Alþýðublaðið - 08.09.1966, Qupperneq 7
Iðstvöruiðnaður á
Islðndi
tÐNÍSÝNINGIN
Hér á eftir verður leitazt við I
að gera stutta grein fyrir plast
vöruiðnaði á íslandi í dag, hvar
hann er á vegi staddur og hverjar
séu framtíðarhorfur hans. Orðið
plastvöruiðnaður er hér notað til i
aðgreiningar frá orðinu plastiðn
aður sem á íslenzku máli gæti þýtt
jafnhliða framleiðsla plasthráefna
sem framleiðsla vara úr plastefn
um. Með plastvöruiðnaði er hér
og einvörðungu átt við vörur, sem
að mestu eða öllu leyti eru unn
ar úr plasti, en hitt undanskilið
sem að minnihluta er gert úr plasti
svo sem málningarvörur o.fl, Hefi
ég að mestu stuðst við flokkun
Hagstofunnar á plastvörum. Ekki
er það heldur innan ramma þess
arar greinar að flokka og greina
frá öllum þeim fjölda efna, sem
ganga undir samheitinu plast eða
plastefni.
Það má fullyrða, að íslenzkur
plastvöruiðnaður hafi þegar unn
ið sér fastan og öruggan sess í at
vinnulífi þjóðarinnar og hefir þýð
ing hans vaxið ár frá ári. í
samanburði við rótgrónar erlend
ar iðnaðarþjóðir er hann þó enn
næsta fábreyttur og lítill að vöxt
um, en fjölbreytni hans vex ár frá
ári og má hiklaust gera ráð fyr
ir framhaldi þeirrar þróunar. Yöru
gæði framleiðslunnar eru yfirleitt
mjög góð og sambærileg við er
lenda framleiðslu. Ýmiss rök mætti
færa fyrir því, að íslenzkur plast
vöruiðnaður muni standast vel er
lenda samkeppni, þó tollvernd
hverfi, og raunar bendir aUt til
þess að fjölbreyttur iðnaðup í
plasti muni þróast hér á kom
andi árum. Sú hefur og orðið
reynsla annarra þjóða, sem lengca
eru komnar. Mun síðar verða vik
ið nánar að þessu,
Plastvöruiðnaðurinn gegnir
tveimur þýðingarmiklum hlutverk
um. í fyrsta lagi framleiðir hann
tilbúna vöru til neyzlu og má benda
á einangrun, vatnsrör, búsáhöld,
leikföng, netaflot, og margt fleira.
'í öðru lagi er þjónustuhlutverk
hans við annan iðnað, þar sem
framleiðsla hans er nauðsynlegur
hluti eða grundvöllur annarrar
framleiðslu. Má einkum benda á
umbúðaframleiðslu í þessu sam-
bandi.
Blómlegur iðnaður þarfnast fyrst
og fremst fjölbreyttra hráefna á
stöðugu samkeppnishæfu verði. í
öðru lagi verður markaður fyrir
framleiðsluvörur hans að vera
nægilega stór, og í þriðja lagi
þarfnast hann góðra fagmanna og
nægs fjármagns. Ef fyrsta atrið
ið er athugað, kemur í ljós, að eng
in plasthráefni eru unnin hérlend
is og því öll hráefni þessa iðn
aðar aðflutt. Mikilvægustu hráefn
in eru framleidd af fjölmörgum
stórum erlendum fyrirtækjum,
sem eru í mikilli innbyrðist sam-
keppni um heimsmarkaðinn. Er
oftast hægt að fá hráefnin á hag
stæðu verði, þó márkaður sé hér
ekki ýkja stór. Hefur hráefnaverð
jafnvel farið lækkandi síðari ár
in. Einnig má segja að við sitjum
við sama borð og Danir, Norð-
menn og fjöldinn allur af smáríkj
um, sem framleiða engin eða ör
fá plasthráefni.
Annað atriðið, sem ég nefndi,
var stærð þess markaðar, sem völ
væri á. Ef athuguð er þróun ís
lenzka plastvöruiðnaðarins, sé|?t
að markaðurinn innanlands hefir
ráðið mestu um vöxt hans og fjöl
breytni því ekki hefir verið um
neinn teljandi útflutning á plast
vörum að ræða. Augljóst má vera,
að markaðar vöru þarf að vera
nægilega stór til þess að fram-
leiðsla geti hafizt. Hefir smæð fs
lenzka markaðarins orðið sá þrösk
ulduV, sem flestir þeirra hafa
hnotið um, er athugað hafa mögu
leika til framleiðslu hér. Þrátt
fyrir þetta hafa íslendingar verið
furðu fljótir til að grípa tæki
færin sem boðizt hafa, og þó oft
hafi, má segja að flestum hafi
Eyþór ÞÞórisson (þriðji frá v.) ásamt konu sinni og starfsfólkinu að Ferstiklu.
