Alþýðublaðið - 24.06.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 24.06.1966, Blaðsíða 14
Sumarbúöir I'ramhald af 3. síðu. : ðvelja 128 drengir í fjórum flokk um í sumar. Sumarbúðastjóri verð ur Valgeir Ástráðsson stud. theol. og Kristján Guðmundsson Stud. tlieol. Skálarnir þrír, sem þarna eru risnir voru teiknaðir af Jó- (iiannesi Ingibjartssyni, byggingar fulltrúa á Akranesi. Eins áður segir, verður geng ið til dómkirkjunnar að lokinni j.vígslu sumarbúðanna, og þar af hjúpað ný altarismynd eftir lista slconuna frú Nínu Tryggvadóttur íforsaga þeirrar myndar er sú, að ^anskur maður að nafni Kaae Sör -ensen, gaf fjárupphæð til altaris fskreytipgar í Skálholtskirkjlu. .Jáilligöngu um það hafði aðalræð tfjsmaður Dana hér á landi: Lud- gvig Storr stórkaupmaður. Það var •$kveðið að fela frú Nínu Tryggva dóttur að gera uppdrátt af Mos- -gikmynd um efnið „Kristur kon _ungur“. Frú Nína hefir unnið að þessu. að undanförnu, og gert marga uppdrætti, og liafa biskup gg húsameistari ríki=ins fylgzt með verkinu og verið henni til ráðu peytis, þar til nðurstaða var feng 4h Fyrirtækinu A. Oidman í Þýzka tandi var falin verksmiðjuvinna jpyndarinnar, en bað sama fyrir tæki annaðist smíði myndglugg- anna í Skálholtskirkju ,er lista konan frú Gerður Helgadót.tir teiknaði. Einn af eigendum fvrir tækisins dr. O'dman liefir verið hér að undanförnu á=amt tveim ur aðstoðarmönnum, og hafa beir unnið að UDnoet.ninau mvndarinn ar undir umsión listakonunnar og húsameistara ríkisins. Blaðamenn Framhald al 1. síðu. [egur vottur um aukin tengsl blaða liannasamtaka íslands og Sovét PÍfcjanna. Þá skýrði Saarimaagi nokkuð 'á samt. sovézkra blaðamanna ig starfsemi. þeirra. Kvað hann aeðlimi sovézka blaðamannasam landsins vera um 45.000 talsins ig þau gæfu út mánaðarrit og ; ækju mikla fræðslustarfsemi með I félaga sinna. Einnig kvað hann ’ lamtökin lialda uppi miklu og tánu sambandi við erlenda starfs íræður og skiptust þeir á heim sóknum: Náin tengsl milli blaða manna væru að því leyti góð, að þau stuðluðu að auknum kynnum sem aftur leiddu til bættra sam skipta milli þjóða. Síðan sagði Saarimaagi, að eitt hefði þó skyggt á dvöl þeirra hér, og það væri, að meðan á heimsókninni stóð hafi íslenzk blöð, sérstaklega þó Morgunblaðið verið undirlögð níði um Sovétrík in, og átti hann var við skrif blaðanna í sambandi við komu rithöfundarins Valerý Tarsis ICvaðst hann vona, að íslending ar sem mætu réttlæti mjög mik ils, trj'ðu ekki manni, sem naum ast væri hægt að telja með öll um mjalla. Kvað hann frásagnir Tarsis allar vera hreinanj upp cpuna frá rótum. Kvað hann ekki minnast þes, að neitt misjafnt liefði verið ritað um ísland í sov ézk blöð, meðan á dvöi íslenzku blaðamannanna þar stóð. Tómas Karlsson formaður Blaða mannafélags íslands. kvaðst af bessu tilefni harma, að bessi at bifrður hefði varoað skuf'Jt'a á dvöl beirra. en tnk fram að Blaða mannafélaeið hefði engan bátt átt í boði Tarsis hingað. En hins veg nr værí ekki við öðru að búast en íslenzk blöð skrifuðn ítarleg um mann sem alls rtaðar hefur vakið iafn mikla athvoli og Tars is hefur gert. Snunnust. síðan nokkr ar umræður um betta mál milli ■Rússanna og íslenzkra blaðamanna Borholui4 Framhald af 3. síðu. vertið boraðar tvær tilraunaholur, yfir 1000 metra djúpar, en í hvor ugri er botnhitinn yfir 100 gráður og því ekki að ráði hærri en eðlileg ur bergliiti á því dýpl. Er því von lítið að auka vatnsmagn frá því svæði. Af svæðinu í austanverCri Reykjavík fást hins