Alþýðublaðið - 15.10.1966, Page 13

Alþýðublaðið - 15.10.1966, Page 13
SÆJARBÍ Q-— Síml 50184. Benzðnið í boln □EAtiPAUL BELMOtlDO 3EAH SEfiERQ QERT FftÖBE Óhemjuspennandi CinemaScope kvikmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. j* [ 1 1 j » ~T~~ •mil S0249 Sumarnóttin brosir SMIL INGMAR BERGMANS PRISBEL0NNEDE MESTERVÆRK e/V EROr/SK KOMED/E MED EVA dahlbeck fiUNNAR BJÖRNSTRAND U LLA JAC0BSS0N HARRI E T ANDERSSON MAflOIT __CARLOUIST Jarl Kulle Verðlaunamynd frá Cannes, ger’ð eftir Ingmar Bergman. Sýnd kl. 9. KÖTTUR KEMUR f BÆINN. Tékkneska litmyndin. Sýnd kl. 6.45. Á YZTU NÖF, S.pennandi sakamálamynd. ©R. UOLDFOOT BIKINIVÉLIN. Sprenghlægileg ný amerísk gam anmynd í litum og Panavision með Vincent Price og Frankie Avalon. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Koparpípur og Rennilokar Fittings Ofnakranai Tengikranai Slöngukranai Blöndunartæki Burstafell Bygglngavoruverzlun. Réttarholtsvegi S Sími 3 8R 4« Auglýiinfisfíjninn 14906 — Þetta er skolli góður klúbb nr og þú skalt ekki hlæja að honum. Micael Bourne er tíu sinnum betri en nokkur maður, sem þú hefur 'kynnst. — heyrðu annars, hvernig þekkirðu hann með nafni fyrst þú ert nýkomli hingað í borgina? — Ég er það að vísu, en þar fyrir er engin ástæða til annars en ég þekki eitthvað til fólksins sem hér hýr. Ef þú vissir það, sem ég veit. . . hún skellti aft- ur upp úr. — -Ég vil ekki vita það. Lenn- ie ýtti peningum til þjónustu- stúlkunnar og beið óþolinmóður eftir að fá til baka, Unga stúlkan saffði ekki orð. Hún var önnum kafin við endurminningar sínar. Fyrir næstum tveim árum hafði barnið hennar fæðst. Hún kom snemma á spítalann. Gamla frú Leit'h sem bjó í kjall- aranum og átti að heita eigandi hússins hringdi og lét sækja hana. Hún mundi ekki eftir ferðinni. þangað. Það eina, sem máli hafði skipt var að Jack var ekki með. Jack með dökka hárið og iglæsi- lega vöxtinn og miklu reynsluna. Hún hafði verið hrifin þegar hann fór með hana út en henni hafði einnig leiðst löng faðmlög hans. Furðulegt að hún skuli halda áfram að elska hann eftir allt sem hafði gerzt. Þess bera menn sár um óra- löng ár sem eitt sinn var stund- argaman Aldrei hafði 'hún haldið að sár- in yrðu svo djúp! Hún hafði ekki sagt honum frá barninu fyrr en hún neydd- ist til þess. Einkennilegt, því hún hafði verið sannfærð um að ihann myndi giftast henni, hún hafð’ aldrei vitað hvað hélt aftur af henni. Þegar hann hafði heimsótt hana í litla herbergið, sem hún hafði !á leigu í Suður-London hafði liðið yfir hana og þá 'hafði 'hann neytt hana til að segja sér allt. Hún myndi aldrei gleyma -reiðisvipmun á andliti hans né kuldanum þegar hann reyndi að finjna einhverja afsök- un til að losna við hana. En hún hafði haldið í hann dauða haldi, hrædd við svipinn í augum hans og grátbeðið hann um að giftast sér. En hann ihafði ekki gert það, hann ihafði saigt henni ikaldur og rólegur, að hann æbti konu norður í landi og myndi aldrei giftast henni. Fyrst b-TKi búp ekki trúað honum en svo hafði henni skilizt að hann var að segja sannleikann og þá hafði ‘hún brotnað. Hann fór ekki frá henni eftir allt ng 0,g fyr'r ,það var liún þakklát. Þau hittust alltaf þegar hann ■kom ifjW London, hann lét hana hafa peninga ög hann iofaði henni að vera hjá henni þegar