Alþýðublaðið - 06.08.1966, Blaðsíða 2
eimsfréttir
siáasfEidna nóff
WASHINGTON: — - Dean Rusk utanríkisráðherra sagði í
gær, að Bandaríkjamenu æsktu þess ekki að berjast á vopnlausa
Svæðinu á landamærum Norður- og Suður Vietnam. Hann sagði,
að ajskilegt xæri að Alþjóða eftirlitsnefndin skærist í leikinn og
stöðvaði allav hernaðaraðgerðir á svæðinu. Þá mundu Bandaríkja
tnenn viðurktnna svæðið að fullu. Bandaríkjamenn hafa gert loft
■árásir á svæðið i fjóra daga í röð, en að sögn Rusk hafa Norður
Vieinammenn komið heilu lierfylki gegnum svæðið.
MOSKVU: — Bandaríska sendiráðið í Moskvu neitaði
í gær að taka við sovézkri mótmælaorðsendingu, þar sem segir, að
bandarískar flugvélar hafi ráðizt á sovézkt kaupskip í Haiphong
í Norður Vietnam. Taismaður sendiráðsins segir, að orðsendingin
hafi verið send aftur til sovézka utanríkisráðuneytisins, þar eð
tum hafi verið ónákvæm og ærumeiðandi.
LONDON: — Bretar hafa beðið Spánverja að endurskoða
akvörðun sína um að banna brezkum herflugvélum að fljúga
yfir spánska grund samkvæmt áreiðanlegum heimildum. í janúar
el. ákváðu Spánverjar að banna flug allra herflugvéla frá NATO-
töndum til Gíbraltar, en bannið var ekki látið ná til brezkra lier-
-ílugvéla þar til í fyrradag.
LONDON. — Allar líkur benda til þess, að Neðri málstof-
an samþykki efnahagsaðgerðir brezku stjórnarinnar í næstu viku,
"t^ar sem um málið hefur verið fjallað í nefnd. Frumvarp stjórnar
,-»nnar um kaupbindingu hefur sætt harðri gagnrýni, ekki aðeins
1 •ihaldsmanna heldur og vinstrisinna í Verkamannaflokknum.
i SALISBURY: — 25 lektorar við háskólann í Salisbury hafa
fcótað að láta af störfum um næstu áramót. Átta lektorar hafa þegar
-tDeðizt lausnar. Þar með mun nær þriðjungur kennara við skólann
-^hafa hætt stórfum um áramót.
LONDON: — Brezkir þingmenn hafa skorað á U Thant
•írajnkvæmdastjóra SÞ, að gefa kost á sér til endurkjörs þegar
'‘t.jörtímabil hans rennur út í haust. Sendinefndir 12 Afríkuríkja
“^liafa einnig skorað á U Thant að gegna áfram embættinu. Thant
*'<þakkaði fyrir áskorunina og kvaðst mundu taka tillit til hennar
er hann tæki endanlega ákvörðun í lok mánaðarins.
KARLSRUHE: — Vestur-þýzki stjórnlagadómstóllinn úr-
-skurðaði í gær að lögregluaðgerðirnar gegn tímarltinu „Der Spie-
gel” 1962 hefðu ekki verið ólöglegar eða brotið í bága við stjórnar
skrána. Kæra tímaritsins var því ekki tekin til greina.
BERLÍN: — 36 ára gamall austur-þýzkur rafmagnsverk-
fræðingur, sem játað hefur að hann hafi verið starfsmaður banda
‘-visku leyniþjónustunnar CIA, skýrði fyrir rétti í Austur-Berlín í
«gær frá áformum um að fá austur-þýzkan flugmann til að fljúga
sovézkri MIG-þotu af nýjustu gerð til Vestur-Þýzkalands. Flugmað
urinr. átti að íá þeim mun hærri greiðslu þeim mun fleiri tæki
væru um borð í þotunni.
LAGOS: — Ættarhöfðingjar og aðrir leiðtogar héldu fundi
4 Norður- og Auftur-Nigei'íu í gær .einkum til að ræða um, hvort
Nígeria skuli vera sambandsríki eða einingarríki.
Aðgerðirnar gegn
Spiegel
(NTB-Reuter).
Mestu Iögregiuaðgerðir gegn
blaðamönnum í sögn Vestur-
Þýzkalands voru ekki ólöglegar
og- brutu ekki í bága við stjórnar-
skrána, að l»vi er vestur-þýzki
stjórnlagadómstóllinn úrskurðaði
i dag, er þaó tók til meöferðar
kæru blaösins, sem aðgerðirnar
beindust gcgn, timaritsins „Der
Spiegel".
En hinir átta dómarar voru ó-
sammála um dóminn, og vildu fjór
ir taka kæru tímaritsins til greina.
En ástæðan til þess að dómstóli-
inn lagði blessun sína yfir lög-
regluaðgerðirnar gegn „Der Spei-
gel“ haustið 1962, handtöku út-
gefandans og tíu starfsmanna og
rannsókn lögreglunnar £ ritstjórn
ar?krifstofum blaðsins, sem leiddi
til þess að ýms gögn voru gerð
upptæk, var það ákvæði í vestur
þýzkum lögum, að til þess að úr-
skurða megi slíkar aðgerðir ólög
legar og brotlegar við stjórnar-
skrána, verði dómstóll að sam-
þykkja það með hreinum meiri-
hluta.
Lögreglan lét til skarar skríða
andi. — Ástæðan til
gegn „Der Spiegel“ þremur vik-
um eftir að blaðið birti grein um
NATO-heræfingar, „Fallex 62“,
en Þar var komizt að þeirri nið-
urstöðu, að varnarviðbúnaður
Vestur-Þjóðverja væri ófullnægj
Framhald á bls. 10.
