Alþýðublaðið - 13.10.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 13.10.1966, Blaðsíða 15
Samsæri Kntmhald af bls. 1 ríkisráðherra í dag, að ekki væri ólíklegt að Norður-Vietnam menn og Vietcong hygðu á sókn í nánd við vopnlausa svæðið milli Norð ur og Suður-Vietnam, enda hefðu miklir liðsflutningar átt sér stað um svæðið að undanförnu. En ■hann sagði, að hersveitir Banda ríkjamanna réðu vel við ástandið. Réttarmcrð Framhíltt tf 1. síffn. birt í sambandi við nýja víð tæka rannsókn á Evans-Christie málinu, eins umtalaðsta máls í brezkri réttarsögu, sem vakti mikinn áhuga og deilur meðal Iögfræðinga og stjórnnvála- manna. Evans var fundinn sekur að allega vegna nokkurra óljósra yfirlýsinga þess efnis að hann hefði mvrt konu sina og dóttur í málaferlunum dró hann játn inguna ti’l baka og sagði að að alvitni sækiandans, John Christ 'ie væri sekur um bæði morðin Þremur árum síðar var Christ ie tekinn af lífi þegar hann hafði játað á sig sex morð, m. a. morðið á Beryl Evans og konu sinni. AFP herinir, að Brabins dómarl telii einnig sennileet. að Christie hafi myrt Geraldine Evans. Brabins-skvrslan byggist á frambiirði nálega 90 vitna og greinargerðum nokkurra kunnra lögfræðinga. 40 gnnbrot Framhalð »f t. vísanir. Maenús B?gertsson hjá rannsóknarlögregbmni. sem hefur með höndum svokölluð svikamál (svik, fals, vansk'B saeði frétta manni Albvðubiaðsins að slíkum málum færi miög ört fjölgandi. Sem dæmi nefndi bann að árið 1964 hefðu borist 695 kærur, árið 1965 hefðu hær verið 542 en það sem af er þessu ári væru þær þeg ar orðnar 6£7. í fvrra bárust 57 kærur út af föisuðnm ávísunum en það sem af er bessu ári eru þær orðnar að urihæð röm lega 360 húsund l*nnnr. Af þess Um málum erú vfirleHt um 80 — 90 % uppiýst. Ávísanir bafa' ienoi verið vanda mál í ís]er>7ku viðcVintalífi og er f rauninni frrðiilefft hversli lítið eft-irlit er mrð ávíoanpcrreiðslum. I>að er orðið svn • nð’ ef 'nnbrots þjófar finnn ávfcnnnbnf+i á inbrols stað. þvkinqt Vieín hnfa komist í feitt og hmt.+o frnVori íoit Dæmi er til um bað •>« rnaðnr nokkur sem var svo dmWinn nð hann gat ekki falsað iávf«ím qi-iifnr. sneri sér til næsta mnnns m? bað bann iað fylla út fvrin oí<j bet+a var í banka. Það væri bæmir vandi að Sveinn H Valdimarsson Hæstaréttar]ögmaður. liögfræðiskrifstofa. Sambandshúsinu 3. hæð. Síuiar: 12343 og 23338. Augiýsið í Albvðublaðinu biðja menn að sýna nafnskírteini eða ökuskírteini um leið ag þeir skrifa aftan á ávísanir til þess að geta a.m.k. haft eitthvað eftirlit með blutunum. Erlendis er það svo til óþekkt fyrirbæri að fólk fái umyrðalaust andvirði stórra á- vísana, nema það þekki viðkom andi aðiia. Hér hefur það hinsveg ar komið fyrir að maður nokkur gaf út sex falsaðar ávísanir sama daginn, úr stolnu ávísanahefti og var upphæðin rúmar 60 þúsund krónur. Annar gaf út 62 ávísanir ólöglega. þar