Alþýðublaðið - 15.10.1966, Qupperneq 1
Laugardagur 15. október - 47- árg. 231. tbl. - VERÐ 7 KR.
Reyndi að nau
fjögurra ára telpu
Rvk.—ÓTJ.
MAÐUR grerði tilraun til að
liafa mök við fjögrurra ára telpu
í fyrradagr og er hans nú ákaft
leitað af lögreglunni. Eggert
Bjarnason, rannsóknarlögreglu-
maður sagði Alþýðublað'nu, að
teipan hefði verið að leika sér
á leikvellimim fyrir neðan Laug-
arnesskóla við Reykjaveg. ásamt
tveimur drengjum sem báðir eru
yngri en hún.
Maðurinn bauð þeim brauð sem
hann var með meðferðis í tösku
og sagðist ætla að gefa þeim
mikla peninga ef þau kæmu með
sér smáspöl. Hann fór svo með
þau yfir á svæðið sem er á milli
Sovézkum læknum
skotið út í geiminn
nýju sundlauganna og knatt-
spyrnuvallarins og er þangað var
komið rak hann drengina burt
en hélt telpunni eftir. Kona sem
var á leið þar nokkru síðar fann
telpuna buxnalausa og var fljót-
lega úr því haft samband við lög
regluna. Læknir sem rannsakaði
telpuna sagði að maðurinn hefði
ekki fengið vilja sínum fram-
gengt og barnið segir að hann
hefði aðeins átt eitthvað við sig.
Óþokkinn er líklega ungur mað-
ur klæddur dökkblárri nælonúlpu
og bláum gallabuxum. Hann var
í támjóum skóm, svörtum að lit
og með ljósbláa og hvíta hand-
tösku. Er eindregið skorað á þá
sem einhverjar minnstu upplýs-
ingar um þetta mál gætu veitt, að
hafa þegar samband við rannsókn
arlögregluna.
Uppsttgning Sigurðar Nordals
var frumsýnd í Þjóðleikhúsinu í
fyrrakvöld. Eftir frumsýning-
una kom höfundur. leikarar og
fleiri gestir saman í Kristals
salnum og skáluðu fyrir afmæl
isbarninu. JWyndin er tekin
þegar Sigurður Nordal ræðir
við forseta íslands, Ásgeir Ás
geirsson og Vilhjálm Þ. Gísla
son, útvarpsstjóra. Leikdómur
um sýn'inguna birtist í blaðinu
í dag á blaðsiðu 15.
(Ljósm. BI. Bl.)
Ilonululu 14. 10. (?TTB),
Farg.'aldalækkun cr ráðgerð á
mörgum alþjóðaflugle’öum frá 1.
apríl 1967, einkum fyrir þátttak
endur í hópferðum og liringferð
um. Þetta er ein helzta niður
staða ráðstefnu Alþjóðasambands
Madrid 14.' 10. (NTB-Reuteer).
Kunnur sovézkur vísindamaður,
dr. Oleg Gazenko sagði á alþjóð
legu geimvísindaráðstefnunni í
Madrid í dag að Rússar hyiggðust
fargjöldin
flugfélga (IATA) í Honululu, sem
nú er «ð mestu lokið.
Ekki hefur tekizt að ná algeru
samkomulagi um fargjöld á leið
um yfir Norður-Atlantshaf, en um
miðjan nóvember halda SAS og
Framliald á 14. siðu.
skjóta læknum út í geiminn. Hann
sagði, að á geimfari, sem færi
til tunglsins, yrði að vera að
minnsta kosti þriggja manna á
höfn. Hann sagði að Rússar ynnu
mikið undirbúningsstarf að næstu
mönnuðu geimferð sinni.
I Moskvu er sagt að sovézkir
vísindamenn búi sig undir að
skjóta stórri geimstöð á braut um
hverfis jörðu með nokkrum geim
förum innanborðs. Samkvæmt á-
reiðanlegum heimildum verður
þessi tilraun gerð fyrir áramót,
en Rússar skýra ekki frá geim
skotum sínum fyrr en geimför
þeirra eru komin á braut umhverf
is jörðu.
Ef þetta reynist rétt munu Rúss
ar á ný taka forystuna í geimvís
indakapphlaupinu, en síðan Rúss
ar skutu seinast mönnuðu geim
fari á braut hafa Bandaríkjamenn
slegið öll geimvísindamet. En vafi
leikur á hvort Rússum takizt að
ná forystunni, þar sem geimfar
ar þeirra hafa ekki eins mikla
reynslu og geimfarar Bandaríkj-
anna hafa öðlast á undanförnum
19 mánuðum.
Þrjár meginástæður eru taldar
liggja til þess að Rússar hafa ekki
Framh: á 13 sfðu
Snör handtök
Það voru sannarlega snör hand
tök hjá sjónvarpsmönnum í gær-
kveldi en þá var sýndur stuttur
fréttaþáttur frá absherjarþingi
S. Þ., sem gerður var daginn áð-
ur vestur í New York. Benedikt
Gröndal ritstióri og alþingismað-
ur sá um þáttinn og sarði þar
fréttir af störfum allslierjarþings
ins. Filman með þættinum mun
hafa farið frá New York stra á
fimmtudagskvöld me»V Loftlef.^a-
vél, og var komin liingað í gær-
morgun.
Þátturinn á blaðamannafundi,
sem var fyrsta atriði dagskrárinn-
ar í gær var ekki tekinr upp á
myndsegulband eins og áCur hef
Framhald á 13 síðu
IAIA lækkar
i
Fyrsti félagsfundur Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur verður
haldinn næstkomandi mánudag, 17. október. Fundurinn verður
haldinn i Iðnó og hefst kl. 8.30. Fundarefni: 1) Aðalmál yfir-
standandi Alþingis: Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra,
liefur framsögu. 2) Útlit í kjaramálum: Jón Sigurðsson, for-
maður Sjómannasambands íslands, hefur framsögu. 3) Verð-
lagsmál sjávarafurða: Eggert G.- Þorsteinson, félagsmálaráð.
herra, liefur framsögu. — Umræðunum stjórnar Eiður Guðna
son. ritstjórnarfulltrui. — Á eftír umræðunum er kvikmynda-
sýning og kaffidrykkja. Sýnd verður kvikmynd um íslenzkt
fuglalíf. — Félagsmenn eru hvattir til að fjölmcnna á þennan
fyrsta fund vetrarins.