Alþýðublaðið - 28.10.1966, Síða 1

Alþýðublaðið - 28.10.1966, Síða 1
Föstudagur 28. október 47. árg. 242. tbl. - VERÐ 7 KR PEKING, WASHINGTON og LONDON 27. 10. (NT-Reuter). Kínverjar ger'öu í dag fjórðu til raun sína með kjarnorkusprengju í gufuhvolfinu, og samkvæmt hinni opinberu frétt um tilraunina var kjarnorkusprengjunni skotið með eldflaug. Ekkert var sagt um það í frétt fréttastofunnar Nýja Kína hvers konar eldflaug hér hafi verið um að ræða, hve langa vegalengd kjarnaoddinum var skot ið, né veittar aðrar upplýsingar sem nauðsynlegar eru til að dæma um hernaðarmikilvægi tilraunar innar. Einu tæknilegu upplýsing arnar voru þær að eldflaugin hefði verið fjarstýrð. Tilraun Kínverja hefur komið á óvart í Washington og er sagt 1 að Kínverjar hafi unnið athyglis vert tækniafrek. Á það er bent að aðeins tvö ár eru síðan Kín verjar sprengdu fyrstu kjarnorku sprengju sína, og tilraunin í dag beri vitni um miklar framfarir á þessu sviði. bæði að því er snertir kjarnorlcuvopnasmíði og eldflaugatækni. En erfitt er að dæma um hernaðarlegt mikilvægi tilraunarinnar. Sálfræðilega séð Framhald á 15. síðu. Bonn 27. okt. (NTB-Reuter). : Einn af þingmönnum jafnað | armanna á vestur-þýzka sam § bandsþinginu. Gerhard Jahn, = bar í dag fram fyrirspurn um, | hvort rétt væri, að vesturþýzk | ir vísindamenn hefðu boðið Kín i verjum aðstoð við smíði meðal i langdrægra eldflauga. Samkvæmt blaðafréttum = mun prófessor Wolfgang Pilz, i vísindamaður, sem áður starf = aði við eldflaugasmíði fyrir = egypzka flugherinn, aðstofitaj i Framhald á 15. síðu. : ífiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiMiiiiimiiiiitiiuiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiM' UIIIIIIIIIIIIMIIIIMIIMMIMIIMIIIIIIIMMMIIIIIIIIMIMIIIIMIIIII Áðstoða I Kínverja? iVerður hann ! náðaður? ; Myndin var tekin þegar ; ; dauðadómur var kveðinn upp ■ ■ yfir Subandrio, fv. utanríkis : ■ ■ ; ráðherra Indónesíu, á dögun ; ; um .Hann getur beðið Sukarno j ■ forseta um náðun, en það var Z ■ ■ : í nafni forsetans sem hann ; ; framdi glæpi þá, sem leiddu j j til þess að hann var dæmdur ; til dauða. Náðunarbeiðnin verð ; ; ur að hafa borizt forsetanum ■ ■ ■ í innan 30 daga. : Krafta- verk HANN er kallaður kraftaverkabarnið, litli drengurinn hérna á myndinni. Hann heitir Colin Paul Gipson og er aðeins nokk- urra vikna gamall. Kraftaverkið gerðist þremur vikum, áður en hann fæddist. Þá var skipt um blóð í honum. Það voru læknarnir á Lewisham spítalanum í Englandi, sem geiðu þessa einstæðu aðgerð, sem þó heppnaðist svo vel. Eftir fæð- ingu var svo enn skipt tvisvar um blóð í Colin litla. Móöir lians sést til vinstri á myndinni, þar sem hún horfir hreykin á son sinn. )■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■□■■■■■■■!>• — : j ! FUJ stofnað á Snæfellsn. | ■ ■ j STOFNFUNDUR Félags ungra jafnaðarmanna á Snæfellsnesi j í verður haldinn í samkomuhúsinu í Ólafsvík sunnudagi.in 30. :j : október næstkomandi kl. 4 síðdegis. Allir ungir jafnað; rmenni ;j ; á Snæfellsnesi cru hvattir til að mæta á fundinum. — Hvers vegna er ekki unnt að fá lækna til að starfa fyrir Sjúkra samlag Reykjavíkur? Þessari spurningu beindu tveir ráðherrar í gær til eina læknisins, sem sæti á á Alþingi. Alfreös Gíslasonar (K), en hann svaraði cngu. Urðu harðar deilur í efri deild Alþingis í gær, sem Alfreð Gísla- son vakti, er hann blandaði kjaramálum lækna inn í umræður um frumvarp um smávægilega breytingu á lögum um almannatryggingar. Eggert G, Þorsteinsson félags málaráðherra mælti fyrir frum varpinu, eiv það gerir ráð fyrir að sú upphæð sem samlagsmenn greiða heimilislækni sínum fyr ir vitjun, verði hér eftir ekki á- kveðin í lögum heldur með reglu gerð. Kvað Eggert frumvarpið flutt að beiðni samninganefndar sem samið hefði við lækna um kjör og lét þess jafnframt getið að þessi lagabreyting horfði ekki til tekjuhækkunar hjá læknum. Kvaddi sér þá hljóðs eini lækn irinn, sem sæti á á Alþingi. Kvaðst hann algjörlega sammála frumvarpinu og efni þess ,en réð ist harkalega á ríkisstjórnina fyr- ir það að heilbrigðismálin væru algjört olnbogabarn, og sjaldan hefði svartnættið verið jafn mik ið í þeim málum hér á landi og einmitt nú. Ummæli fjármálaráð herra í fjárlagaræðunni um lækna að þeir hefðu hótað verkfalli væru algjörlega út í hött, íslenzk ir læknar hefðu aldrei neitað að sinna sjúklingum og væri afstaða fjármálaráðherra talandi tákn um afstöðu ríkisstjórnarinnar allrar. Hann kvað unga lækna ekki vilja vinna fyrir Sjúkrasamlag Reykja víkur og skoraði á félagsmála ráðherra að láta fara fram athug un á málefnum sjúkrasamlag&ins og raunar á öllu tryggingakerf inu í landinu. Lét Alfreð einnig svo ummæltj að læknadeilan í sumar hefði alls ekki einvörð- ungu snúizt um launamál, held ur starfsaðstöðu. Eggert G. Þorsteinsson félags málaráðherra sagði, að það hefði komið ótvírætt í ljós í samninga viðræðum við lækna ,að deilan hefði fyrst og fremst snúizt um launamál, en ekki starfsaðstöðu sem höfð hefði verið á oddinum til að byrja með. Eggert kvað ekki mikinn mun á því, að minnsta kosti ekki fyrir sjúklingana sem í Framhald á 15. síðu. HVERS VEGNA VIUA LÆKNARI VINNA EYRIR SJÚKRASAMEAGID?

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.