Alþýðublaðið - 13.07.1966, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 13.07.1966, Blaðsíða 11
l=Ritstiófi Örn Eidsson- Tekst íslendingum oð sigra Skota í frjálsípróttum karla? DAGANA 18. og 19. júlí þreyta íslendingar og Skotar landskeppni í frjálsum íþróttum, verður keppt bæði í karla og kvennagreinum, stig yerða reiknuð sérstaklega í báðum greinum. Frjálsíþróttasam þandi íslands hefur nú borizt upp lýsingar um skozka liðið og þeg ar borin eru saman afrek Skota og íslendinga, kemur í ljós, að ís land hefur sigurmöguleika í keppni karla. Hér er um að ræða 19. og 20. landskeppni íslendinga í frjálsum íþróttum. Hér birtum við skozka liðið og bezta árangur liðsmanna: KARLAR: 100. m.: Nottage Piggott, 200 m.: Nottage Piggott 11,0- sek. 10,8 sek. 22,5 sek. 22,0 sek. i Jafntefli við Svía í GÆR léku íslendingar við Svía í Norðurlandamóti ( unglinga. sem fram fer f Noregi. Leiknum lauk ineð jafntefli, ekkert mark var skorað. Danir sigruðu Finna með 1 marki gegn engu, í frétt frá NTB segir, að Sví ar hafi átt mun fleiri tæki færi í leiknum og tæknilcga h$fi þeir staðið fslendingun um framar, en íslendingarn ir börðust eins og ljón all- an Ieikinn og rugluðu sænsku sóknina, sem aldrei fékk frið. Upphlaup íslend inga voru ekki hættpleg, segir NTB. Beztir í liði ís- lands voru markvörðuriun, sem oft bíargaði snilldarlega og Elmar Geirsson, hægri útherji. Staðan 49,2 sek. 49,9 sek. 16. júlí Laugardalsvöllur: KR — ÍBA kl. 16,30 22. júlí Laugardalsvöllur: Valur — ÍBK kl. 20,30 Framhald á 10. síðu. 400 m. Baillie Hodlet 800 m. McLatenie 1:51,8 mín. Hodlet 1:52,6 min. 1500 m. Ballantyne 3:45,5 mín. McLatenie 4:00.0 mín. 5000 m. Taylor 14:02,0 mín. í 3ja mílna hlaupi sem samsvarar ca. 14:37,0 m>n. í 5000 m. Ewing 14-25I3 min. sem samsvarar ca. 15:00,0 •mín í 5000 m. 3000 m. hindrunarhlaup: Sömu menn og { 5000 m., þeir hafa ekki hlaupið hindrunarhlaup, en Skot ar segja, að þeir hlaupi á ca. 10 mín. 110 m. grindahlaup Murray 15,1 sek. Brown 15,0 sek. 400 m. grindahlaup: Murray 54,7 sek. Brown 55,8 sek. Hástökk: Kilpatrick 1,95 m. Walker 1,83 m. Stangarstökk: Logic 4,02 m. Seale 3,50 m. Langstökk: Seale 6,70 m. Logic 6,50 m. Þrístökk: Walker 13,68 m. Seale (hefur ekki keppt í þrístökki.) , Valbjörn keppnir í sjö greinum Staðan í I. deild í keppninni við Skota. ÍBK —- ÍBA 5:0. ÍBK 4 2 11 9:4 5 Kúluvarp: Valur 4 2 11 8:3 5 Edmunds 15,70 m. ÍA 4 12 1 5:5 4 Scott 13,95 m. KR 3 111 3:3 3 Kringlukast: ÍBA 4 112 3:10 3 Edmunds 44,25 m. Þróttur 3 0 2 1 3:6 2 Scott 38,25 m. Spjótkast: Næstu leikir samkvæmt Mitchell 61,00 m. töflu: Annar maður ekki ákveð 14. júlí Laugardalsvölur: inn. Þróttur — ÍA kl. 20.3.Q. 4x100 m. boðlilaup: Piggott, Nottage, Ballie, Walker. 