Alþýðublaðið - 08.09.1966, Qupperneq 15
Framhald 11. síðu
Ingi Bjarnason, K. 29,45
Spjótkast:
Bjarni Guðm. K. 42,52
Páll Ólafsson, D. 38,01
Jens Kristj. D. 35,19
Stangarstökk:
Magnús Ólafsson, D. 2,62
Hrólfur Egilsson, K. 2,52
Páll Ólafsson, D. 2,23
80 m. hlaup sveina.
Ólafur- Guðm. K. 10,9
Sig. Daníelsson, D. 11,1
Þorst. Sigurjónss. D. 11,3
Hástökk:
Ólafur Guðm. K. 1,63
Þorv. Bald. D. 1,38
Sig. Daníelsson, D. 1,33
Langstökk:
Sig. Dan. D. * 5,03
Ólafur Guðm. K. 4,80
Einar Einarsson, D. 4,76
Kúluvarp:
Þorvaldur Baidursson, D. 10,04
Óalfur Guðm. K. 9,89
Sig. Dan. D. 9,61
®
3-11 ii :u , - rjB:
Skreytið heimili yðar
með hlöðnu grjóti!
Kringlukast:
Ólafur Guðm. K. 31,32
Þorvaldur Baldurss. D. 26,41
Þorsteinn Sigurj. D. 25,05
80 m. hlaup kvenna:
Guðrún Hauksd. K. 12,3
Guðrún Pálsd. K. 12,5
Þóra Einarsd. D. 12,7
Hástökk:
Guðrún Hauksd. K. 1,27
Guðrún Einarsd. D. 1,22
Guðrún Pálsd. K. 1,22
Langstökk:
Guðrún Pálsd. K. 4,00
Guðrún Hauksd. K. 3,85
Margrét Jónsd. K. 3,83
Kúluvarp:
Guðrún Pálsd. K. 7,47
Héraðsmet.
Guðrún Einarsd. D. 6,42
Guðrún Hauksd. K. 5,72
Kringlukast:
Guðrún Einarsd. D. 19,52
Margrét Jónsd. K. 18,12
Guðrún Pálsd. K. 16,26
Mótsstjóri var Þórarinn Þor-
valdsson, dómari í knattspyrnu
var Höskuldur Goði Karlsson.
Sýslukeppni í frjálsum íþrótt-
um milli USAH og USVH hefur
verið ákveðin 11. september að
Reykjaskóla í Hrútafirði.
m/s Reykjaborg landaði söltunar-
síld á Seyðisfirði í sumar, sem
hafði verið veidd við Jan Mayen
Nýtingin varð 55% á móti 20 til
25% af öðrum skipum frá sama
veiðisvæði. Vélaverkstæði Sig
Sveinbjörnssonar hefur útvegað
olíuvökvadrif fyrir síldardælurn-
ar, sem tengja má beint inn á
spilkerfi skipanna og eru þau not
uð í þeim skipum sem áður voru
nefnd. Niðursett, og tilbúin til
notkunar mun dælan kosta um
400 þúsund krónur.
SJónvarpið
Tamnald al 1 ■?tðu
annarra áhorfenda en varnarl'ðs-
manna, þannig að hægt verðt að
varðveita liinar ódýru útsenöing-
ar og fjöibreytni varnai'liðssjón-
varpsins, scm byggjasc á, að ekki
var áður um nð ræða samkeppni
af hálfu annarra sjónvarpsstöðva. j
Þess vegna er lagt 111, að tjón- |
varpsútsendingum verði breytt
þannig, að venjuleg sjónvarps-
móttaka á heimilum verði tak-
mörkuð að svo miklu leyti sem
hægt er, við næsta nágrenni
Keflavíkurflugvallar, þar sem
varnarliðið dvelur. Þetta mundi
verða framkvæmt á þeim tíma,
sem ríkisstjórn íslands álítur
heppilegastan, væntanlega þegar
íslenzka sjónvarpið hefur útsend
ingar sínar, til þess að valda ís-
lenzkum áhorfenum AFRTS sjón
varpsins sem minnstum óþægind
um.
Framhald af 3. síðu
Nornin verður væntanlega í Ler
wich í dag og heldur síðan áfram
til Noregs og gerir ráð fyrir að
vera þar sama dag. Auk skipverj
anna sjö af Gesina fer með skip
inu starfsfólk norska sjómanna-
heimilisins á Seyðisfh-ði.
Dæfur
Framhald af 3. síðu.