Breytingar á Ferstiklu
Reykjavík. — ÓTJ.
EIGENDASKIPTI liafa orðið á
Ferstiklu við Hvalfjörð og gerðár
þar miklar breytingar. Stofnað
var hlutafélag til kaupanna og
hefur framkvæmdastjóri verið
ráðinn Eyþór Þórisson, sem um
þriggja ára skeið hefur rekið
veitingaskálann að Geithálsi með
miklum myndarbrag.
Á fundi með fréttamönnum og
fjölmörgum gestum úr byggðar-
laginu sagði Eyþór lítillega fró
fyrirhugaðri starfsemi. Nýr skáli
hefur verið reistur við veginn,
stór, bjartur og glæsilegúr og
unnt að veita þar mjög góða þjón-
ustu. Þar verður m. a. -hægt að
fá djúpsteiktan fisk, hamborgara,
kjúklinga, súpur og margt fleira.
Greiðasölustaðurinn verður opinn
allan sólarhringinn að sumrinu
til, en frá 8—11 á vetrum. Mikl
ar breytingar hafa verið gerðar
á gömlu Ferstiklubyggingunni.
Nýjar og snyrtilegar innréttingar,
nýr ljósabúnaður, ný borð og
stólar o. s. frv. allt saman mjög
smekklegt og hreihlegt. Upp-
hækkunin hefur verið felld niður,
salurinn stækkaður og aukinn, ný
salerni byggð svo að húsið er
vart þekkjanlegt fyrir það sama.
Stóri salurinn vérður í framtíð-
inni leigður út fyrir veizlur og
einnig verða haldnir þar dansleik-
ir af og til. Það hefur oft verið
kvartað ýfir „áningastöðum” á
landsbyggðinni, enda sumir
þeirra ekkert til að gorta af. —
Terstikla í sinni nýju mynd er
hins vegar fullboðleg hverjum
sem er óg getur verið gott for-
dæmi öðrum sem greiðasölu-réka.
hafi, má segja, að flestum hafi
farnazt mjög vel. Hefir ört vax
andi markaður átt sinn þátt í því,
ásamt aukinni tiltrú til fram-
leiðsluvaranna.
Góðir fagmenn og nægt fjár-
magn er þriðja forsenda sam-
keppnishæfs iðnaðar. Þessi tvö
atriði eru talin hér saman, þó
óskyld séu, þvi raunar • eru þau
nátengd hvort öðru í plastvöruiðn
aði. Flest plastvöruframleiðsla ger
ir óvenjulegar kröfur til fullkoi'f
inna, oft sjálfvirkra véla og móta
sem kosta mikið fé. Er því aug
ljóst, að sérmenntaða og vel þj'álf
aða fagmenn þarf við framleiðsl
una, og að mikið fjórmagn þarf
til kaupa á þessum dýru vélum.
Þá er og fjölþætt þekking á plast
hráefnum nauðsynleg, bæði er
snerta eiginleika þeirra í fram
leiðslu en einnig á hæfni þeirra |
til að leysa það hlutverk af hendi
sem þeim er ætlað. Óhætt er að
fullyrða, að íslendingar hafi þeg
ar sannað hæfni sína í þessu tilliti.
Eíns og áður var drepið á er
það heimamarkaðurinn, sem sníður
þessum iðnaði stakk eftir vexti. Er
þá næst að athuga, hvað hann hef
ir plastvöruiðnaði að bjóða .
Stærsti og um leið mikilvægasti
markaðurinn fyrir plastvörur er nú
h já byggingariðnaðinum. Nægir að
benda á einangrun, vatnsrör, e'n
angrunarrör og eólflista. sem dæmi
um vörur, er framleiddar eru úr
nlasM. auk fjölmargra annarra. Á
stæða er til að ætla að þessi. mark
aður eefi svierúm miklu fiölbreytt
ari framleiðslu úr plasti en nú
oinkrnn ef fiöldaframle'^sla
hæflst á húsum og húshlutum
; vnT-Vsmiðium Getnr bað bn eigj
orðið fyrr en bvggingar og bvgg
ineahiutar verða staðlaðir. Sem
dæmi um slíka framleiðslu erlend
is mætti nefna:
1) Frámleíðslu á tilhúnum veegi
um oe vegghlutum, 21 Fmmleiðshr
á gólfflísum og gólfdúkum. 3)
Framleiðslu á frárennslisrörnm og
•teneistvkkijim beirra. 4-1 Fram-
leiðsiu á t'lbúnum bakniötum.
