Alþýðublaðið - 08.09.1966, Side 16
Eldur hins opinbera
f>að kom upp eldur fast við bæj
ardyrnar hjá Reykvíkingum, en
elökkviliðið hreyfði sig ekki út
úr nýju slökkvistöðinni, þótt
-tnargir hringdu í það og létu það
Vita. Það voru nefnilega bara
Þæjarhúsin í Engey, sem voru að
fcrenna, og í þeim átti alls ekki
að slökkva, (enda vandséð hvern-
ig siökkviliðið hefði komizt þang
aö, hefði það verið sent af stað),
-jþví að bruninn var af manna-
völdum. Nú hefur það að vísu
komið fyrir áður, að kviknað hafi
I af mannavöldum, og það ekki
verið látið aftra því, að slökkvi-
4i(Öð kæmi á vettvang, en þessi
Hruni var ekki aðeins af manna
■Völdum, hann var af fyrirmanna
völdum, gerður samkvæmt skip-
un hins opinbera. Hér var sem
eé úm lögleg í kvekju að ræða
og áuðvitað hafði slökkvilliðið
íengið fyrirmæli um að skipta
eér ekki af brunanum.
Engeyjarhúsin voru orðin göm
úl og úr sér gengin og hafa löng-
tim verið höfuðstaðarbúum þyrnir
I augum, því að þeir vilja hafa
•ollt snyrtilegt og fallegt í kring-
^ tim sig. Upp á þetta var .þó lapp-
að í fyrra, en þá brugðu nokkrir
tmgir menn sér út í húsin og
máJuðu. þau. Eftir þá aðgerð.litu
þaö þokkalega út úr fjarska, þótt
Ijafta blekkti vitanlega engan,
eem kom nálægt þeim. En nú
lielur málningin líklega verið
farln að flagna af, því að stjórn-
ervöldin ákvörðuðu allt í einu að
láta brenna húsin og sendu bygg-
ingameistara úr í eyna til að
framkvæma þann verknað.
Ekki er gott að segja, hvers
vegna byggingameistari var val-
lnn til íkveikjunnar. Helzt er að
skilja af blaðafregnum, að hann
hafi átt að athuga, hvort ekki
kynni að vera nein nýtileg spýta
í húsunum, og þá að bjarga henni,
og sést bezt af þessu, hve hirðu-
söm og nýtin á smámuni stjórn-
arvöld vor eru. Hins vegar mun
ekkert hafa verið þarna nýtilegt
af viði, og var byggingameistar-
inn þá Iátinn bera eld að öllu
saman. Var í gærmorgun ekkert
eftir í eynni nema rjúkandi rúst-
ir og enn ■ fremur hluti af fjósi
og byrgi frá hernámsárunum.
Verður fjósið sjálfsagt jafnað
við jörðu innan tíðar, en trúlega
verður byrgið látið standa því
að slikar bj'ggingar eru meðal
þeirra fornminja, sem bezt eru
varðveittar á þessu landi.
Engeyjarbruninn var að sjálf
sögðu allmikið ræddur manna á
meðal í gær. Sumir létu í ljós
furðú sína á því, að slökkviliðið
skyldi ekki hafa verið látið ann-
ast eldsvoðann, en það hefur auð
vitað mesta þjálfun í að með-
höndla eld. En auðvitað kom það
ekki til greina af þeim nýtniá-
stæðum, sem fyrr eru nefndar,
og þeirri staðreynd, að ekki hefði
verið hægt að aka á brunabílun-
um á staðinn. Enn fremur hefði
sú hætta verið fyrir hendi, að
slökkviliðið hefði gleymt hlut-
verki sínu og farið að hamast við
að slökkva, þegar sízt skyldi, Nei,
aðrir aðilar en slökkviliðið urðu
auðvitað að framkvæma þetta.
Hitt er réttmætari gagnrýni,
sem einnig hefur heyrzt, að brun
inn hafi verið látinn fara of
snemma fram. Það hefði engan
skemmt að leyfa húsunum að
hanga uppi fáeinum mánuðum
lengur. Þann tíma hefði mátt
nota til að fylla þau af benzíni
og öðrum eldmat og síðan hefði
átt að kveikja í öllu saman á
gamlárskvöld. Það hefði getað
orðið áramótabrenna aldarinnar,
og sjálfsagt hefði einnig verið að
bjóða Guðlaugi Rósinkranz að
kvikmynda brunana. en hann
hefði getað notað hann fyrir
Njálsbrennu í þeirri Njálumynd,
sem hann ku dreyma um að búa
til.
En Engeyjarhúsin eru sem sagt
fallin, og ólíklegt er að þar verði
önnur hús reist í bráð. Kallarn-
ir sem um langan aldur liafa not
að húsin fyrir mið, verða að róa
á aðrar fiskislóðir eða fara í land,
ef þeir læra þá ekki bara að
miða í öskuhauginn.
— Eg þori að veðja, að Rússar
geta ekki sýnt neitt þessu líkt.
Glaður ég geng ei .
sem glöggt á mér sér:
húsin í Engey
horfin eni mér.
Og sjást eklci framar.
Segir ljótt um það.
En hrossfé sig hamar
á höfðingjastað.
Eyjan sú hin væna
er öllu gengi firrt
sem hauslaus hæna,
hædd og Iítilsvirt.
Gömlum manni vefst tunga
um tönn, þegar hann les
fréttir þess efnis, að gömlu
húsin í Engey hafi verið
brennd af stjórnarvöldimum.
Þess verður sennilega ekki
langt að bíða að hætt verði
að setja gamalmenni á elli-
heimilið. Það verður of dýrt.
Ætli þeim verði þá bara ekki
Iógað ósköp pent?
Með öðrum orðum: ég vona
að sem flestir sjái sinn vitj
unartíma — við megum ekki
ganga sofandi að feigðarósi...
Þjóðviljinn
Litli bróðir var settur í smá
barnaskóla 1. september. Það
fyrsta sem hann sagði við
kennarann var svaka góð spæl
ing. Hann sagði: — Kanntu
nokkuð að kenna...
Nú ætla þeir víst að loka fyr
ir Kanasjónvarpið! Aumingja
sextíumenningarnir! Fyrir
hverju geta þeir nú barizt?