2. Skipin geta athafnað sig í verri
veðrum við veiðarnar. 3. Hægt er
að byrja strax að dæla upp úr
nótinni þegar stór köst fást og
koma þannig í veg fyrir að hún
verðí sprengd. 4. Dælan minnkar
slit á nótinni, sérstaklega pok-
anum sem er einn dýrasti hluti
hennar. 5. Hægt er að dæla síld
til allrar vinnslu, þar á meðal til
söltunar án þess að skadda liana,
og kom þetta m.a. í ljós þegar
Frá byggingarsamvinnufélagi atvinnubif-
reiðastjóra í Reykjavík
Eigendaskipfi
standa fyrir dyrum á 2 til 3 íbúðum í 3.
byggingarflokki. Félagsmenn, sem vilja
nota forkaupsrétt, hafi samband við skrif-
stofuna við Fellsmúla fyrir 10. september
n. k. sími 33509.
í STOFUNA
UMBOÐSMENN:
Albertsson & Hannesson
Pósthólf 571, Reykjavík
Sími: 19344.
hVfernig sem þér ferðist
# ferðalrygging
ALMENNAR
TRYGGINGAR f
PÓSTHÚSSTR/ITI »
SlMI 17700
Ég er þess fullviss, að þér mun
uð skilja nauðsyn þessara að-
gerða og ég vænti samþykkis yð-
ar og ráðs um það hvenær þessar
aðgerðir skuli koma til fram-
kvæmda.
Sign. Ralph Weymouth.
Utanríkisráðuneytið.
Hinn 7. september 1966.
Herra aðmíráll.
í bréfi yðar dags. í gær skýrið
þér frá vandamálum í sambandi
við rekstur sjónvarpsstöðvcr yð-
ar í Keflavík, og þeirri ósk yðar
að brevta núverandi sjónvarps-
aðstæðum.
Með tilliti til þess ástands, sem
bér lýsið, mun ríkisstjórn ts-
lands ekki vera mótfallin tillögu
yðar um að draga úr sjónvarps-
sendingum yðar, þannig að þær
verði takmarkaðar við veniulega
sjónvarpsmóttöku á heimilum í
næsta nágrenni KefIavíkur.
Þar sem mörg sjónvarpstæki og
loftnet, sem nú eru í notkun munu
burfa breytinga við, til þess að
' hægt sé að nota þau til móttöku
| á fslepzku sjónvarpi, er þess ósk
I að. að breytingarnar á Keflavfkur
AFRTS útsendingunum verði
samræmdar tilkomu íslenzka
sjónvarpsins.
Sign. Emil Jónsson.
Utanríkisráðuneytið,
Reykjavík, 7. september 1966.
"’auðvarðliðar
Framliald af bls. 1.
væri fullnæg.iandi væri ekki
þörf á breytingu.
Blaðið segir, að verkamenn
og bændur séu máttarstólpar
byltingarinnar og einfærir um
að stjórna eigin byltingarhreyf
ingu. Auk þess verði þeir að
stjórna sinni eigin byltingar
hreyfingu. Auk ' þess verði
þeir að ná mjög erfiðum
framleiðslumarkmiðum og af-
skipti annarra geti orðið til
þess að framleiðslan minnki.
Rauðvarðliðar og stúdentar
ættu heldur að fara út í sveit
og hjálpa við uppskerustörfin
á skipulegan hátt.
Fréttaritarar benda á, að
starfsemi Rauðvarðliða hafi
aðallega beinzt gegn verzlun-
um og þjónustufyrirtækjum og
auk þess minnihluta hópum
eins og „þjóðernissinnuðum
kapítalistum" og trúarfélög-
um. Rauðvarðliðar hafa látið
verksmiðjur í Peking og stór
samyrkjubú í friði.
studdi hann, er hann lagði s*g
fram um að kynnast fólkinu J í
húsinu. Þau kynni eru nú fagr|
minningar frá liðnum tímum fyr
frúna, sem sumar hverjar verij
að ævintýrum, er hún segir fi|á
þeim. L
Frú Irmu þykir vænt um, ajð
íslendingar sýna nú meiri rækl-
arsemi fornum minningum eiiís
og íbúð Jóns Sigurðssonar. Eftír
að það er orðið eign Alþingis cjg
þjóðarinnar, minnir hún á þann
kafla í sögu hússins, er hefðaý-
frúin Johanna Gertner bjó í 30 ée
í íbúð forsetans og öðlaðist djúp'á
virðingu fyrir sögu hússins. <
Verwcerd
Pramhald af bls. 1.
dóms og laga og aldrei náð sér
eftir meðferðina.
Blaðamaður í Durban segir fró
samræðum, er hann átti við Tsaf I
endas þegar hann starfaði sem túlk
ur við borgarréttinn þar. Tsafend
as kveðst hafa starfað á kaup
skipi á stríðsárunum og seinna
ferðast víða um Afríku. Bandarík
in, Norðurlönd, önnur ríki Evr-
ópu og Miðausturlönd.
