Alþýðublaðið - 11.10.1966, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 11.10.1966, Qupperneq 15
1 mundur Sveinsson skólastjó'i skóla sína, greindu frá námsefni og markmiði. Þá voru flutt erindi um nám og kennsluaðferðir í einstökinp greinum verzlunarfræðinnar. ÚÍf ar Kristmundsson ræddi um stærjð fræði, Þorsteinn Magnússon uip bókfærslu og Valdimar Hergeir,s son um hagfræði. 1 Að lokum gerði dr. Jón Gíslasoh skólastjóri grein fyrir norræntl verzlunarskólamóti á íslandi sum arið 1969. Á stofnfundinum voru mættír 18 félagsmenn. Var mikill áhugi ríkjandi og eining um stofnun sam takanna. Félagsmenn þágu rausn arlegar veitingar í boði Verzlunar skóla íslands. íþróttir Framhald bls. 11 felli oig gera sér ekki hættuna ljósa í tíma. Annars var síðari hálfleikurinn mun verr leikinn af Fram 'hálfu en sá / fyrri. Framarar urðu og fyrir því óláni að missa annan íbakvörðinn út af vegna meiðsla Sigurð Einarsson, léku síðan 10 um skeið, en Sigurður kom inn á aftur að visu, en var ekki hálf ur maður, það sem eftir var leiks ins. Hér varð því skarð fyrir skildi í Framliðinu og vandfyllt, sem Baldur Scheving reyndi að bæta úr með því að vinna tvöfalt verk og tókst það að nokkru. Lið Fram er skipað ungum leik mönnum, mörgum hverjum hin um ágætustu, svo sem Jóhannesi Atlasyni, Antoni Bjarnasyni, í vörn og Elmari Geirssyni, Helga Núma syni, Hreini Elliðasyni í sókn og Einari Árnasyni. Enginn vafi er 6 því að haldi þessir Fram-piltar bópinn og leggi s-'aukna rækt við hina göfuigu knattspyrnuiþrótt eiga þeir og félag þeirra skemmti lega framtíð fyrir höndum á leik vanginum. •Hreiðar Ársælsson dæmdi leik inn vel. —E.B. — lohnscsn Framhald af 1. sfffu. viku að binda yrði enda á, skipt ingu Evrópu með friðsamlegum ráðum. Talið er, að hann muni ræða nánar við Gromyko um þann kafla ræðu sinnar þar sem hann saigði óbeinlínis að Bandaríkja- menn vildu að fækkað yrði í her liðum beiggja megin járntjaldsins. Alþsnsi Framhaid af b!s 1. |fjarveb$ndi, var þingmönnum siðan sbipt í kjördeiidir til að athuga eitt kjörbréf er því var lokið var fundi frestað til klukk- an 14 í dag. All mörg lagafrumyörp verða lögð fram í dag þeirra á meðal frumvarp til fjárlaga og frum- varp um r'kisábyrgð á láni til handa Flugfélagi íslands vegna iþotukaupa. Tekur sæti Framhald af 2. síffu. Jóhanns Hafsteins dómsmálaráð- herra, sem er fjarverandi vegna Veikinda. Ragnar Jón?son skrifstofustjóri tók sæti á Alþingi í ,gær í stað Davíðs Ólafssonar, sem er erl- endis í opinberum erindum. Þá tók og sæti á Alþingi Ás- mundur Sigurðsson í stað Lúð- víks Jósepssonar en Lúðvík er fjarverandi vegna veikinda. Þjóðleikhúsið Framhald af 3. síffu. Á fundi með fréttamönn- um skýrði Guðlaugur Rósin_ kranz frá viðfangsefnum þessa starfsárs og gat þess jafn- framt að Kevin Palmer væri ráðinn leikstjóri í vetur. Fyrsta verkefnið í Lindar bæ verður „Næst skal ég syngja fyrir þig“ eftir James Saunders, en þessa leikrits hef ur verið getið áður hér í blað inu. Frumsýningardagurinn er n. k. sunnudag og frábrugðið venju, verða engir fastir frum- sýningargestir. Þá er einnig í æfingu „Kæri lygari", gamanleikur er bygg- ist á bréfaviðskiptum Bernard Shaw og ensku leikkonunnar, Patrick Campbell. Einu hlut- verk leiksins eru í höndum Rú riks Haraldssonar og Herdísar Þorvaldsdóttur. Með þessu verki verður einnig fluttur ein þáttungurinn „Með grasið í skónum“ eftir Shaw. „The playboy of the West- em World“ eftir írlendinginn John M. Synge, sem vakið hef ur mikla athygli og olli mikilli ringulreið, er það kom fyrst fram í Bandaríkjunum. verður tekið til svningar í Þjóðleik- húsinu í nóvember. En nú hef- ur því verið breytt í hálfgerð- an söngleik og hlotið nafnið „Lukkuriddarinn" í íslenzkri þýðinau Jónasar Árnasonar. Kevin Palmer mun annast leik stjóm þess. Þá er að geta tveggja inn- lendra einþáttunga eftir ljóð- skáldið og ritstjórann Matthías Jóhannessen, er sýndir verða