af þrjátíu ag tvær á einum degi og var upphæðin alls rúmar 400 þúsund krónur. Fasífcanefndir Framhald af 3. síðu. Gils Guðmundsson K. Benedikt Gröndal A. NEÐBI DEIED: Fjárhagsnefnd: Davíð Ólafsson S. Skúli Guðmundsson F. Matthías A. Matthiesen S. Jónas G. Rafnar S. Einar Ágústsson F. Lúðvfk Jósefsson K. SiS'irðnr Tngimundarson. A. Sarng"" r'.’ná Innefnd. Si<j”r*"r Riarnason S. Björn Páigson F. Gu^riimir Gíslason S. Riai”-K,,r Agústsson S. SÍC'rvin Finarsson F. Raí'nar Arnalds K. Bpnodívt Gröndal A. Landbúnaðarnefnd: G""nir Gíslason S. Gícli G"«mundsSOn F. jónno ■Dati'rccon S. Svoi-rir .Túlíússon S. T>Mqc;oT1 F. Vnidimarsson, K. Oröndal A. gvÞmir TiilmsSOn S/ In^'ar F. ppf-’D o;rt,irítöcnn S. OídpROn S. ci.nfiornn F. yy,uc..ílr T/Wfcson K. A. T a ?í í» r n of n d: (»11 p f'•» «i o. o f n d: Gnrmor Clic lnson S. gjcrnrTHr, TT’innrSSOn F. QpWlo-vrf^r riícjlason S. .Tónccon S. Tr»rfrro,> OToIpqqo F. rf«-»ir*cQOT\ K. P0*»/reTÍlr4- A. Heilbrig is- og félagsmálanefnd: Matthías Bjarnason S. Jón SkaftasonF. Guðlaugur Gíslason S. Axel Jón'sson S. Björn Fr. Björnsson F. Hannibal Valdimarsson K. Birgir Finnsson A. Allsherjarnefnd: Óskar Levý S. Björn Fr. Björnsson F. Matthías Bjarnason S. Pétur Sigurðsson S. Skúli Guðmundsson F. Ragnnr Amalds K. Birgir Finnson A. EFRI DEID. Fjárhagsnefnd: Ólafur Diörnsson S. Karl Fristiánsson F. v Þorvaldnr G. Kristjánsson S, Helgi Bergs F. Björn .Tónsson K. Jón Þorsteinsson A. Samgöngumálanefnd: Bjartmar Guðmundsson S. Páll Þorsteinsson, F. Jón Árnason S. Sigurður Ó. Ólafsson, S. Ásgeir Bjarnason F. Björn Jónsson K. Jón Þorsteinsson A. Landbúnaðarnefnd: Bjartmar Guðmundsson S. Ásgeir Bjarnason F. Sigurður Ó. Ólafsson S. Jón Árnason S. Páll Þorsteinsson F. Biörn Jónsson K. Jón Þorsteinsson A. Sjávorútvegsnefnd: Jón Árnason S. Helgi Bergs F. Þorvaldur G. Kristjánsson, S Sveinn Guðmundsson S. Ólafur Jóhannesson, F. Gils Guðmundsson K. Friðjón Skarphéðinsson A Iðnaðarnefnd: Þorvaldur G. Kristiánsson S. Hermann Jónasson F. Auður Auðuns S. Sveinn GÚðmnndsson S. Felgi Bergs F. Gii« Guðmundsson K. Friðión Skarnbéðinssor. A. Heilb«dg*|s- oa félagsmálanefnd: Auður Auðuns S. Karl Kristiánsson F. Þnrvaldur G. Kristiánsson S. Piartmar Ouðmundsson S. Á c""ir Biarnason F. 4l-P»-<að Gfslasnn K. EWKinn Skambéðinsson A. ’Wpnnt.amálanefnd: Anður Auðuns S. póil Dorsteinsson. F. ólafur Björnsson S. Piartmar GnðmundssÓn S. Vart Kristiánsson F. Giis Guðmundsson K. .Tnn Tiorsteinsson A. * tl-'Unv!n|.ppfnfl . Aie»fnr Rínmscnn f>. ÓUfnr .TnVi onnoccnn T<\ Siffurður Ó. Ólason S. Qn?írnmidsson S TlovwnnD .Tf^rinccon F. A riiclocon K. Fri«íón SkarnViófiinsson A. Ríkisborgarar Framhald af 3. síðu 5. Holm, Caspar Peter, verzlun armaður í Reykjavík, f. í Dan- mörku 5. marz 1911. 6. Jensen, Kaj Erik, prentmynda smiður í Reykjavík, f. í Danmörku 7. apríl 1929. 