Alþýðublaðið - 15.10.1966, Síða 9

Alþýðublaðið - 15.10.1966, Síða 9
 SameinuSu þjóðanna í Neiv York, manna lífi án samastaðar síðan, en hvítir bændur frá Suður-Afríku sitja beztu jarðirnar. Þeir skýrðu Ifrá ]fví, að íheimamenn mættu ekki setjast að, nema á tilteknum svæðum ætluðum þeim, ekki mynda hagsmunasamtök Og þeir ræddu ítarlega um hin vold ugu námufélög, sem vinna auð úr jörðu og 'hafa mikilla hagsmuna að gæta. Sýndu þeir fram á, að Apartheid væri í raun og veru ekkert ánnað en risavaxið kerfi til að tryggja hvítu fólki ódýran vinnu kraft hinna svörtu, þó fyrst og fremst í námunum. Einn af ,bænarskrármönnum heitir Jakob Kuhangua. Hann er fatl aður’og situr í hjólastól. Hann og félagar hans eru allir landfiótta vegna pólitískrar starfsemi. Kuhan gua er sýnilega mestur ,,folketal- er“ og um leið róttækastnr þeirra. Hann fullyrti við nefndina, að það væri þegar stríð í landi hans, Suð vestur-Afríku. „Af hverju koma ekki Sameinuðu þjóðirnar og skakka leikinn?“ sagði hann.„ Eftir hverju eruð þér að bíða? Þurfum við að koma með líkin og leggja þau á borðið til sönnunar?" Það datt ekki eða draup af full trúunum í hinum þægilegu stól vim nefndarsalsins. Viðstaddir voru allir reyndir diplómatar, sem kippa sér ekki upp við allt. Það verður vafalaust samþykkt að taka af Suður-Afríku verndar stjórn Suðvestur-Afriku. En hvern ig á að framfylgja þeirri sam- þykkt, þegar Suður-Afríka neitar að hlýða? Kemur þá ekki að þeim kjarna mála, að alþjóðasamtökin hafa ekkert framkvæmdavald og eru háð . vilja einstakra þjóða í þeim efnum? Er því ekki rétt, sem Emil Jónsson sagði í ræðu sinni á Allsherjarþinginu, að Sþ þyrfti að hafa fast herlið til að senda á vettvang, hvar eða hvenær sem þörf er á. En væri það til, mundu Isamtökin hafa ihugrekki til að taka stórt land með valdi af Suð ur-Afríku — að hefja hernaðarað gerðir? Þetta er það, sem brýzt um í hugum manna, sem um þeSsi mál fjalla, Það er engin auðveld lausn til. T rúlof unar hringar Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson tullsmiður Sankastræti 12. Rafmagnstæknifræðingur óskast til starfa. Upplýsingar hjá deildarstjóra veitukerfis- deildar, Ilafnarhúsinu, 4. hæð. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR. STÚLKA ÓSKAST til afgreiðslustarfa og vinnu við spjaldskrá í berklavarnadeild Heilsuverndarstöðvarinnar. Umsóknir sendist skrifstofu Heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkur Barnósstíg 47, fyrir 20. þ. m. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Kvenfélag Alþýðuflokksins í Hafnarfirði heldur fund mánudaginn 17. okt óber kl. 8.30 e. h. í Alþýðuhúsinu. Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á flokksþingið. 2. Erindi um bæjarmálin. 3. Rætt um vetrarstarfið. 4. Myndasýning. STJÓRNIN. MELAVÖLLUR: í dag, laugardag 15. okt. kl. 2.30 leika Valur - Þróttur Dómari: Guðjón Finnbogason. Tekst Þrótti að sigra íslandsmeistarana? MÓTANEFNDIN. Kvenfélag Bústaðasóknar. Sunnudagur að Hótel Sögu Fjölskylduskemmtún kl. 3. Kvöldskemmtun kl. 8.30. Salirnir opnaðir fyrir matargesti kl. 7. Aðgöngumiðasala og borðpantanir að Sögu, laugardag kl. 2-4. Auglýsingasíminn er 14906 15. október 1966 - ALÞÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.