Alþýðublaðið - 13.10.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.10.1966, Blaðsíða 2
Kosið í fasta- nefndir þings Á fundum sameinaðs þingrs og i Jjingdeilda í gær var kosið í fasta ' mefndir. Aldrei komu fram fleiri tillögur um menn en kjó;a átti «g varð því sjálfkjörið í allar nefndir. Fastanefndir sameináðs þings ©g þingdeilda eru nú þannig skipaðar. SAMEINAÐ ÞIJÍG. Fjárveitinganefnd: Tveir sækja um prófessorsstöðu Umsóknarfresti um þrófessors embætti í lögfraeði við Háskóla íslands lauk 10 þ.m.. Umsækjend ur um embættið eru: Lúðvík Ingv arsson fyrrv. sýslumaður, og Þór Vilhjálmsson borgardómari. Fjórir fá orðu Forseti íslands hefir í dag sæmt eftirgreindai menn riddarakrossi hinnar íslenzku fálkaorðu: Árna Snævarr, verkfræðing fyr ir störf á sviði verkfræðilegra fram kvæmda. Björn Tryiggvason, skrif tstpfustjóra, fyrir störf að banka análum. Erlend Einarsson, fram- kvæmdastjóra, fyrir störf í þágu Islenzkrar samvinnuhreyfingar. Pétur Daníelsson, hótelstjóra fyr ir’ störf að veitingarekstri og gisti húsamálum. Jón Árnason, S. Halldór Ásgrímsson, F. Ágúst Þorvaldsson, F. Jónas Pétursson, S. Halldór E. Sigurðsson F. Geir Gunnarsson K. Matthías Bjarnason S. Birgir Finnson A. Óskar Levý S. * Allsherjarnefnd: Pétur Sigurðsson S. Einar Ágústsson F. . Matthías Bjarnason S. Axel Jónsson S. Gísli Guðmundsson, F. Ragnar Arnalds K. Sigurður Ingimundarson A. Þirgfararkaupsnefnd: Gunnar Gíslason S. Halldór Ásgrímsson F. Jórias Pétursson S. Jónas Rafnar S. HaRdór E. Sigurðsson F. Biörn Jónsson K. Jón Þorsteinsson A. Utanríkismálanefnd: Aðalmenn: Sigurður Bjamason S. Hermann Jónasson F. Davíð Ólafsson S. Matthías Á. Matthiesen S. Þórarinn Þórarinsson F Einar Olgeirsson K. Gylfi Þ. Gíslason A. Varamenn: Þorvaldur G. Kristjánsson S. Ólafur Jóhannesson, F. Gunnar Gíslason S. Guðlaugur Gíslason S. Helgi Bergs F. Framhald á 15. síðu Til vtAstri: Óskar Jónsson form. Lionsklúbbs Selfoss. í miöið: Jón I Sigurinundsson ritari, og til hægri: Leifur Eyjólfsson, tekur á mót *jafalj|-éfinu úr hendi Óskars Jónssonar. SÍfJ^STLIÐINN fimmtudag af- jhenti- form. Lionsklúbbs Selfoss, Óskar Jónsson, skólastjófi barna- t>g gagnfræðaskólanna á Selfossi, amerísk sjónprófunartæki sem giþf frá klúbbnum, til notkunar í Bkóiánúm. Félagar klúbbsins á Selfossi söfnuðu fé til kaupa á sjónpróf- unartækjum með blómasölu. er var mjög vel tekið af almenningi. Tækin kostuðu rúmlega 21.000.oo krónur. Skólastjóri barnaskólans, Leifur Eyjólfsson, þakkaði gjöfina fyrir hönd skólans. Nýtt olluskip: Héðinn Valdimai'sson Héðinn Valdimarsson heitir nýtt 100 lesta oiíufltun ingaskip sem Olíuverzlun íslandshf. BP, hefur fest kaup á, en það er skírt eftir Héðni Vaidimarssy ni, fyrsta framkvæmdastjóra Olíuverzlunarinnar. Skipið verður einkum notað til að afgreiða olíu til skipa og báta í Reykjavíkurliöfn og nágrenm. Það tekur 130 þúsund lítra af olíu, er knúið 240 ha. Volvo Penta vél og kostaði