Alþýðublaðið - 23.07.1966, Blaðsíða 14
7/7 hamingju með daginn
Vel kveðið
Allt sem þjóðin átti og' naut.
allt sem hana dreymir.
alit sem hún þráði og' aldrei hlaut
alþýðustakan geymir.
Steingrímur í Nesi.
innisblað
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í horginni eru gefnar í
símsvara Læknafélags R-vík-
ur. Sími: 18888.
Næturvarzla í Reykjavík vik
una 16.—23. júlí er í Lauga-
vegsapóteki.
Næturvörzlu í Hafnarfirgi að
fararnótt laugardagsins ann-
•| ast Ragnar Ásgeirsson, Tjarn
ar braut 15, sími 52315.
Slysavarðistofan er opin all-
£ an sólarhrfnginn. Aðeins
i móttaka slasaðra. Síminn er
í 21230. Nætur og helgidaga-
í; / læknir er í sama síma.
íff Slökkviliðið og sjúkrabifreið
!n. Sími 11-100.
Skipafréttir
Skigaútgerð ríkisins.
Hekla fer frá Reykjavík klr 18.
00 í dag í Norðurlandaferð. Esja
étf á Austfjarðarhöfnum á sugur-
tið. Herjólfur fer frá Vestmanna
rjum kl. 12.30 í dag til Þoi'láks-
Mfnar, frá Þorlákshöfn kl. 16.45
tit Vestmannaeyja. Á morgun fer
skipið í Surtseyjarferð frá Vest-
annaeyjum kl. 13.30-17.00. Frá
Istmannaeyjum kí. 19.00 til Þor-
kshafnar og þaðan til Reykjavík
ii< kl. 22.30. Skjaldbreið er í R-
lífe. Herðubreið er. á Austfjarðar
|öfnum á norðurlcið.
dar h.f.
Drangajökull er í Neweastle
Hofsjökull er í Caliao, Peru. Lang
íökull kemur í kvöld til Cloueest
er frá Ne wYork. Vatnajökull kom
i morgun til Reykjavíkur, frá Ham
borg, Rotterdam og London.
Hafskip h.f.
Langá er í Gdynia. Laxá er í
Cardiff. Rangá er í Hull. Selá er
í Reykjavík. Kund Sif er í R-
vík.
Skipadeild SÍS.
Arnarfell losar á Austfjörðum.
Jökulfell fór frá Camden 21. þ.
m. til íslantis. Dísarfell er á Þing
eyri, fer þaðan til Borgarness og
Reykjavíkur. Litlafell er væntan-
legt til Reykjavíkur í dag. Helga-
feli losar á Austfjörðum. Hamra-
fell fór frá Hafnarfirði 16. þ. m.
áleiðis til Vestur-Indíu. Stapafell
er á leiðinni frá Austfjörðum til
Reykjavíkur. Mælifell fór frá Ark
hangelsk 18. þ. m. til Antwerpen.
Flugferðir
Flugfélag íslands h.f.
INNANLANDSFLUG:
í dag er áætlað að fljúga til Ak
ureyrar (3 ferðir), Vestmanna-
e5'ja (3 ferðir), Patreksfjarðar,
Húsavíkur, ísafjarðar, Egilsstaða,
(2 ferðir), Hornafjarðar, Sauðár-
króks, Kópaskers og Þórshafna,
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar (4 ferðir), Ve=f
mannaeyja (2 ferðir,) ísafjarðar,
Hornafjarðar og Egilsstaða (2
-ferðir).
Ýmislegt
Fergafélag íslands
ráðgerir eftirtaldar ferðir um
verzlunarmannahelgina:
1. Þórsmörk,
25. júní voru gefin saman x
Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sér Magnúsi Guð-
hjónaband af séra Jakobi Jónssyni mundssyni frá Setbergi ungfrú
í Hallgrímskirkju ungfrú Halldóra Kristbjörg Kjartansdóttir og
Jónsdóttir og Methúsalem Þóris- Björn Þorvaldsson. Heimili þeirra
son. Heimili þéirra er í Borgar- er að Miklubraut 28, Reykjavík.
jnesi, (Studio Gyðmundar). (Ljósm.st. Þóris).
2. Landmannalaugar.
3. Stykkishólmur-Breiðafjarðar- -
eyjar m. a. Flatey, og kringum
Snæfellsnes.
4. Kerlingafjöll-Hveravellh'-
Hvítárnes.
5. Hvanngil á Fjallabaksveg-
syðri.
6. Inn í Nýjadal við Sprengi-
sand.
7. Hítárdalur.
Farið af stað í allar ferðirnar
kl. 14.00 á laugardag, nema
Sprengisandsferðina kl. 8 f. h.
