Alþýðublaðið - 13.10.1966, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 13.10.1966, Blaðsíða 6
Aðalfundur Kennarafélags Eyja I an vettvang. Og því er það, að fjarðar var haldinn á Akureyri, 3. K.E. hefur ásett sér að gera þessa okt. sl. í upphafi fundar minntist tilraun, og sendir nú þetta litla formaður liátinna félaga, þeirra Árna Björnssonar, Egils Þorláks- sonar og Einars Sigfússonar. Vott áði fundurinn minningu þeirra virðingu. Nú eru 25 ár liðin síðan blað félagsins Heimili og skóli var stofnað, en Hannes J. Magnússon f.v. skólastjóri hefur verið rit- stjóri þess frá upphafi og skrif að í það fjölmargar greinar, Snorri Sigfússon f.v. skólastjóri og námsstjóri, sem þá var formaður Kennarafélags Eyjafjarðar og mun hafa verið einn aðalhvata- maður að stofnun blaðsins, segir í ávarpsorðum fyrsta tölublaðs á þessa leið: „Það er mála sannast, að oft er þörf, en nú er nauðsyn á því að glæða og dýpka skilning manna á vandamálum uppeldis, að efla þjóðræktar og þegnskaparhugann rit út í þeiíri von, að því verði veitt brautargengi og að því auðn ist að verða vísir að miklu stærra og betra riti, sem ætti fyrir sér að komast inn á hvert heimili í landinu.“ Blaðið Heimili og skóli er nú keypt, um land allt og stuðlar að auknum kynnum foreldra á skóla starfi og uppeldi. Það flytur á hverju ári fjölmargar greinar og erindi íslenzkra og erlendra skóla manna, ásamt viðtölum og margs konar öðru efni. Árgangurinn kost ar aðeins 70 krónur og koma út 6 hefti á ári. í náinni framtíð er hugmyndin að gera tilraun til frekari útbreiðslu blaösins. Á fundinum voru samþykktar eítirfarandi tillögur: „Aðalfundur Kennarafélags Eyjafjarðar, haldinn á Akureyri 3. október 1966, skorar á fræðslu málastjórn, að nú þegar verði Þegar Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra var í heimsókn í Júgóslavíu fyrir nokkru skoðaði hann m. a. alþjóolega vörusýningu sem þar var haldin. Á myndinnisést ráðherrann skoða hina bandarísku deild sýningarinnar ásamt framkvæmdastjóra deild .rinnar. FRMERK Það var 20. nóvember 1958, að sænska póststjórnin gaf út þrjú minningarfrímerki í tilefni þess, að þá voru liðin 100 ár frá fæð- ingu skáldkonunnar frægu, Selmu Lagerlöf. Frímerkin í þessu setti voru þrjú, 20 aur. rautt, 30 aur. blátt og 80 aur. grænfT Upplagið var allhátt, víst um 9 milljónir af lægsta verðgildinu, en 2 millj. 'af 80 aura merkinu. Aðalmynd merkjanna er vangamynd af skáldkonunni, en í horninu að ofan til hægri sjást sjö fuglar á flugi og mynda þeir oddafylkingu. Að fieðan til hægri standa orðin: „Selma Lagerlöf 1858—1958.” Sqbna Lagerlöf fæddist á Marbakka í Vermalandi 20. nóv. 1858 og ólst þar upp hjá foreldr- um sínum. Hún átti hamingjusama bernsku og er hún hafði aldur til Irof hún nám við kennaraskóla í Stokkhólmi, en að því námi loknu gerðist hún kennari við kvenna- skóla í Landskróna. Kennslu- störfin stundaði hún þó ekki nema 10 ár, eða til ársins 1895. — Eftir það gaf hún sig eingöngu að skáldskajJnum. Og nú tóku að streyma úr penna hennar ýmis skáldverk, stór og smá. Ekki eru hér tök á að telja upp þau en ’geta má um „Jerúsalem,” sem er eitt mesta og þekktasta verk I hennar. Líklega er þó „Gösta Berlings saga” frægasta verk hennar. Selma