Alþýðublaðið - 08.09.1966, Side 5
VEL KVEÐIÐ
Hvort á nú heldur að halda
í hamarinn svarta inn,
ellegar út betur — til þín,
Eggert, kunningi minn?
J. Hallgr.
í gær á vesturleið. Herjólfur fer
frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í
kvöld til Reykjavíkur. Herðubrejð
er á Austfjörðum á suðurleið.
JÖKLAR:
Drangajökull er í Halifax. Hofsjök
ull fór í gærkveldi frá Walvisbay
til Mossamedes, Las Palmas og
Vigo. Langjökull er í Dublin.
Vatnajökull kom í gærmorgun til
Reykjavíkur frá London, Rotter
dam og Hamborg.
Flugvélar
FLUGFÉLAG ÍSLANDS:
Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup
mannáhafnar kl. 08:00 í dag. Vél
in er væntanleg aftur til Reykja
víkur kl. 23:00 í kvöld. Flugvélin
fer til Glasgow og Kailpmannahafn
ar kl. 08:00 í fyrramálið. Gullfaxi
fer til Osló og Kaupmannahafnar
kl. 14.00 í dag. Vélin er væntan
leg aftur til Reykjav’'kur kl. 19:45
annað kvöld. Sólfaxi fer til Lon
don kl. 09:30 í dag. Vélin er vænt
anleg aftur til Reykjavíkur kþ
22:45 í kvöld. Flugvélin fer til
•London kl. 09:00 í fyrramálið.
INNANLANDSFLUG: í dag er á
ætlað að fljúga til Akureyrar (3
ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir)
Patreksfjarðar, Húsavíkur, ísa-
fjarðar, Kópaskers Þórshafnar og
Egilsstaða (2 ferðir.)
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (3 ferðir,) Vestmanna
eyja (3 ferðir,) Hornafjarðar, ísa
fjarðar, Egilsstaða (2 ferðir), og
Sauðárkróks.
PAN AMERICAN:
Þota kom frá New York kl. 06:20
í morgun. Fór til Glasgow og Kaup
mannahafnar kl. 07:00. Væntanleg
frá Kaupmannahöfn og Glasgow
kl. 18,20 í kvöld. Fer til New York
kl. 19.00.
Utvarp
Skip
Og
SKIPADEILD S.Í.S.
Arnarfell er á Fáskrúðsfirði. Jök
ulfell fór 1. þ.m. frá Camden til
Reykjavíkur. Dísarfell er á Horna
firði. Litlafell losar á Austfjörð
um. Helgafell er á Húsavík. Hamra
fell fer um Panamaskurð 14. þ.
m. Stapafell fer i dag frá Reykja
vík til Austfjarða. Mælifell er í
Mantyluoto.
IIAFSKIP:
Langá er í Reykjavík. Laxá er I
Reykjavík. Rangá fór frá Rotter
dam í gær til Hamborgar, Hull
og íslands. Selá fór frá Fáskrúðs
firði 6, þ.m. til Lorient, Rouan og
Bolougne, Dux er í Stettin.
Brittann lestar í Kaupmannahöfn
14. þ.m.. Bettann kemur til Kotka
á morgun.
RÍKISSKIP:
Hekla kom til Kaupmannahafn
ar í morgun. Esja fór frá Akureyri
7.00 Morgunútvarp
12.00 Hádegisútvarp.
13,00 „Á frívaktinni"
15,00 Miðdegisútvarp
16.30 Siðdegisútvarp
1800, Lög úr kvikmyndum
söngleikjum.
18.45 T’lkynningar
19.20 Veðurfregnir
19.30 Frétttr
20.00 Daglegt mál.
20.05 Drengur góður
20,40 Seherz.o canriceioso op.
eftir Dvorák.
20.55 „Gegnum fingur regnsins"
21.35 í tónieikasal: The New
York Chamber Soloists.
22.00 Fréttir og veðurfregnir
22,15 Kvöidsagan: „Kynlegur
þjófur" eftir George Walsch
22.35 Diassþáttur.
23,05 Ddgskrárlok.
68
Sögur af frægu fólki
StjörnufræSingur Lúövíks XI. hafði sagt fyrir livenær
ástmey konungs dæi. Lúðvík, sem var maður mjög hjátrúar-
fullur, varð mjög reiður og ákvað að taka stjörnufræðing sinn
af lífi í refsingarskyni. Hann gerði boð eftir honum og spurði
hann einnar spurningar:
— Segið þér mér, hvénær deyið þér?