4x400 m. boðhlaup: Ballie, Hodlet, Murray, Ballantyne. KONUR: 100 m. hlaup: Leish 12, 5 sek. Linaker 13,5 sek. 200 m. hlaup: Leish 25,5 sek. Linaker 28,5 sek. 80 m. grindalilaup: Brown 11,8 sek. Hutchison 13,5 sek. Langstökk.: Wilson 5,90 m. Annað sæti óskipað. 4x100 m. boðhlaup: Leish, Linaker, Brown, Hutchison. Aðalfararstjóri skozka liðsins er formaður Skozka Frjálsíþrótta sambandsins J. F. Walker. Skozka liðið kemur til Reykjavikur 15. júlí með flugvél Flugfélags ís- lands og fer heim 20 júlí. Liðið býr í Laugarlækjarskóla. ★ Norðurlandamót unglinga (18 ára og yngri) í knattspyrnu hófst s.l. sunnudag í Horten í Noregi. fslendingar léku við Pólverja, sem keppa sem gestir, og lauk leiknum með stórum sigri Pólverja, 5:0. í hálfleik var staðn 4:0. Einnig kepptu Noregur og Finnland, og lyktaði viðureign þeirra með jafn- tefli, 2:2, ★ íslendingar taka þátt I Evrópu keppninni í knattspyrnu í ár. Lið in hafa verið dregin saman, og segja má, að andstæðingar okkar manna séu engir aukvisar. íslands meistarar KR eiga að mæta Frakk landsmeisturunum Nantes, en bik armeistarar Vals fá sem mótherja belgísku bikarmeistarana Standard Liege. KR Ieikur fyrri leikinn hér heima, en Valur hinn síðari ★ Sovézka landsliðið í frjálsum íþróttum og körfubolta hafa neit að að heyja fyrirhugaða lands- keppni við Bandaríkjamenn. Ástæðuna fyrir þessari óvæntu afstöðu segja þeir vera árásar- stefnu Bandaríkjanna í Víetnam. Rætt við prest Framh. úr opnu. því að enginn hugur fylgir máli, og eru knúln fram af eigin óþæg indum, jafnvel eigingirni. En heit, sem fela í sér einlægan ásetning, með velferð annarra í huga, hafa hjálpað mörgum til að sigrast á sjálfum sér, af því að á veikum freistlngastundum hefir drengskap ur og heilbrigt stórlæti orðið aum ingjaskapnum yfirsterkara. Jakob Jónsson. Cosmetically yours Snyrtivörur í úrvali hvítir, sanseraðir varalitir nýkomnir Lækjargötu 4 — Akureyri. Blaðburðarbörn vantar í Skjólin. Alþýöublaðið, sími 14900. Stýnmannaskólinn í Vestmannaeyjum Umsóknir um skólavist fyrir næsta vetur skulu sendar sem fyrst og fyrir 1. septem- ber til skólastjóra (sími 1871. Vestmanna- eyjum). Fyrsti og annar bekkur hefj'ast 1. október. Undirbúningsdeild hefst 15. september fyr- ir þá, sem ætla að taka inntökupróf í 2. bekk. Minnaprófs menn (120 tonna rétt- indi) í sérdeild, ef næg þátttaka fæst. Heimavist. Skólrnn er búinn öllum nýjustu siglinga- og' fiskleitartækjum eins og DECCA-ratsjá LORAN-tækjum KODEN-1 j ósmiðunarstöð ATLAS-PELIKAN dýptarmæli SIMRAD-fiskrita (asdic). Aúk þess eru í skólanum öll nýjustu viðtækj Landsímans og miðunarstöð. Mikil áherzla er lögð á verklega kennslu í bætingu veiðarfæra og gerð botnvörpu, síldar- og þorsknóta. n ji ALÞÝÐUBLADIO - 13. júlí 1966

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.