og
vona að brátt megi rísa sá
dagur að Háskólinn okkar verði
orðinn „alvöruháskóli".
Hafnarfjöröur
Framhald af 2. síðn.
Þorsteinsson. Að messu lokinni
verður farið í skrúðgöngu að
Hörðuvöllum, þar sem útihátíða-
höld fara fram. Þar mun dr. Finn-
bogi Guðmundsson, landsbóka-
vörður, halda ræðu og Elsa Jó-
hannsdóttir flytja ávarp Fjall-
konunnar. Þá verða þarna fjöl-
breytt skemmtiatriði og hljóðfæra-
leikur.
Síðasta atriði dagskrárinnar á
Þökkum inndega samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
föður okkar, tengdaföður, afa og langafa
Böðvars Friðrikssonar,
frá Einarshöfn.
Börn, tengdabörn,
barnabörn og barnabarnabörn.
Hörðuvöllum verður handknatt-
leikur.
Kl. 5 verða kvikmyndasýningar
fyrir börn í kvikmyndahúsum
bæjarins.
Kl. 8 síðdegis hefst kvöldvaka
við Lækjarskóla. Þar mun Haf-
steinn Baldvihsson bæjarstjóri
flytja ávarp. Þa munu fara fram
margs konar skemmtiatriði, söng-
ur, leikþættir, fimleikasýning o.
fl. Að kvöldvökunni lokinni verð-
ur stiginn dans við Lækjarskóla.
í 17^ júní nefnd Hafnarfjarðar
eru Þorgeir Ibsen, formaður,
Hjalti Einarsson og Ingvar Vikt-
orsson.
Mosfellssveit
Framhald af 2 <fðu.
kynnir dagskráratriði, en að því
loknu syngur séra Bjarni Sigurðs
son messu. Minni dagsins flytur
Aðalsteinn Eiríksson námsstjóri.
Karlakór Kjósarsýslu syngur. —
Fjallkonan flytur ávarp, en hún
er Ólöf Sjöfn Gísladóttir, og svo
fer fram leikfimisýning stúlkna
undir stjórn Hlínar Árnadóttur.
Að loknu kaffihléi, en Umf.
Afturelding stendur fyrir kaffi-
veitingum í Hlégarði, fer fram
sundkeppni, liandboltakeppni, í-
þróttasýning á hestum o.m.fl. í
kvöld hefst svo dansleikur í Hlé-
garði kl. 21. Mosfellingar svo og
nærsveitarfólk og þeir, sem fluttir
eru úr sveitinni, eru hvattir til að
mæta.
Kópavogur
Framhald af 2 siBu
garð. Formaður þjóðhátíðarnefnd-
ar Sigurjón Ingi Hilaríusson æsku
lýðsfulltrúi setur hátíðina.
í Hlíðargarði verður margt til
skemmtunar. Hjáimar Ólafsson
bæjarstjóri flytur ræðu. Helga
Harðardótir flytur ávarp Fjallkon-
unnar, leikararnir Árni, Klemenz
og Bessi skemmta og ýmislegt
fleira verður til skemmtunar.
Kl. 4,30 verður dans yngri bæj
arbúa í Æskulýðsheimilinu að
Álfhólsvegi 32.
Um kvöldið hefst hátíðin aftur
við Kópavogsskóla kl. 8,30. Þar
flytja leikarar gamanþætti, Ríó-
tríóið leikur og syngur þjóðlög,
og tvöfaldur kvartett syngur und-
ir stjórn Kjartans Sigurjónsson-
ar. — Síðan verður dansað úti við
Kópavogsskóla og einnig í Félags
heimilinu til kl. 1 e.h.
„5 pens” og Stuðlatríó leika
fyrir dansi. ,.' í' : • . { . f
Reykjavík
Frambald af 2. sfðn.
lags Reykjavíkur flytur ávarp, hef
ur lúðrasveit Reykjavíkur leik
undir stjórn Páls P. Pálssonar, í
Hallargarðinum. Klukkan hálf níu
hefst svo kvöldvaka á Arnarhóli
þar sem margt verður til skemmt-
unar, og að henni lokinni verður
stiginn dans til kl. eitt eftir mið-
nætti. Dansað verður á eftirtöld-
um stöðurn: Lækjartorgi (Hljóm-
sveit Ragnars Bjarnasonar, söngv
ari: Ragnar Bjarnason); kynnir
verður Svavar Gests. Aðalstræti
(hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar,
söngkona Sigríður Magnúsdóttir.)
Fjallkonan að þessu sinni verður
Margrét Guðmundsdóttir leikkona,
og flytur hún ávarp samið af
Guðnumdi Böðvarssyni. Þess má
að lokum geta, að þeir, sem týna
görnum, eða finna týnd börn, eru
beðnir að snúa sér að aðsetri
vagnstjóra SVR, sem er við hlið
Útvegsbankans.
við gefin lofórð um skiptiverzlúnh
Kom þó brátt í ljós að alls engarj
ráðstafanir höfðu verið gerðar. —|
Borgarstjórnin stæði því andspænl
is því, að hafa svipt borgaranal
mikilvægri þjónustu. Áskildi Ósk-|
ar sér rétt til þess að flytja síð-í
ar tillögu um úrbætur, sem íj
rauninni væru aðeins framkvæm-J
anlegar með þvi að fella burt nú-|
gildandi lög.