— Þremur dögum á undan yðar hátign, svaraði stjörnu-
fræðingurinn.
Lúðvík XI. var skjótur að breyta ákvörðun sinni og skip-
aði hann þjónustumönnum sínum að gæta stjörnufræðingsins
mjög vandlega eftir þetta.
Ýmislegf
★ Borgarbókasafn Reykjavíkur:
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A
sími 12308. Útlánsdeild opin frá
kl. 14—22 alla viéka daga nema
laugardaga kl. 13—16. Lesstofan
opin kl. 9—22 alla virka daga,
nema laugardaga, kl. 9—16.
Útibúið Hólmgarði 34 opið alla
virka daga, nema laugardaga, kl.
17 — 19, mánudaga er opið fyrir
fullorðna til kl. 21.
Útibúið Hofsvallagötu 16 er opið
alla virka daga, nema laugardaga,
kl. 17-19.
★ Bókasafn Sálarrannsóknarfé-
lagsins, Garðastræti 8 er opið mið
vikudaga kþ 17,30—19.
★ Listasafn tslands er opið dag
lega frá klukkan 1,30—4.
★ Þjóðminjasafn íslands er op-
ið daglega frá kl. 1,30—4.
Listasafn Einars Jónssonar er
oo’ð á sunnudögum og miðviku-
dögum frá kl. 1,30 — 4.
★ Árbæjarsafn er opið daglega
kl. 2,30—6.30, Lokað á m'ánudög
um.
★ Ásgrímssafn Bergstaðastræti
74 er onið alla daga nema laugar
daga frá kl. 1,30 — 4.
★ Bókasafn Seltjarnarness er op
ið mánudaga klukkan 17,15—19
og 20—22: miðvikudaga kl. 17,15
-19
Fugíar og fólk
■ÞAÐ kemur stundum fyritr^
að lómur sést á sjónum við
Reykjavik að vetrarlagi, en
annars er hann dreifbýlisvera
og einn fegursti fugl landsins.
Hann gerir sér hreiður við
tjarnir eða vötn — þó sjaldan
nálægt frænda sínum, him-
brimanum — og er hreiðrið
jafnan svo nálægt vatnsbakka,
að fuglinn getux rennt sér á
flot. Hann er ekki mikill
göngugarpur, en því meiri
szindsnilling7ir og veiðinn und-
ir vatnsborði. Lómurinn er
döklcur og dílóttur á búkinn,
en öskugrár um höfuð og
röndóttur nema framan á háls-
inum, þar er hann dimm-
rauður. Enda þótt lómur haldi
sig við suðvesturland um vet-
ur, fer mestallur fuglinn héð-
an til Bretlandseyja. Lómur-
inn lifir nokkuð á silungi og
nýt\Lr þvi ekki óskoraðrar vin-
áttu veiðimanna, en þess má
líka geta, að hann lendir oft í
grásleppunetum við strendur
og týnir þar tölunni, og ferst
einnig í silunganetum. AVIS.
Munið Tyrk-
landssöfnunina
Sendið dagblöðunum eða
Rauðakross deildunum framlag yf
ar í Hjálparsjóð Rauða kross ís
lands.
Síldarflotinn liggum nú allur
í vari á Austfjarðahöfnum vegna
veðurs. Flest skip munu liggjá
inni á Seyðisfirði, ekki færri éii
70 talsins.
Ægir var að leita síldar fyriu
norðan og fann talsvert magn
síldar 27—32 mílur suður og suð-
suð-austúr af Jan Mayen. Veður
var vont á þessum slóðum í fyrri
nótt og Ægir kominn í var uii'V
ir eynni um kl. 4 í gærmorgun.
KREDDÁN
Ef barn kveikir á hríslu-
kvisti eða spýtu og veifar
því til eða frá eða með eld
i'num í, þá pissar það und-
ir nóttina eftir.
(J. Á.).
Iðnþing sett
á morgun
28. Iðnþing Islendinga verður
sett á morgun á Hótel Sögu ki.
11 f.h. Viðstaddur setningu þings
ins verður m.a. Jóhann Hafstéin,
iðnaðarmálaráðherra. Þingið
munu sitja um 100 fulltrúajr af
öllu landinu.
Helztu mál, sem rædd verða á
þinginu, eru lánamál iðnaðarins,
iðnfræðsla og tæknimenntmi og
tryggingarmál iðnaðarins.
Iðnþingfundirnir munu : fara
fram i samkomusal Iðnskólans 1
Reykjavik. Búizt er við að þing-
inu verði lokið siðdegis á laug-
ardag.
8. september 1966 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5