Alþýðublaðið - 24.07.1966, Síða 9

Alþýðublaðið - 24.07.1966, Síða 9
11. sýningarvika. Sautján Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir hlnni um töluliu skáldsögu kins djarf* liöf undar Soya. Aðalhlutverk: Ghita Nörby Ole Söltoft. Bönnuö innan 16 Sýnd kl. 7 oí 9 INDJÁNAR Á FERÐ Sýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3 DROTTNING DVERGANNA. Kulnuð ást Áhrifamikil amerísk mynd tek in í CinenoaScope og litum. Susan Hayward Betty Davis Michael Connors Bönnuð börnum Sýnd kl. 9. 491 Sýnd kl. 7. , STRÍÐSBRELLA Spennandi mynd. Sýnd kl. 5. ÁTTA BÖRN Á EINU ÁRI með Jerry Lewis Sýnd kl 3 SMURIBRAUÐ Snittur Oplð frá bl. 9-23,30 Brauðstofan Vesturgötu 25. Sími 16012 SMUHSTÖÐIN Sætúni 4 — Sími 16Æ27 Blllinn er smurðnr fljðft ag vel, StUmn allar teguððir af stnurolíu í um þetta efni. Ég las meðal annars hókina „Frumbyggjar Marteinsflóa” eftir Isabel Mac kenzie. Það er ótrúlegt að eini hver skuli gerast frumbyggi á jafn eyðilegum stað. Allt andlit skipstjórans fyllt ist af hrukkum þegar hann brosti. — Ég fæddist þar. Afi minn var einn frumbyggjanna. En fað ir minn fór þegar ég var ung barn. Honum fannst lífið of erf itt fyrir konur þar. Síðan bætti hann við: — En þú sérð um þig stúlka mín. Ég er tnikill mann þekkjari og ég veit að þú hef ur eiginleikana sem svo margar konur vantar. — Þú ert úr sama efni og rfænka þín. Prudence leit á Hugo, en gat ekkert lesið ur svipbrigðum hans. — Þetta var fallega mælt, sagði hún, — en við vorum ekki skyldar. — Það skiptir engu máli. Hvöss blá augu skipstiórans gamla litu í brún augu hennar. — Þið eruð líkar samt. Ég sé að þú hefur réttan hugsunarhátt. Og eftir því sem þú lest meira um Fiordland og verður þar lengur eftir því sameinastu staðn um meira. Nú var hringt til mið degisverðar og þau fóru inn í matsalinn og stilltu sér upp f röð fyrir framan lúguna sem lá inn í eldhúsið. Prudenee fann að hún var glorhungruð. Þau gátu valið milli nautakjöts eða kindakjöts með grænmeti. Þau völdu sér kindakj.t sem var mjög gott. Og súpan var stórkostlega góð. •— Ég verð alltaf undrandi þegar ég borða kindakiöt hér á Nýja Sjálandi sagði Hugo. Það leit út fyrir að honum liði bara vel. — Okkar kjöt er ekki jafn bragðgott og ykkar Það stafar vitanlega af því að beit in er betri hér. Fýrst hélt ég að ástæðan væri sú að konurnar hérna byggju til hetri mat en konurnar í Ástralíu. Kona sem sat andspænis Prudence brosti og sagði: — Við getum ekki allar jafnast á við frænku yðar í matargerð hr. McAllister. Hugo varð einkennilegur á svipinn og Prudence flýtti sér að breyta um umræðuefni. — Margrét frænka hefur svei mér hrósað þér, hvíslaði Hugo. Seinna meðan þau voru að horða eftirmatinn kom kona til hennar og sagði: — Ég vona að þér lialdið áfram með dálkinn yðar. Ég myndi sakna þess mjög mikið ef þér hættið. — Eitt eiga víst allar konur sameiginlegt. sagði Hugo, — áhuga fyrir fötum. Hún leit undrandi á hann. - Við hvað áttu? . 12 — Skrifar þú ekki tízkugrein ar í blöðin eða hvað? Hún hló. Hann gat komist að því sjálfur blessaður. Hann dró hverja ályktunina á fætur ann arri án þess- að þekkja hið minnsta til staðreyndanna — Þú verður að vita meira um mig Hugo. Við sem erum frændsystkini. Regnið féll æ þéttar á blikk þakið. En það var róandi hljóð og skipstjórinn endurtók spá- dóm sinn um að það yrði betra veður á morgun handan fjall- anna. Síðan um kvöldið hljóp Prud enee í regnkápu yfir a& bað húsinu, þar lá hún í héitu vatn inu og kveið fyrir að fara út aftur. Sandflugurnar voru óþol andi. Ef hún aðeins gæíi farið alveg í kaf því þá hefðí hún ekki þurft að berja frá sér aðra hverja mínútu. Hana klæjaði svo mjög af bitum þeirra að hún varð að fara upp úr Hún fór í regnkápu og skjálfta hrollur