Alþýðublaðið - 19.06.1966, Page 2
Tarsis kemur til
íslands í dag
KÚSSNESKI rithöfundurinn
Valeriy Tarsis kemur hingað til
tands sunnudaginn 19. júní í boði
Stúdentaféiags Reykjavíkur og
f^lmenna bókafélagsins. Tarsis
cfvelur hér þangað til á fimmtu-
tjagsmorgun, en þá fer liann til
Evrópu.
t Valeriy Tarsis kemur hingað
ífó Bandaríkjunum, þar sem hann
liefur Jialdið fjöida fyrirlestra
víða um landið. Nú síðast sat
hann PEN-þingið í New York.
j Á meðan Valeriy Tarsis dvelur
iiér mun hann flytja fyrirlestur á
Vþgurn Stúdentafélagsins og svara
fyrirspurnum. Fyrirlesturinn flyt
ur liann á þriðjudagskvöldið og
hefst liann kl. 9 síðdegis.
Valeriy Tarsis varð heimskunn-
ur, er hann kom til London sl.
vetur í boði Collins-forlagsins. —
Höi'ðu áður komið út eftir hann
tvær bækur á Vesturlöndum, sem
komið hafði verið út úr Rússlandi
í handritum. Vöktu bækur hans
mikla athygli, einkum sú síðari,
þar sem hann fjallar um persón-
ur á geðveikrahæli. Er skýrt frá
því í bókinni livernig menn eru
settir á slík hæli vegna gagnrýni á
ríkjandi skipulag. Sjálfur getur
Valery Tarsis
Valeriy Tarsis talað af nokkurri
reynslu um þetta, þar sém hann
hefur sjálfur setið inni á slíku
hæli um tíma vegna skoðana sinna.
Hafnarbíó
lóðahraki
Reykjavílc. — GbG.
Á BORGARRÁÐSFUNDI þann
14. júní sl. var að nýju lagt jram
bréf Hafnarbíós varðandi lóð und-
ir kvikmyndahiis. í viðtali við
skrifstofustjóra borgarverkfræð-
ings lcom fram, að til stendur að
rífa húsnæði það, sem Hafnarbíó
notast við til kvikmyndasýninga og
byggja nýtt. Eigendur Hafnarbíós
vilja fá að byggja á sama stað,
f en kvikmyndahús fellur þvi mið-
ur ekki inn í skipillag borgarinn-
ar varðandi þetta svæði. Hins
vegar hafa þeir bíómenn átt kost
á ýmsu plássi öðru, sem þeir eru
ekki alls kostar ánægðir með, og
sjálfir hafa þeir stungið upp á
nokkrum stöðum, sem alls ekki
koma til greina fyrir kvikmynda-
hús. — Að sjálfsögðu er málið i
athugun.
Norrænt mót Lögreglukóra
Rvlk, — ÓTJ.
• JLögreglujónar munu allmjijgi
Betja svip sinn á borgina nokkrar
ciæstu daga, m.a. fara um götur
4f skrúffgöngum með söng og liorna
Wlæstri. Tilefnið er mót Norrænna
■fegreglukóra sem haldið' verður i
#teykjavík dagana 19. til 23. júnf
Frá Noregi, Svíþjóð, Danmörku,
og Finnlandi koma alls 168 gestir
og eru kórmenn samtals eigi færri
en 144.
Reykvíkingum gefast tvö tæki
færi tii að hlýða á þessa ágætu
laganna verði. Þriðjudaginn 21.
júní leggja þeir upp í skrúðgöngu
Flugvélar útilok-
uðust vegna þoku
Reykjavík — GG.
Eftir hið' ágæta veður, sem hér
var í allan gærdag, versnaði
Skyggui smám saman eíítir því
Sem líða tók á kvöldið og var
tun kvöldið komin blindþoka á
■flugvellinum, en nokkru áður á
• jþeim stöðum sem hærra Iiggja.
Var flugvöllurinn lokaður í alla
,HÓtt af þessum sökiun. Síðasta flug
vél, sem átti að lenda í Kefla
vík gat það ekki, þar eð þokan
skall þar á fyrr en hér.
Flugvélar urðu að halda kyrru
-íyrir víða úti á landi, þar eð
Jþær gátu ekki lent í Reykjavík
,Þó var heldur minna um það en
vænta hefðj mátt, þar eð þokan
-4agðist að svo seint. Ein af milli
-4andayélum Flugfélag^ íslands lok
aðist inni á Egilsstöðum, sömuleið
- '4s vél frá Birni Pélssyni ein vél
-4okaðist inni í Stvkkishólmi, og
ein komst á Sandskeið og varð
að lenda þar og bíða til morguns.
- ^Vlilli 9 og 10 í gærmorgun var
: ■ <4iins vegar farið að rofa það mik
til, að allt flug var að fara í
=eang á ný.
