Alþýðublaðið - 23.07.1966, Qupperneq 2
fheimsfréttir
'hU/...ssáosflidna néff
Herst.-óri. Bandaríkjanna í Saigon skýrQi frá því í gær að
bandarískar og suður-víetnamískar hersveitir liafi nú í vikutíma
átt í hörðum bardögum við Norður-Kóreumenn nyrzt í Suður-Kór-
eu. Segja Bandaríkjamenn að í liði Norður-Víetnam-manna séu
að minnsta kosri 10 þúsund manns.
Herstjórn Sameinuðu þjóðanna í Kóreu sagði í gær, að Norð
ur-Kóreumenn hefðu rofið vopnahléssáttmálann, sem gerður var
að loknu Kóreustríðinu. Hefðu tveir Norður-Kóreumenn skotið
á Suður-Kóreumenn á hlutlausa svæðinu við landamæri ríkjanna.
Brezka útvarpið skýrir frá því, að staða pundsins hafi batnað
«ijög eftir aö Wilson tilkynnti ráðstafanir sínar í efnahagsmálum.
Ráðlierrarnir James Caliaghan og George Brown áttu í dag við-
ræður við forystumenn verkalýðsfélaga í landinu um ráðstafan-
irnar.
Blökkumaður var skotinn til bana í Cleveland í Ohio ígær,
og í Brooklyn í New York urðu miklar kynþáttaóeirðir í fyrra-
kvöld.
Bandariskir vísindamenn eru mjög ánægðir með geimför
þeirra Collins og Youngs, og segja þeir, að geimförin hafi flýtt á-
ætluninni um að senda mannað geimfar til tunglsins fyrir 1970.
Verner von Bzaun sagði í dag vestra ,að menn mundu geta íariS
tíl reikistjörnunnar Marz árið 1985.
Pólska stjórnin hefur mótmælt dómi Alþjóðadómstólsins í
máli tveggja Afríkuríkja gegn Suður-Afríku vegna stjórnarinnar
á Suðvestur-Afríku en dómstóllinn vísaði málinu frá. Pólskur dóm-
ari var í þeim meirihluta, sem réð dómsúrslitum, en hann er ekki
íulltrúi pólsku stjórnarinnar.
Allar Rolls Royce
400 hér í einu
EINHVER mesti annadagur starfs
fólks Loftleiða á Keflavíkurflug-
velli varð sl. fimmtudag, er það
gerðist í fyrsta skipti, að allar
fjórar Rolls Royce 400 vélar flug
félagsins voru þar staddar sam-
tjmis, auk þess sem tvær DC-6B
fjugvélar þess voru þar einnig.
Samkvæmt áætlun félagsins
áttu tvær Rolls-Royce 400 vélarn
ar, báðar að koma frá Luxemborg,
og eins DC-6B, frá Helsingfors
•og Osló, að lenda í Keflavik að-
faranótt fimmtudags, en þá lok-
aðist völlurinn, svo að aðeins fyrri
Rolfs Royce-vélin gat lent. Hin
varð að halda til Prestwiek í
Skotlandi, ásamt Douglas-vélinni.
Á fimmtudagsmorgun komu svo
'tvær Rolls Royce-vélar að vestan
■og gátu báðar lent og haldið áæt-
lun. Mjög jafnsnemma kom svo
Rolls Royce-vélin, sem hafði orð
ið að halda til Prestwick um nótt
ina. Hins vegar hafði fyrri Rolls
Royce-vélin enn ekki getað haldið
vestur á bóginn, svo að það gerð
ist í fyrsta sinn, að allar Rolls
Royce-vélarnar yoru staddar sam
tímis í Keflavík og tók þá Heim-
ir Stígsson, Ijósmyndari í Kefla-
vík meðfylgjandi mynd af þeim
við flugvallarbygginguna á Kefla
víkurflugvelli.
Auk Rolls Royce-vélanna voru
svo staddar þarna tvær af DC-6B
vélum Loftleiða, sem fóru liéðan
til Norðurlanda og Hollands. Þá
má einnig geta þess, að á sama
tíma voru á Keflavíkurflugvelli
tvær litlar tíu manna þotur í
einkaeign og ein DC-3 flugvél frá
hollenzka fjugfélaginu KLM.
Victor Bodson og Pierre Hamer á fundi með fréttamönnum í gær. — Mynd: Rúnar
Góðir gestir frá Luxemburg
Rvík, OTJ.