Starfsmenn borgarróttarins í
Durban segja að Tsafendas hafi
verið skrafhreifinn en fóik er
kynntist honum í Höfðaborg seg
ir að hann hafi virzt beiskur og
innhverfur. Blaðið „Johannesburg
Star“ hefur það eftir áreiðanle/
um heimildum, að Tsafendas hafi
verið vísað úr landi í Mozambique
sennilega vegna þess að hann stóð
i sambandi við kommúnista. Önn
ur frétt, hermjr, að faðir hans hafi
verið frá Kr-'t og heitið Miguel
og að móðir hans, sem lézt fyrir
nokkrum árum hafi verið svertingi
eða múlatti, Almeda William að
nafni.
Tsafendas er í stöðugum yfir
heyrzlum. Eftir morðið var hann
sendur á sjúkrahús tjl aðgerðar,
en hann nefbrotnaði í átökunum
við þingmenn og ráðherra eftir
morðið.
Fánar blöktu hvarvefna í hálfa
stöng í Suður-Afríku i dag Vorst
er dómsmálaráðherra fullvissaði
menn um að einskis yrði látið ó-
freistað til að unplvsa morðið, en
allt benti til þess að einn maður
hefði verið að verki.
Knattspyrna
Framliald af 11. síðu. \
fajlegt mark, skorað með snúning
og óverjandi fyrir markvörðimi.
Fleiri urðu mörkin ekki í þessuiri
leik, en úrslitin ættu sannarlega
að gleðja íslenzka knattspyrnuft-
hugamenn. ;;
★ Liðin.
Franska liðið er mjög sterkt, eá
virtist ekki taka á honum stórá
sínum og sennilega hafa þeir slap^i
að af þegar staðan var orðin 2—]9
eftir 10 mín.. Liðið lék sóknap
menn KR grátt með bví að leikk
þá rangstæða og fór þannig hvei"
sókn KR af annarri í súginrr.
Beztu menn liðsins voru þeir Gon
det miðherii og Simon v. inn
herji, sívinnandi og skotharðir þá
var markvörðurinn einnig athygl
isverður. Annans er Þ'ðið skipafí
jöfnum og góðum leikmönnunj.
Lið KR átti sinn hezta Ipik jí
sumar og vnr vnrri liSoltit: sérstalc
lega sterk. Kristinn off Óskar 'áttu
góðan leik sem bnk\rers;r. sérstak
lega Kristinn. Þðrður var samít
beztj maður vallaráns. Á GujS
mund markvörð rmmfii 1 í+í PS eþ
frammisteðo banc var páfl Bezti|:
í framúnunni vom hnir Giirpijljp
ng Hörðnr. há Vnma bnlr .Tón oát
Evloifur lanfít á nttír Annar.is vap
Þðlð iafrp nnma UrrntC vai*
miög lanet níðrí itf ktí snilaj:
svona á snnnndaolnn Viá megll
Kpflvíkinvarnir fara að vara sid.
Dórnari \rar nnroVnr Pnlf TTaní
en og dmmri; Tiann vel. Línuverp
!r voru einnig noroVír j v
Jón Sisrisr&ssQBi
Framhald af 3. síffu.
ingu um íslenzku þjóðhetjuna,
sem þarna hafði verið til húsa.
Fyrst í stað voru þeir íslend-
ingar fáir, sem komu í heimsókn
í þetta sögulega hús, svo sem
Ásmundur skáld og frú Irma oft
gerðu. Jafnvel þegar sett var
minningartafla utan á húsið,
gengu fáir landar inn í það. En
svo fór, að fleiri og fleiri komu
til að skoða þessi gömlu húsa-
kynni og hópar férðafólks tóku
myndir af hverjum krók og kima
og sungu jafnvel þjóðsönginn í
virðingarskyni við sögu staðarins.
Frú Irma er mikill heimsborg-
ari, sem hefur unnið að ferðamál-
um og menningarnkiptum íslands
við nágrannaríki í áratugi. sung-
ið, skrifað og lesið upp og átt
viðtöl við blöð. Hún skildi mann
sinn, er hún varð vör við áhuga
hans á húsi Jóns Sigurðssonar og
ii
SCínverisss*
Framhald af 2. síðu. '
Sumir telja, að hinn mikli munj
ur á yfirlýsingu Chen Yis og tón-í
inum í ummælum annarra að undj
anförnu geti bent til þess, að á-
greiningur ríki með æðstu leið-
togum Kínverja.
Hagfræðifélög
Framhald af 3. síðu
ið liafa þau verið haldin á þriggja
ára fresti. Formaður National-
ökonomisk Forening í Danmörku,
Kristian Möller bankastjóri, bauð
tli næsta móts í Kaupmannahöfn
árið 1969. Hagfræðafélag ísiands,
eða fyrirrennarar þess, féiög hag-
fræðinga og viðskiptafræðinga,
hefur enn ekki staðið fyrir nor-
rænu móti, en liefur átt fulltrúa
á mótunum. Fulltrúar þess að
þessu sinni voru Ólafur Bjöms-
son prófesson og Bjarni B. Jóns-
son deildarstjóri, formaður Hag-
fræðafélagsins. I
Frá Hagfræðafélagi ísiands.
8. september 1966 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ ^5