Alþýðublaðið - 13.07.1966, Blaðsíða 3
' ' , '
:
:
■'"
//,//•'///;;/.•////:.•
’ÍX‘~A':C
SUNDFÖT
SÓLFÖT
SPöRTFÖT
SPORTSKYRTUR
SPORTH Ú FU R
NÝJAR VÖRUR
VANDAÐAR VÖRUR
Úrvalið er hjá okkur
Allir veitinga-
staðir lokaðir!
í DAG getur aS líta í blöðum
tilkynningu frá félagi Sambands
veitinga- og gistihúsaeigenda þess
efnis að hafi samningar ekki
tekizt fyrir morgunmatinn við Fé-
lag framreiðslumanna, muni öll
matar- og kaffisala hjá meðlimum
sambandsins í Reykjavík, leggjast
niður frá og með morgundegin-
um. Vegna samúðarverkfalls hljóð
færaleikara verða heldur engir
dansleikir. Þetta þýðir í fram-
kvæmd, að ALLIR staðir í borg-
inni, sem selja mat og kaffi og
aðrar veitingar, verða lokaðir.
Tilkynning Sambands veitinga-
og gistihúsaeigenda er á þessa
leið;
Vegna verkfalls Félags fram-
reiðslumanna og samúðarverk-
falls Félags starfsfólks í veitinga
húsum, tilkynnist hér með öllum,
sem hlut eiga að máli, að öll mat-
ar- og kaffisala mun leggjast nið-
ur í Reykjavik hjá meðlinium Sam
bands veitinga- og gistihúsaeig-
enda frá og með morgundeginum,
hafi samningar við Félag fram-
reiðslumanna ekki verið undirrit-
aðir fyrir þann tíma. Vegna sam-
úðarverkfalls hljóðfæraleikara
mun af sömu ástæðum allt dans-
leikjahald leggjast niður.
Mótmælendur á
írlandi fagna
300 ára sigri
Belfast, 12. júlí. (ntb-reuter).
Um 100.000 öfgasinnaðir mót-
mælendur minntust þess í Belfast
í dag með bumbuslætti og sekkja
pípuleik, að 300 ár eru liðin síðan
hetja þeirra, Vilhjálmur af Óran-
íu sigraði hinn kaþólska konung
Jakob II. í orrustu við Boyne.
Hópganga mótmælenda fór frið-
samlegar fram en margir liöfðu
óttast en fjölmennt lögreglulið
fylgdist með hátíðahöldunum, sem
eru enn eitt dæmi um hinn mikla
trúarágreining á írlandi. Tveir
kaþólskir menn hafa beðið bana í
óeirðum að undanförnu.
17.387 lestir af
Suðurlandssíld
VIKUNA 26. jilnl til 2. júlí
bárust á land hér sunnanlands
2.177 lestir og vikuna 3. og 9. júlí
2.553 lestir. Nemur aflinn frá 1.
júní því 17.387 lestum.
1 Aflinn skiptist þannig á lönd-
unarstaði:
lestir
Vestmannaeyjar 9.778
/Þorlákshöfn 3.142
Grindavík 3.093
Sandgerði 316
Gerviregn á Indlandi?
BOMBAY, 12. júlí (NTB-Reut
er). — Gerðar eru tilraunir til
að skapa gerviregn í Bombay á
Indlandi, en þar hafa geisað gífur
legir þurrkar að undanförnu. For
sætisráðherra fylkisins Maharas-
htra, V, P, Naik. sagði blaða
mönnum í dag að vísindaráð
stjórnarinnar stjórnaði þessum
tilraunum.
Kvennadefild slyaavarnsfélags-
ins í Reykjavík efnir tii sér-
stakar skemmtiferðar um Vest
firðl. Snaafellisnes, Látrabjarg,
Bjarkarlund, Stykkishólms og víð
ar. Lagt verður af stað miðviku
dag 28. júlí. Upplýsingar í sím
um 14374 - 15567 og 38781.
Rússar útilokaðir
frá heimsmötum?
LOS ANGELES, 12. júlí
(NTBÍReutler). — Rússar edga
þáð á hættu að verða útilokaðir
frá alþjóðlegum í íþróttamótum,
meðal annars Olympíuleikjunum,
ef s'ovézka frjálsíþróttasambandið
heldur fast vlð þá ákvörðun sína
áð taka ekki þátt í hinni fyrir
huguðu landskeppni við Banda-
ríkin í Los Angeles 23. og 24,
júlí. sagði stjórnandi laodskeppn
innar, Glenn Davis, á blaðamanna
fundi í dag.
6uðjón Styrkámon,
Hafnarstræti 22. sfml 18SB4
hæstaréttarlögmaSnr.
Málaflutningsskrifstofa.
Keflavík
Reykjavík
Akranes
Bolungarvík
340
366
243
100
Kunnugt er um 59 skip sem hafa
fengið afla. Þar af hafa 36 fengið
200 lestir, eða meira, og birtist
hér skrá yfir þau skip.
Arnkell, Hellissandi 266
Ársæll II. Hafn. 673
Bergur, Vestm. 426
Bergvík, Keflavík 353
Einar Hálfdáns, Bol. 579
Engey, Reykjavík 796
Friðrik Sig. Þorl. 569
Geirfugl, Grindavík 3471
Gjafar, Vestm. 396
Guðjón Sig. Vestm. 321
Gullborg, Vestm. 953
Hafþór, Reykjavík 272
Hamravík, Keflavík 209
Helga, Rvík 249
Hilmir II. Flateyri 363
Hrafn Sveinbj. II. Grind. 33*
ísleifur IV. Vestm. 851
Jón Eiríksson, Hornaf. 379
Kap II. Vestm. 58-1
Kópur, Vestm. 263
Kristbjörg, Vestm. 253
Manni, Kéflavík 369
Meta, Vestm. 261
Ófeigur II. Vestm. 631
Reynir Vestm. 252
Sigfús Bergmann, Grind. 548
Sigurður, Vestm. 454'
Sigurður Bjarni, Grind. 650
Sæunn, Sandg. 28ð
Valafell, Ólafsvík 426-
Víðir II. Garði 3S5
Þorbjörn II., Grind. 220
Þórkatla, Grindavík 716
Þorlákur, Þorláksh. 203
ALbVÐUBLAÐIÐ - 13. júlí 1966 $