Alþýðublaðið - 13.08.1966, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 13.08.1966, Qupperneq 13
ÆJAftBÍ <ími =»0184* 14. sýningarvika Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir liinni um töluðu skáldsögu hins djarfa höf- undar Soya. Aðalhlutverk: Chita Nörby Ole Söltoft. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9 AFTURGÖN GURNAR Spennandi amerísk neðansjávar- mynd. Sýnd kl. 5 Bönnuð börnum. HúsvörSurinn og feguröardísirnar Ný bráðskemmtileg dönsk gaman mynd í litum. Sýnd kl. 7 og 9. Svemn H. VaSdtsnarsson bæstaréttarlögmaður Sölvhólsgata 4. (Sambandshúsinu 3. ha?0) Símar 23338 — 12343 Siproeir ^iaurjóosjop Mál h f 111 t n íngsskr ifstof a Óðinserötu « - Siml 1104S. SMUI3STÖÐIN Sætúni 4 — Sími 16-2-27 Bfllim -ðnr r.'ótt og sel. SdJjIf -mnralíií — Murray var ungur og met- orðagjarn og mamma ihans áleit að ég yrði heppileg kona fyrir liann — hann þurfti að halda mikið af veizlum vegna stöðu sinnar. Svo gekk allt vel þang- að til mamma dó og ég varð að taka við matsölustaðnum, Við Murray ætluðum að bjóða pabba að búa hjá okkur þegar við vær um gift en mamma hans var metnaðargjörn sonar síns vegna og hún áleit að pabbi yrði eins og myllusteinn um háls sonar síns. Ég gat ekki hugsað mér að senda pabba á Elliheimili. — Sagði Murray þér upp? spurði Hugo ihneykslaður. — Ekki beint. Mamma hans á- sakaði mig svo lengi að ég sagði honum upp. Ég hef aldrei séð eftir því Hugo. Þetta var ekki hin eina sanna ást. Hún hvarf með tímanum. Þetta hefði aðeins verið gerfilíf — en ekki eins og hér ... Hún leit um öxl og horfði hrosandi út yfir fjörð inn. Svo brosti hún. — Eftir fór Murray með sam þykki móður sinnar að biðla til stúlku sem var mjög eftirsókn- arverð. F.n í þetta skipti var það mó?Kr stúlkunnar, sem var andvfg hfónabandinu og fannst hún ppHí ?ð lfta hærra. Endirinn á bessu «uii varð sá að Murrav saeðí nrm sínni góðu stöðu og fór +S1 H’iKnr-Afríku. Hann var orðinn leiður á ofríki móður sinnar. Hann kom til mín og spurði mig hvort ég vildi koma með sér en ég vissi að hann hafði elskað hina stúlkuna og auk þess var það pabbi Hann gerðist skógarvörður þar og það var staða sem átti við liann og eftir nokkra mánuði gifti hann sig. Ég held að þau séu mjög hamingiusöm. Þau skrifa grein ar um Afriku saman og ég hef les’ð þær flestar. Sérðu ekki eftir því að hafa ekki farið með honum? Ertu alveg búin að jafna þig eftir það? — Já fyrir löngu. — En hvað um Godfrey? Elsk arðu hann enn? Allt breyttist á svipstundu. Hitinn og vinátta þeirra var horfin. Prudence fann hve ein- mana hún var. í fáein augna- blik hafði henni tekizt að gleyma hvaða álit Hugo hafði á henni. Hún leitaði orða en gekk ekki alltof vel að finna þau. — Surnt — sumt skilur ætíð eitt- hvað eftir sig. Það var líka rétt. Fyrstu fundir þeirra höfðu markað allt þeirra líf hér í Þrumufirði. Hvað var eiginlega að? hugsaði Prudence. Hvað gekk að henni? Og skyndilega vissi hún það og skildi allt — hún var ástfangin af Hugo. Prudenee laut höfði til að hann sæi ekki tilfinningar henn 27 ar endurspeglast í andliti herin ar. Hugo greip um handlegg hennar. — Bíddu. Við erurn ekki enn búin að talá út? — Er það ekki? Ég sagði að sumt skildi eitthvað eftir, Ég hef engu við það að bæta. — Er það ekki? Lífið stendur ekki kyrrt. Það er mikið rétt í gamla og slitna orðtækinu: tím inn læknar öll sár. Lífið fyllir alltaf uPP í tómið fyrr eða síð- ar. — Það er rétt hugsaði Prud- ence. Nú er tómið í hjarta mínu fullt aftur en hátt, sagði hún: — Þú talar eins og ein sögu- persónana þín. — Því skildi ég ekki ,gera það? Ég reyndi að lýsa lífinu eins og ég sé það — sæmilega hamingjusömu. Það er mín reynsla. En það er hinsvegar rétt ’hjá þér að sumt skilur eitt favað eftir alla ævi. Ég fékk ný lega bréf frá Jill sysfur minni. Hún bað Gregory um að taka sig aftur barnanna vegna en hann neitaði. Maður gæti hald ið að hún hefði verið sek. Prudence hugsaði sig um og sagði svo hikandi: — Hugo get ur ekki verið að hann sé stolt- ur eins og systir þín. E£ til vitl vill hann aðeins fá hana aftur ef hún elskar hann. Hugo ætlaði að mótmæla en hélt aftur af orðunum. — Ég sagði þér að faðir minn hefði oft talað milli hjóna eft- ir að hann hætti að vera prest- ur, sagði Prudence lágt..