7. Kahn, Elisha Eliezeer, kerfis fræðingur við gatspjaldakerfi í Kópavogi f. í Palestínu 23. jan úar 1941. 8. Kyvik, Hans Jakob, verka- maður í Garðahreppi f. í Banda ríkjunum 23 maí 1928. 9. Libnau, Karl Bernhard, tré smiður f Kópavogi f. í Danmörku 3. febrúar 1911. 10. Libnau, Kristín Valgerður Jóhanna Kristjánsdóttir, húsmóð ir í Kópavogi f. á Gileyri í Tálkna firði 26. júní 1916. 11. Mai, Anna Ingeborg, hjúkr unarkona á Kristneshæli f. í Þýzkalandi 12. okt 1924. Öðlist ríkisborgararétt 1. sept 1967. 12 Maklin, Urpo Matti, vélvirki í Reykjavík, f. í Finnlandi 11. nóvember 1929. 13. Olson, Evert William, skrif stofumaður í Reykjavík, f. í Banda ríkjunum 24. okt. 1925. 14. Prenzlova, Eva Maria fædd Ritzhaupt, húsmóðir í Reykjavík f. í Þýzkalandi 9. febrúar 1928. lg. Prenzlov, Giinther Georg, myndasmiður í Reykjavík f. í Þýzkalandi 10. marz 1928 16. Rasmussen, Grethe Böge lund, húsmóðir í Hafnarfirði, f. í Danmörku 31. marz 1937. 17. Rasmussen, Hans, stýrimað 1 ur í Reykjavík f. í Eæreyjum 27. júlí 1924. 18. Reichel, Bothilde Erna hús mó'ðir Hveragerði f. í Þýzkalandi 6. ágúst 1936. 19. Sramová, Olga Marie, hús móðir í Reykjavík, f. í Tékkósló vakíu 25. ágúst 1937. 20. Thiesen, Ursula Barbel Reg ina, húsmóðir í Reykjavík, f. í Þýzkalandi 20. júlí 1937. 21. Wallmann, Angelika, hár- greiðsludama í Reykjavík f. í Þýzkalandi 17. júní 1947. 22. Whittaker, Guðmunda Hall dóra Ólafsdóttir, skrifstofukona í Hafnarfirði f. í Hafnarfirði 16. jan. 1915, 23. Wilhelmsen, Sigrun, húsmóð ir í Keflavik, f. í Færeyjum 27. júní 1940. Fávitahæli Framhald af 3. síffu. fólk til fávitagæzlu. Frumvarpið í heild er miðað við þá þróun, sem gerzt hefur í fóvitamálum undanfarið í grann löndunum, en tillit er tekið til sérstöðu vegna fámennis íslenzku þjóðarinnar. Síðar í athugasemdunum segir m. a.: Þar sem skýrgreining á fávita hæli er á reiki og allmargar lenda á mörkunum er örðugt að meta tíðni hans og þá einnig að bera saman tíðnina í löndum, en eftir því sem næst verður komizt, mun hún svipuð hér á landi og í grann löndum okkar, Talið er láta nærri að um 1% manna verði að teljast andlega vanþroska (vangefnir), um 2 af hverju þúsundi eru tald ir þarfnast hælisvistar og aðrir 2 af þúsundi einhverrar félags- legrar aðstoðar Samkvæmt þessu þyrftu að vera til fávitahæli fyr ir allt að 400 manns hér á landi, og til þess að halda í við fólks fjölgun þyrfti að auka við 7—8 rúmum á ári (eða sem svarar 1 hælisdeild annað hvert ár). Nú eru starfandi eða' í smíðum eftirtaldar stofnanir: Kópavogshæli 111 rúm (141 vistmaður), — í smíðum 15 rúm. Skálatún 15 rúm (27 vistmenn) — í smíðum 30 rúm. Sólheimar 40 rúm — (um 40 vistmenn). Tjaldanes 10 rúm — (6 vistmenn). Tvær þessara stofnana eru of setnar, einkum Skálatún. Nýbygg- ingum í Skálatúni mun lokið fyrir haustið og í Kópavogi væntanlega um eða eftir næstu áramót. Vant ar þá allt