Alþýðublaðið - 22.10.1966, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 22.10.1966, Qupperneq 14
\<mSÍH' 1-4444 \mim Ðagffjald: kr. 300.00. 3,00 kr. á ekinn km. Benzín innifaliS. Hverfisffötu 103. Sítni eftir lokun 31160. BiLAKAUP Bílar við allra hæfl. Kjör við allra hæfi. Opið til kl. 9 á hverju kvöldl. BÍLAKAUP Skúlagötu 55 við Rauðará Sími 15812. Bílasala Matthíasar Mikið úrval af öllum tegund- lun og árgerðum btfreiða. Einnig tökum við eldrl ár- rerðir upp í nýjar. Örugg og góð þjónusta. Bílasala •=g—^“bílfflsoiifli Bergþórugötu 3. Simar 19032 og 20070. RAUDARÁRSTIe 51 SÍMI 22022 Borgarafundur Framhald af 1. afðu. Hún kvaðst telja að rúmlega 200 konur væru nú atvinnu- lausar í Hafnarfirði, og þótt margar þeirra væru húsmæQur sem aðeins hefðu unnið hálf- an daginn, væru þarna einnig um að ræða konur sem væru fyrirvinnur sinna heimila eða einhleypar. Háskólahátíð Frarohald af 1. síðu. undir forystu Björns Ólafssonar, Háskólarektor, prófessor Ármann Snævarr flytur ræðu Forseti heim j.spekideildajr afb^ndir prófessor Sigurði Nordal doktorsbréf. Kór háskólastúdenta syngur stúdenta log undir stjórn Jóns Þórarinsson ar tónskálds. Háskólarektor ávarp ar nýstúdenta og veita ^þeir við töku háskólaborgarabréfum. Einn úr hópi nýstúdenta flytur stutt ávarp. Hiákólastúdentgr og báskóla menntaðir menn eru velkomnir á háskólahátíðina, svo og foreldrar nýstúdenta. Aðstoð Framhald af bte. 1. sro kostnaðarsamra læknisaðgerða erlendis. Það væri sýnt til dæmis hvað finertir hjartaskurðaðgerðir, sem framkvæmdar hafa verið nýlega á íslenzkum börnum í Bandaríkjun um að þær hafa borið góðan árang ur og kappkosta þyrfti að auð velda þeim, sem slíkra aðgerða þyrftu með, að gangast undir þær án óhæfilegra fjárhagsfórna. Geir Hallgrímsson borgarstjóri kvað það óeðlilegt, að jafnvið Matthíasar Höfðatúnl 2. Sími 24540 og 24541. Bilðleigan VAKUR Sundlaugarveg 12. Síml 35135. NÝR SÝNINGARSALUR OG VARAHLUTAVERZLUN Rvík, - ÓTJ. Chrysler umboðið Vökull og Ramblerumboðið opnuðu nýjan sýningarskála og nýja varahluta verzlun í húsakynnum sínum að Hringbraut 121 sl. fimmtudag. Fyrstu sýningarbifreiðarnar voru Dodge og Plymouth 1967 og var leigubílstjórum boðið til sam- kvæmis í tilefni opnunarinnar, og til að kynna þeim nýju árgerð irnar. Varahlutaverzluninni er ætlað að bæta enn varahlutaþjónustu fyrirtækisins, Fjöldi Chrysler og Rambler bifreiða er að verða svo mikill að nauðsynlegt ar að öll viðgerðar og varahlutaþpónusta geti farið bæði fljótt og vel fram Á verkstæðinu starfa nú átta út lærðir bifvélavirkjar undir stjórn meistara og er hægt að hafa allt að tólfi bifreiðar til viðgerðar í einu. Jón H. Magnússon, fram kvæmdastjóri Vökuls sagði á íundi með fréttamönnum í gær að mik il áherzla væri lögð á öryggi í 67 árgerðum Chrysler verksmiðj anna Má nefna se mdæmi að stál bitar eru til styrktar í þaki stýristúba er eftirgefanleg, bremsu kerfið tvöfalt, öryggisljós kvikn ar ef hemlar bila o.sv. frv. .Þá eru einnig þær bifreiðir sem fynr tækið flytur inn með íágþrýstri vél ,sem þolir betur benzin raeð lágri octan tölu, eins og það setn hér er selt. Ef svo blessuðum rússanum tekst að grafa upp betra eldsneyti handa okkur, er hægt að breyta stillingu vélrnna í samræmi við það . tækt tryggingarkerfi og við byggj um 'hér við tæki ekki meiri þátt í kostnaði við slíkar læknisaðgerð ir en raun ber vitni og kvaðst hann vona, að tekin yrði upp op inber aðstoð við umrædda sjúkl inga. Jchnson Framhald af bls. 2 heimsókn sína í Ástralíu. Útvarps menn sem fylgjast með ferð forset ans og fylgdarliði hans frá flug vellinum til miðborgarinnar eftir komu Johnsons til Camberra minn ast þess ekki að hafa séð jafnmik linn mannfjölda samankominn. Sumir telja