fjórar og hálfa milijón. Á- höfn verður aðeins tveir menn, skipstjóri og vélamaöur. Stjórnarfrumvarp til laga um fávitahæli Reykjavík — EG. Stjórnarfrumvarp til laga um fávitastofnanir var lagt fram á Alþingi í gær. Frumvarpið er samið af nefnd, sem skipuð var á árinu 1965 til að endurskoða gildandi lög um fávitahæli. For maður nefndarinnar var Benedikt Tómasson, skólayfirlæknir, en einnig átti í henni sæti Hrafn Bragason lögfræðingur og Björn Gestsson fostöðumaður fávitahæl isins í Kópavogi. í athugasemdum við frumvarp I ið segir m.a. á þessa leið: Frumvarpið fjallar um fávita stofnanir og vistmenn þeirra, um I skiptingu fræðsluskyldu milli heil brigðisyfirvalda og fræðsluyfir- valda, þegar í hlut á andlega van þroska fólk, og um heimild til að veita því félagslega aðstoð. Gert er ráð fyrir einu ríkis- reknu hæli, aðalfávitahæli ríkis ins, sem skal vera deildaskipt og í senn hjúkrunarhæli, uppeldis- og kennsluhæli og vinnuhæli. Heim ilað er að koma upp útibúum frá aðalhælinu, er hvert um sig ræki tiltekið hlutverk. V.eita má bæjar- og sveitarfélög um og einkaaðilum leyfi til að reka fávitahæli og dagvistarheim rii fvrir fávita. Allar fávitastofnanir skulu háð ar eftirliti frá aðalhælinu, og all ar umsóknir um vist á fávitastofn ið, og fávitar á dagvistarheimil um geta einnig notið hennar að hluta, að undangegnum sams kon ar úrskurði og þarf til greiðslu dvalar á fávitahæli. Sérstakt ákvæði er um greiðslu Reykjavík, — EG. Lagt var fram á Alþingi í gær frumvarp til laga um veitingu ís lenzks ríkisborgararéttar til 23 Laus staða Staða ritara norrænnar sam- starfsnefndar um rannsóknir á sviði alþjóðastjómmála er laus til umsóknar. Umsækjendur þurfa að vera háskólagengnir og geta hafið störf sem fyrst á árinu 1967 með búsetu í Osló til eigi skemmri tírna en 1. árs. Heildartekjur á ári munu nema um 330.000.00 fsl. krónum. Umsóknir skulu berast í síðasfa lagi hinn 20. nóvember n.k. til ríkisins á kennslukostnaðl á fá vitastofnunum, sem ríkið rekúr ekki. Ákvæði er um rekstur skóla við aðalhælið til að sérmennta Framhald á 15. síðu manna. sem búsettir eru hér á landi. í 2. grein frumvarpsins segir, að þeir sem heiti erlend um nöfnum skuli ekki fá íslenzkan ríkisborgararétt fyrr en þeir hafa fengið íslenzk nöfn. Þeir sem lagt er til í frumvarpinu að fái íslenzkan ríkisborgararétt eru: 1. Amin, Kantilal Chunibhai Nar anbhai, iðnaðarmaður í Reykja- vík, f. í Kenya 27. marz 1939. 2. Bohnsack, Gralf Onno Franz, gleraugnasérfræiijingur á Ákur- eyri f. í Þýzkalandí 3. desember 1936. 3. Briem, Ekaterina Ivanova, hús móðir í Reykjavík f. í Rússlandi 7. janúar 1933. 4. Gillert, Kristin, húsmóðir í Reykjavík f. í Þýzkalandi 27. febr úar 1939. Framhald á 15. síðu unum sKuiu berast þangað Ákvæði ríkisframfærslunnar um fávita eru tekin upp í frumvarp nánari utanríkisráðuneytisins, sem veitir upplýsinigar. 13- október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.