Alþýðublaðið - 09.07.1966, Side 6

Alþýðublaðið - 09.07.1966, Side 6
Glugginn > > \ l»að er ekki ofsögrum sagt aS því hvað fólk gerir tii að komast í blöðin. Það er Mike Hargitay, fyrrverandi mað nr Jayne Mansfield, sem þarna er að lúskra á ítölsk um ljósmyndara. Hann borg- aði hjnum fyrir að mega slá hanu niður og keypti svo ljósmyndara til að taka mynd ir af öllu saman, sem auð- vitað komust í blöðin. £2 Pétur var nýlega fráskilinn og einn morguninn, þegar hann vaknaði komst hann að þessari heimspekilegu niðurstöðu: En Sivað lífið er mikið ein^aldara núna, sagði hann við sjálfan sig nú get ég farið fram úr rúminu hvoru megin sem ég vil. Terence Cooper, 32 ára gamall óþekktur enskur sjónvarpsleikari; segir að gefnu tilefni: ■— Það er seigdrepandi að lifa eins og James Bond. Furðar engan á því þar sem hversdagslíf virðist ekki j verasnar þáttur í ferli þess- fræga manns. Síðastliðin tvö ár hefur það ver ið hlutskipti Terence Coopers að reyna að lifa eins og njósnarinn og kvennagullið James Bond. Sá, sem borgar brúsann, heitir Char- les K. Feldman, kvikmyndafram leiðandi í Hollywood, og gjaldið er 1000 pund á viku eða rúmar 120 þúsund krónur. Þótt það megi teljast dálaglegt vikukaup, þá eru það ekki nema smápeningar fyrir jöfrana, sem standa á bak við þetta uppátæki þá Feldman, John Huston og Dino de Laurentis. Terence Cooper, sem líkist mjög kvikmyndaleikaranum Gregory Peck, er svar Feldmans við því, hvernig gera megi James Bond kvikmynd án Bonds kvikmynd- anna — leikarans Sean Connery, Áður en Cooper komst á snæri Feldmans, hafði hann ofan af fyr ir sér með því að fara með smá hlutverk í sjónvarpsleikritum. Þeir hittust af tilviljun á veit- ingahúsi, lentu í deilu, sem lauk með því að Cooper fékk samning og eftirfarandi kveðjuorð: — Farðu burt, og komdu ekki aftur til Englands fyrr en ég kalla á þig. Fyrstu níu mánuðina dvaldi Cooper á Spáni, þar sem hann kynnti sér nautaat, senjórítur og\ spánskt eognac. Síðan fór hann til Windward eyju, lítillar enskrar eyju, þar sem flaskan af Jama- ican rommi kostar 36 krónur. Það an flæktist hann til Júgóslavíu, og helgaði sig þar sömu áhuga Terence Cooper — 120 þúsund krónur á viku til að lifa eins og James Bond. Hinn nýi James Bond málunum og áður. Eina breyting in var sú að hann drakk nú sliwo- witzen fyrir cognac og rom. Cooper segir: — Hefði ég fyrir tveim árum verið beðinn að lýsa því, hvað væri sönn hamingja. mundi svarið hafa orðið: að geta ferðást hvert á land sem er — og fá peninga senda reglulega í pósti' Núna veit jg að ekkert er eins dreþleiðinlegt og siðspill- ándi. Einstaka sinnum ber það við, að Cooper er kallaður til I.ondon í mikilvægum erindagjörðum. En það eina, sem Feldman vill vita, er hvort einkaútgáfa hans af Jam és Bond geti enn staðið á fótun- um. í hvert skipti segir framleið ándinn: — Gaman að sjá þig svona hressan. Taktu næstu flug- j’vél. Farðu hvert sem þú vilt . Terence Cooper er sem James I Bond aðeins peð í stórbrotinni Peter Sellers er með Peter O’Toole er með David Niven er með Orson.Veeles er með áætlun. Árið 1954keypti Feldman kvikmyndaréttinn á fyrstu og beztu bók Ian Flemmings, „Casino Royale". Þá hafði ekki nokkur mað ur áhuga á njósnara, sem einhver óþekktur Englendingur hafði skap að. Það breyttist hins vegar þeg- ar framleiðendurnir Broccoli og Saltzman keyptu réttinh til að kvikmynda allar aðrar bækur Flemmings, með þeim árangri, er öllum er kunnur. Helzta vandamál Feldmnns var því hvernig hann átti að gera sína kvikmynd. Hann gat ekki not ast við samskonar manngerð og þá, sem Sean Connery túlkar. í nokkur ár velti hann málinu fyrir sér á ýmsa vegu. Þegar Feldman tryggði sér Coopeer, hafði hann ekki minnstu hugmynd um, hvern ig hann ætti að nota hann. Hann var viss um að þetta var hans James Bond og sendi hau.i burt með 120 þúsund krónur á viku í biðlaun. Fyrir tveim árum síð- an gerði hann tilraun til að fram leiða njósnamynd sína í Róm, en gafst upp á því og gerði þess i stað myndina „What is new pussy cat” í París. — Og svo varð það nótt eina segir Feldman, — að ég vaknaðj á hótelherbergi mínu og vissi allt Framhald á 10. síðu. C ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 9. júlí 1966

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.