Keflavíkurflugvöllur lokaðist á
flndan Reykjavikurflugvelli, .eins
og fxam kemur að framan. Ein vél
t -fmftluiða varð að snöa við til
— -«^restvíkur i Skotiandi. Binsvegar
-<jénti vél frá Loftleiðum í Keflavík
um 9 leytið í gærmorgun.
Þokan lá víðast hvar yfir land
inu og langt franx á moi’gun, þó
með þeirri undantekningut að þoku
laust var fyrir austan fjall. Bú
ast má við nætui’þoku víðast hvar
á landinu um helgina, en annars
á veður að vera milt og hlýtt.
fx’á Snorrabraut klukkan 8 e.h.
Verða þeir að sjálfsögðu klæddir
sínu bezta skarti, og þaðan mars
éra þeir niður Laugaveg, eftir
Lækjargötu og upp að Mennta
skóla en þar verður útisöngur
til ca. kl. 10. Byrjað verður á
þvx að íslenzki kórinn syngur lag
feftir Pájl ísólfsroh, slenx ihann
samdi séx’staklega fyrir þó, og til
einkar þeirn. Lagið er við ljóðið
„Á samliljómg vængjum“, eftir
Steingrím Thorsteinsson. Þá syng
ur liver kór um sig 2—3 lög og
að lokum allir samant eitt lag
frá hverju landi. Lýkur dagskx’ánni
með því að allir kórarnir syngja
saxnan lag Páls. Næst koma kór
arnir fram opinberlega í Háskóla
bíói, fimmtudaginn 23. júní. Syng
ur þar hver kór um sig fimm ný
lög, og síðan allir saman sömu
fimm lögin og á útiskemmtun-
inni. Því miður munu aðeins örfá
ir miðar tU sölu að þessari skemmt
un. Míili þess sem sungið er, verð
ur farið með gestina vítt og breitt
um nágrenni Reykiavíkur og revnt
að sýna þeim svo mikið af landinu
sem kostur er á.
Alþingi afhent
Jóns Sigurðssonar
Prestastefna
á þriðjudag
HIN órlega Prestastefna verður
haldin hér i Reykjavík dagana 21.
—23. þ. m. Hún hefst á þriðjudag
inn 21. júní með messu í Dóm-
kirkjunni kl. 10,30. Sr. Þorberg-
ur Kristjánsson, Bolungavík, pré-
dikar, en altarisþjónustu anmst
sr. Marinó Kristinsson, Sauða-
nesi, og séra Birgir Snæbjörnsson
Akureyri. Synodusprestar munu
að venju vera hempuklæddir við
þessa athöfn.
A0 lokinni messu mun biskup’
leggja blómsveig á lelði dr. Jóns
Helgasonar, biskups, en 21. júnf
■eru hundrað ár liðin frá fæðingu
hans. Kl. 14 sama dag verður
Prestastefnan sett í Kapellu Há-
skólans og flytur þá biskupinn á-
varp og yfirlitsskýrslu.
Kl. 15 verður sameiginleg kaffi
drykkja á Garði í boði biskups, en
prestkonur verða í boði biskups
frúarinnar á Tómasarhaga 15. Kl.
16. verður tekið fyrir aðalmál
Prestastefnunnar að þessu sinni,
en það er prestakallaskipunin.
Framsögumenn eru sr. Ingólfur
Ástraarsson, biskupsritari, og sr.
Sigurður Haukdal, Bergþórshvoli.
í>etta mál verður síðan rætt í um-
ræðuhópum næstu daga.
, KL 18 mún söngmálastjóri, dr.'
Framhald á 10. siðu.
ALÞINGI og þar með íslenzka
þjóðin urðu á þjóðhátíðardaginn
eigendur að húsi því í Kaupmanna
liöfn, þar sem Jón Sigurðsson var
búsettur árum saman. Car] Sæ-
mundsen stórkaupmaður í Höfn
færði þinginu húsið að gjöf, en
það verður framvegis minnis-
merki um Jón Sigurðsson.
Um hádegisbilið hinn 17. júní
gengu þeir Cai’l Sæmundsen og
lögfræðingur hans á fund forseta
Alþingis í þinghúsinu. Afhentu
þeir þinginu öll skilríki varðandi
eignina Östervoigade 12; skulda-
og kvaðalausa. Sigurður Óli Óla
son , forseti efri deildar, þakkaði
fyrir þingsins hönd með ávax’pi
til Sæmundsens, og lýsti gleði
íslendinga yfir þessari rausnar
legu gjöf.
Við hátíðahöldin á Austurvelli
síðar um daginn skýrði Benedikt
Gröndal, varaforsetj neðri deildar
orJinberlega frá- gjöfinni. Bauð
hann Sæmundsen að ganga fram á
svalir þinghússins og hyllti mann
f jöldinn hann í þakklætisskyni.
Að lokum gekk Sæmundsen á
fund forseta íslands í þinghús
inu. Þakkaðj forseti lxonum enn
og kvað hann vera mann dags
ins ásamt Jóni Sigurðssyni.
Hús Jóns S iguróssonar.
ALÞÝUBLABIB - 19. júní 1966
«