Sendiherra lyrkja
afhendir Trúnaðar
bréf sitt
HINN nýi ambassador Tyrk-
lands, herka Osmann Derinsu af-
henti í dag forseta íslands trún-
aðarbréf sitt við hátíðlega athöfn
á Bessastöðum, að viðstöddum ut-
anríkisráðherra.
Reykjavík, 16. júní 1966.
Frá skrifstofu forseta íslands.
FRÍDAGUR
FRESTAÐ í
KÓPAVOGI
FYRSTI bæjarstjórnarfundur í
Ríkisstjórnin mælist til þess eins ■
og að undanförnu, að 17. júní ^pavogi var haldinn í gær. -
verði almennur frídagur um land Ekkert gerðist’ öllum kosningum
i nefndir var frestað um eina viku.
MÓTTAKA
Ríkisstjórnin tekur á móti gestum
í ráðherrabústaðnum, Tjarnargötu
32, þjóðhátíðardaginn 17. júní,
kl. 3,30-5.
Forsætisráðuneytið,
15. júní 1966.
Borgarstfórn
Framhalil <1 i <sfSu
mættu vel við una. Mjög voru
skiptar skoðanir um málið í borg
arstjórn en samt samþykkt að
gera að vilja Kaupmannasamtak-
anna í trausti þess að þau stæðu
Sex leikir fara fram í I. og
II. deild íslandsmótsins í
knattspyrnu um helgina. t
I. deild leika Valur og Ak-
ureyri á Melavellinum kl. 4
og á mánudag KR og Akra-
nes, kl. 20,30 einnig á Mela
vellinum.
Fjórir leikir verða liáðir
í II. deild á sunnudag, — á
Siglufirði leika KS og Breiða
blik kl. 3, í Hafnarfirði Hauk
ar og Vestmannaeyjar kl. 2,
á ísafirði FH og ísfirðingar
kl. 4 og í Sandgerði íþrótta-
bandalag Suðurnesja og Vík-
ingur kl. 4.
útvarpið
FÖSTUDAGUR 17. JÚNÍ
Þjóðhátíðardagur íslendinga.
8,00 Morgunbæn. Séra Gunnar Árnason flytur.
8,05 Hornin gjalla. Lúðrasveitin Svanur.
8,30 íslenzk sönglög og alþýðulög.
10,25 íslenzk kór- og hljómsveitarverk.
12,00 Hádegisútvarp.
13,40 FRÁ ÞJÓÐHÁTÍÐ í REYKJAVÍK.
a. Hátíðin sett. Valgarð Briem lögfr., form.
þjóðhátíðarnefndar, flytur ávarp.
b. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Séra Þor-
steinn.L. Jónsson í Vestmánnaeyjum.
c. 14,15 Hátíðarathöfn við Austurvöll.
Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson,
leggur blómsveig að stalli Jóns Sigurðs-
sonar. Þjóðsöngurinn leikinn og sunginn.'
Forsætisráðherra, dr. Bjarni Benediktsson
flytur ræðu. — Ávarp Fjallkonunnar. —
d. 15.00 Barnaskemmtun á Arnarhóli.
Lúðrasveit unglinga. Leikhúskvart-
ettinn syngur lög úr „Járnhausnum.”
Róbert Arnfinnsson og Borgar Garð-
arsson flytja leikþátt: „Einkuima-
bókina. Barnakör úr Melaskólamim.
Alli Rúts og Karl Einarsson leika
„Litla og Stóra.” Skátar syngja. A«i
Rúts syngur gamanvísur. Gísli Al-
freðsson kynnir og stjórnar barna-
tímanum.
e. 16.00 Dansskemmtun á Lækjartorgi íyrir
börn og unglinga.
f. 17.00 Hljómleikar í Hallargarðinum.
g. 17.45 fþróttir á Laugardalsvelli.
18,15 Miðaftantónleikar. Gaudeamus, syrpa af
stúdentalögum o. fl.
20,00 íslenzkir kvöldtónleikar.
20.30 Frá þjóðhátíð í Reykjavík: Kvöldvaka á
Arnarhóli. — Lúðrasveitin Svanur leikur.
Geir Hallgrímsson borgarstjóri flytúr ræðu.
Karlakórinn Fóstbræður syngur. Þorsteinn Ö.
Stephensen leikari les „Gunnarshólma” eftir
Jónas Hallgrímsson. Svala Niélsen og Guð-
mundur Jónsson óperusöngvarar syngja.
22.10 Dansinn dunar. Útvarp frá skemmtunum á
Lækjartorgi, Lækjargötu og AðalstrætL
Kynnir á Lækjartorgi: Svavar Gests.
01,00 Hátíðarhöldunum slitið frá Lækjartorgi.
O0000000<xxxxx)0000000<x OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
ALÞÝUBLAÐIÐ — 17. júní 1966 X5