Alþýðublaðið - 19.06.1966, Síða 9

Alþýðublaðið - 19.06.1966, Síða 9
&&JÁRBI P' Súnl Bl P Sautján Sytten) 6018«. Dönsk lltkvikmynd eftir hlnnl nm töluöu skáldsögu htns djarfa höf undar Soya. ABalhlutverk: Ghlta Nörby Ole Söltoft. Bönnuð innan 16 ár*. 5, 7 og 9 GÖG og GOKKE í lífsfcættu Sýnd kl. 3 lais 1 lind s leif | nymaiK ' lena nyman fianK sundstiöm •en film ef Tats görling vilgot sjörrjan Hln mikið umtalaða mynd eftir Vilgot Sjöman. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd JcL 7 óg 9 FEGURÐABSAMKEPPNIN og Cinemackope Bráðskenuntileg mynd I litum Janette Seott Jan Hendry, Sýnd kl. 5. FJÖLSKYLDUDJÁSNIÐ með Jerry Lewis Sýnd kl. 3 Björn Sveinbjðrnsson hæstaréttarlögmaðnr Lögf ræðlskrifstofa. Sambandshúsinn S. næð. Símar: 12343 og; 23338. Sigurgeir Sigurjónsson Málaflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 —.éíiyl 11043. Masters snerist á hæl og gekk upp götuna, sem hann hafði geng ið niður rétt áðan. Hann lang aði til að tala við frú Carter eins fljótt og honum væri unnt og um leið oð jarðarförin væri yf irstaðin. Hann langaði líka að hringja í Sam Byrd og aðgæta hvort nokkur myndi eftir að hafa borið út bréf til Joachim Carters. Vitanlega var ekkert lík legra en það væri einskis nýtt— ef George Cox hafði myrt hana og skotið sig vegna samvizkubits Dunn áleit að því væri þannig varið en Dunn var vísindamað ur en ekki vanur mannlegum veikleika. Ef Cox hafði nú verið myrtur Masters glotti. Þá var hægt að grima ailt Clay County. Hann gekk hraðar. Það var að koma að jarðarförinni. Þó gat allt Clay County ei komið til greina. Hann mundi eftir því sem Benny Zur ich hafði sagt daginn áður: — Lucy Carter þekkti einhvern eða vissi eitthvað. Hún hefði getað gert út af við George Cox hérna. — Eitthvað hvað var það þá? Sá sem myrti Lucy Carter hafði séð um að hann gat ekki fundið það út. Ef það var einhver horfði málið öðru vísi við. Það voru ekkj margir menn i Clay County sem hefðu ónáðað George Cox. Það var þó nokkuð margt við jarðarförina. Auk frú Carter og sonar hennar var Marth Lafferty og tylft vina hennar, sem Masters bjóst við að hún hefði neytt til að koma. Jake Bowen sem ypþti öxlum eymdarlega þegar hann sá Masters. Svo hann hafði ekki getað hrakið fjarvistarsönnun Benny Zurich sl. sunnudag. Tom Danning, Bob Dlunn, Gregbry jarðarfararstjórinn hafði sent heilan hóp manna. Og Evelyn Parks, hún var ekki jafn elli leg án málningar. Athöfnin var stutt. Presturinn sem Gregory hafði fengið flutti slna venjulegu ræðu og þar með var það á enda. Masters horfði á frú Carter og Abel. Frú Carter grét ekki. And lit hennar var fölt — fölara en þegar hún kom — en á þvi var engar tilfinningar að sjá. Abel Carter nálgaðist það meira að brotna. Masters horfði á varir hans sem hreýfðust í sífellu með an hann reyndi í sífellu að hafa stjórn á sér. Hann dáðist æ meira að frú Carter. Hún hafði járnvilja. Fólkið hraðaði sér í burt. Mast- ers fór til frú Lefferty. — Ég verð að fara á skrifstofuna, sagði hann. — Ég kem eftir augnablik. Ég þarf að tala við frú Carter og drenginn. 35 Hún fór af stað með frú Cart er og drenginn í gamla bílnum sínum. Masters fór aftur á skrif stofuna og hringdi í Evfcrett House og spurði sérlega um The odore Harrisson, feita litla mann inn, sem hafði fundið lík George Cox. Þegar hann fékk samband saS^l Harrison taugaóstyrkur: - Sæll lögreglustjóri. Ég beið einmitt eftir að þú hringdir. Masters brosti. Litli maðurínn hafði án efa fengið meira en nóg.