Alþýðublaðið - 17.09.1966, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 17.09.1966, Qupperneq 2
 Ifflfitl ' sSÍítí: PSÍFT. /, i;i?K ::S .¥; itfp; V. : 4. • 5-ir^ v'---/-^ ;'*'f-•' :':t! ■ :i; • ■ •.■.. ./■;... •; ': '■■Wm Banaslysið á Korpúlfsstöðum Rvík, - ÓTJ. Nafn drengsins sem beið bana í adráttaryélarslysinu að Korpúlfs- -stöðum síðastliðinn fimmitudag var Valdimar Viðar Pétursson og ihann var til hei-mils að Meistaravöllum 9 í Reykjavík. Engin vitni voru að slysinu og er ekki vitað gerla hvernig það vildi til. Rannsóknar lögsegian hefur málið til með ferðar. Vinur Erhards segir af sér Bonn 15. 9. NTB DPA. Nánasti samstarfsmaður Lud- wigs Erhards kanzlara í vestur- þýzku stjórninni, Ludger Westrick fliefur beðizt lausnar. Hann hefur tfallizt á að gegna starfinu áfram til bráðabirgða. Ludger Westrick «r 72 ára og að margra áliti vold ■ugasti maður Vestur-Þýzkalands. Haun var um margra ára skeið j'áðuneytisstjóri Erhards í efna- tfiagsmálaráðuneytinu og hefur ver ið ráðherra án stjórnardeildar síð an Erhard varð kanzlari. Lausnarjbaiði^i Westlric|ks kom cins og þruma úr heiðskíru lofti og hefur vakið gífurlega athygli aiermjr Reuter. Sagt er, að West riek hafi boðizt til að segja af sér til að auðvelda kanzlaranum að gera breytingar á stjórninni. West rick hefur sætt harðri gagnrýni CSU, deildar Kristilega demókrata flokksins í Bæjaralandi. Vesturþýzki kafbáturinn „Hai “ sem sökk í fyrradag. B ár van BONN, 16. sept. (NTB-Reuter). Kaí'bátsslysið á Norðursjó í gær þegar 20 manns biðu bana og að eins einum manni var bjargað, er mikið áfall fyrir Ludvig Er- hard lcanzlara í tilraunum hans til að endurvekja traust stjórnar sinnar meðal kjósenda, en hún hef ur beðið mikla álitshnekki að und anförnu ekki sízst vegna Starfight erslysanna. Búizt er við, að' hin- LONDON: Forsætisfáðherra Malaysíu, Tunku Abdul Rah- man, sagði í London í gær, að skylli á ný heimsstvrjöld mundi hún hefjast einhv^rs staðar í Suðaustur-Asíu Um Vi etnam sagði hann, að færu Bandaríkjamenn burtu með her sinn þaðan félli Vietnam í hendur kommúnistum. en ef 'Svo færi yrði þess ekki langf að bíða að kommúnistar næðu allri Suðaustur-Asíu á sitt vald. DJAKARTA- Indónesíustjórn hefur sakað Kínverja um að skjóta skjólhúsi yfir leið- toga hinnar misheppnuðu bylt- ingartilraunar kommúnista í Indónesíu í fyrra. Herforingi nakjtur sagði í gær, að komm- únistar söfnuðu liði á Vestur- Jövu og reyndu að halda áfram skæruhernaði. KINSHASA: Kongóska þingið hefur svipt Moise .Tshombe fv. forsætisráðherra sæfi hans á þinginu. Tshombe dvelst í út- legg í Evrópu. KARLSRUHE: Mál dr. Otto Johns, fv. yfirmanns leyniþjón- ustunnar í Vestur-Þýzknlandi sem síðar flúði til Austur- Þýzkalands og var dæmdur í fjögurra ára hegningarvinnu 1956 fyrir landráð, verður tek ið fyrir að nýju, að því er hæstiréttur í Karlsruhe hefur úrskurðað. BERN: Lögreglan í Bern hefur handtekið svissneskan borgara, sem grunaður er um njósnir, og vísað tveimur pólskum dipl ómötum úr landi. Svisslending urinn hefur haft samband við Pólverjana í rúm tvö ár. ACCRA: Ghanastjórn liefur framselt Vestur-Þjó'ðverium dr. Horst Schumann lækni sem á- kærður hefur verið fyrir striðsglæpi og starfað hefur í Ghana um árabil. Dr. Schu- mann var handtekinn fyrr á bessu ári. BIRMINGHAM: Um 1000 verkamenn við bílasmiðju í Birmingham hafa lagt niður vinnu í mótmælaskyni við fjöldaunpsagnir í brezka bíla- iðnaðinum. ar hörðu árásir á Kai-Uwe von Hassel landvarnaráðherra veröi teknar upp að nýju, en hann hef- ur sætt harðri gagnrýni í sam bandi við deiluna innan heraflans. Spurningum