að ein milljón manna hafi fagnað forsetanum. * RUSK í MANILLA . Utanríkisráðherra iBndaríkj anna, Dean Rusk, kom til Manila í dag að sitja sjöveldaráðstefnuna um Vietnamstríðið í næstu viku. Við komuna gagnrýndi hann leið togana í Peking og Hanoi faarð lega fyrir að neita hvað eftir ann að að taka þátt í því að binda enda á bardagana í hinu stríðs hrjáða Vietnam. — Bandaríska stjórnin 'hefur borið fram margar friðartillögur Bretar, mörg önnur samveldislönd og nokkur hlutlaus ríki hafa einn ig reynt að binda enda á stríðið en Hanoi hefur neitað að rann- saka þær. Vandinn er sji að við höfum engann að tala við í her búðum andstæðinganna sagði Rusk iSl '22. október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hátíðatónleikar vegna Norræna tónskáldaráðsins FIMMTUDAGINN 27. þessa mánaðar heldur Sinfóníuhljóm- sveitin tónleika í Háskólabíói í tilefni af tuttugu ára afmæli Nor- ræna tónskáldaráðsins. Verða þar flutt verk eftir einn höfund frá hverju landanna og fyrir ís- land verða fluttir tveir þættir úr Sögusinfóníu Jóns Leifs „Guðrún Ósvífurdóttir“ og „Björn að baki Kára“. Stjórnandi verður ungur norð- maður, Sverre Bruland. Fyrst var byrjað að ræða um stofnun Norræna sambandsins ár ið 1938, að lokinni norrænni tón- listarhátíð sem haldin var í Kaupmannahöfn. Af stofnun þess varð þó ekki þá þar sem tengsl milli landanna slitnuðu er ófrið- urinn skall á 1939. Að stríðinu loknu var þráðurinn tekinn upp aftur og stofnfundur haldinn 25. október 1946. ísland gat þó ekki orðið aðili þá, þar sem það hafði ekki gerst aðili að Bemarsam- þykktinni. ÞaÖ var Iagfært 1947 og eftir það varð Tónskáldafélag íslands fullgildur aðili að Nor- ræna tónskáldaráðinu og hefur Jón Leifs átt sæti í því síðan 1948. Jón var kjörinn forseti þess 1964 og á fundi ráðsins í Reykja- vík 1965 kom fram eindregin ósk um að haldnir yrðu hátíðartónleik ar. í Reykjavík til þess að minn- ast 20 ára stofnafmælis ráðsins. Stjórn Ríkisútvarpsins og Sin- fóníuhljómsveitarin|nar töldu sjálfsagt að verða við þeim til- mælum og sem áðxu’ segir verða tónleikarnir haldnir hinn 27. þ.m. Stáliojan i nýju húsnæði Rvk,—ÓTJ. STÁLIÐJAN, sem framleiðir hin vinsælu KRÓM húsgögn er nú flutt í nýtt húsnæði að Hlað- brekku 25 í Kópavogi. Er það I annað skipti sem verksmiðjan verður að auka húsnæði sitt, þar sem eftirspurn verður alltaf meiri og: meiri. Til að byrja með voru aðeins framleiddir málmhlutir í veniiuleg tréhúsgögn en nú er svo komið að verksmiðjan hefur yfir að ráða fullkomnum tækjum til framleiðslu á húsgögnum úr stáli og hefur sjálf byggt þær vélar sem til þarf. Einnig er þar komin á fót sér- stök deild sem annast samsetn- ingu, trésmíði og bólstrun þann- ig að húsgögnin koma alveg full búin frá verksmiðjunni. Stáliðjan framleiðir einar fimm tegundir af stólum, auk barstóla og skrif stofustóla, álíka margar tegundir af borðum og svo barnako.iur sem vakið hafa mikla athygli. Verk- smiðjan hefur sína eigin verzlun fyrir Reykjavík, aö Hverfisgötu 82 en svo einnig umboðsmenn út um allt land. Og líklega fer brátt að hefjast útflutningur, því að Færeyingar hafa sýnt mikinn áhuga fyrir framleiðslunni. Verk- smiðjan hefur fengið allmörg '•erkefni fyrir veitingahús, félags heimili, skóla, skrifstofur og sjúkrahús og framleiðslan líkað mjög vel. Eigandi Stáliðjunnar er Helgi Halldórsson. Þökkum af alhug þeim er auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför FRIÐBJARGAR JÓNATANSDÓTTUR Eggert lafsson. Áslaug Cassata. Kjartan Ólafsson. Ég þakka hjartanlega öllum þeim sem hafa auðsýnt mér og fjölskyldu minni samúð og vináttu vegna fráfalls systur minnar MARGRÉTAR JÓNSDÓTTUR fyrir hönd aðstandenda Haukur Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.