Alþýðublaðið - 13.10.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.10.1966, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 13. október - 47. árg. 229. tbl. - VERÐ 7 KR. avns myroa amara Saigon 12. 10. (NTB-Reuter). Örfáum klukkustundum áður en landvarnarráðlherra Bandai-íkjanna Robert McNamara kom í hina fjög urra daga heimsókn sína til Suð ur-Vietnam í fyrradag kom lögregl an upp um samsæri Vietcong- manna um að myrða hann, herma Igóðar heimildir í Saigon. Samtímis því isem McNamara Utgéfð klám- rita lögleg í Danmörku? Kaupmannahöín, 12. 10. (NTB- RB). — Danska hegningarlagaráð ið hefur laigt til við dómsmálaráðu neytið, að afnumin verði viðurlög við birtingu, dreifingu eða inn flutningi klámrita. Ráðið telur enn fremur, að afnema beri bann við þvi að börnum yngri en 18 ára séu seld klómrit. Ráðið er skipað fjórum mönn um og cru þrir þeirra hlynntir því að viðurlögin verði afnumin. Sá fjórði telur hins vegár mjóg varhugavert að afnema viðurlög in með öllu að svo stöddu lagði af stað í hringferð um Suð ur-Vietnam undir strangri lögreglu vernd stigu 4000 bandarískir her menn á land á Mekongósasvæðinu og eru þar með 323000 bandarísk j ir hermenn í landinu. Liðsaukinn var sendur til Mekongósasvæðisins bar sem óttast er að Vietcong hyggi á mikla sókn þar. Skærulið ar hafa gert 12 árásir á stöðvar stjómarhermanna á svæðinu síð ustu tvo daga. Jafnframt herma góðar heimild ir í Saigon að minnst sex ráðherr ar hafa hótað að segja af sér, og mun ástæðan vera sú að yfirmaður félagsmólaráðuneytisins var nýlega ■handtekinn af pólitískum ástæðum En einnig er talið að hreppapóli tík ráði hér nokkru. Hinn mikli straumur flóttamanna úr norðri hefur aukið á ágreining þeirra sem upprunnir eru í Norður Viet nam. Aðeins einn hinna sex ráðherra sem mun hafa beðizt lausnar ,Nguy en Huu Hung verkalýðsmálaráð herra er frá Norður-Vietnam. Auk hans hafa beðizt lausnar Nguven Luu V;en félags- og menninear málaráðherra, Tran Ngoc Lieng heiihrigðismálaráðherra, Nguyen an Tuong menntamálaráðherra, Vo Long Trieu æskulvðsm'álaráðherra og Tmoug Van Thaun samigöngu málaráðherra. Hugsanlegt er talið að einn ann ar ráðherra, Au Truong Tlianh efnahagsmálaráðherra, hafi einn ig sagt af sér. Hann átti að sitja ráðstefnu Johnsons forseta og bandalagsþjóða Suður-Vietnam síðar í þessum mánuði. Nguyen Cao Ky forsætisráðherra hefur ekki tekið lausnarbeiðnimar til greina. í Washington sagði Rusk utan Framhald á 15. ’síðu Réttar retlanái Londoa 12. 10. (NTB-Reuter). Dómari í London lýsti því yfir í dag, að Timothy Evans, sem var hengdur fyrir 16 árum fyr ir a3 myrða litla dóttur sína Geraldine, sem var 14 mánaða hefði seimilega verið saklaus af giæpnum. Dómarinn taldi aftur á mó(i sennilegt, að Evans sem bjó í sama húsi eg fjöldamorðinginn John Chris+ie. hafi verið sek r um mor&ið á konu ; Beryl, en hann var ekki ákærð ur fyrir þann glæp. En dómar 'inn bætti því við, að á gvund velli þeirra gagna, sem fyrtr læjju gæti enginn kviðdómnr verið algerlega sannfærður um sekt Evans. Skýrsla Brabins dómara var Framhald á 15. síðu 40 INNBROT UPPLÝST ALFUW Rvík, —OTJ. Undanfarinn hálfan mánuð hef ur rannsóknarlösTegrlan £ Reykja vik upplýst 40 innbrotsþjófn aði, sautján bílaþjófnaði og aR margar ávisanafalsanir. í fæstum tHfellum var stolið stórum upp bæðum, og líklega hafa þeir einna mest úr sínu krafsi sem brutust inn í Ræsi og stálu þaðan verkfær um sem þeir svo notuðu við inn brot í Tónabíó, Hafnarhíó og Kjöt búAina við Skipholt 70. Svo sem skýrt var frí í Al- þýðublaðinu á sínum tíma var stol ið um 17 þúsund krónum í pening um úr Tónabíói, og við það eyði lagður peningaskápur sem var mun .meira virði. Það eru aðeins 19 menn sem hafa þessa verknaði á samvizkunni. Sá ötulasti átti þátt í fjórtán innbrotum. Meiri hluti þessara manna er nú í gæzluvarð haldi og bíður dóms. Nokkrir þeirra eru einnig sekir um bíla þjófnaði og hafa í sumum tilfell um tekið sér bíl ef þeir hafa þurft að flytja mikið þýfi af inn brotsstað. Loks hafa einnig sumir þeirra gerst sekir um að falsa á->. Framhald á 15. stðu. Sjónvarpið í gær MikiII spenningur ríkti í sölum sjónvarpsins í gær því að þá voru í fyrsta skipti be'inar útsendingar og jafnframt sýndar tvær fyrstu innlendu fréttamyndirnar, önnur tekin samdægurs. Sú var af strandi vélbátsins Öfflings við Dyrhólaey, en hin frá setningn Alþingis. Rún ar Gunnarsson, kvikmyndatöku- maffur sjónvarpsins flaug yfir strandstaffinn í gær og myndaði ( úr lofti. Þetta var klukkan fimm ! en myndirnar voru sýndar klul k | an hálf eliefu. Sjcnvarpsmenn munu þó gera enn betur í fram tíffinni, þegar þeir byrja aff senda út myndir sem eru affeins hálfrar kh-kkustundar gamlar. Síjórnandi fréttaútsendinga er óiafur Ragn- arsson. INGELA ER SKEMMI Fyrsta spilakvöld Alþýðuflokks- félagsins er i Lidó í kvöld Þaff er í kvöld, sem fyrsta spilakvöid Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur er haldiff í Lídó. Þaff hefst STUNDVÍSLEGA kl. 8.30, en húsið er opnað kl. 8. Dansaff verffur til kl. 1. Hin vinsæla hljómsveit Ólafs Gauks meff einsöngvuruuum Svan- hildi Jakobsdóttur og Birni R. Einarssyni leikur fyrir dans- inum. Og síffast en ekki sízt ber aff nefna, aff sænska söng_ konan, dansmærin og saxéfónleikarinn INGELA BRANDRR skemmtír.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.