Alþýðublaðið - 06.08.1966, Blaðsíða 3
■
þessir aðilar efndu til um skipu
lags- og byggingarmát 29. ■ marz
til 1. apríl 1965.
í handbókinni skrifar Páll Lín
dal, borgarlögmaður um skipulags
lögin nýju, Zophonías Pálsson
skipulagsstjóri um samskipti bygg
ingarfulltrúa og skipulagsius og
Sigurjón Sveinsson byggingarfull
um hina nýju byggingarsam-
þ.ykkt fyrir Reykjavik. Þá er grein
eftir .Tón Bergsson verkfræðing
um störf byggingarfulltrúa, Har-
aldur Ásgeirsson verkfræðingur
skrifar um byggingarefnarannsókn
ir, Gústav E. Pálsson borgarverk-
fræðingur um steinsteypu og Jó-
hannes Zoega hitaveitustjóri um
upphitun og einangrun húsa. Þór-
oddur Th. Sigurðsson vatnsveitu
stjóri skrifar um vatnsveitur, Ingi
Framhald á 10. síðu.
Umferðalögreglan flytur
8 manns frá ELLE
mynda hér
Átta manna hópur frá blaðinu
ELLE í Sviss er um þessar
mundir staddur hér að taka
myndir af vetrartízkimni fyrir
næsta vetur í íslenzku um-
hverfi. Var hópurinn á Þing-
völlum viS myndatöku í eær,
en dag fara þau tii Horna-
fjarðar. í fyrradag skruppu
þau til Narssarssuaq á Græn-
landi en komu aftur samdæg-
urs.
Fjögur „módel" eru í hópn-
um, þrjár stúlkur og einn
karlinaður, cn auk þeirra eru
svo snyrtisérfræðingar o g
myndatökumenn og einn rit
stjóri. Er ekki að efa, að af
þessari heimsókn verður hin
mesta landkynning, því að
ELLE er mjög útbreitt blað.
Reykjavík, OÓ.
UMFERÐARDEILD lögreglunn
ar í Reykjavík er flutt í hina nýju
byggingu lögreglustöðvarinnar á
mótum Hverfisgötu og Snorra-
brautar. Er það fyrsta deild lög-
reglunnar, sem flytur í bygging-
una, en vonir standa til að hún
vergi fullgerð að tveim árum liðn
um og þá ver'ði allar deildir lög-
reglunnar komnar í þetta nýja og
glæsilega húsnæði.
Þótt umferðardeildin sé komin
þarna inn er hún enn í bráða-
birgðahúsnæði í kjallara vestnr-
álmu hússins, sem í framtíðinni
kemnr til með að verða geymsla
fyrir týnd reiðhjól og aðra muni.
Verður Umferðardeildin flutt upp
á næstu hæð fyrir ofan þegar
tímar líða. En húsnæði Það sem
umferðardeildin hafði áður í
jSkátaheimilinu við Snorrabraút
var orðið alltof lítið og hrjálegt.
í þessum nýju bækistöðviun um
ferðadeildar eru fjögur herber£»
ásamt rúmgóðri -setustofu fjTÍr
Framhald á 10. siðu. '
Eldur
í bát
Rvík, ÓTJ.
ELDUR kom upp í bátnum Fisfca
kletti frá Hafnarfirði í gærmorg-
un. Varðskipið María Júlía, sem
var við rannsóknir skammt frá,
svaraði neyðarkallinu, og tókst á-
höfninni í sameiningu að kæfa
eldinn, sem hafði skemmt véla-
rúmið mjög mikið María Júlía
dró þvínæst Fiskaklett til hafn-
ar. Enginn af hinni fimm manna
áhöfn bátsins slasaðist við brun
ann. Fiskaklettur er elgn Jóns
Gíslasonar sf. í Hafnarfirði.
, Dagana 6. til 12. júní s.l. var
haldið í Gjörvik í Noregi norrænt
sveitarstjórnarnámskeið, en slík
námskeið hafa verið haldin til
skiptis í Noregi, Svíþjóð og Finn
landi. Samband íslezkra sveitar
félaga hlutaðist til um, að þátt-
taka yrði að þessu sinni af íslands
hálfu í námskeiðinu og er það l
fyrsta skipti að hópur sækir það
af, hálfu islenzkra sveitarstjórnar
manna. Námskeiðið sóttu Lárus
J ónsson, bæjargjaldkeri, Ólafs-
firði, Þórhallur Halldórsson, fram
kvæmdastjöri, formaður Starfs-
manmfélags Reykjavíkurborgar,
Sigfinnur Sigurðsson, hagfræðing
ur, Reykjavík og Unnar Stefáns-
son, fulltrúi Sambandi íslenzkfa
sveitarfélaga.
i
Á námskeiðinu voru flutt yfir
litserindi um samanburð á skipaiy
sveitarstjórna á Norðurlönduni og
undir sérstökum dagskrárlið vori*
rædd lóða- og íbúðamál sveitar-
félaga, barnafræðsla, lánsfjármál
sveitarfélaga og þátttaka starfs*
manna sveitarfélaga ’ í stjórnmálaf*
starfsemi, og íluttu þátttakendme-
hver um sig stutt erindi um viíj'
komandi málefni.
Norskir sjórr-
vorpsmenn
Undanfarna daga hefur hópuv
frá norska sjónvarpinu verið h|V
lendis við að taka upp efni fyruf
sjónvarpið. Hópurinn fer utan
ur I dag. Fyrirliðar hópsins efuF
Eigil Bakke ,og Per Simonais.
Abbð Eban kemur í
opinbera heimsókn
ABBA. EBAN, utanríkisráöherra
ísraels, er væntanlegur í heimsókn
til íslands n.k. þrnðjudagskvöld í
boði utanríkisráðuneytisíns. Hing-
að kemur ráðherrann frá Kaup-
tnanmhöfn með flugvél frá Flug
félagi íslands og með viðkomu í
Oslo.
Utanríkisráðherrahjónin munu
á miðvikudagsmorgun heimsækja
utanríkisráðherra, forseta íslands,
forsætisráðherra og borgarstjór-
ann í Reykjavík. Hádegisverð
þann dag snæða þau að Bessastöð
um í boði forsetans, og munu ef
til vill skoða Reykjavík á eftir, en
kl. 5 á miðvikudag heldur Abba
Eban fyrirlestur í háskólanum.
Um kvöldið sitja hjónin miðdegis
veröarboð utanríkisráðherra, Em
ils Jónssonar, og konu hans í ráð-
herrabústaðnum.
Á fimmtudag verður haldið til
Þingvalla og munu utanríkisráð-
herrahjónin þar hlýða á fyrirlest
ur um sögu þingstaðarins á Lög
bergi, en síðan snæða hádegisverð
í Valhöll. Híðan verða skoðaðar raf
stöðvarnar við Sog og komið við
í Hveragerði að skoða hveri og
gróðurlnís. Síðdegis þann dag held
ur utanríkisráðherra ísraels fund
með blaðamönnum, en um kvöld
ið heldur hann veizlu. Hjónin
halda síðan aftur utan á föstudags
morgun.
Skipulagsstjórn ríkisins og Sam
band íslenzkra sveitarfélaga liafa
sameiginlega gefið út Handbók
sveitarstjórna númer 4 og eru í
henni birt skipulagslög og erindi,
sem flutt voru á ráðstefnu, sem
Gerum falleg hús, fallegri — mál-
ið áður en haustrigningarnar
dembast yfir okkur....
Fjórða handbók
sveitarstjórna
ALÞÝÐUBLAÐiÐ - 6. ágúst 1966 )