vegar 310 sek 'dhtultíti-ar af 128 jgráðu heitu vatnl. Segir í greininni, að ýmislegt bendi til þess, að jarðhitasvæðið undir austanverðri Reykjavík sé aðeins hluti af stærra jarðhita- svæði, sem sé mun víðáttumeira á 1—2 km. dýpi en yfirborðsmerki bendi til. Er óvenjuhár hitastig ull á svæði, setm nær frá Kjalar nesi til Hafnarfjarðar, og er hann víða þrefaldur eða fjórfaldur mið að við eðlilegan hitastigul. Hæsti hitastigull í grennd við Reykjavík hefur mælzt í tveim holum á Seltjarnarnesi. í 98 m. holu suðvestan á nesinu reyndist hitastigullinn 240 gráður á 1000 mettra, en við Bygggarða, norð vestan á nesinu, er 311 metra hola þar sem hitastigullinn hefur mælzt 225 gráður á 1000 metra. Hitastigull yfir 200 gráður á 1000 metra hefur mælzt víðar kringum Reykjavík. Að Hliði á Álftanesi er hann um 200 í 372 metra holu, við Bjarnarstaði á Álftanesi 220 gráður í 100 metra holu, og við Meltungu í Kópavogi er hann 200 gráður í 35 metra holu. Dátar Framhald af 3. síðu ar hljómsveitir í hverjum mánuði í Reykjavík og út um aRt land. En það er ekki sömu söguna að segja um all ar þessar hljómsveitir, því sumar verða vinsælar og aðr ar verða að láta í minni pok ann og hætt, og svo ein og ein sem kemst á toppinn og svo fór með þessa hljómsveit sem lun er rætt, hún er kom Inn á toppinn og sómir sér þar vel. Hljómsveit sá sem um er rætt er reykvíska hljómsveit in Dátar. ITm þessar mundir eru Dát ar að leggja af stað í hljóm leikaför út á land og munu þe!r leika á ölltim helztu stöðum út á landsbyggðinnl. Ferðln hefur verið skipu lögð frá byrjun tii enda og tekur væntanlega um 3 vik ur. Fyrsti áfangastaður verður Akureyri, síðan Austfirðir, þá Norðurlandiö og síðast Vestfirðlr. útvarpið Föstudagur 24. júní. 17,00 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar - 7,30 Fréttir, 12.00 Hádegisútvarp. Tónleikar - 12,25 Fréttir og veðurfregnir. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna. Tónleikar. 'Í5,00 Miðdegisútvarp Fréttir - Tilkynningar - íslenzk lög og klassísk tónlist. Íö,30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir - Létt músík: (17,00 fréttir). 18.00 íslenzk tónskáld Lög eftir Þorkel Sigurbjörnson og Sigfús | Einarsson. 18,45 Tilkynningar. SAS Framhald af 2. síðu. vegna hótana stjómarinnar um nauðungarmiðlun og loforðs henn ar um að gerð verði athugun á vinnuskilyrðum flugmanna í þeim tilgangi að sett verði ný lagaá- kvæði. Aðeins nokkrum klukku <XXXX>OOOOOOOOOOÖOOOOOOOC 19.20 Veðurfregnir, 19.30 Fréttir. 29,00 Jónsmessuvaka Flytjendur: Séra Skarphéðinn Pétursson pró fastur í Bjarnanesi, Þóroddur Guðmundsson skáld. Leifur Eiríksson kennari og Gunnar Guðbjartsson bóndi að Hjarðarfelli, formað- ur Stéttarsambands bænda. 21,00 Frá tónlistai’hátíðinni í Sshwetzingen i fyrra mánuði 'Hertha Töpper syngur lög eftir Franz Mixa. 21.30 Útvarpssagan: „Hvað sagði tröllið?” eftir Þór leif Bjarnason. Höfundur les (14). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,15 Kvöldsagan: „Dularfullur maður, Dimitrios" eftir Eric Ambler Guðjón Ingi Sigurðson les (14). 