rigndi í dag yfir landvarnaráðuneytið vegna missis kafbátsins „Hai“, sem var smíðr aður fyrir 22 árum. Flestar spurn ingarnar snertu tvö atriði: Hvort báturinn hefði verið sjófær og hvort fjarskiptasamband við bát- inn hefði rofnað, en ella hefði hann getað sent frá sér hjálpar- beiðni fyrr. Varnarmálanefnd stjórnarflokks ins, Kristilega demókrataflokksins, skoraði í dag á landvamaráðherr- ann að gefa nákvæma skýrslu hið i fyrsta. Jafnaðai menn eru stað- | ráðnir í að knýja fram lausnar- } beiðni von Hassels. Búast má við fjörugum umræðum urn málið á þingi á miðvikudaginn. En enn er of seint að segja um hvort stjórnarandstaðan muni beita þeim rökum, að sjóslysið eigi rót sína að rekja til lélegr- ar stjórnar varnarmála og noti það þannig til að auka gagnrýni sína á von Ilassel. Formælandi jafnaðarmanna sagði í dag, að ganga yrði úr skugga um hvort fjarskiptasamband hafi rofnað og gefa yrði skýringu á því hvers vegna kafbátur úr síðustu styrjöld væri enn í notkun. Slysið átti sér stað á rnjög ó- heppilegum tíma fyrir Erhard kanzlara, sem liefur staðið dvggi- lega við hlið landvarnaráðherra síns. Erhard reynir 'að forðast breytingar á stjórn sinni en hin óvænta lausnarbeiðni, kann að neyða hann til þess. Westrick baðst lausnar í gær, og mun Er- hard ákveða á mánudaginn livort hann tekur lausnarbeiðnina til greina. Ofan á allt þetta bætist, sð Erhard er önnum kafinn við nð koma umdeildu frumvarpi um efnahagsmál gegnum þingið. Vestur-þýzki flotinn heíur frest að tilraunum til að ná kafbátnum „Hai“ af hafsbotni vegna veðurs og leit að mönnum. sem kunna að hafa komizt af, hefur verið af- lýst. Chou ávítar varóliðanð Peking 16. 9. (NTB-AFP). Chou En-lai forsætisráðherra hefur persónulcga gagnrýnt Rauðu varðliöana fyrir ofbeldisverk og sagt, að herinn geti' auðveldlega brotið fjandsamleg öfl á bak aft ur. í ræðu, sem Chou hélt fyrir skömrnu og birt var á áróðurs spjöldum í Peking í dag, gagn rýndi Chou stúdenta í Nanking fyrir að íjarlægja minnismerki a£ Sun Yat Sen, stofnanda kínverska lýðveldisins. Einnig varði hann ekkju Sun Yat Sen, Sung Ching Ling varaforseta, sem Rauðu varð Framhald á bls. 15 Nýr skólastjóri Tækniskólans 15. þ. m. setti menntamálaráðu neytið Bjarna Kristjánsson, verk fræðing sem skólastjóra T. í. Bjarni tók verkfræðipróf 1956 frá Technische Hochschule í Miin chen og kom þá aftur til ís- lands. Hér hefur hann starfað við ýmiss verkfræðistörf Hann var fastakennari við T. í. frá stofnun hans. Ingvar Ingvarsson fyrrverandi skólastjóri er nú far inn til Bandaríkjanna. T. í. mun bráðlega taka til starfa og mun það verða auglýst í næstu viku. Dönsk myní í Grænlandi Eitt af þeim málum sem græn lenzka landstjórnin hefur orðið Menntamálaráðherra Dana kemur hingað Á þessu ári eru liðin 50 ár síð an Dansk-íslenzka félagið var- stofnað. Til að minnast þess, verð ur afmælishátíð haldin í átthaga salnum á Ilótel Sögu laugardags kvöld 15. október. Menntamála- ráðhex-ra dana, Hans Sölvhoj og kona hans, verða gestir félagsins í hófi þessu. Félagsmönnum verður skýrt nánar frá tilhögun afmælishátíð arjnnar síðai’. sammála um er að taka upp danska mynt. Verða þá græn- lenzkir peningaseðlar sem nú eru í notkun, teknir smátt og smátt úr umferð, en dönsk mynt tekin upp að öllu leyti. Myntbreyting þessi hefur lengi staðið til. Gi’ænlandsnefndin mælti með þessari breytingu þeg ar árið 1960. Þá standa og mikl ar breytingar yfir í atvinnulífi Grænlendinga. Hefur landsráðið ákveðið að taka upp fastan stöðul fyrir atvinnuvegina. g 17. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.