Alþýðublaðið - 11.10.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.10.1966, Blaðsíða 1
Þliðjcifaeiíf 11 m\m AT *Hr W «« vwu * Þriðjudagur 11. október — 47. árg. 227. tbl- -■ VERÐ 7 KR. Johnson ræöir viö Gromyko Forseti Islands, biskupinn, ráðherrar og þingmenn ganga úr kirkju. (Mynd: Bl. BI.) ALÞINGI SETT í GÆR: Fjárlagafrumvarp fram í gær Beykjavík, — Alþi-.gi kom saman til fundar í gær að' aflokinni guðsþjónustu í Dómkirkjunni ,þar sem Ólafur Skúlason prédikaðí. Fundi sam- einaðs þings var frestað þar til klukkan 14 í dag og hefst þá fundur að nýju, cg veirður þá fjárlagafrumvaii; fyrir 1967 lagt fram. Klukkan 13,30 í igær gengu þing menn til kirltju og voru Forseti íslands og ráðherrar í farar- (broddi. Margir erlendir sendiherr ar voru einnig viðstaddir guðs- þjónustuna. Séra Ólafur Skúla- son æskulýðsfulltrúi Þjóðkirk- junnar prédikaði og lagði út 4. kapitula 5. versi Spádómsbókar Jesaja, sem hefst á orðunum: ,,Yfir öllu því sem dýrlegt er, skal verndarhlíf vera“. Séra Ól- afur fór nokki'um orðum um það hve stutt væri m'illi A'Aþingis- hússins og Dómkirkjunnar og stæðu þessar tvær byggingar eig- inlega í skjóli hvor af annari, og yrðu þær ævinlega brennidepill Hiöfuðgtaðariiys, hverjar breyt- ingar, sem annars mundu eiga sér stað, og bar hann fram þá ósk, að miili þeirra mættu ætíð vera lengsl .Séra Ólafur ræddi um holl iá]hrif kirkjunnar á ungmennin, sem eru að vexa i'.pp í landinu. í hinu mikla kapphlaupi nútímans mættum við ekki láta undir höf- uð leggjast, sagði hann, að vernda börnin og hlúa að þeim. Hann lagði áherzlu á, að sjórnmála- mennirnir ættu ekki aðeins að stjórna heldur leiða, veita stuðn- ing og vera fyrirmynd. Organleikari við guðsþjónust- una var Máni Sigurjónsson. Að guðsþjónustunni lokinni gengu þingmenn á ný til þing- hússins, en þar ias forseti íslands hr. Asgeir Ásgeirsson upp for- setabréf um samkomudag reglu- (, Stokkhólmi 10. 10. (NTB-TT.) ,i Kennarar í Svíþjóð hefja i> verkfall á morgun, þar sem til (( raunir til að miðla málum í 1 deilu þeirra og vinnuveitenda ) þeirra ríkisins, hafa farið út # um þúfur. 1 Samtök háskólamenntaðra 4 manna boðuðu verkfall rekt f ora og lektora og kennara við J me^ntaskóia í Stokkhólmi, 1 Málmey og Lundi 13. septem # ber, en verkfallinu sem hefjast legs Alþingis, sem handhafi for- setavalds höfðu gefið út 21. sept- ember 1966. Árnaði hann Alþingi heilla í störfum, en þingmenn undir forystu forsætisráðherra hrópuðu ferfalt húrra fyrir for- seta ‘ og fósturjörð. Karl Kristjánsson 1. þingmaður Norðurlandskjördæmi eystra tók síðan við fundarstjórn, en hann er nú aldursforseti þingmanna. Las hann upp bréf frá fjórum Alþingismönnum, sem nú eru Framhald á 15. sáðu átti átta dögum síðar var af lýst, þar sem stjórnin skipaði sáttanefnd. Þetta er mesta verkfall í sögu samtakanna og fyrsta raunveru lega launadeilan á sviði skóla mála í Svíþjóð. Verkfallið snertir um 50.000 stúdenta og menntaskólanema oig 1,2000 kennara og Iektora. Kennsla stöðvast í 15 mennta skólum í Stokkhólmi, öllum menntaskólum x Málmey og einnig leggst niður kennsla í Washington 10. 