22,35 Kvöldhljómleikar: Sin,fóníuhljómsveit Is- lands leikur, Hljóðr, í Háskólabíói 27, maí sl, 23,10 Dagskrárlok. >00000000 OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOC J4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 24. júní 1966 ..Kllgp- ccðSfa tímum fyrir fundinn sagði Lind gren að flugmenn mundu ekki gef ast upp og halda áfram verk fallinu í allt sumar ef þörf væri á. Lindgren sagði að fundurinn með forsætisráðBierranum hefði verið jákvæður og hefði verið rætt um ýmis mál varðandi flug á Norðurlöndum, t.d. vinnutíma flugmanna, en það isem ráðið hefði úrsitum hefði verið áskor un stjórnarinnar og tillitið til nor rænnar samvinnu. En einnig hefði jákvæð afstaða stjórnarnnar til vandamála flugmanna ráðið miklu í Svíþjóð er það gömul venja að vinnutími flugmanna er ákveðinn í lögum en ekki í launasamning um. Lindgren sagði að það sem flugmenn fengju framgengt með lausn deilunnar nú væri svo mik ilvægt að ekki bargaði sig að halda verkfallinu áfram. Sænsku flugmennirnir taka til starfa frá miðnætti í nótt. Enn hefur ekki verið ákveðið hvenær launanafndin kemur saman að fjalla um ágreining=mál deiluað ila eins og kvótaHerfið gengia samninginn, eftirlaun oífl. Ganga Framhald af 2. síðn. sprengja hafi verið sprengd í nánd við aðalstöðvar Frelsisflokksins og segja formælendur flokksins að hvítir unglingar hafi kastað sprengjum að aðalstöðvunum. — Byggingin lék á reiðiskjálfi og þeir sem inni voru þustu út en engan sakaði. James Meredith, sem særðist er skotið var á hann úr haglabyssu skammt frá Jackson, hefur í hyggju að taka þátt í göngunni um Suðurríkin, en tilgangur göngunn- ar er að eyða ótta blökkumanna í garð hvítra. Þegar hann særðist héldu nokkrir aðrir baráttumenn mannréttindagngu hans áfram frá þeim stað, þar sem hann varð fyrir skotárásinni. Valur sígraöi Valur sigraði Þrótt 4:1 í I. deild í gærkvöldi, en leikurinn fór fram á Laugardalsvellinum. í leikhléi var staðan 2:1. Valur hefur nú hlotið flest stig í I. deild eða 5, Akranes 4 og KR 3 Valur og Akra nes hafa leikið þrjá leiki, en KR tvo. 1 2. deild fóru fram tveir leikir Haukar sigruðu ÍBV 5:1 í Hafnarfirði og í Sandgerði vann Fram íþróttabandalag Suðurnesja 6:0. Mlnnlngarspjöld Fríkirkjnsafnað *rins í Reykjavík fást í verzlun inni Facó Laugavegi 39, og Verzl _ m Egils Jakobsen. Minnlngarkort Langhoitskirkju fást á eftirtöldum stöðum’ Álf- neimum 35, Goðheimum 3, Lang noltsveg 67 Skeiðarvogi 143 Skeið jrvogi 119, Verzluninni Njáls götu 1. Minningarspjöld Langliolts- kirkju fást á eftirtöldum stöðum Blómabúðinnj Dögg Álfheimum 6 Langholtsveg 67, Verzluninni Njáls götu 1, Goðheimum 3. Minningarspjöld Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum, Verzlun Hjartar Nilsen Templarasundi 3 Búðin mín Víðimel 35, Steinnes Seltjarnarnesi, Frú Sigríði Árna dóttir Tómasarhaga 12. Snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg 25, Marinu Ólafsdóttur, Dverga- steini, Reyðarfirði. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafnið. Þingholtsstræti 29A, íimi 12308. Útlánsdelld er opin (rá kl. 14—22 alla virka daga aema laugardaga kl. 13—19 og sunnudaga kl. 17—19. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga oema laugardaga kl. 9—19 og mnnudaga kl. 14—19. Útlbúlð Hofsvallagötu 16 opið iRa virka daga nema laugardaga tí. 17-19. ÚtibúiB HólmgarBl 34 oplB alla 17—19, mánudaga er opiB fyrir Tirka daga nema laugardaga kl. billorBna tU kl. 21. GJAFABREF FRÁ GUNDLAUQARSjðDI 5KÁ1.ATÚNSHDINILISIHS MTTA QRÉF (R KVITTUN, EN FÓ MIKLU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUDN- ING VID GOTI MÁIEFNI. atritiAvlt. k n. r.b. SuðéltvtQiiliit Skí/ahimitlmil/iU* m mnuiíjaróffjold , sJ.rs: Innilegar þakkir, til allra er sýndu okkur samúð og vinarhuf við andlát og jarðarför sönar míns og bróður okkar Atla Gúðmundssonar, Eskihlíð 12 A Kristín Vigfúsdóttir og systkini.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.