Alþýðublaðið - 06.08.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 06.08.1966, Blaðsíða 10
Dagfalöðin Framhald af 5. síSu. viö höfum miklu betri lífskjör að öllu ððru leyti en fólkið sem fyrir sunnan býr þá virðist eitthvað vaiita sem dregur heim Reisa þar verksmiðjur sem ynnu matinn tilbúinn fyrir erlenda neytendur í þéim umbúðúm sem þeim henta .... Við þurfum nýtt og glæsilegt félagsheimili á hverjum stað, sem gæti ýtt undir félagslíf á stöðun- um, einkanlega að vetrinum þegar lítið er við að vera en myndi strax skapa betx-i aðstöðu fyrir félags- anda og samkomur ef félagsheim ilin væru í viðunandi lagi en það eru þau að heita má hvergi.... Þá eru áætlanir uppi á Siglxxfirði og Seyðisfirði og endurbygging dráttarbrautar í Keflavík.... Leggja verður áherzlu á að fylgj- ast með hverskonar nýjungum á sviði vegagerðar og þær síðan hag nýttar eftir fremsta megni .... Þessar ráðstafanir verða til þess að auka trú manna á brezka gjald- rríiðilinn .... Segir hershöfðing- ixm að kommúnisminn eigi sér djápar rætur í íbúum Mið-Jövu . ., Sdjgir hun að hún hafi verið á efri hæð hússins er skólasystir hennar hafi farið til dyra eftjr að dyrabjöllunni hafi verið hringt .... Y. ávítaði bandaríska Nó- belsskáldið fyrir að hafa þegið þunnu hljóði um styrjöldina í Vietnam .... Þótt brezka og ind- verska stiórnin hefðu þó uppi orð um nýjar friðarumleitanir, þá var erfitt að koma auga á staðreyndir, sem líklegar væru til að leiða til árangurs af slíkum viðræðum .... LýsCí C. því yfir að öll hernaðar- bandalög væru tímaskefekja sem væri ósamrýmanleg sjálfstæði þjóð anna .... Lítill vafi þykir á því leika að Sovétríkjunum komi bet- ur eininuarvfirlvsing er sameining viðkomandi rfkja Þar var straum urinn af unglingum að koma út úr kennslustofunum, hlægjandi, skrafandi og leggjandi af stað á skellinöðrum. Gamla húsið sem í gamla daga hafði verið heiðrað með nafninu Lærdómshúsið, hafði nú fengið á sig nýja álmu .... Hann hlýtur að hafa verið svona króaður milli tveggja heima, nú- tíðarinnar og framtíðarinnar .... Þér sjáið sjálfur hvernig allt hér er á öfuga endanum... Eg gaf í skyn fúsleika minn til að ganga að hverju sem hann hefði að bjóða .... Hann er búinn að vera liggj- andi vikum saman .... og eyðir öllum sinum tíma í að rífast... Hvorum okkar það var ætlað var í óvissu. Ég á að hafa fyrirlestur klukkan fimm ... Var það kannski orsökin til blóðtappans? ★ Hér að framan hefur sitthvað verið rætt um efnistök og stfl- færi blaðanna, fyrir nú utan dæma safnið sem síðast var í'akið, og mætti að vísu ræða um þau efni langt mál enn. Þegar um þetta mál er f jallað opinberlega er venj- an sú að leggja mest upp úr því sem aflaga fer. En tæmandi mál- farsrannsókn blaðanna mundi ekki láta sér nægja að tíunda málvill- ur, málglöp og lýti; hún mundi reyna að komast að einhverskon- ar „meðal-málfæri” blaðanna. Slílc athugun kynni einnig að reynast fróðlegri en villuskráin öll með tilhlýðilegum átölum og umvönd- unum. Blöðin eru að sönnu misjafn- lega á sig komin að þessu leytl. Af þeirri skyndikönnun að dæma sem hér var lýst virðist Þjóðvilj- inn sýnu bezt staddur, Alþýðubl.ið og Tíminn verst; en miklu ýtar- legri athugun þyrfti til áður en slíkum tölum væri treystandi til fulls. Enda mun reynslan sýna að varlegt sé að fullyrða hvert blaðanna sé „bezt skrifað”. Öll blöðin flytja öðrum þræði læsi- legt efni, eiga á að skipa ritfærum höfundum. Til eru menn sem er blaðamennskan íþrótt, jafnvel hin ævarandi stjórnmáladeila, eins og Magnús Kjartansson á Þjóðvilj- anum ,enda bera andstæðingar sig stundum aumlega undan Magnúsi, líkast því þegar krakkar fara org- andi undan „hrekkjusvíni” á göt- unni. En dæmi Magnúsar sýnir líka.hve