Alþýðublaðið - 22.10.1966, Síða 15

Alþýðublaðið - 22.10.1966, Síða 15
urðssonar, Bjarna Guðmundsson- ar og Thorolfs Smith. Síðdegis á laugardögum verður Gísli J. Ást þórsson einn á ferð í útvarpinu. Bráðlega hefst flutningur á nýju framhaldsleikriti eftir Gunn ar M. Magnús. Nefnist það Silki netið og fjallar um vestui-ferðir íslendinga um aldamótin siðustu. Um 40 sinfóníutónleikar verða fluttir í vetur. Allt að 20 dag- skrár verða helgaðar tónskáldinu Robert Schumann og munu ís- lenzkir tónlistarmenn flytja verk hans í útvarpssal. Þá verða vmsir fleiri tónlistarþættir og fluttir verða margir söngleikir. Eins og fyrr er getið verður auglýsingatíma breytt nokkuð. Lesnar verða.auglýsingar kl. 10.30 að nríorgni og kl. 3 að degi. Aug- lvsingalestur í há'degi og fyrir kvöldfréttir verður eins og hingað til, nema að eftir sjöfréttir á kvöldin verða auglýsingar lesnar í 10 mínútur og verður sá aug- lvsingatími mun dvrari, eða 40 krónur fyrir orðið. Á öðrum tím- um kostar orðið 15 krónur. Æfingar ? W* Framhald af 11. síðu. * Föstudagur á Hálogalandi kl_ 7,40* - 8,30. ''-44 Réttarholtsskól* | Sunnudagur í kl. 5,10 — 6,50. 3 fl. karla: Þriðjudaga í Í.R. húsinu við Túngötu kl: 6,10 — 7,50. Fimmtudagur í Langholtsskóla kl. 7,40 — 8,30. 5. fl. drengja Þriðjudagur í kl. 6,50 — 7,40. Mfl. kvenna. Langholtsskólá Þriðjudagur í Í.R. húsinu kl, 9,30 — 11,10. Fimmtudagur í ÍR húsinu kl. 9,30 - 11,10. 2 fl. kvenna Fimmtudagur í ÍR 'húsinu kl. 8,40 - 9,30. Hérna sjáum við mynd af tíbetskri flóttakonu. Hún vinnur við vegagerð í Indlandi og barn sitt ber hún á bakinu við vinnuna. Um annað er ekki að ræða fyrir hana. Þessi mynd á að minna 0kkur á það, að á mánudaginn verður hér fjársöfnun til lijálpar bágstöddu tíbetsku flóttafólki og hefur Flóttaráð íslands mælzt til þess, að hver einstaklin jr Ieggi af mörkiun 10 krónur. Skátar munu skipu leggja söfnunina og þess er vænzt að fólk taki vel á móti þeim á mánudaginn. Hver gefandi fær kvitt un fyrir sínu framlagi. Féð verður svo notað til að koma upp þorpum með aðstöðu til iðnaðar fyrir flóttafólkið, en fjölmörg lönd taka þátt í söfnuninni. Níu farast Framhald af 1. síðu. ið gerðar í Saigon og nágrenni. Sprengjutilræðið átti sér stað þegar. krökkt var af fólki á mark aðstorginu og í grennd við það, en þorpið Tra On er nálægt Can Thao, höfuðstað Mekonghéraðs. AUs hafa 25 manns beðið bana í hryðjuverkum Vietcong síðustu daga og 145 særzt. Lítil stúlka særðist alvarlega og datt úr kænu, sem tveir búdda munkar réru upp ána til þorpsins. Maður nokkur komst lífs af þótt hann væri þakinn glerbrotum og iárnbútum. Bílslys Framhald af 3. síðu. en annar þeirra er aðeins 10 ára. Drengirnir stórslösuðust báðir og voru fluttir á sjúkrahúsið á Akra nesi. Konan, sem sat í aftursætinu slapp hins vegar ómeidd. Bifreið in var á leið norður, er þetta gerð ist og mun ökumaður 'hafa misst stjórn á henni með fyrrgreindum afleiðingum. Minningarorð Framhald af 7. síðu. nú fyrir rúmu ári var heilsu hans þannig farið, að hann flutt- ist á sjúkradeild Hrafnistu, þar §em hann lézt 15. þessa mán. Sigurður var alla tíð lilédrægur maður; væru horium því lítt að skapi langar lofræður, en ekki verður komizt hjá að minnast liinnar sérstöku trúmennsku, er hann sýndi í öllum verkum, hrekk leysi hans og fölskvalausri vin- áttu. Hann var þeim mannkostum búinn, að allir sem honum kynnt- ust, elskuðu hann. Er hans því minnst með söknuði, ekki sízt af sveitungum og nánum ættingjum. Guð blessi minningu hans. T engdasynir. Skrlða féll Eramhald af 1 síðu inri lá á gólfipu. Hann hafði fest fqtinn en tókst að losa sig og braift gieírúðima á. hurðinni. Hann kom nokkrum börnum út og sagði þeim að fara heim, sagði stúlkan. Sjónarvottar segjast hafa heyrt mikla skruðninga og síðan kom skriðan æðandi gegnum morgun þokuna á skólann og húsin og reif tré upp með rótum. Aur úi’ skrið unni rann eftir aðalgötum þorps ins og fólk sem hljóp til slys- slaðarins rennblotnaði. Skari sjúkrabifreiða og slökkvi bifreiða kom fr.