Panta má tíma
á rakarastofu
Friöþjófur Óskarsson rakara
meistari hefur nú flutt stofu
sína frá Skólavörðustíg 11 £
Efstasund 33 og um leið tek-
ur hann upp þá nýjung að þeir
sem vilja geta pantað tíma og
losnaö þarmeð viö langa biÖ.
Nýja stofan er björt og
skenuntileg og innréttuö í ný
tízkulegum stíl. Með FriÖþjófi
vinna þar sonur hans Óskar, og
danskur rakari P. E. Hansen.
Friöþjófur byrjaði svo
snemma á þessu starfi sínu, að
fyrstu árin varð hann að
standa á kassa til þeiss að ná
upp á koll viðskiptavinanna.
Hann var þá aðeins þrettán
ára gamali. Sína fyrstu sjálf-
stæöu stofu sietti hann svo
upp á Húsavík árið 1940, en
|fli^Wst svo nokkrum árum
síðar til Reykjavíkur.
Setið um sendiráð
Kína í Haag
Hag, 5. ágúst (Ntb-Reuter)
Hollenzka lögreglan gætir þess
‘ vandlega, aö átta kínverskir verk
-* .
Engar fréttir
ðfkrufningu
l gær höfðu rannsóknarlögregl
twni ekki enn borizt niðurstöður
Ikrufningarinnar á Jóni Guðna
-'fngólfssyni. Voru þá liönir ffórir
^ c.agar frá láti hans. Rannsókn og
%firheyrslum hefur verið haldið
tifrani, en ekkert það komið í Ijós
«em gefið gæti til kynna hvernig
a-tíauða hans bar aS höndum.
fræðingar, sem dveljast í sendi
ráði Kínverska alþýðulýðveldisins
í Haag, fari ekki úr landi. Holl-
enzk yfirvöld vilja yfirheyra þá,
þar sem einn félagi þeirra dó með
dularfullum hætti fyrir 10 dögum.
Lögregla er á verði fyrir utan
kínverska sendiráðið allan sólar-
hringinn ,og landamæravörðum
hefur verið skipað að vera vel á
verði. Vegabréfsáritun verkfræð-
inganna rann út á miðnætti 3.
ágúst og hefur ekki verið endur
nýjuð. Verkfræðingarnh’ hafa all
ir dvalizt í sendiráðinu síðan fé
lagi þeirra dó.
Utanríkismálanefnd hollenzka
þingsins kom saman til fundar í
dag, sennilega til að ræða sam
búðina við Kínverska alþýðulýð
veldið. Sendifulltrúa Kína hefur
verið vísað úr landi í sambandi
við dauða verkfræðingsins, og Pek
ingstjórnin svaraði þessu með því
að lýsa því yfir að sendifulltrúi
Ilollands í Peking væri óæskileg
ur. Hollendingar segja, að sendi
fulltrúi þeirra í Peking sé haldið
í gislingu til að tryggja það að
kínversku verkfræðingarnir komist
úr landi.
Verkfræðingurinn, Hxu Tsu-
fannst alvarlega særður fyrir utan
byggingu sem sendinefnd Kín
verja á verkfræðingaþingi tók á
leigu. Hann var fluttur á sjúkra
hús, en var fjarlægður þaðan í
diplómatabifreið án leyfis lækna.
Daginn eftir sögðu Kínverjarnir,
að hann væri látinn.
Góð heyskapartíð
sunnan og vestan
Rvk. GbG.
Heyskapur hefur gengið nokkuö
misjafniega eftir Iandshlutum. Á
Suöurlandi hefur víðast hvar ver
ið góður þurrkur að undanförnu
og einnig á Vestfjörðum. Frétta-
ritari blaðsins á Hvoisvelli sagði
í gær, aö þar um slóðir hafi veriö
ágætis heyskapartíö aö undan-
förnu, stöðug noröanátt en hvasst,
svo að erfitt hefur verið að eiga
viö þurrt hey. Almennt eru menn
að veröa búuir með fyrri slátt.
Á Djúpavogi hefur verið sæmi
legt veður að undanförnu, hey-
skapur gengið vel og mikið búið
að hirða.
Smávegis hefur borizt á land af
sJld, sem veiðzt hefur við Hroll
augseyjar og dálítið hefur verið
saltað eða 4-5 hundruð tunnur.
Verk‘miðjan er búin að bræða
tæp 3000 tonn.
í Borgarfirði Eystra hefur hins
vegar verið stöðug ótíð í hálfan
mánuð, en þá hófst sláttur hjá
mörgum bændúm. Sáralítið er því
búið að hirða þar í sveit og nú er
þarna norðanátt og stórrigningar.
Síldarverksmiðjan hefur brætt
um 5000 mál, en hún var stækk
uð í vor og afkastar nú 1000 mál-
um í stað 500 mála á sólahring
áður. Þá var og byggð viðbótar
mjölskemma við verksmiðjuna.
Þarna eru tvö síldarplön, en nú
er beðið eftir síld til söltunar, á-
samt þurrkinum. Vinna hefur ver
ið næg, bæði við verksmiðjuna
og undirbúning síldarplananna.
Af framkvæmdum má nefna fél-
agsheimiiið, sem verið hefur í
byggingu um nokkurt skeið. Þar
er byggð álma, sem skólinn fær
til afnota, en húsnæði hans hef-
ur lengi verið of lítið- Væn+an-
lega verður húsnæði þetta tekið I
notkun á næsta skólaári.
2 6. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLA0IÐ