Alþýðublaðið - 28.10.1966, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 28.10.1966, Qupperneq 2
VÍETNAM - TILLAGA: Einar Olgeirsson (K) og tveir flokksbræður hans þeir Gils Guðmundsson og Ragnar Arnalds háfa lagt fraip tillögu til þingsályktunar um, að Al- þingi lýsi samþykki sínu við tillögu U Thants til lausnar á. styrjöldinni í Víetnam. HÍKISBORGARAR: • Frumvarp til laga um all- maiga nýja ríkisborgara kom til fyrstu umræðu i neðri deild í dag og mælti Jóhann Haf- steins dómsmálaráðherra fyr- ir málinu, sem var vísað til 2. umræðu og allsherjarnefndar. LANDHELGISSEKTIR: Frumvarp til laga um breyt ingu á lögum um bann gegn botnvörpuveiðum kom til 1. umræðu í neðri deild í dag og mælti Jóhann Hafstein dóms- málaráðherra fyrir málinu, og gerði grein fyrir efni þess, en frumvarpið gerir ráð fyrir að isektir fyrir landhelgisbrot verði hækkaðar allverulega, og ráðstafanir gerðar til að unnt verði að koma fram við- urlögum í tilfellum þar sem erfitt væri um vik samkvæmt núgildandi ákvæðum. Lúðvík Jósefsson )K) kvað þetta frumvarp koma til móts við hugmyndir sínar í þessum «fnum, en þó teldi hann að hækka þyrfti sektirnar ennþá meira, og ætti nefndin, sem málið fær til athugunar að í- huga hvort ekki væri rétt að hafa sektirnar enn hærri. Lúðvík hefur verið fjarver- andi það sem af er vegna veik- irtda, en hann tók aftur sæti þar í gær, ffÝ MÁL: Lögð var fram á Alþingi í gær tillaga til þingsályktunar •frá Þórarni Þórarinssyni <F),og Einari Ágústsyni (F) um það að rannsókn fari fram á kaupanaStti tömakaupis verka- manna í dagvinnu, og gert ráð fyrir að kjararannsóknarnefnd muþi falið það verkefni, og ; verði athugun þess lokið serp fyrst. Enn eitt eyðijarðarsölufrum varp var lagt fram á þingi í gæ;\ Fjallar það um að ríkis- stjorninni verði veitt heimild- til að selja eyðijörðina Vola í íiraungerðishreppi. Ráðgert er 'að bóndinn á næstu jörð, Laék, fái jörijina keypta. Flutningsmenn þessa frum vái|>s eru þeir Ágúst Þorvalds són* (F) og Ragnar Jónsson (S). Kínverskum ráðherra vikið frá Búdapest og Peking: 27. 10 (NTB AFP.) — Blað rauðu varóliðanna í Peking hefur skýrt frá því að Liu Ssin Chuen aðstoðarutanríkis ráðherra hafi verið vikið úr em bætti, þar sem liann hefði torveld að’ frainsókn menningarbyltingar innar, að sögn fréttaritara ung versku fréttastofunnar MTI í Pek ing í dag. Liu Hsin Chuen hefur gegnt mikilvægum embættum í kín versku utanríkisþjónustunni. Hann i varð’ ^lstcaarutaifríl'íisráðljierra) 19G4. Mótmælaaðgerðirnar fyrir utan sovézka sendiráðið í Peking fjör uðu út í dag, en þær hafa staðið alla þessa viku, hermir Reuter. Gatan, sem sendiráðsbyggingin stendur við er enn full af áróð ursspjöldum með árásum á hina sovézku endurskoðunarstefnu. Bú ast má við nýjum mótmælaaðgerð um gegn Rússum, þegar kínversku stúdentarnir, sem vísað var úr landi í Sovétríkjunum, koma til Kína einhvem næstu daga. Stúdentarnir fóru frá Moskvu í járnbrautarlest í morgun. Fleiri kínverskir stúdentar bætast í hóp inn í Irkutsk. Þúsundir rauSra varðliða eru nú farnir frá Peking vegna mikilla kulda í höfuðborginni. En í.þeirra stað komu unglingar frá öðrum landshlutum Frá Moskvu berast þær fréttir að sovétstjórnin hafi í dag mót mælt mótmælaaðgerðunum fyrir utan sovézka sendiráðið í Peking Mótmælaorðsending var afhent kínverska sendifulltrúanum í Moskvu að sögn Tass. □ BONN: — Vestur þýzka stjórn in hefur staðfest stuðning sinn við beiðni Spánverja um aukaað ild að Efnahagsbandalaginu. Þetta var staðfest að loknum viðræðum utanríkisráðherra landanna. Skáldkonan Sara Lidman í heimsókn hér Rvík, SJO. Iliugað er kominn til lands- ins sænska skáldkonan Sara. Lidman og mun hún flytja fyrirlestur um ástandið í Víet- nam. Kemur hún hér í boði Mennlngar- og friðarsamtaka íslenzkra kvenna, en þessi fél- agsskapur hefur mikið