á nágrannabæjun- um Merthyr og Tydfil. í nám- unni löeðu hundruð verkamanna frá sér verkfæri sín og aðstoð- uðu við biörgunarstarfið. Bæði menn og konur grétu þegar börn, sem voru kolsvört af kola úrgangi. voru vafin inn í ullar teur-i ng borin í börum í sjúkra bifreiðir. Leiðtogi námumanna í Wales, Glyn Williams, talaði fyrir munn þúsunda þ.egar hann sagði; Dal- irnir í Wales hafa séð mörg slys, en ekkert þessu líkt. Samtímis þessu hafa yfirvöld hafið rannsókn á slysinu. St.ephen Davies, þingmaður um 32 ára skeið, sem býr aðeins 3 km. frá ’^'sstaðnum, sagði blaðamönnum, að sorpi hefði verið ekið á haug inn þegar slysið varð. Bæði ég og aðrir hafa haft áhyggjur af haugn um. Við óttuðumst, að hann mundi láta undan, fyrr eða síðar. Dagskráin Framliald af 3. síðu. r.ökstólum, sem Tómas Karlsson sér um, Athafnamenn- í umsjá Magnúsar Þórðarsonar og Ólafur Ragnar Grímsson sér um þáttinn Þjóðlíf. Annan hvem sunnudag mun Jónas Jónasson sjá um skemmti þáttinn Margt í mörgu og hinn sunnudaginn verður annar skemmtiþáttur Á hraðbergí í um- sjá þeirra félaga Guðmundar Sig- Beykiavíkyrmétlð Framhald af bls. 11 hinnar margumtöluðu íþróttahall- ar vera hugsaður með hag hinnar frjálsu íþróttaheyfingar í huga. Enda fækkar þeim nú óðum, seja fást til að starfa í stjórnum og ráðum. Við munum ræða þetta mál nánar hér á íþróttasíðunni síðar. ' Eftirtaldir leikir verða háðir f.vrstu þrjú leikkvöldin: 1. kvöld Laugardalshöll Sunnudag 23. október kl. 20.00 M. fl. karla: Ármann — Þróttur Fram — Í.R. Valur - KR. 2. kvöld Laugardalshöll liiSunnudag 30. október kl.,,14.00 . 3. fl. karla K-'.R. — Fram Þróttur — Valur Ármann — Víkingur 2. fl. karla Víkingur — Valur K.R. — Í.R. Fram — Þróttur 1. fl. kvenna Valur — Fram M.fl. kvenna í Víkingur —Valur Ármann — Fram Viðræður Framhald af Z. síðu. um. En jafnframt eru stjórnirnar í Bonn, London og Washington sammála um nauðsyn þess að end urskoða vaniir Vestur-Evrópu ó öllum sviðum. Um 215.000 bandarískir og 60.000 brezkir hermenn eru í Vest ur-Þýzkalandi. Erfitt verður að komast hjá því að fækka þessum hermönnum en ekki hefur feng izt úr því skorið hvenær og hvernig það verður gert. herma góðar heimildir. Þeir sem þátt hafa tekið í við ræðunum eru George Thomson, aðstoðarutanríkisráðherra Breta, John McCloy, fv. sendiherra Bandaríkjanna í Vestur-Þýzkalandi og Karl Carstens, ráðuneytis- stjóri vestur-þvzka utanrfkisráðu neytisins. Allir hafa lagt mikla áherzlu á, að öll NATO-Iöndin séu höfð með í ráðum varðandi bær mikilvægu ákvarðanir sem rætt er nú í Bonn. 3. kvöld Laugardalshöll sunnudaginn 30. okt. kl. 20.00 M. fl. karla Í.R. — Valur Þróttur — Fram Víkingur — Ármann KFUM Kl. 10.30 f. h. Sunnudagaskól- inn Amtmannsstíg. Barnasam- koma Auðbrekku 50 Kópavogi, Drengjadeildin Langagerði 1. Kl. 10.45 f. h. DrengjadeildiQ Kirkjuteigi 33. K1 1.30 e. h. Drengjadeildimar Amtmannsstíg (Y. D- og V.D.) Drengjadeildin Holtavegi og Langagerði. Kl. 8.30 e. h. Almenn samkoma í liúsi félaganna við Amtmanna stíg. Æskulýðsvika hefst. Ræðu maður Jóhannes Ólafsson, kristni boðslæknir. Nokkur orð- Edda Gísladóttir og Ásgeir M. Jóna son. Kórsöngur. Allir velkomnir. 22. október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.