Alþýðublaðið - 23.07.1966, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 23.07.1966, Qupperneq 13
Dönsk nucvikmynd efttr fnnnl um töluðu skáldsögu hins djarf* höf ■undar Soya Aðalhlutverk Ghita Nörby Ole Söltoft. Bönnuö inna.'i 16 íf*. Sýnö k’. %!(l 11. sýningarvika. INDJÁNAR Á FERD Sýnd kl. 5. Kulnuð ást Áhrifamikil amerísk myr.d tek in í CinemaScope og litum Susan Hayward Betty Davis Michael Connors Bönnuð börnum Sýnd kl. 9. 491 Sýnd kl. 7. STRÍÐSBRELLA Spennandi mynd. Sýnd kl. 5. SMURIBRAUÐ Snlttur OpiS frá kl. 9—23,30 Brauðstofan Vesturgötu 25. Sími 16012 SMURSTÖÐIN Sæfárti 4 — Sími l«-2-27 Bfiiitm er smurður fljött off vrl. atUr tcguaiJlr af smuroltu Byrjar hann aftur, hugsaði Prudenee en upphátt svaraði hún: — Já hann var yfirmaður minn og ég var einkaritari hans. — Verra gat það varla verið. Pnidence leit á hann leiftr andi augum. — Heldurðu að þú vildir vera svo góður hr. Mac Allister að blanda Godfrey ekki frekar í samtalið? Ég sleit öllu sambandi við hann fyrir hálfu ári. Nú er ég að reyna að gleyma lionum. — Eins og þú -vilt, sagðl hann. — Við skulum koma okkur af stað. Það var langt liðið á dag þeg ar þau sáu Te Anau í allr' sinni fegurð. Loftið var bjart og út- sýn'"ð stórkostlegt. Þau námu smástund staðar og nutu útsýn isins um leíð og þau fengu sér matarbita. En þegar þau komu að hinum fagra og græna Egl ington dal streymdi regnið nið ur. — Maður, sem ég talaði við í morgun sagði að það yrði rign- ing hér í dag en hins vegar yrði stórkostlegt veður handan fjallanna á morgun, sagði Hugo. - Ég vona að það sé rétt. Svo kom honum skyndilega ann að til hugar. —• Heyrðu léstu skrifa eldhúsáhöldin og leikföng in? — Nei. ég ætlaði að fá fyrir framgreitt til að borga það, sagði Prudence. — Það var betra að taka bað með en láti senda það og fá bað eftir margar vik ur. — Af hverju minntistu þá ekki á bað begar við vorum sam an hiá löfffræðingnum? — Af bví að ég vissi að þú yrðir mér ekki sammála. Það hætti að rigna og þau gátu v'rt fvrir sér hið stórkost lega út'-ýni yfir Eglington dal- inn. Fáeinnm kílómetrum lengra framnndnTi Tá vegurinn milli stórra st.eindranga sem mörk uðu landamörk sex þúsund og fimmb”ndi-ifj ferkílómetra þjóð gar^s ^''m-diands. Þegar .fór að rökkva komu þau til Cascade Creek, sem var hópur kofa sem voru umkringd ir fjöllum á alla vegu. Sólin settist hér fljótt og allt virtist myrkt. En Ijós voru í öllum gluggum og reykurinn steig til Vmins frá eidhúsinu sem var í aðalbyggingunni. Seitl þúsund fjallalækja fyllti eyru þeirra. Pegnið hætti að falla til jarð ar um leið og þau námu staðar. Þetta var ferðamannastaður í líkingu við hóteiið sem bau áttu að reka svo þau hnfðu augun hjá sér. Þau börðu að dvrum og gengu inn á skrifstof'ma þar sem þau hittu ungu liiónin sem r^ku staðinn fvr!r Rifroiðnsam- tök Nýsjálendinea. Þau kvnntu sig og voru boðin hjartanlega velkomin. — Áður en þið far’ð héðan á morgun skiilnm við svna ykk ur allt og seeia ykkur hvernig við rekum staðinn. Við ernm að p;ns tvö hér i dag. veniulega erum við þriú. svo við verðum að fara að hugsa um kvöidverð inn. 11 Þau fengu tvo litla kofa sem lágu hlið við hlið. Það var raf Ijós sem var slökkt á á nóttum til að spara rafstrauminn frá litlu einkarafstöðinni. t kofanum voru tvö eða þrjú rúm með góð um. Auk þess var þar kommóða uf. Auk þess var þar kommóða með spegli og snagar ó veggjun um til að hengja fötin á. — Það eru margir kofar laus ir núna en það hefur verfð svo mikil rigning undanfarið að við búumst við að veiðimennimir og fólkið sem liggur í tjöldum gefist upp og leiti til okkar bráð lega. Auk kofanna var stórt sam- eiginlegt baðhús og áðalbygging sem í var eldhús, matsalur og setustofa. Prudence fór í dökkbrúnar sið buxur. peysu með rú’lukraga og sléttbotnaða skó. Síðast fór hún í regnkápu því nú fossaði regnið nigur. Svo fór hún inn í