reynt til að fá hana hingað. Var leit að til 24 verkalýðsfélaga t'il styrktar þessn málefni og lögSu 18 þeirra þegar fram fé til þess. Einnig hefur IUthöf- undasamband islands lagt þessu máli sinn stuðning. í dag heldur Sara Lidman til Akureyrai- og mun halda þar sinn fyrsta fund um kvöldið. N.k. sunnudagskvöld heldur hún fyrirlestur í Austurbæjar- bíói og mun þá einnig sýna kvikmynd frá Suður-Viet- nam. Síðasti fyrirlestur henn ar hérlendis verður svo á veg Hm sænsk-íslenzka félagsins, sem verður á miðvikudaginn. Sama Ikvöld mun félagsskapur inn Menningar- og friðarsam tök íslenzkra kvenna kveðja hana með kaffidrykkju, en' skáldkonan dvelst hér aðeins í eina viku. Á fundi með fréttamönnum í gærdag, sagðist Sara Lidman lengi hafa dreymt um að koma hingað til íslands. Sagði hún að erindi þau, er hún héldi hérna fjölluðu um atburði síð ustu ára í Viet Nam og ihvern ig hinir friðsömu Viet Nam búar hefðu orðið fyrir alvar legum áföllum vegna hemað ar Bandaríkjanna Lagði hún mikla áherzlu á, að fram kæmu Ifyrirspujrnir á þessum fyrír lestmm frá áheyrendum. Sara Lidman hefur dvalist ■eitt ár í Norður Vietnam og kynnzt þjóðinni mikið af eig in raun. Undraði hana, hversu atvinnulíf og raunar félagslíf líka stæði þar með miklum blóma. Hvernig fólkið þar væri yfirleitt toamingjusamt, þrátt fyrir sprengjuárásir Bandaríkjamanna. Börn sæktu skóla og menn gengju til vinnu eins og toverjir aðrir borgar búar. Sara hefur einnig ferð ast vlðar, m.a. til Kína og Afr iku. Þá hefur hún og haldið fyrirlestra um flest Norður- löndin. í|} Sara Lidman er ættuð frá Vestbotten í Svíþjóð og lauk fil. kand. prófi frá háskólanum í Stokkhólmi. Fyrstu þrjár bæk ur hennar eru frá bernskustöðv um hennar og kom sú fyrsta þeirra ,,Tjardalen“, út 1953. Síðustu bækur hennar eru hins vegar frá ýmsum þjóðernum og þá lituðum þjóðum. Meðal íslenzikra lesenda er „Sanur minn og ég“ hennar kunnasta bók. Nýjasta bók hennar fjall ar um 'áistandið í vlietnam, „Samtöl í Hanoi", og kom hún út 8. okt sl. I Flng¥ÍHlnriiiii fuSEgerður en vígsSan hefur dregizt Raufarhöfn GÁ OO. Nær tveir mánuðir eru nú lið- nir síðan flugvöllurinn hér var fullgerður en hann hefur ekki verið tekinn i notkun enn sem komið er Ástæðan mun vera sú að til stendur, og hefur reyndar staðið til lengi, að vígja nýja flug völlinn með athöfn. Skömmu eftir að verkinu lauk var væntanlegur hingað 30 manna 'hópur að sunnan til að framkvæma og vera við- staddur vígsluna. Búið var að panta húsnæði fyrir veizluhöld og baka mikið af kökum. En þetta fór ekki betur en svo að á fyrir- huguðum veizludegi versnaði veð- ur og ekki var flugfært. Allt síðan hafa Raufarhafnar- búar beðið eftir vígsluihópnum, en erfiðlega gengur að koma hon- um norður vegna anna vígslu- manna. Þegar að því kemur að flugvöllurinn, sem er vandaður að allri igerð og fullkominn, verður Framhald á 15. síðu. Áldan þakkar Fiskifélaginu Skipstjóra og stýrimannafélagig Aldan. hefur sent Fiskifélagi ís- lands þakkir fyrir þá framkvæmd að ráða tæknifróðan mann, lir. Hörð Frímannsson, meðal annars til ráðuneytis útvegs- og skipstjórn armönnum um meðferð og viðliald hinna margvíslegu og viðkvæmu fiskileitar- og ratsjártækja. Jafn framt þessu hefur félagið lagt til að sérstök námskeið þessu viðvíkj Framhald á 10. síðu. Aðalfundur FUJ í Hafnarfirði á mánudagskvöld Aðalfundur FUJ í Hafnar- firði verður haldinn næstkom andi ínánudagstovöld kl. 8,30 síðdegis í Alþýðuhúsinu, Hafn arKrði. Venjuleg alðalfundar- störf. Félagar eru beðnir að fjölmenna og mæta tímanlega. Stjórnin. □ KENNEDYHÖFÐA: - Banda ríkjamenn hafa skotið á loft nýrri Centaur-eldflaúg, og er hér um að ræða lið í undirbúningi fyrir hugaðrar tunglferðar ómannaðs geimfafs „Surveýor-3“ í janúar. 2 28. október 1966 - ALÞÝÐUBLAOIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.