51 Framleiðsu á innréttingum í
eldhús og hlutum til þeirra.
í allt það sem hér hefir verið
nefnt, er plast notað að meira eða
leyti, enda hefir þróun þessa
iðnaðar erlendis verið nátengd bró
unarsögu plastsins. Skemmtilegt.
dæmi um háþróaða framleiðslu
hætti erlendis, er um fyrirtækið,
sem framleiddi eitt þúsund baðher
bergi fyrir spítala. Beðherbprnin
voru gerð í verksmiðiu og flutt
tilbúin í einu lagi á bvgginear
sfað. en þar þurftu þau aðeins að
tengiast vatni. rafmagni, frá-
rennslislögn og loftræstilösn og
stóðu þá tilbúin. Dæmi um þróun
bessara mála hér. sem blasa við
liverium Reykv-kingi í dag. eru
hinar nvtízkulegu framhliðar ým
jssa stórhýsa hér. en miög góð
einangrunarefni hafa helzt orðið
til að gera bessa framleiðslu mögu
lega. Annar þvðingarmesti mark
aðurinn fyrir plastvörur er umhúð
ir Framþróun þéssa iðnaðai' hefir
á fáum árum orðið mjög mikil
vægur þáttur í starfsemi margra
framleiðenda á matvælum. hrein
lætisvörum, sælgætisvörum og fl.
Tvímælalaust hefir þessi fram-
leiðsla plastumbúða bætt sam-
keppnisaðstöðu fyrrnefndrar frant
leiðslu mjög mikið, bæði hvað
snertir útlit og verð og vörugæði.
Eftirtektarverð nýleg viðbót við
plastvöruframleiðsluna hérlendis
er framleiðsla netaflota. Virðist
hún komin á góðan rekspöl, þótt
ekki njóti hún tollfriðinda og
eigi í harðri samkeppni við erlená
fyrirtæki.
Framleiðsla húsgagna hefir að
bjóða marga möguleika á uo'kuh
plastefna. Til dæmis hafa plast
grindur í húsgögn verið framleiöd
ar hér á landi um árabil með ágæt
um órangri. Einnig hefir plast
svampur mjög rutt sér til rúms
í húsgagnaiðnaði. Er hann fluttur
inn í blokkum, sem eru sniðnár
niður i dvnur og stólsetur hér.
Mun l-'klegt. að svamnurínn vetði
fravnle'ddur hér síðar meir.
iTðnaðhr með glertrefj'um og
.plasti hefir mjög blómgazt hék
s’ðari árin. Nægir oð nefna báta
om’ði aHs konar ker og tanka,
klæðníngar á þök og í lestir skipa
sem dæmí 'im framleiðslu þessar
ar tegundar.
Ým’ss konar annar plast.vöruiðn
aður hefir náð fótfestu hér, sem
of langt mál yrði upp að telia.
Er hér þá samanlágt um verulegjj
framleiðsju að ræða, sem veitir
vinnugreinum mikilsverða þjón:
ustu. Hér að framan befir verið lejt
azt við að gera í höfuðdráttuiji
grein fyrir plastvöruiðnaðinum
eins og hann kemur fyrir sjónir
í dag. Niðurstaða þessara bolla
legginga er í stuttu máli þessi.:.
11 Við höfum sambærilega að
stöðu til hráefnaöflunar á sam-
bærilegu verði og nágrannaþjóð
ir okkar. 2) Plastvöruiðnaðurinn
s+endur föstum fótum í atvinnu
lífi þióðarinnar og hefir hann þeg
ar öðlazt þá revnslu, sem nægia
mun til stærri átaka. 31 Markaður
er þröngur hejma fyrir. en mi^kt
ar l'kur benda ti], að hann fóri
ört vaxandi næstu árin.
Gunnar Kr. Björnsson
efnaverkfræðingur. n
:.;v
Koparpípur og
Rennilokar
Fiítings
Ofnalcranar
Tengikranar
Slöngukranar
Blöndunartæki
Burstafell
Byggingavöruverzlun,
Rétiarholtsvegi 3.
Sími 3 88 40.
8. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIO J*