Alþýðublaðið - 11.10.1966, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 11.10.1966, Qupperneq 16
Og enn er komið liaust. Slátur tíð að verða lokið, búið að setja Albingi, prentarar hafa sagt upp sámningum og búnir að semja aft ur, myndlistarsýningar opnaðar annan hvem dag, Rósinkrans bú inn að tilkynna hvert verður að aljólaskemmtun í mösterinu, börn •og fuiiorðnir seztir á skólabekki •og uppboðin að byrja hjá Sigurði Ben. Það er ekki eingöngu veðurlagið •og birtubrigðin sem breytast með Ciaustinu hjá okkur, heldur tekur «dlt þjóðlíf á sig aðra mynd með Siaustkomunni. Fólk hættir að sækja knattspyrnuleiki og laxveið •ar en fer í þess stað í leikhús á hljómleika og myndlistarsýning •ar og sitthvað fleira, sem vetur irin hefur upp á að bjóða. Sumir fást jafnvel til að tolla heima hjá tsé einstaka sinnum eftir að þessi árstími gengur í garð, með öllum islnum árvissu breytingum. Að þessu sinni hefur þó orðið ein breyting sem beðið hefur verið eftir með nokkurri etfirvæntingu Við höfum fen'gið sjónvarp, sem -væntanlega á eftir að verða ís- flendingupi til mikillar dægrastyít ingar í skammdeginu, bæði með því að horfa á það meðan útsend ingar fara fram og síðan skemmta menn sér við að tæta það niður lið fyrir lið sín á milli og finna hverjum einstökum dagskrárlið flest til for'áttu og stofnunninni ítheild. Ekki er laust við að þessi uppáhaldsiðja mörlandans sé þegar byrjuð þótt ekki sé bxí ið að sjónvarpa nema þrisvar sinn um. Enn sem komið er hefur ekki borið mikið á þessu í blöðum, en það stendur sjálfsagt til bóta, Þetta þarf þó ekki að vera vegna þess að sjónvarpið sé svo slæmt Þetta er bara einu sinni siðúr.. Eða mannst þú, sem lest þessar línur, eftir nokkurri stofnun í landinu, sem ekki liggur undir sífelldri gagnrýni nær allra þeirra sem um hana tala eða skrifa, og sérstaklega sé um að ræða stofn anir sem á einn eða annan hátt eru tengdar því opinbera. Nýjíir bækur enu falKnar að streyma út frá útgefendum og á sá flaumur eftir að aukast mjög með sívaxandi þunga allt fram að jólum, er hann nær hámarki. Alltaf er bókflóðsins beðið með eftirvæntingu, ef ske kynni að eitthvað leyndist innan um sem í.C'týÍ.ý' . v ' { V. Ertu þú cnn að tala við mig á skrifstofunni, yndið mitt? bitastætt væri í. Ekki vantar að útgefendur eru drjúgir yfir fram taki sínu og bókavali um það leiti sem framleiðslan kemur á markað og sérstaklega áður en nokkur fær neitt um hana að vita. En reyndin er sú að þegar líður að næstu bókakauptíð eru flestar eða allar bækur sem út komu í fyrra gleymdar, og menn orðnir leiðir á að úthúða þeim og höfundum þeirra, sem að sjálfsögðu er gam all og góður siður, en nú förum við að fá nýjan skammt og getum aftur byrjað 'á að hneykslast á höfundum og útgefendum. Glöggur vitnisburður um að vet ur sé að ganga í garð er að iðu lega má sjá minni eða stærri hópa fólks nopra við útidyr títtnefndra veitingahúsa og bíða þar langtím um saman í þeirri von að dyra verðir miskunni sig yfir það og hleypi inn í ylinn og önnur nota legheit, þótt ekki sé það útláta- laust. Annars er ekkert undarlegt þótt veitingahúsin séu betur sótt á vetrum, og þarf það ekki að benda til að meira sé drukkið á þeim árst’’ma, þar sem drykkju skapur og önnur skemmtan úti í guðsgrænni náttúrunni leggst nið ur um nokkra mánaða skeið, enda yrði það kalsasamt og náttúran hætt að vera græn. Á þessum síðustu og beztu tím um eru íslendingar farnir að sjá við haustkomunni og öllu því sem henni heyrir og sækja sér sum arauka suður í höf. Margir voru svo forsjálfir að taka sér ferð til Miðjarðarhafs þegar fór 'að dimma og kólna á Fróni og höfum við spurnir af hópnum og ferðin hafi tekizt með þeim eindæmum að sumaraukafólkið hafi ekki vitað þennan heim eða annan fyrr en komið var í 20 stiga hita og blíð lakaparveður. ag komi e-kki til með að vita af vetri fyrr en að sex vikum liðnum. pren' hitti ég mann meff sjónvarpsgleraugu, maul andi ost, en þaff er fólki ráff lagt aff gera, meffan þaff horf ir á íslenzka sjónvarpjtff, og hlýtur sú hvatning aff vera gerff til eflingar þjófferninu. Morgunblaffiff. Þeir cru miklir 'freksmenn skipverjarnir á Baltika. Fyrir nokkrum árum björguffu þeir 1700 manns úr sjávarháska, og nú hefur þeim teklist aff halda 400 íslendingnm þurrum í 3 daga. . . . Kallinn vorkenndi kalHnum sem þurfti að sitja einn meff öllum kellingunum á tízkusýn- ingunni í tivíinu. . . Þegar eiginmenn gcfa konum sínum uppþvottavélar er þaff bara til aff þeir losni sjálfir við uppvaskið.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.