— Hann talaði einu sinni milli hjóna sem hann hafði álitið að væru mjög hamingjusöm. Það tók mik ið á hann. En svo skildi hann á- stæðuna fyrir að maðurinn ætl- aði að fara frá henni. Hún var sérlega góð húsmóðir — fyrir- myndar móðir og allt það en eftir að börnin fæddust hafði hún engan áhuga fyrir mann- inum sínum. Og hann fór á stúfana til að finna það sem honum fannst hann hafa misst. Prudence hafði verið svo upptekinn af vandamáli Jills og Gregorys að henni hafði ekki komið tíl hugar að ef til viil verið hægt að misskilja þessi orð hennar. Henni kom það ekki til hugar fyrr en hún lieyrði fyrirlitninguna í rödd Hu gos: -7- Þú hefur svei mér iilekkt ’sjálfa þig fagurle?a Prudence Sinclair. Þú notar fögur orð til að ver.ia ó+rúa eiginmenn! Hún hörfaði fáein skref aftur á bak begar bún hevrði orð hans og hana sárkenndi til. En hún jafnaði sig fljótlega og svar aði rólega. — Satt að segla kom mér ekki til faugar að bú myndtr leggja þetta svona út. Ég var aðeins að hugsa um vandamál -Till. Eg bjóst við að þú gerðir henni greiða með að gefa henni í skyn að Gregory vildi ef til vill fá eiginkonu til sín en ekki aðeins húsmóðir. Þú veizt víst að það kemur stundum fyrir að ég er svo heknsk að gleyma því að ég hélt við kvæntan mann fyrir skömmu. Stundum fer ég að líta á mig sem prestsdóttur. En ekki þú. Hún snérist á hæl og gekk sem í blindni yfir að hó- telinu. 13. Það var ekki fyrr en hún var orðin ein um kvöldið sem hún fór að hugleiða sitt mikla vancla mál — að hún elskaði Hugo. — Það er ekki til neins, sagðt hún við sjálfa sig. — Þó hann tsé ef til vill hrifinn af mér eða verði það er . ekki hægt a3 byggja heilt hjónaband á efa- semdum. Það var fyrirfram mia heppnað þegar við hittumst í fyrsta skipti. Hann veit aldrei hve langt samhand okkar God frey hafði gengið. Og efi í huga manns eyðileggur aUt. En þú ert vön að hafa stjórn á tilfinn ingum þínum Prudence. Þú þarft á því að halda núna. Henni var þungt um hjartaræt ur og hún beit á vör. Síðan komu tárin fram í augu henn- ar og hún varpaði sér á rúmiS full af biturð og sárri þrá. Það var undarlegt að það sem var óbærilegt um nætur var bæri legt á morgnana. Ef til vill vegna þess að um dága er ætíð nóg aS gera, þá þarf að ákveða matinn búa um rúm og þerra af ryk. Oig hún hafði. engan tíma til aS hugsa því nýju gestirnir komu klukkan tólf á hádegi. Eftir að gestirnir voru búnir að fá kvöldverð og háttaðir fóru Prudence og Hugo yfir póstinn. Nú létu þau fara vel um sig þó orðið væri framorðið. Þau drukku kaffibollana, töl- uðu saman, hlöðuðu í bókum og tímaritum og hvíldu sig. Prud- ence hafði alltaf hlakkað til þessara stunda þeirra saman en í kvöld óttaðist hún tilfinning- ar sínar. ^ Hugo leit upp. — Viltu heyra ...hváð Keith skrifar Pudence: — það væri stórkostlegt ef þiS Prue gætuð korrnð' og verið hér við skólauppsögnina. Ég hef aldrei fengið verðlaun fyrr. En ég veit að bið hafið ekki tíma til þess. Við förum með vagnin um rétt eftir uppsögnina. Svo vei'ðum við um nótt í Milford og förum með vélbátnum til Þrumufjarðar næsta morgun. Hann leit á hana. — Við skul um fara til Dunedin. Þá get- um við verið við skólauppsögm ina og huigsað um þau. Þau verða hrifin af því. — Auðvitað yrði það skemmti legt en við megum blátt áfram ekki vera að því að gera það. Við verðum að gera ráð fyrir að ferðalagið og dvöl taki marga daga og það er ekki hægt. — Við gætum leigt flugvél. Hugsaðu þér bara hvað börnin yrðu hrifin. — Það kostar svo mikið. — Ég veit það en það eru ágúst 1966 - ALÞÝeUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.