barnið fæddist. Hann sveik hana. Hún fór ein og þegar hún fékk að vita eftir marga • klukkutíma að barnið hennar væri dáið langaði hana líka að deyja. Hún dó ekki samt og ‘hún hugsaði um það með biturleika að nú hefði hún misst það, sem hún hafði þráð mest af öllu um ævina. Ennþá verra varð það vegna stúlkunnar sem lá í rúminu við hlið hennar. Þegar hún fékk son sinn, starði hún tómlega á hann, rétti ekki út hendumar eftir honum, virtist ekki vilja sjá sjá hann. Hún 'hafði horft iá stúlkuna og næstum glaðizt yfir sársaukanum sem hún fann þegar 'hún ihorfði á bamið hennar. Ef hennar barn hefði lifað hefði allt breytzt. Þá hefði hún átt einhvern til að elska og hugsa um — Jack hefði 9 látið hana fá peniniga. Já jafn- vel gifzt henni. Nú fékk hún ekkert — nema bréf frá honum, þar sem hann skrifaði að hann kæmi aldrei aftur til London og peningasend- ing til að auðvelda henni að komast yfir það versta. Þá fór hún að hata hann og ihatrið yfir færðist á stúlkuna, sem lá á sæng með henni, því stúlkan sú ■ hafði átt sitt barn lifandi og og ekki viljað sjá það. Hún fór af spítalanum, fékk sér vinnu í búð og lifði einhvern veginn, en hún vildi ekki fiá fleiri sár frá lífinu. Hún hafði lært sína lexíu og héðan í frá léti hún ekki blekkjast af fegurð og mjúkmæli. Löngu síðar 'hafði hún séð mynd af stúlkunni sera hafði legið með henni á sæng. Það var trúlofunarmynd. Fyrst hafði hún aðeins verið afbrýðisöm yfir því hve allt hafi gengið henni í haig, — Fyrst fékk hún barn — svo manninn en svo — já svo laust hugmynd- inni ;niður í huga hennar. Hafði Ruth Morton sagt manni sínum frá barninu? Hún setti sig i hennar spor. Hefði hún sagt tilvonandi eiginmanni sín- um hvað hafði komið fyrir hana. Nei — ekki af hann væri prest íur. Ilvað liafði luún iþá gert við bai'XLið? JJ-afði hún ,þá,gefið hann? Sett hann á barnaheimili? Beð- ■ið fjölskyldu sina að hugsa um hann? Svo minntist hún brots úr sam ■tali, sem hún hafði heyrt á spít- alanum — þegar Ruth Morton spurði hjúkrunarkonuna um barnaheimilið í Bradley. Var barnið þar? Það var hætta — en það var þess virði. Stúlkan myndi sjálfsagt ekki kæra sig um að maður hennar fengi veður af þessu — hún imyndi gera allt til að vernda hjónaband sitt og hamingju — og það var erfitt að vinna sér inn peninga nú orðið. Það var auðvelt að komast að því hvar Ruth Morton bjó í Gransham og senda skeytið. Það hafði bara ekki gengið eins og það átti að ganga. Hún hafði beðið við kvikmyndahúsið en stúlkan sem hún átti von á kom ekki, hinsvegar hafði hún séð konu sitja í bíl og drengurinn Lennie hafði sagt henni að þetta væri systir Ruth Morton. Stúlkan hafði ekki komið sjálf og nú var þetta ekkert leyndar- mál lengur, fyrst systir hennar vissi allt. Munnur hennar varð aftur hörkulegur, þegar hún reis á f æt- ur. Allt gekk á afturfótunum fyrir henni, nú var allt við það sama einu sinni enn. Þegar þau komu út á götuna, sagði Lennie: — Jæja, ég er að fara í klúbb- inn, bless. Hún vildi ekki að hann færi og sagði því fyrirlitlega: — Ætlarðu virkilega að hlaupa til prestsins? Hann er hland- kanna, skal ég segja þér. — Við hvað áttu? Hvað veiztu eiginlega um hann? Lennie vissi að hann varð að fara fljótlega, en hann vildi einnig verja Mich- ael Bourne og tala vel um hann. — Hann