blað getur átt mikið undir einum manni komið: þegar hann er ekki viðlátinn eru stjórnmála- skrif Þjóðviljans óðara komin á sama mál og hinna blaðanna. Og broslegt er varnarleysi blaðsins sé Magnús ekki næsti. Nú síðast stendur Þjóðviljjnn uppi höggdofa fyrir Freysteini Þorbergssyni. Það sætir ekki tíðindum að fyrir beri Iæsilega grein í dagblaði — né heldur málglöp og villur út af fyrir sig. En það vekur furðu við blaðalesturinn að ekkert blaðanna virðist setja sér né upfylla neina tiltekna lágmarkssskröfu um með ferð máls, fremur en efnisval eða meðferð efnisins. Því er það að „blaðamál” er hnjóðsyrði í ís- lenzkuoglökheimildaðvísa lenzku og lök heimild að vísa til um hvaðeina „að það standi í blöð- unum”. Þingmenn Framhalð af 1. síðn aði m. a. Heilsuverndarstöðina og ýmsa skóla. Utan Reykjavíkur mun hópur- inn heimsækja Borgarfjörð, Nes- kaupstað, Akureyri, Mývatnssveit og fleiri staði. Þetta er ekki opinber heim- sókn, heldur mun einhvers konar ferðaklúþbur innan sænska Ríkisdagsins standa að ferðinni. Handbók Framliald af bls. 3 Ú. Magnússon gatnamálastjóri um frárennsliskerfi og Bárður Daniels son verkfræðingur um brunavarn ir. Birt er ávarp er Hörður Bjarnasón formaður Skipulags- stjórnar ríkisins flutti við fundar- setttingu. Formála að lxandbókinni skrifar Páll Líndal borgarlögmaður, full trúi Sambands íslenzkra sveitarfé laga í Skipulagsstjórn ríksins. Seg ir þar m.a. um útgáfuna: „Skipulagsmál hafa til skamms tíma ekki notið þess skilnings, sem þau verðskulduðu, hvorki hjá valdamönnum eða almenningi. Meðal annars þess vegna hafa víða orðið slæm mistök, sem erfitt verð ur að bæta úr. Það er hins vegar hygginna manna háttur að læra af í-eynslunni og láa eig<n víti annarra til vai'nar verða. Til þess að koma fyrir frekari mistök er eitt virkasta ráðið að auka fræðslu um skipulags- og byggingarmál. Ráðstefnan, sem áður getur, var tilraun til að bæta úr að þessu leyti. Ég vonast til þess, að sömu að ilar muni, áður en langur tími líð ur, boða að nýju til ráðstefnu um þessi mál og styi’kja þar með þann grundvöll, sem þegar hefur verið lagður, að bættum starfsháttum um meðferð skípulags- og bygging armála á íslandi.” iltvarpið Langardagur 6. ágúst 7.00 Moxlgunútvarp 12.00 Hádegisútvarp, 13,00 Óskalög sjúklinga Þorsteinn Helgason kynnir lögin. 15.00 Fréttir, Lög fyrir ferðafólk — með ábendingum og viðtalsþáttum um umferðarmál. Andrés Indriðason og Pétur Sveinbjarnar son sjá um þáttinn. 16.30 Veðurfregnir < Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingríms- soíi kynna létt lög. 17,00 Fréttir. Þetta vR eg heyra Étú Ágústa Snæland velur sér hljómplöt- ur. 18,00 Söngvar I léttum tón Burl Ives syngur lö|g éftir Irving Berljn, Roger Wagner kórinn syngur amer{sk þjóðlög. Marlene Dietrieh syngur tvö lög úr Bláa englinum og, Frank Sinatra syng ur með hljómsveit Count Basie. 18.45 Tilkynningar 19.20 Veðurfregnlr. 19.30 Fréttir 20,00 í kvöld Brynja Benediktsdóttir og Hólmfríður Gunnarsdóttir sjá um þáttinn. 20.30 Samkór Vestmarmaeyja, lúðrasveit staðar ins ásamt einsöngvaranum Reyni Guðsteins syni synlgja og leika lög eftir Oddgeir Kristjánsson. Martin Hxmger stjórnar og leikur með á píanó. 20,55 Gengið á gleymdar slóðir samfelld dagskrá I samantekt séra Krist jáns Róbertssonar, Auðar Guðjónsdóttir og Aðalgeirs Kristjánonssonar. 22,00 Fréttir og veðurfregnir, 22.15 Danslög. 24,00 Dagskrárlok, 10 6. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Tvö umferðaslys Tvö umferSarslys urðu í R- vík í gær. Um kl. 13 varð Gunn- ar Hallgrímsson, Fellsmúla 9, fyr ir strætisvagni á móts við Múla v. Suðurlandsbraut. Meiðsli voru ókunn. Og um kl. 19 varð Haf- steinn Sölvason fyrir bifreið við Sætún 4 og brotnaði á hægra fæti. Hann var fluttur á Lands- spítalann. Spiegel Framhald af 2. sjðu aðgerðanna gegn blaðinu var sögð sú, að í greininni væri skýrt frá hernaðarlegum leyndar málum. Spiegel-málið svokallaða fékk brátt alvarlegar, pólitískar afleið ingar, og leiddi að lokum til stjórnarkreppu, þegar Franz- Jo- sef Strauss, landvarnarráðhera sagði af sér. Strauss mun hafa átt mikinn þótt í því að skipu- leggja aðgerðir lögreglunnar, að því er fullyrt var. Lögreglan Framhald af bls. 3 lögreglumenn. í umferðardeild- inni starfa nú 24 lögregluþjónar, í slyifu'aiinsóhnardeild eru 4 menn og 6 lögreglumenn eru í vegaeftirliti og starfa þeir víða um landið eftir því sem þörf kref nr hverju sinni. AIIs hefur deild in sjö bíla til xxmráða og níu bif- hjól. Þegar byggingin vergur full- gerg verða þar til húsa auk um- ferðardeildar og annarra deilda lögreglunnar, sem sjá um lög- gæzlu, rannsóiknarlögreglan og ein hæð hússins verður notuð af Landhelgisgæzlunni. Alþýðublaðið hafði í gær sam- band við Óskar Ólafsson, yfir- mann umferðardeildar lögreglunn ar. Sagði liann, að þótt hér væri aðeins um bráðabirgð'ahúsnæði að ræða, væri það mikil bót á því sem áður var. Hefðu starfsskil- yi-ði deildarinnar batnað mjög, þaff er aff segja innanhúss. Verkefni umferffalegregluþjóna væru óíæmandí og sífellt bættust við ný og ný vandamál, sem þarf að leysa. Sagffi Óskar aff mikill þáttur starfseminnar, væri aff fylgjast meff framkvæmdum í horginni éins og götulagningum og hús- bvtrgingum. Oft væru baff heilar götur sem rifnar væru upp, vegna framkvæmda af ýmsu tagi, og væri há verkefnj umferðardeild ar að sjá um aff umferffln tefff- ekki alltof mikiff af þessum völdura. Að'spurffur kvaff Óskar mestu vandræffin í umferffinni skapast af kæruleysi. Er þá bæði átt viff kæruleysi ökumanna og gangandi vegfarenda. Þetta kæruleysí kem ur fram í ýmsum myndum, bæffi í sjálfri umferffinni og eins Iivern ig menn skildu viff bíla sína í al- gjöru hirffuleysi og til trafaja öðr um ökutækjum. Óskar hefur nú starfaff viff lög- gæzlu í 23 ár. Kvaff hann þau störf hafa breytzt mjög á þessum tíma, eins og revndar önnur sviff þjóðlífsins. Bifreiffaeign, og þar af Ieiðandi nmferff hefur aukizt gífurlega, einkarlega á síðari ár- um. Þar á m«ti kemur aff miklu fleiri affilar skinta sér af umferff ar- og skltwlagsmálnm í sambandi viff hana nú en áffur var. Meff siankinnl umferff þarf meiri lögvæzlu og umferffarsitjórn. En nú er «vo háttaff að erfitt er að fá menn til að stunda lög- gæzlustörf. r>æði á hessu svi'ði og öffrum og háb- man.nekla nokkuð störfum Inereelunnar og eru uppi ráðagerðlr fii úrhóta. Hópferðir til að skoða garða Garyrkjufélag íslands gengst fyr ir hópferðum í ágústmánuffi til að skoða fallega einstaklingsgarffa í Hafnarfjrði, Kópavogskaupstað og Reykjavík, og ennfremur grasa garffinn í Laugardal. . Öllum er heimi þátttaka í þess- um hópferðum. Mörgum mun vera hugleikiff að skoða marga fegurstu garða R- víkur og gefst hér gott tækifæri til þess. Einnig eru fallegir garðar í Kópavogskaupstað og sjálfsagt munu margir nota þetta einstaka tækifæri til þess að skoða garð- ana í Hafnarfirði með sínu sér- stæða og margbreytilega lands- lagi. Hér kemur svo áætlunin: Laugard. 6. ágúst: Farið frá Miðbæjarskólanum kl. 2 e.h. til Kópavogskaupstaðar og Hafnarfjarðar. Laugard. 13. ágúst. Farjð frá Miðbæjarskólanum kl. 2 e. h. og skoðaðir garðar i R- vík, Laugard. 20. ágúst.. Mætt.Við grasgarðinn í Laugar dal kl. 2 e. h. og garðurinn skoð- aður. * . í öllum þessum ferðum verða valin kunnir leiðsögumenn. Maðurinn mirm Björn Friðriksson t'yrrverandi tollvörður andaðist.5, þ.m. Ólöf Marfa Sigurvaldadóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.