dagstofuna, sem var óbrotin en hlýleg. Hjarta hennar sló hraðar. Henni fannst hún lifa ævintýr- in sem hana hafði alltaf dreymt uni þegar hún var bam Svo kom Hugo inn. — Gest- giafinn bað mig um að kveikja upp í arninum. Ég geri ráð fyr ir að hinir gestirnir komi fljót- lega. Hann setti eldspýtuna að eldi viðinum og innan skamms fyllt ist herberpíð af birtu og yl. Hann leit á hana og brosti. — Veiztu að það er talað um okkur? Ég fór fram hiá einum kofa og hevrði konu seeia bar með vonhrigðahreim: — Ég sem hélt að þau væru í brúökaiiDsferð og svo húa bau sitt f hvorum kof anum! Og önnur rödd svaraði: - Ég vissi vel að þau voru ekki eíft. Þau höfðu hund með sér! Eins og bað sé einkennandi fyrir ógift fólk! Míg langaði til að kíkia innfvrir og segja: — Konunglegt. fólk hefur alltaf hunda með sér á brúðkaupsferð um. Er fólk ekki skemmtilegt. Jú án efa. saeðí Pmdenee og var óvart hvassari en hún hafði ætlað sér. — Ég béit að allir sæju að við erum óvinir. Hann settist á hækiur sínar fyrir framan arinninn o? brosti: ----Það vona ég ekkl tmgfrú Sinelair. Það væri ekki heppi- legt fvrrr bétplreksturinn — Og það er vitanlega það eina sem bú hugsar um hr. McAllister? — Auðvitað hvað sambandinu milli okkar tvepgia viðkemur. — Það er gott að vita ná kvæmlega hvern;g máiin standa. Nú heyrðu bau fótatak fvrir ut an og hann flvtt.i sér að segja: — Við verðum að hætta að kalla hvort annað herra og ung frú Hér vita allir að við erum skvld og við verðum að kalla hvort annað skfrnarnafni. Það er líka eott að all!r viti að við erum skvld bó bað sé aðeins vegna þess a?i frændi þinn kvænt ist frænku minni. — Af hverju þá? Prudence leit spyrjandi á hann og brosti svo hæðnislega. — Já ég skil_ Þrumufjarðarhótel liggur fjarri öllum mannabyggðum. Þú ert að hugsa um hvað sæmi og hvað ekki. Þú lítur á mig skelfingar augum og býst við að ég for- færi þig. En gaman! Hún sá að hann varð ösku reiður en svo voru dyrnar opa aðar og hann varð að bíta reið ina í sig. Prudence var fegia því að hún skildi fá að hafa síðasta orðið. Það var gott að geta svarað fyrir sig en vepa ekki alltaf sek. Kraftalega vaxinn maður ’á sextugsaldri settist við hlið henn ar. — Ég geri ráð fyrir að þér séuð skyldar Malcolmunum, sagði hann. — Já, þekktuð þér þau? Al- stair var frændi minn. — Hvort ég gerði, ég var skipstjóri á bát sem fór með mat til náunga úti í hafsauga. Við biðum oft í Fearful Sodnd þegar veðrið var slæmt eða fundum okkur eitthvað annað til þegar veðrið var gott. Þér vitið víst að Þrumufjörður er hluti af Fearful Soundflóa. — Þetta er frændi minn Hugo McAllister, kynnti Prudenee. — Þér hafið ef til vill lesið ein hverja af bókunum hans? Skipstjórinn brosti. — Já svo sannarlega. Það er alltaf nægur tími til að lesa á skipi. Hér fáið þér nægilegt efni herra minn og á hótelinu er gott bóka safn. Þekktuð þér frænku yðar vel? Hún líktist sögupersónu 1 bók. Hún vissi allt um um- hverfið hérna og hefði verið hvferjum rithöfundi hreinasta gúllnáma. Hún var líka guð hrædd og góð kona. Þegar við vorum úti á hafi í stormi og rignlngu hugsuðum við oft um Malcolmhjónin og Stewarthjón in og gamla Joe sem fóru I vonda veðrinu upp í litlu kap- elluna sem Malcolm byggðl. Þar lásu þau 23 sálma fyrir sjó- mennina og báðu fyrir öllum skipum sem voru á siglingu ná lægt þessari hættulegu strönd hérna. Pmdence var hrærð og hennl fannst hún sjá þetta allt fyrir sér. Hún sá að Hugo var einn ig hræTður. Skinst.iórinn leit á Prudence. — Vitið hér eitthvað um söga Fiordand°? Frú Malcolm hafðl miklnn áhuga fyrir her>ni og átti margar bækur um þetta efni og frænka þfn. Brún augu Pruedence ljóm- uðu. — Um leið og ég ákvað að fara hin-pað hóf ég að ’esa-all ar pær hækur sem ég gat náð ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 23. júíí 1966 |,3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.