að 180 rúm, til þess að þörfinni sé fullnægt, eins og hún er áætluð hér að framan. Laxveiði Framhald af S. síðu. þennan fisk inni á fjörðum komi hann engum að góðu nema fáum landeigendum og sportveiði- mönnum. ' Gera má ráð fyrir að verði rek | rekaveiðin bönnuð varði lax- veiði á leyfi innan fiskveiðilög- sögu við strendur Norður-Noregs. Reknetaveiðin er orðin nokk- uð hitamál þeirra sem hagsmuna eiga að gæta og ganga klögu- málinn' á víxl. Landeigendur og stangaveiðim^nn segja að með síaukinni reknetaveiði við áíri- ósanna hafi laxaigengdin í árnar minnkað um allt að 70 prósent. Sjómenn segja hins vegar að miklu meiri lax sé í sjónum en gangi í 'árnar og sé hann ekki veiddur þar komi hann engum að notum. Geta má þess að öll laxveiði úr sjó er bönnuð innan fiskveiði- lögsögunnar við ísland. Ums'ékirearf restur Framhald »f 3. síðm. Ályktun heimspekideildar er svohljóðandi: „Með því að deildin hefir fregn ir af því, að erlendum fræðimönn um, sem 'hafa látið sér til hugar koma að sækja um prófessorsem ■ bætti þau, sem auglýst eru laus til umsóknar í Heimspekideild í Lögbjirtingarblaði 10. september 1966, þykir frestur til 10. okt of stuttur. Þar sem þeir telja sér nauðsynlegt að fá nánari upplýs ingar um ýmsar aðstæður hérlend is, leggur deildin til við Mennta málaráðuneytiB. að frestui^.nn < verði framlengdur til a.m.k. 1. desember 1966.“ Menn,tamiálaráÍ'meytið 12. október 1966. Sundahöfn Framhald af 3. síðu. að uppbæð rúmlega 93 milljónir kr. Reyndist boð þeirra allmikln hærra en tilboðsupphæðin greinir. Lægst tilboð í frávikstillögu barst frá Skánska Cementgjuteriet í samvinnu við áðurnefnd ísl. fyrir tæki, að upphæð 81.7 millj. kr. Tillaga þessi miðast við að gera hafnarbakkann úr stálþili. , Þilið hugsast varið gegn tæringu : með bakskautsvörn (cathodic i protection), en sú' aðferð gegn tæringu ihefur rutt sér mjög til rúms á síðari árum og er talin 'ta-yggasta vörn .gegn tæringu járns Svo sem áður hefur verið greint frá er 1. áfangi verksins í Vatnagörðum utanverðum. Verð ur byggður garður út á sker sem Ver nofijkuð frá stíröndinni og hafnarbakki meðfram ströndinni til suðausturs. Lengd hafnarbakka ■ verður 379 m. og landsvæði í næsta nágrenni 1. áfanga verður um 2o ha. Verktákar eru þegar komnir' með tæki og mannafla á staðinn og á verkinu að vera lokið 1. júní 1968. : Landsbanki íslands hefur heit- • ið hafnarsjóði láni til framkvæmd anna. HandkEiattleikslið Framhald bls. 11 og fara að sjálfsögðu fram i í- þróttahöllinni í Laugardal. Að- ‘ göngumiðar kosta kr. 100 fyrir full 1 orðna og kr. 50 fyrir börn. Sala aðgöngumiða hefst á föstudag og , verður í Bókaverzlun Lárusar Blöndal á Skólavörðustíg og í. t Vesturveri. Sala aðgöngumiða í 1- þróttahöllinni hefst kl. 7 alla leik , dagana. 13- október 1966 ~ ALÞÝÐUBLA0IÐ 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.