10. (NTB-Reuter) Talið var í dag, að Vietnam yrði aðalumræðuefni utanríkisráð herra Rússa, Andrei Gromykos og Johnsons forseta, á fun.di þeirra seint í kvöld. Mikil eftirvænting ríkti fyrir fundinn, og er einkum fylgzt með því, hvort Rússar sýni nokkur merki xun meiri sveigjan j leika í Vietnammálinu . j Opinberar heimildir hermdu j nokkrum klukkust. fyrir fund- ! inn, að forsetinn og ráðunautar hans gerðu ekki ráð fyrir nýjum áhrifamiklum tíðindum í Vietnam ■ deilunni vegna viðræðnanna við Gromykó. Sovétstjórnin hefur þeg ar hafnað tilboði Rusks utanríkis ráðherra um samningaviðræður, er lagt var fram fyrir Allsherjar þingið, og hinni nákvæmu friðar áætlun, sem brezki utanríkisráð herrann, George Brown, lagði fram á landsfundi brezka Verkamanna flokksins í síðustu viku, Bandaríska stjórnin er hins veg ar sannfræð um, að Rússar vilji Árekstur i geimnum Madrid 10. 10. (NTB-Reuter) Fyrsti árekstur gervihnatta í igeimnum Ótti sér stað fyrir nokkr um mánuðum, að því er talsmað ur bandaríska fyrirtækisins Gener al Electric Company skýrði frá á alþjóða geimvísindaráðstefnunni í Madrid í dag. Líkurnar á slík um árekstri hafa verið taldar ein á móti milljón. Eftir áreksturinn skildu gervihnettirnir og halda þeir áfram að senda upplýsingar til jarðar. Svíþjóð | stærðfræði, eðlisfræði, tölfræði J, og ensku í hóskólunum í Gauta toorg, Lundi, Stokkhólmi, Um eá og Uppsölum. Fjögur meiriháttar háskóla próf falla niður, og vei'kfallið mun valda jafnt stúdentum sem vísindamönnum við háskólana miklum erfiðleikum. Ef verkfall ið stendur lengi kunna stúd endarnir einnig að verða fyrir fjárhagslegu tjóni vegna auk inna útgjalda, að sögn SFS sam taka sænskra stúdenta. I að endi verði bundinn á styrjöld ina í Vietnam áður en átökin fær ast út. í Washington er talið að Johnosn forseti og Rusk utan- ríkisráðherra muni umfram allt ganga úr skugga um hvort sovét stjórnin kunni síðar meir að fást til að taka þátt í því að efna til f riðarviðræðna. í Washington er talið að meiri líkur séu á því að eitthvað rniði áfram í málefnum Evróþu og varð andi samskipti Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Þetta álit toyggist á því, að í ræðu sinni á Allsherjar þinginu nýlega ræddi Gromyko aðallega um Evrópu og Þýzkalands málið. Johnson forseti lagði sjálf ur áherzlu á það í ræðu.í síðustu Framhald á 15. síðu Gromyko. Heimsmet neðanjarðar Anon 10. 10. (.. TB-Reutere) — 25 ára gamall Frakki ,Jean-Pi erre Mairtet, setti heimsmet í gær án þess að hafa hugmynd um það sjálfur. 1. júní sl. fór Marietet niður i 70 metra dúpan helli í L'Audí Berghe-fjöllum fyrir norðvestan Nice, og í gær hafði hann dvalist í hellinum í 131 só.larhriög, óg þar með slegið met Bretans Dave Laffartry, sem dvaldist 130 sölar hringa í neðanjarðarhelli fyrr á þessu ári. En Maitret hefur misst allt tímaskyn og telur sig hafa dvalizt 4 hellinum í 71 : hrhring Annars er hann við beztu heilsu að sögn lækna, sem hafa daglega samband við hann í síma. Kennaraverkfall í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.