— Þér er óhætt að fara, sagði hann. —• Reyndu að halda þig við hótelin hér á eftir. Harrison lofaðj því. Masters lagði á og fór út að bílnum sín um til að fara til frú Lafferty. Mörthu Laffertahy hafði ekki tekizt að róa frú Carter. Mæðg inin sátu bæði og spenntu greipar í kjöltu sér. Frú Carter var með töskuna 1 kjöltunní en drengur inn sat aðeins með spenntar greip ar. Þegar Masters kom inn stóð Martha Lafferty upp — Ég ætla að hita kaffi, sagði hún. Masters settist niður og kveikti sér í pípu. Þau horfðu bæði þeg jandi á hann. — Hve langt er síðan dóttir yðar fór að heiman frú Carter spurði hann. Hún hikaði hugsaðl sig um og svaraði svo —Fjórtán mán uðir. — Fréttuð þér aldrei neitt frá henni? — Við vorum búin að segja það? sagði Abel fýlulega. — Pabbj sótti alltaf bréfin. Við fengum þau ekki hafi hún skrif að okkur. Masters hikaði, hann langaði ekki til að særa konuna, en hann sá enga aðra leið. — Skrifaði hún ekki til að segja ykkur að hún liefði eignazt barn? Abel spratt á fætur. — Það er Iygi, hrópaði hann. Frú Carter reis á fætur. — Þegiðu Abel. Hún leit á Mast- ers. — Ég fékk að vita það i gærkveldi. Hún sótti umslag I veski sitt. Rétti það tii Masters en horfði á Abel. — Ég vildl ekki segja frá þessu en ég verð að gera . það. Ég vildi ekkl að Abel vissi það. Hann hefur ekkl séð það enn lögreglustjóri. Les ið þér það. Masters tók við umslaginu og leit um leið á póststimpilinn. Bréfið var tveggja vikna gam alt. Hann dró fram pappfrsörk hafið aldrej fengið hitt bréfið. ■ sagði hann og þetta hljómaði sem staðreynd en ekki sem spur* ing. Frú Carter Iu’isti höfuðið. ■— Eg fékk aldrei bréf. Eg hefðí aldrei fengið þetta ef ég hefði ekki leitað að því og það hef tg aldrei gert fyrr í mínu hjðna bandi. Masters leit á Abel. Drengur inn hafði falið andlitið i bönd iim sér og herðar lians titjruðu. Frú Carter gekk til hans..íHú» studdi annarri hönd á axllr hai's — Frú Lafferty sagði mér frá manninum sem finamdl sjálfe morð í gær og að allir álitu að hann hefði myrt Lucy miná. Það er ekki rétt. Joachim myrtt telp una mína. . . Athugaðu hvert hann fór fyrir viku, eftir að bríf ið kom. Hann fór I bilinn og fór og kom ekki aftur fyrr en eftir miðnætti á sunnudaginn. Og hann gerði það aftur næsta sunnudag. Nóttina sem hún var myrt. Bann kom ekki heim fyrr en untHr morgun. Er það ekki satt Ahel. Drengurinn leit upp og r.eyndi að halda aftur af gráti sfnum — Það er satt mamma. Ég settl benzin á bílinn á laugardag. Það var ekkert eftir á mánuðaginn. — Mér hefur verið sagt að kfi#a geti ekkl horíð vitni gegp elg inmanni, sínum, sagði frú Cart er. — Joaehim er alltaf að pré dika um auaa fvrir auga ®g tönn fvrir tönn. Ég vil að hann deyi fvrir að hafa myrt telp- una mína. Hún fálmaði f tösku sinni ob kom með bláan vasaklðt. — Jochim á hann. Ég fanp hann ina sem í því var og las upphátt. — Elsku mamma. Það er langtv,| bilnum dasinn sem þú komst síðan ég skrifaði síðast. Ég beið Bvi,d hreonstióra til okk og beið og vonaði að ég fréttl frá þér en ég býst við að þú haf ir verið of reið til að skrifa mér. Barnið er fætt og allt gekk vel. Það var.drengur en ég sá hann aldrei. Það var eitthvert ríkt fólk sem tók hann að sér. Ég skrifa af því að nú hef ég góða vinnu í Glay County og ég stend mig vel og langar tii að koma og heimsækia hig ef þú heldur að pabbi verði ekki vitlaus. Rút an fer klukkan niu á hverjum sunnudeg; og ég gæti verið kom ih heim klukkan ellefu. Mér líður vel. Ég bý á hótel! sem heitir Óceanus. House ef bú vilt skrifa mér ag seg.ia að ég , megf koiria. MTig íangar tíl að siá þig mamma og Abel. En segðu mér ekki a8 koma ef pabbi verð PjOOdailSafélag ur vitlaus. Framhald af 1. slðu Ég verð vist að hætta, því ég þátt f 21. norræna þjóðdansamót- þarf að fara að vinna en ég vona inu, sem að þessu sinni verðasf í að ykkur Abel iíði vel. Og ég Óðinsvcum í Danmörku, dagaaa vona að ég megi koma. 7.—10. júlí. Hópurlnn sýnir aul» Á'tárkveðiur Lucy. þess 1 Svíþjóð, Þýzkalandi, HoÞ Masters varð ofsareiður. — Þér landi og Belgiu. ar. Það pv blóð á honum. — Það er ekki rétt sð kona megi ekki bera vitni gegn-eigm manni sínum, sagði Masters lágt. — Það er ekki hægt að neyða hana til þes= ef hún vill það ékM. Ég skal sjá svo um að þú fáir að gera þáð. Reifst hann yfir áð þú skyldir vera við jarðarförlna í dag? — Hann vissi það ekkl, swar aði Abel. — Hann. fór íyrir mat inn að leita sér að kúm. Haim verður i tv® þrjá daga að itnre* það sem hann vill. Svo bætti hann hreinskilningslega við: ALÞÝUBLAÐIÐ - 19. júní 1966 $

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.