Allar nánari upplýsingar veitt-
ar á skrifstofu félagsins Öldugötu
3 símar 11798-19533.
Vegaþjónusta Félags íslenzkra
bifreiðaeigenda helgina 23.-24.
júlí 1966. —
FÍB 1. Borgarfjörður-Stranda
sýsla.
FÍB 2. Þingvellir-Laugarvatn.
FÍB 3. Hvalfjörður-Borgarfjörður
-Mýrar.
FÍB 4. Hellisheiði-ÖIíus-Skeið.
FÍB 5. Kranabíll, Út frá Reykja-
vík-Hellisheiði, og víðar.
FÍB 6. Kranabíll. Hvalfjörður-
Borgarfjörður.
FÍB 7. Snæfellsnes-Borgarfjörður.
(Sjúkrabíll.)
FÍB 8. Hvalfjörður-Borgarfjörður.
FÍB 12. Norðfjörður.
FÍB 14. Fljótsdalshérað.
FÍB 15. Akureyri-Mývatnssveit.
FÍB 16. Ísafjörður-Vatnfjörður.
Almenn f jársöfnun stendur nú yf-
ir til HÁTEIGSKIRKJU.
Kirkjan verður opin næstu daga
kl. 5-7 og 8-9 á kvöldin. Sími
kirkjunnar er 12407.
Einnig má tilkynna gjafir í eft
irtalda síma: 11813, 15818, 12925
12898 og 20972.
11. júní voru gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Thoraren
sen í Neskirkju ungfrú Birna
Gróa Kristjónsdóttir og Leiv
Ryste. Heimil þeirra verður í
Kaupmannahöfn. (Studio Guðm.)
17. júní voru gefin saman í
Kópavogskirkju af séra Gunnari
Árnasyni ungfrú Sonja Shirley
Felton og Ragnar Kristjánsson.
Heimili þeirra er að Steinagerði
13, Reykjavik. (Ljósmyndastofa
Þóris). j
Frá Farfuglum.
Um verzlunarmannahelgina
verður farið í Þórsmörk og um
Fjallabaksveg nyrðri í Eldgjá.
6.-14. ágúst. Níu daga sumar-
leyfisferð um Fjallabagsveg
nyðri og syðri. Meðal annars
verður dvalið í Eldgjá, ekið að
Langar-jó og gengið á Sveinstind
og í Fögrufjöll. Upplýsingar á
skrifstofunni.
Farfuglar.
18. júní voru gefin saman í hjóna-
band af séra Jóni Thorarensen
ungfrú Sigríður Jensen Axelsdótt
ir og Ingvar Hauksson. Heimili
þeirra er að Sigluvogi 8, Reykja-
vík.
18. júní voru gefin saman I
hjónaband af séra Jóni Thorar-
ensen ungfrú Valgerður Halldórs
dóttir og Helgi Steingrímsson.
Heimili þeirra verður að Vallar-
braut 5, Seltjarnarnesi. (Ljósm-
st. Þóris).
18.00 Söngvar í léttum tón P"'"”r
Lög úr „Sígaunabaróninum” eftir
Strauss. og þættir úr óperunni „Selda
brúðurin” eftir Smetana.
18.45 Tilkynningar.
19,20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir
20.00 í kvöld
Brynja Benediktsdóttir og Hólmfríður Gunn
ardsdóttir sjá um þáttinn.
20.30 Karlakórinn Þrestir í Hafnarfirði syngja.
Söngstjóri: Herbert Hriberschek Ágústsson.
Einsöngvarar: Ólafur Eyjólfsson og Árni
Gunnlaugsson.
Skúli Halldórsson Ieikur með á píanó,
21.10 Leikrit: „Skammbyssa. herra minn” eftir
Gabriel Timmory
Þýðing: Hjörtur Halldórsson.
Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22,15 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
^—llMmTllMlli IMIIII I || 1 | | |
© Htvarpið
Laugardagur 23. júlí
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp. 1
13.00 Óskalög sjúklinga
Þorsteinn Helgason kynnir lögin.
15.00 Fréttir.
Lög fyrir ferðafólk
— með ábendingum og viðtalsþáttum um
umferðarmál.
■x Andrés Indriðason og Pétur Sveingjarnar
son kynna létt lög.
2S.30 Veðurfregnir.
Á hótum æskunnar
Dóra Ingadóttir og Pétur Steingrímsson
kynna létt lög.
J7.00 Fréttir.
Þetta vil eg heyra
Helgi Guðmundsson úrsmiður velur sér
hljómplötur,
23. Júir 1966 - ALÞÝflUBLADlÐ.