Hér hafa nokkra siðustu daga
verið á vegum Loftleiða, tveir afí
fyrirmönnum Luxemborgar, þeir
Victor Bodson, þingforseti og Pi-
erre Hamer, ráðuneytisstjóri.
Á fundi með fréttamönnum i
gær, rseddu þeir um heimaland
sitt og gáfu ýmsar upplýsingar um
stj&rnarfar og lifnaðarháttu.
! VEGAVIÐGERÐ-
|j UNUM LOKIÐ ||
j; Rvík__ÓTJ. j;
ij VINNUFLOKKAR Vega jí
j; gerðar ríkisins hafa staðið í j;
j! ströngu vi'ð að lagfæra vegi ;!
j; sem urðu fyrir skemmdum í !;
«; rigningunni miklu í fyrra- j |
!j dag. Snæbjörn Jónasson, |!
«' verkfræðingur sagði Alþýðu j j
Iblaðinu að flestum viðgerð !!
um væri nú lokið. Skemmd- j;
irnar liefffu aðallega orðið J |
í nágrcnni borgarinnar énda !;
mun rigningin hafa verið j;
meú á því svæði. j!
Fólk getur því óhrætt <;
pakkað saman fyrír helgar- |!
ferð til Þingvalla og nágrenn !;
is, eða hvert annað, sem ;!
það kvs að fara. Vegirnir !!
eru ágætir, en hitt-er svo j[
anriað mál hvort veðurguð I!
irnír verða því hliðhollir. j;
M%4%%%WWMI«i«tMMM%%%*%%%W
Luxemborg er að stærð til eins
og 1/40 hluti af íslandi. En þar
lifa 325 þúsund íbúar góðu lífi.
Fyrir nokkrum árum var landbún
aður einn meginatvinnuvegur, og
voru þá býlin mörg og smá. Nú
er hins vegar stáliðnaður og ann
ar iðnaður orðinn mjög mikill
hluti þjóðartekna, jafnframt ferða
mannastraumnum. Framleiðir Lux
emborg um 4 milljónir tonna af
stáli árlega. Afleiðingin var sú að
margir bændur fluttust að nokkru
leyti til borganna og hófu vinnu
við iðnfyrirtæki. Seldu þeir þá
oft á tíðum nokkurn hluta af landi
sínu, þeim sem eingöngu helguðu
sig landbúnaði, en héldu eftir
skika fyrir sjálfa sig til þess að fá
aukaskUding. Luxemborg er nokk
urnveginn miðpunktur Evrópu og
íbúar þar hafa bæði liðið fyrir það
og hagnast á því. Á friðartímum
hefnr það reynst þeim vel en á
Fuglaverndunarfélag íslands
gengst fyrir fugla- og náttúruskoð
unarferð um aðra helgi. Farið verð
ur vestur á Breiðafjörð og Vest-
firði. Feröin tekur þrjá daga. Far-
arstjóri verður hinn kunni nátt-
úruskoðari Árni Waag.
Lagt verður upp kl. 9 árdegis
laugardaginn 30. júlí. Ekið verður
stríðstímum eru þeir milli margra
elda. Samkvæmt því sem þeir fé-
lagar sögðu er Luxemborg líkast
einu stóru heimili. Þar eru allir
jafn réttháir, og jafn ánægðir. Sem
dæmi um það má ncfna að þar
hefur ekki verið farið í verkfall
síðan 1921, sem kemur eflaust kyn
lega fyrir sjónir íslendinga.
Samband milli Luxemborgar og
íslands tókst árið 1952 þegar Agn
ar Koefoed Hansen, flugmálastjórl
fór þangað til að kanna möguleika
á lendingarstað fyrir íslenzkar flug
véiar, en okkur vantaði tilfinnan
lega góðan lendingastað I Evrópu.
Þrátt fyrir óánægju ýmissa stórra
og sterkra aðila var samningur
gerður. Sá samningur hefur reynsfc
mjög hagkvæmur fyrir báða aðila
og kváðust þeir félagar vona að
hann mætti lialdast og samskipti
aukast um alla framtíð.
til Stykkishólms og komið við á
ýmsum forvitnilegum stöðum fyrir
náttúruskoðara. Meðal annars verð
ur stanzað í Kerlingarskarði og
skoðuð sjaldgæf grös sem þar
vaxa.
Má nefna að á meðal þeirra er
hin sjaldgæfa jöklasóley.
Framhald á 15. síðn
NÁITÚRUSKOÐUNARFERÐ
FARIN UM AÐRA HELGI
23. júlí 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