Alþýðublaðið - 23.07.1966, Qupperneq 1
Laugardagur 23. júlí 1968 - 47. árg. - 165. tbl. - VERÐ 5 KR.
Bæjarstjórn Vestmanna-
eyja tekur rafstreng Lands
símans eignarnámi!
Bæjarstjórnin í Vestmannaeyj-
um samþykkti á aukafundi síðdp^
is í gær að láta rafveitu bæjarins
taka eignarnámi rafstreng, sem er
í eigu Landssíma íslands, en um
þennan rafstreng fæst rafmagn til
sjónvarpsmagnara þess, sem sett
ur var upp í Vestmannaeyjum
og talinn befur verið ólöglegur.
Ákvörðun þessi mun hafa komið
í kjölfar þeirrar ákvörðunar Lands
síma íslands að loka fyrir raf-
magn til magnarans. Var mikill
urgur í Vestmannaeyingum í gær
bæði vegna komu verkfræðings
þess, sem útvarpið hafði sent til
að rannsaka þetta mál allt saman,
og svo vegna rafmagnsloku
innar. Var þá kallaður saman
aukafundur í bæjarstjórn, þar
sem ákvörðun um eignarnám var
tekin, auk þess sem aðrar álykt-
anir voru gerðar.
Það var eftir hádegi í dag, að
að símstjóranum í Vestmannaeyj
um barzt skeyti þar sem honum
var tilkynnt að samkvæmt tilmæl-
um útvarpsstjóra og hcimi'd
menntamálaráðherra, hefði Lands
sími íslands ákveðið, að stöðin
yrði tekin úr sambandi. Símstjór
inn Magnús H. Magnússon, sendi
þegar símvirkja til a3 taka stöð-
ina úr sambandi. Ef!ir að þetta
hafði verið 'gert, var boðað til
bæjarstjórnarfundar,, b*r sem
fjallað var um málið, eins og fyrr
greinir.
Samkvæmt upplýsingum, sem
blaðið hefur aflað sér í -Vest-
mannaeyjum, hafa siónvarpsá-
Framhald á 15. síðu.
Verða keypt ný
strandferða skip ?
FYRIR dyrum stendur endur-
skipulagning á starfsemi Skipaiít
gerðar ríkisins, vegna þess að
rekstur sumra af eldri skipum
útgerðarimmr er orðinn mjög ó-
hagkvæmur, enda samkeppni hörö
frá flugvélum og bifréiðum. Kem
ur fram í fréttatilkynningu frá
stjórnarnefnd Skipaútgerðar rík-
isins, sem fer hér á cftir, að nefnd
in hefur þegar á hendinni tilboð
um skiþ handa útgerðinni, sem
ríkisstjórnín mun væntanlega-
fjalla um á næstunni.
„Svo sem kunnugt er, eru strand
ferðaskip Skipaútgerðar ríkisins
allgömul orðin og eigi lengur hent
Framhald á bls. 15
Aukin fiskneyzla von hinna hungruðu
I gær kom hingað til lands
forstjóri matvæla- og landbún
aðarstofnunar Sameinuðu þjóð
anna í stutta heimsókn, herra
S. B. R. Sen, Indverji að Þjóð-
emi.
Á fundi með blaðamönnum
lét hann þess getið, að það
væri sannarlega hressandi að
koma hingað og anda að sér
hreinu og svölu lofti, eftir þá
hitamollu, sem hann hefði orð-
ið að þola að undanförnu. Hann
kvað ísland einna helzt minna
sig á eina aðra þjóð, sem hann
hafi áður kynnzt: Ný-Sjálend-
inga. Alveg eins og þar væri
hér fólk, sem ekki væri hægt
að kalla ríkt og ekki heldur
fátækt; fólk, sem hefði allar
sínar grundvallarþarfir en lifði
síður en svo við munað.
Forstjórinn bað fyrir sér-
stakar þakkir til - íslenzku
þjóðarinnar fyrir framlag
hennar til herferðar gegn
hungri og kvað það framlag
þegar hafa haft mikii áhrif og
góð á tilætluðum stöðum. Kvað
hann framlag íslands til varn
ar hungri hafa verið mjög þýð
ingarmikið, þar sem er starf
þeirra við kennslu í fiskveið-
um og sjómennsku í Austur-
löndum mörg undanfarin ár.
Aðspurður um, hvað íslending
ar gætu helzt lagt af mörkum
í sambandi við hungursneyð-
ina í stórum hlutum heims,
Framhald á 10. síðu
■ Þetta er ekki rtynd af
| stúlkvi á leig í g-eimf erð eða
f§ einhver ámóta hættuleg æv
'm intýri. Hún er köHuð Dóra
1 og vinnur hjá okkur Alþvðr. a
Jf blaðsmönnum og i.efur þv b
U engan áhuga á því að fan í|
| út í geiminn. Hius vcgar
H væri ekkert því til fyrir- B
1 stöðu að hún brygði sér í p
B§ smá ferðalag á skeHinöðru, •
og þá má ckki gleyma g
U hjálminum þeim arná. |§
1 Hann hefur bjargað mörg- y
p um frá slæmum skráveifum,
B sem þeir ella hefðu hlotið.
1 Við birtum í blaðinu í dag,
| á blaðsíðum 7, 8 og 9, við
1 tal við Sigurð Ágústsson,
m framkvæmdastjóra samtak- e
= anna Varúð á vegum, sem
■ hafa það takmark að vhina
j§ gegn umferðarslysum, sem B
| sífellt fara í vöxt Við vilj-
B um hvetja alla tii að lesa
1 það, sem Sigurður hcfur um |
| þessi mál að segja, einkurn |
1 þó foreldra, þar sem vanda- |
1 mál vaxandi umferðar snert §§
B ir mjög öryggi barna þeirra
ftMWWW.t MtSVVVmWWWWMWWWWWWWVmwMVHWWHWWWWMWMWWWWWWMWVWVtVlWWWt'
rnm