Alþýðublaðið - 13.08.1966, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 13.08.1966, Qupperneq 11
IsRitstióri Örn Eidsson Bikarkeppni FRÍ fer fram um helgina Sex aðilar keppa um tit- iiiuu „Bikarmeistari FRÍ“ Fyrsta bikarkeppni FRÍ fer fram um helgina á Laugardalsvell inum. Undankeppni meðal Réykjavík urfélaganna hefur þegar farið fram og verða í úrslitum af þeirra hálfu KR og ÍR. Önnur undan- keppni hefur ekki farið fram, en úrslitakeppni fer fram nú um næstu helgi, 13. og 14. ág. á Laug ardalsvelli og hefst kl. 3. Úrslita keppni 6 aðila: KR, ÍR, Héraðs- samband Suður-Þingeyinga, Ung- mennasamband Eyjafjarðar, Hér- aðsambandið Skarphéðinn og Hér- aðssamband Snæfells- og Hnappa dalsssýlu. Verður keppt í 13 greinum karla og 9 ’greinum kvenna. Einn þátt- takandi er í hverri grein frá hverj um aðila og stig veitt sem hán segir: 7 - 5 - 4 - 3 - 2 - 1. Keppt er um fagran bikar, gef inn af Samvinnutryggingum og hlýtur sá aðili, sem vinnur keppn Fjögur liö eiga sigur- möguleika i I. deild ina, sæmdarheitið „Bikarmeistari FRÍ”. Bikarinn verður til eignar, ef sami aðili vinnur hann þrisvar í röð eða fimm sinnum alls. Alls verða keppendur 33 talsins og eru flestir utanbæjarmenn komnir í bæinn. Að lokinni keppni mun stjórn FRÍ halda keppendum kaffisamsæti. í dag verður keppt í eftirtöld um greinum: Karlagreinar: Kúluvarp, lang- stökk, spjótkast, hástökk, 200 m. hlaup, 3000 m. hlaup, 4x100 m. boðhlaup. Konur: 100 m. hlaup, hástökk, kúluvarp, spjótkast og 4x100 m. boðhlaup. Keppnisgreinar á morgun: Karlar: 110 m. grindahlaup, þrístökk, kringlukast, 400 m. hlaup. Konur: 80 m. gi’indahlaup, 200 m. hlaup, langstökk, kringlu kast. sprautum oe réttum Fljót afgreiðsla. Bifreif5averkstæð!8 Vesturás h.f. Siðumúla 15B, Siml S5!«t iHtMMMMMMMMWMMMIUMMMMHMMttMUWMMMtMMV Eftir leikina í I. deild á fimmtudagskvöld má segja, að fjögur lið hafi enn möguleika á að hljóta íslandsmeistaratit ilinn 1966, þ.e Valur, Keflavík, Akureyri og Akranes 13 st. hvort. Staða Vals er því óneit anlega bezt. Leikur KR og Ak ureyrar var jafn og skemmti legur en sigurmark Akureyr- inga skoraði Kári Árnason í síðari hálfleik. Bæði liðin áttu góð tækifæri, en Akureyri var betri aðilinn og átti sigurinn íkilið. Beztu menn liðsins voru Kári og Magnús Jónatansson. Hjá KR-ingum var Ellert bezt ur. Leikur Þróttar og Akurnes inga var mjög jafn og sigurinn gat alveg eins lent bróttar meginn. Fáir trúa því, að Þróttur forðist fallið, en þeir sýndu ágæta baráttu í síð ari hálfleik og ekki er rétt að eanmeta liðið, sem getur sýnt góða hluti. Bezti rnaður Þrótt ara er Ómar Magnússon. Hjá ð-kurnesingum var Einar Guð leifsson í markinu beztur. Landskeppni við Austur-Þjóðverja í tugbraut 3. hluti Meistaramóts íslands fer fram á Laiígardalsvellin um 20. og 21. þ.m. Keppt verður í tugþraut, fimmtar þraut kvenna, 4x800 m. boð hlaupi og 10 km. hlaupi. Jafnframt sem mót þetta er Meistaramót íslands er það Landskeppni í tugþraut milli íslands og A-Þjóðverja. 19. þ.m. koma til landsins 4 Þjóðverjar þ.e. 3 keppendur, þeir og fararstjóri þeirra. Keppendur íslands hafa verið valdir þeir Valbjörn Þorláksson KR, Kjartan Guð jónsson ÍR, og Ólafur Guð mundsson KR. Tveim þeim fyrstu frá hvoru landi eru reiknuð stig í keppninni. Austur Þjóðverjar ’hafía átt marga góða tugþrautar menn og má búast við mjög góðri keppni. 3ifreiðaeigendur Þremenninírarnir taka allir þátt í Bikarkcppni FRÍ, Ólafur Guð mundsson, KR, Skafti Þorgrímsson, ÍR og Valbjörn Þorláksson, KR. Unglingakeppni FRI háð síðustu helgina í ágúst Unglingakeppni FRÍ 1966 fer fram dagana 27.—28. ágúst 1966. Keppt verður í eftirtöldum grein um: Sveinar: 100 m. hlaup, 400 m. hlaup, 800 m hlaup, 80 m. grindahlaup, há- stökk, langstökk, stangarstökk, kúluvarp, kringlukast og spjótkast. Drengir: 100 m. hlaup, 200 m. hlaup, 800 m. hlaup 400 m. hlaup, 1500 m. hl. 110 m. grindahlaup, hástökk. lang stökk, stangarstökk, þrístökk, kúlu varp, kringlukast, spjótkast, slekkj ukast. ión Finnsson hri. Lögfræðiskrlfstofa. Sölvhólsgata 4. (Sambandshúslí Simar: 23338 og 123#á Eyjólfur K0 Sigurjérsson löggiltur endurskoðandt. Flókagötu 65. — Siiul 1790» Stúlkur 18 ára og yngri: 100 m. hlaup, 200 m. hlaup, 80 m. grindahlaup, hástökk, langstökk, kúluvarp, kringlukast, spjótkast. Æskilegt er að tilkynningar um afrek berist frá sambandsaðilum FRÍ nú þegar, en fjórir beztu af öllu landinu eiga rétt á að mæta til úrslitakeppninnar. Stjórn FRÍ greiðir helming af fargjaldi þeirra, sem komast í úrslitakeppnina. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■uiaBBikBiai» » n•t : ✓ : 13 Istendingar á| IEM í frjálsum •í ■ Evrópumeistaramótið í Z • frjálsum íþróttum ((fullorð :: : inna) fer fram í Búdapest | ; í bjTjun september. Valdir ■ ■ hafa verið til keppni þeir : : Valbjörn Þorláksson KR í ; ; tugþraut, Jón Þ. Ólafsson ■ ■ ÍR í hástökki og Þuríður : : Jónsdóttir HSK í langstökki. ; ; Óvíst er þó, að ÞuríSur kom ■ ■ ist vegna tognunar. .Z Z Fararstjóri verður Sigurð : ; ur Júliusson ritari FRÍ og » ■ þjálfari verður Jóhannes j í Sæmundsson. : 13. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ %%

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.