Alþýðublaðið - 11.10.1966, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.10.1966, Blaðsíða 3
Níimdi október er dagur Leifs heppna Eiríkssonar og- var þess mjnzna með stuttri athöfn við Leifsstyttuna á Skóiavörðuhæð síðastiiöhin sunnudag. Þrátt fyrir kalsa- veður var allmargt fólk þar ■amankomið klukkan laust fyrir tvö, en þá flutti Þór hallur Ásgeirsson, ráðuneyt isstjórf, forseti Íslenzk-Am- eríska félagsins stutt ávarp Emil Jónsson utanríkisráðr- herra hélt eíffan ræðu og ambassádor Bandai'íkjanna á ísiandi James K. Penfield hélt einníg stutta ræðu. Skátar, íslenzkir og banda- rfskir, stóðu heiðursvörð meðan athöfnin fór fram, en lögreglukórimi söng síð an undir stjórn Páls Kr. Páls sonar. Meffal viðstaddra við athöfnina var forseti íslands hr. Ásgeir Ásgeirsson. Samband kennara í verzl- unarskólum stofnað Sl. sunnudag, 9. okt. var geng ið frá stofnun Sambands verzl unarskólakennara. Forsaga félags stofnunarinnar ec þessi: Síðast- liðið voru komu skólastjórar og kennarar Verzlunarskóla íslands og Samvinnuskólans á Bifröst sam an á fund, sem haldinn var í húsakynnum Verzlunarskólans. Þar fluttu skólastjórarnir ræður og hvöttu til nánara samstarfs verzlunarskólakennara í landinu Var á fundinum ákveðið að und irbúa stofnun félagssamtaka þeirra. Nefnd vor kosin að gera drög að lögum samtakanna. I nefndinni áttu sæti Sigurður Ingi mundarson alþingismaður og Valdi mar Hergeirsson yfirkennari frá Verzlunarskóla íslands, en Snorri Þorsteinsson yfirkennari frá Sam vinnuskólanum. Á stofnfundinum, sem haldinn var í hátíðasal Verzlunarskólans, gerði Sigurður Ingimundarson grein fyrir lögum hins nýja sam bands og skýrði einstakar grein ar. Um tilgang samtakann segir svo í lögum þess: „Hlutverk sambandsins er að stuðla að bættri verzlunarmennt ún í landinu. Tilgangi sínum hyggst samband ið ná með því að efla persónu leg kynni verzlunarskólakennara og stuðla að samstarfi þeirra um framfarir og endurbætur á náms efni og kennsluaðferðum.“ Um aðild að samtökunum gilda þessi ákvæði: „Fullgildir félagsmenn eru fast ir kennarar þeirra sérskóla sem annast verzlunarmenntun. Stunda Framhald á bls. 15 Kosin prest- ur í Hrísey Prestskosning fór fram í Hrís eyjarprestakalli í Eyjafjarðarpróf astsdæmi annan október sl. At kvæði voru talin í skrifstofu bisk ups í gær. Á kjörskrá í prestkall inu voru 328, þar af kusu 121. Um sækjandi var einn, Séra Kári Vals son og hlaut hann 120 atkvæði. Einn seðill var auður. Kosningin var ekki lögmæt. Á blaðamannafundi hjá þjóffleikhússstjóra í gær: Frá vinstri: Baldvin Halldórsson, Sigurður Nor : dal, Gufflaugur Rósinkranz og Palmer. (Mynd.-Bi. Bl.) : Fjölbreytt leikár aö hefj- | / ast i Tveir einþáttungar eftir Matthías Jóhannessen sýndir í Lindarbæ N. k. fimmtudag verður sjónleikurinn „Uppstigning“ eftir Sigurð Nordal frumsýndur í Þjóðleikhúsinu. „Uppstign- ing“ mun vera eina heils kvölds leikrit höfundar og var fyrst sýnt í Iðnó fyrir 20 ár- um. Atburðir leikritsins ger- ast í þorpi, einhvers staðar á suðurströnd landsins, í lok sið- ari heimsstyrjaldar. Leikritið er nú sýnt í tilefni af áttatíu ára afmæli höfundar og mun Baldvin Halldórsson annast leikstjóm. Leikendur í „Uppstigningu" eru 13 talsins; Guðbjörg Þor bjarnardóttir, Erlingur Gísla- son, Helga Valtýsdóttir. Mar- grét Guðmundsdóttir, Anna Guðmundsdóttir, Kristbjðrg Kjeld, Bríet Héðinsdóttir R6- bert Arnfinnsson, Bessi Bjama son, Rúrik Haraldsson, Valur Gíslason, Jón Sigurbjörnssan og Jónína Jónsdóttir. Framhald á bls. 15 Svo sem á undanförnum árum mun Sinfóníuhljómsveit íslands efna til skólatónleika í vetur. Ann ar flokkur skólatónleikanna verður fyrir börn á aldrinum 6—12 ára, en hinn flokkurinn fyrir 16—21 árs skólafólk. í samnáði við fræðsluyfirvöld Reykjavíkur hefur verið ákveðið að hafa tónleika þessa með nokkuð öðrum hætti en áður. Þeir verða haldnir ut an skólatíma barnanna, þannig að þau böm, sem eru í skóla fyrir hódegi sækja tónleika eftir há degi, og öfugt. sem sagt kl. 10,30 og 2,30. Foreldrar sjálfir eru því ábyrgir fyrir því að börnin, sem áhuga hafa, komist á tónleikana Önnur hreyting er sú, að í vet ur gefst börnum kostur á að kaupa áskriftarskirteini á alla fjóra tón leikana í einu fyrir kr. 100.00. Sala áskriftarskírteina þeirra hefst í Ríkisútvárpinu miðvikudag inn 12. október og lýkur líj. okt óber, en fyrstu tónleikarnir verða 20. október. Öilum foreldrum skólabarna á aldrinum 6—12 ára. hefur verið sent bréf með aðstoð skólanna, þar sem þeir gangast inn á þetta nýja fyrirkomulag wieð ur^dirskrift sinni. ForeWrurii yngstu barnanna mun einnig verðá! heimilt að kaupa áskrift tíl að geta fylgt bömum sínum ef ósk að er. t j Öllum framhaldsskólum hefui’ einnig verið send tilkynning unV hina átta tónlelka fyrir 16—21 Framhtald á 15. sfíSn. 11. október 1966 - ALÞÝÐUBIAÐIÐ J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.