tilheyrir kirkjunnar mönnum. Og kirkjan er ómögu- leg. Hún hjálpar engum — segir bara, þetta má og þetta má ekki og hristir höfuðið og prédikar, þegar maður gerir það samt. — Þannig er hr. Bourne alls ekki. Lennie var orðinn alvarlega reiður. — Hann er éins og aðrir menn. Þú hefur ekki einu sinni hitt hann. — Nei, kannski ekki, en ég veit það nú samt. Ég þori að veðja að hann er alls ekki dásam- legur — ekki þegar maður veit allt um hann. — Haltu kjafti- Hann ieit reiði- lega á .hana. — Þú og kjaftur- inn á þér — þú sérð illt í öllu. Því ferðu ekkd héðan? — Ég var Tétt að koma, sagði Joan Maltis blíðlega og gekk til hans. — yiltu ekki sjá mig aftur? — Nei, hann skammaðist sín íyrir að svara ;svona, en hann var reiður við hana. — Þú segir ekkert fallegt um neinn. — Þú — þú verður að fyrir- gefa, en ég veit svo margt, skal ég segja þér. Hún tók um hand- legg hans og leit framan í hann. Viltu gera það fyrir mig að fara ekki strax í klúbbinn. Varir hennar voru rétt við hans en hann ýtti henni frá sér. Hann var ennþá jafn reiður. — Það er of seint fyrir þig að biðjast" afsökunar núna. Ég er að fara. Hann snérist orðalaust á hæl og fór niður eina hliðargötuna meðan hún stóð ein í gulleitum bjarma götuljósanna. Um rauðar varir hennar lék undarlegt, skakkt bros. NÍUNDI KAFLI. — Elsku Ruth, hvað það gleð- ur mig að sjá þig. Lafði Boume kyssti á kinn ungu stúlkunnar. Ég vona að ég hafi tekið það fram, að þið þyrftuð ekki að koma í mat nema ykkur langaði til. Tengdadóttir hennar kinkaði kolli. — Auðvitað vildum við koma! Var það ekki, Michael? Michael brosti og tók utan um axlir móður sinnar. — Við hefðum boðið okkur sjálf, ef þú hefðir ekki orðið á undan. Lafði Bourne andvarpaði af létti og gekk inn í dagstofuna. — Það var gott, því mig langar ekki til að vera frek, tengda- móðir. Stephen, viltu gefa okk- ur sherry? Geim-iæknar Framhald af 1. síðu. .skotiJS mönnuðu geimfari á loft síðan í marz 1965. Þeir hafi viljað spara fé með þvi að forðast endui tekningar á tilraURum, sem gerðaf hafa verið áður. Þeir geri sér grein fyrir, að áróðursgildi geim ferða hafi minnkað. Þeir hafi á* kveðið að einbeita sér að stórkost legu afreki. Sovézkir vísindamenn hafa feng ið margar mikilvægar upplýsingar frá myndum þeim, sem bandarísk ir geimvísindamenn hafa birt af hinum níu Gemini-geimferðum síu um siðan í marz 1965. Auk þess 'hafa Rússar gert víðtækar tilraun ir í marga mánuði á Kyrrahafi meS nýjar og öflugar tegundir eld- flauga, sem talið er að eigi að geta skotið stærri gervihnöttum en tekizt hefur til þessa. Talað hef ur verið um, að reynt verði að skjóta allt að 500 lesta gervihnet+i en þyngstu gervihnettirnir, sem Rússar hafa skotið vóigu 12 lestir. Handték Framhald af 1. síðu. ur verið heldur var honum sjón- varpað beint úr sjónvarpssal, þar sem þátttakendur voru saman* komnir. Signrður Sigurðsson. 'sera flutti forspjall að mynd frá knatt spyrnuleik, flutti einnig mál sitt beint til þeirra, sem á horfðu ogr hlýddu. I Óhætt er að fullyrða að þátt- urinn DvrlinijTirinn, sem sýndu 1 var í gærkvöldi nýtur þeerar ó mældra vinsælda, og bvkir lang ; um betri en sambærilegt efni sem svnt hefur verið í Kcflavík* ursjónvarpinu. 5. október 1966 - AlÞÞÝflUBLAÐiS

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.