fór um hana þegar húð hennar snerti raka og kalda kápuna. Hún greip handklæðið og pokann með snyrtiáhöldun- um og hlóp út. Allt í einu rakst hún á einhvern og við lá að hún missti jafnvægið en sterkur armur greip hana og studdi. — Halló! var hagt hlæjandi. Þetta var Hugo. — Ert það þú Prudence? Þú verður að líta betur í kringum þig næst til á hann og hún sá að hann var að sjá hvert ferðinni er heit- ið. Ljósið frá gluggamim féll aðeins í stuttbuxum. Hann sá að hún var berfætt í söndulum. — Við verðum óhrein á fót- Selveiði Framnald af 2. síðu skiptist í 8 parta, 500 hver part- ur. Þetta land er nú aðallega nytjað af tveim bændum, en í Eynni eru um 200 fjár og nokkrar kýr. Varla þolir eyjan meiri bú- skap, nema þá að flytja féð til lands eða í aðrar eyjar að sumr- inu, en slíkt kostar fleira fólk og meiri vinnu. Flateyjarhreppi tilheyra nokkr ar eyjar aðrai*, sem allar voru byggðar á sínum tíma. Hergilseý, Bjarneyjar og Sviðnur eru nú i eyði, en í Svefneyjum eru 8-10 manns. Hvallátrum 12-15 og i Skálkeyjum eru 4 manneskjur. Allar óbyggðu eyjarnar eru nytj aðar að einhverju leyti, þó eink- um með dúntekju og selveiðl. Sel veiðin var ágæt í ár, voru teknir samtals um 1000 kópar í eyjunum, mest í Hergilsey, eða 140 og minnst í Flatey, 35 kópar. Vinstri stjórn Framh. af 1. síðu. kunnugt er. Ráðherrar voru 2 frá hverjum flokki, þeir Her- mann og Eysteinn Jónsson fyr- ir Framsóknarflokk, Gylfi og Guðmundur í. Guðmundsson fyrir Alþýðuflokk og Lúðvík Jósefsson og Hannibal Valdi- marsson fyrir Alþýðubandalag. Stjórn þessi var söguleg til- raun til að sameina vinstri öflin í landinu um ríkisstjórn og mátti heita sjálfsögð afleið- ing kosningaúrslitanna vorið 1956. Þessi tilraun gekk frá upp hafi misjafnlega vegna inn- byrðis - .ósamkomulags og fór óhóflega mikill tími í innbyrðis samningagerð, aðallega UMÍ dægurmál. Stjórnin fékk lausn 4. desember 1958, og var þft engin samstaða innan hennar um lausn í verðbólgumálum. Stjórnin fór frá 23. desembé*, og tók þá við minnihlutastjöm Alþýðuflokksins með forsætl Emils Jónssonar. Enda þótt enginn íslending- ur hafi setið í ráðherrastól lengur en Gylfi Þ. Gíslason samfleytt, hafa fimm menn. setið lengur en hann samtals. Enda þótt ekki hafi verið tal- in vera festa í íslenzkum stjórn málum síðustu áratugi, og ráðu neyti hafi oft verið skammlff, sýnir yfirlit, að nokkrir menn hafa setið í stjórn eftir stjórn og hljóta því að hafa skapaðí samhengi og kjölfestu. ‘ . Oft eru kosningarnar 1934 taldar hafa markað tímamót í íslenzkri stjórnmálasögu, og þá urðu vissulega kynslóðaskipti. Þau 32 ár, sem liðin eru síðap,, hafa þessir menn verið lengst ráðherrar: Eysteinn Jónsson 19 ár og 6 mán. Ólafur Thors 16 ár og 8 mán. Bjarna Benediktsson 16 ár og 1 mán. Hermann Jónasson 13 ár og 10 mán. Emil Jónsson 12 ár og 8 mán. Gylfi Þ. Gíslason 10 ár. Næstir koma Guðmundur JU Guðmundsson og Ingólrttt- JÓpsson. Fyrir 1934 höfðu þeir verið lengst í ráðherrastól Jón Magnússon rösklega 7 ár og. Tryggvi Þórhallsson og Jónas Jónsson 5 ár. Ef kannað er, hverjir hafa setið lengst samfleytt i ráð- herraembættum, verður )ist-: inn þessi: Gylfi Þ. Gíslason 10 ár. Bjarni Benediktsson 9% ár (1947-56). Gugmunchjr 1 Guðmundsson yfir 9 ár. Eý- steinn Jónsson tæp 9 ár (1950- -58) og áður tæp 8 ár (1934- 42). Emil Jónsson tæp 8 ááf (1958-66) og Hermann Jónas- son tæp 8 ár (1934-42). Síðan 1934 hafa setið a& völdum 13 ráðuneyti, eins Ofj^ talið er í Ríkishandbók íí' lands. Þar af var Ólafur Thors forsætisráðherra í fimnj^ Hermann Jónasson í þremux, en yfir einu hver þeirra Björfn Þórðarson, Stefán Jóh. Stef- ánsson, Steingrímur Steinþórs- son, Emil Jónsson og Bjaml Benediktsson.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.