Alþýðublaðið - 11.10.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 11.10.1966, Blaðsíða 5
VEL KVEÐIÐ Þegar starf mitt eftir á allt er gleymsku falið, Illugastaða steinar þá standið upp og talið! Guðmundur Ketilsson. Skip SKIPADEILD S.I.S. Arnarfell fór í gær fró Seyðis firði til Hull, London, Bremen, Hamborgar og Danmerkur. Jökulfell fer frá Camden á morg un til Reykjavíkur. Dísarfell er i Þorlákshöfn. Lijlafell fór í gær frá Reykjavík til Austfjarð.a. Helga fell er væntanlegt til Helsing- .fors í dag. Hamrafell fór 'frá Hafnarfirði til Constanza. Stapa fell er væntanlegt til Reykjavík ur í dag. Mælifell er í New York Fiskö fór í gær frá Reyðarfirði til London. Jœrsö fer frá Reyðar firði í dag til London. RÍKISSKIP: Hekla fór frá Akureyri kl. 23.00 í gærkvöldi á vesturleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyj um kl. 21.00 í kvöld til Reykja víkur Herðubreið er í Reykjavík. Flugvélar FLUGFÉLAG ÍSLANDS: MILLILANDAFLUG: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- Ihafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21:50 í kvöld. Sólfaxi fer til London kl. 09:00 í dag Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21.05 í kvöld Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. INNANLANDSFLUG: í dag er á- æt]að að fljúga til Akureyrar (2 férðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur, ísa- fjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna eyja (3 ferðir), ísafjarðar, Egils staða og Sauðárkróks. LOFTLEIÐIR: Bjarni HerjóUsson er væntanleg ur frá New York kl. 11:00. Held ur áfram til Luxembourgar ki. 12:00 á hádegi. Er væntanlegur til baka frá Luxembourg kl. 02:45 Heidur áfram til New York kl. 03:45. Þorfinnur karlsefni fér til Oslóar og Helsingfors kl. 10:15. * Llstasafn Islands er opið æga frá klukkan 1,30—4. «r Þjóöminjasafn Islands er qj> iö daglega frá kl. 1,30—4. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er lokað um tíma. * Bókasafn Seltjarnarness er oi ■0 mánudaga klukkan 17,15—lt jg 20—22: miðvikudaga kl. 17,1? -19. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 9 — 12 og 13—22 alla virka Vmislegl Langholtssöfnuður. Aðalfund-: ur í bræðrafélagi Langholtssafn aðar verður þriðjudaginn 11. okt kl, 8,30. Lagabreytingar. Mætið vel og stundvíslega, — Stjórnin. KVENFÉLAG KÓPAVOGS. Leikfimi hefst 10. okt. n.k. Upp- lýsingar í síma 40839. — Nefndin Sögur af hægu fólki Hin fræga stjarna þöglu kvikmyndanna, Mae West, fékk einu sinni scm oftar hjúskapartilboð i þetta sinn frá auðug- um bankastjóra í New York og hann skrifaði: Kæra ungfrú, ég get ekki verið einn lengur, ég verð að giftast. En kcman mín verður að kunna að hlusta, verður að lcunna að þegja þegar við á, og verður að vera mér trú allt lífið . . . Mae West svaraði: — A8 hlusta, þegja — og vera trú. Góðf maöur, hvað hafið þér að gera með eiginkonu? Þér skuluð heldur kaupa yöur hund. . . Einu sinni er Mae West var að ferðast um Ítalíu, sá hún Vesúvíus gjósa. ítalski leiðsögumaðurinn talaði stanzlaust um þessa óvenjulegu sýn, en þetta virtist lítil áhrif hafa á leik-. konuna. Og eftir að hún hafði gotið augunum á eldfjallið sagði hún aðeins : — Heima í Bandaríkjunum eigum við foss, sem gæti slökkt þennan eld á fimm mínútum. S V * S V s V s s \ V V s( V s s ý Laúgardaginn 10. sept. voru gef in saman í hjónaband í kirkju af séra Gunnari Árnasyni uhgfrú Gréta Óskarsdöttir Meðal hólti 7 og Magnús Jónsson Hölta gerði 3. Heimili þeirra er Efstásundi 69, Ljósmyndastofa Sigu^ðar mundssonar. Þann 17. sept. voru gefin sam an í hjónaband í Hafnarfjarðar kirkju af séra Garðari Þorsteins syni ungfrú Hildur Edda Hilmars dóttir og Gunnar Steinn Karls son. Heimili þeirra verður að Álfa skeiði 74 Hafnarfirði. Studio Gugmundar Garðastræti Þann 17. sept. voru gefin sarr> an í hjónaband í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssynl ungfrú Inga Teitsdóttir hjúkrunaí kona Bræðraborgarstíg 8 og Ólaf ur Jóhann Ásmundsson stud. arc*. Háaleitisbraut 149. - 5 Studio Guðmundar Garðastrætj. Söngleikurinn frægi Ó, þetta er indælt stríð, hefur nú verið sýndur 16 sinnum i Þjóðleikhúsinu við góða aðsókn. Leikstjóri er sem kunnugt er Kevin Palmer, en hann mun stjórna þrmur leikritum hjá Þjóðleikhúsinu á þessu leikári. Sýningin hlaut mjög lofsverða dóma allra gagnrýnenda dagblaðanna og þykir mjög skemmtileg og sérstæð. Ólafur Jónsson leikgagnrýnandi Alþýðublaðsins segir m. a. um þessa sýningu: „Ó þetta er indælt stríð, hlaut hinar beztu undirtektir á frumsýningu í Þjóðleikhúsinu, var engu líkara en lcikgleði fjör «g þróttur leikflokksins smitaði áhorfendur með s r. Áreiðanlcga þykir þessi sýning síðar meir sögu- 'ieg í -annálum Þjóðleikhússins." Myndin er úr einu atriði ieiksins. 1966. HELGI INGVARSSON yfirlæknir á Vífilsstöðum sjötugur 10./10. Heipt og rógur, liarðlynd þý, halda’ oft vel á spöðum, en aldrei heyrði’ eg hnjóðað í Helga á Vífilsstöðum. Gretar Fells. ■ ati • ■ ■ ■ É ■ ■ ■•»■■»■•■■•■■■ ■ ■ ■ ■■■■■■*■■■■■■■ ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■ ■ ■'■ ■ ■ ■ ■■■ ■ ■' ■ ■ ■ a| 11. október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 -i &

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.