á litla sviðinu og bera nöfn- in „Jón garnli" og „Eins og þú sáir“. Mun þetta vera í fyrsta skipti, sem leikrit eru frumflutt eftir höfund þennan. Leikstjórn verður í höndum Benedikts Árnasonar. Guðlaugur sagði, að jólasýn ingar Þjóðleikhússins hefðu á undanförnum árum einkennst af viðmiklum og dramatízkum leikverkum, en nú væri ætlun in að breyta til og frumsýna gamanópemna „Martha“ eftir Friedrich von Flotow á annan dag jóla. Mun erlend söng- kona fara með titilhlutverkið í fyrstu, en seinna tekur Svala Nielsen við. Þýðinguna að ópera bessari hefur Guðmundur .Jónsson, söngvari, haft með höndum. Barnaleikritið „Galdrakarl- inn í Ós“ verður tekið til sýn- ingar um eða eftir jól. Höfund ur þes er John Harrison og ann ast Klemenz Jónsson leikstjórn ina. Á komandi ári verður viða mesta svning starfsársins, en þsð er flutningur á hinu stór- brotna og magnþrungna drama „Marat“ eftir Peter Weiss. Verk þetta þvkir markverður leiklistaviðburður og gerist í stiórnarbvltingunni 1789 þar sem höfuðnersónan, Marat, er sendur á geðveikrahæli og end ar líf sitt í baðkeri, þar sem hann er myrtur af konu nokk urri. Mun ætlunin að Kevin Palmer stvri leiknum, Þvðing una hefur Árni Björnsson, magister, gert. Þá er í athugun að sýna nýjasta leikrit Friedrich Diirr enmatts, sem frumsýnt var í f.írravetur og hlaut þá mjög góðar móttökur gagnrýnenda. Fíallar bað um Nóbelsverð- launahöfund, sem alltaf er við það að deyja, en aðstand endum til mikilla vonbrigða, gengur heldur treglega. Tónleikar Framhald af 3. síffu. árs. Áskriftarskírteini verða seld á þá tónleika fyrir kr. 200.00 og hefst salan í Ríkisútvarpinu n.k. mánudag. 10. október, en fyrstu tónleikarnir í þeim flokki verða 19. október kl. 14.00. Kennarar Framhald af 3. síffu. kennarar sömu skóla hafa mál- frelsi og tillögurétt. Sambandið getur veitt fulla aðild þeim föst um kennurum annarra skóla, sem annast kennslu í verzlunargrein um og stundarkennurum á sama hátt aðild með málfrelsi og tillögu rétt. Aðalfundur samtakanna mun verða haldinn til skiptist í Verzl unarskóla íslands og Samvinnu- skólanum Bifröst, en stjórn kos in hverju sinni í samræmi við það. í fyrstu stjórninni eiga sæti Snorri Þorsteinsson yfirkennari, Bifröst formaður, Þorsteinn Magn ússon kennari Verzlunarskólan- um varaformaður og Hörður Har aldsson kennari Bifröst, ritari, en næsti aðalfundur verður haldinn í Bifröst á vori komanda Á stofnfundinum kynntu skóla stjórarnir dr. Jón Gíslason og Guð DETROIT: Fordfyrirtækið tilkynnti í gær, að smíði bíls, sem knúinn væri rafhlöðu, væri langt kominn. Smíðuð hefur verið ný gerð rafhlöðu, sem er 15 sinnum öflugri ew venjuleg rafhlaða. Spilðkvöld á fimmtudag Fyrsta spilakvöld Alþýðuflokkfélags Reykjavíkur á þesstun vetri verffur n. k. fimmtudagskvöld, og hefst þá fyrsta þriggja kvölda keppnin, en góff verðlaun verffa veitt á hverju kvöldi, auk verfflauna fyrir hverja keppni. Spilakvöldin í vetur verffa haldin í Lidó, þar sem Iffnó var orðiff allt of lítiff fyrir starf- semina. Dansaff verður á eftir hverju sinni og mun hljóm. sveit Ólafs Gauks leika fyrir dansi. Affalstjórnandi spila- kvöidanna verffur Gunnar Vagnsson. «**''«*. MeS okkar aSstoS hjálpar þú þér sjálfur. I Fjórir Htir LAUSNIN ER: í VEGOPANELÍN. VALVIÐUR SF. ALÞÝÐUBLAÐIÐ vaniar blaðburðar- fólk i eftirtalin hverfi: MiSbæ, 1. og II. Höfðahverfi, Alfheima Rverfisgötu. efri og neðri, Voga, Hringbraut, Laugarneshverfi, Kleppsholt. Tjarnargötu Laufásveg, Sörlaskjól* Miklubraut. Lönguhlíð. Lausraveg neðr.i, Laugavegur efri Laugarás Skjólin Seltjarnarnes I. Laugarteig Gnoðavog Vlhýðublaðið Sími 14900. HVERFISGÖTU 108 — SÍMI 2S3I8* Systir mín Margrét Jónsdóttir Hverfisgötu 23 verffur jarffsett frá Frikirkjunni I Hafnarfirffi miðvikudaginn 12. október kl. 14.00. Haukur Jónsson. 11. október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ |5

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.