keypti Marbakka, föðurleifð sína, eftir för sína til landsins helga, en þangað fór! hún, er hún hafði „Jerúsalem” í smíðum um aldamótin síðustu. — Eftir það bjó hún heima hjá sér í rúm 40 ár, eða þar til hún and- aðist 16. marz 1940. Fáum skáldum hefur verið sýndur jafnmikill heiður í lif- anda lífi og Selmu Lagerlöf. Hún ! varð fyrst allra Svía til þess að I hljóta bókmenntaverðlaun Nob- els, en þau lilaut hún árið 1909. Og árið 1914 varð hún ein hinna „átján ódauðlegu” í sænsku Aka- j demíinu, fyrst allra kvenna. — I Selma Lagerlöf hataði stríð og afleiðingar þeirra af öllum liuga' Það sýndi skáldsagan „Bannlyst,” sem út kom 1919 eftir heims- styrjöldina miklu. Sú bók er þrungin hryllingi og viðbjóði á villimennsku stríðsins. En árin liðu og aldurinn færð- ist yfir skáldkonuna á Marbakka, sem á síðustu æfiárum sínum lífði það, að enn á ný brauzt heims- styrjöld út. — Þá brást hún þann- og auka og treysta samstarf heim ] gerðar nauðsynlegar ráðstafanir ila og skóla til þess að ala upp til að fastri sálfræðiþjónustu verði drengskáparmenn og batnandi. komið á, á Norðurlandi, svo fljótt hættur samtíðar vorrar kalla alla sem verða má.“ góða íslendinga til starfa á þenn >>Aðalfundur Kennarafélags Eyjafjarðar, haldinn á Akureyri 3. október 1966, skorar á fræðslu yfirvöldin, að þau hlutist til um að talkennari verði fenginn til að halda námskeið fyrir málhölt börn á Norðurlandi, 1—2 mánúði á vetri og hafi kennarinn aðsetur á Ak ureyri. Þess er vænzt, að fyrsta námskeiðið geti hafizt á komandi vetri.“ Þá var samþykkt tillaga þess efnis, að stjórn félagsins beitti sér fyrir því, að sendur yrði kenn ari utan, er kynnti sér kennslu í hjálparskólum Félagið reyndi eftir mætti að styrkja hann til náms og leitaði eftir styrkjum hjá öðr um samtökum til þess að hægt væri að hrinda þessu máli í fram kvæmd hið allra fyrsta. í sambandi við fundinn var haldið námskeið í starfrænni kennslu og var aðalleiðbeinandi inn Sigurþór Þorgilsson. kennari í Reykjavík. Þar fluttu er- indi námsstjóramir: Óskar Hall dórsson, Stefán Ólafur Jónsson og Valgarður Haraldsson. Nám skeiðið hófst 30. sept og lauk 3. október, og sóttu það 46 kennar ar og er það sem næst 66% af föstum starfandi barnakennurum við Eyjafjörð. Mikið var rætt um breytingar á einkunnagjöf, nýjar kennslu að ferðir og hjálpargögn. Kennarafé lag Eyjafjarðar hefur oft stofnað til námskeiða fyrir félagsmennn sína og með því leitazt við að flytja þeim helztu nýjungar í skólamálum, sem efstar eru á baugi hverju sinni. Stjórn félagsins skipa nú For- maður er Indriði Úlfs^on, yfir kennári, gjaldkeri Jóhann Sig- valdason, kennari og ritari Edda Eiríksdóttir, kennari. ig við, að hún gaf öll heiðurs- góðan skáldskap. Hún var ein af merkin sín, sem heimurinn hafði þessum ódauðlegu sagnameistur- hyllt hana með, til styrktar frels- um, sem lífa í bóknm sínum, þótt isbaráttu Finna. . þeir deyi. Og einnig lifir hún í Selma Lagerlöf er nú dáin fyrir albúmum frímerkjasafnara, því 25 árum. En afreksverk hennar að enginn „Norðurlanda-safnari” lifa og munu ekki falla í gleymsku mun láta þessi „Lagerlöf-merki” meðan mannkindin kann að meta 'anta í safni sínu. g 13- október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.