Alþýðublaðið - 28.10.1966, Side 5
VEL KVEÐIÐ
Greiðari ferð mín aldrei er
um áður troðna veginn;
lánsfjaðrirnar lyfta mér
lægra en mínar eigin.
Níels skáldi.
Utvarp
Föstudagur 28. október.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir. Tónleikar.
7.30 fréttir. Tónleikar. 7.55
Bæn. 8.00 Morgunleikfimi,
Tónleikar, 8.30 fréttir. Tón-
leikar. 9.00 - útdráttur úr
forustugreinum dagblað
anna. 9.10 Veðurfregnir.
9.25 Spjallað við bændur.
9.35 Tilkynningar. Tónleik-
ar. 10.00 Fréttir.
12.00 Hádegisútyarp.
Tónleikar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir. Tilkynningar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við sem heima sitjum.
Hildur Kalman les söguna
„Upp við fossa“ eftir Þor-
gils gjallanda (3).
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt
lög: The Spotnicks og Los
Rumberos leika og svngja.
Tríó Teddys Wilsons, Err-
oll Garner o.fl. skemmta.
Cilla Black og Petula Clarck
syngja.
16.00 Síðdegisútvarp.
Veðurfregnir. Íslen7k lög
klassísk tónlist: Liljukór-
inn syngur þr.iú íslenzk
þjóðlög; Jón Ásgeirsson stj.
Michael Rabin og hljóm-
sveitin Philharmonia leika
Fiðlukonsert í e-moll op.
64 eftir Mendelsohn: Sir
Adrian Boult stj. Canitol-
hliómsveitin leikur Menúett
eftir Paderewski; Carmen
■■■■■■■*nuBnaaBanun«acuua»BnuBB»«
Dragon stj.
16.40 Útvarpssaga barnanna:
„Ingi og Edda leysa vand-
ann“ eftir Þóri Guðbergs-
son. Höfundur les (2).
17.00 Fréttir. Tónleikar.
18.00 Tilkynning. Tónleikar.
(18.20 veðurfregnir).
18.55 Dagskrá kvöldsins og veð-
urfregnir.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Kvöldvaka.
a. Lestur fornrita: Völs-
unga saga. Andrés
Björnsson les (1).
b. Þjóðliættir og þjóðsögur.
Dr. Einar Ól. Sveins-
son prófessor flytur for-
spjall. Árni Björnsson
cand. mag. segir frá
merkisdögum um ársins
hring.
c. „Fagurt syngur svanur-
inn“ Jón Ásgeirsson
kvnnir íslenzk þióðlög
með aðstoð söngfólks.
d. Á höfuðbólum landsins.
Arnór Sigurjónsson rit-
höfundur flytur erindi
um Reykjahlíð við Mý-
vatn.
21,00 Fréttir óg veðurfregnir
21.30 Kórsöngur: Roger Wagner
kórinn svngur í hálfa
klukkustund.
22.0 Gullsmiðurinn í Æðey.
Oscar Clausen rithöfundur
flvtur þriðia frásöguþátt
sinn.
22.20 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Há-
skólabíói kvöldið áður.
Hljómsveitarstjóri: Sverre
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■wmuii*b«
Bruland frá Osló, Einleikari
á píanó: Kurt Walldén frá j
Helsinki. a. Tilbrigði um i
Sarabande eftir Knudáge |
Riisager. b. „Fljótið". píanó \
konsert nr. 2 eftir Selim
Palmgreen. c. „Björn að
baki Kára“, þáttur úr
t Sögusinfóníunni eftir Jón,
Leifs.
23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag-
skrárlok.
r i'
"1
Sögur af frægu fólki
SJÓNVARP
FÖSTUDAGUIl 28. október.
20.00 Blaðamannafundur: Eysteinn Jónsson, formaður Fram-
sóknarflokksins svarar spurningum blaðamanna. Fundar-
stjóri er Eiður Guðnason.
20.30 Þýglu myndirnar: Kappsiglingin mikla. Þessi kvikmynd
gerði Cecil B. de. Mille, en aðalhlutverkið leikur Willi-
am Boyd. Þýðinguna gerði Óskar Ingimundarson. Þulur er
Andrés Indriðason.
20.55 Sólkonungurinn: Kvikmynd er f jallar um Lúðvík XIV.
Frakkakonung. Þýðinguna g;erði Guðbjartur Gunnarsson,
en þulur er Ilersteinn Pálsson.
21.25 Mabalia Jackson syngur.
21.35 Dýrlingurinn: Þessi þáttur nefnist: „Leit að perlum“. Að-
aðhlutverkið, Simon Templar, leikur Roger Moore. ís-
lenzkan texta gerði Steinunn S. Briem.
22.25 Jazz: Art Farmer og: hljómsveit hans leika.
22.50 Dagskrárlok.'
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla er á Austurlandshöfnum á
norðurleið. Herjólfur fór frá
Veistmarhaieyjum um h'ádegið í
gsér til Hornafjarðar og Djúpa-1
vogs. Blikur er í Reykjavík. Bald
ur fór til Snæfellsness- og Breiða
fjarðai-hafna í gærkvöld.
Skipadeild S.Í.S.
Arnarfell er í Aalborg. Jökulfell
er á Sauðarkróki. Dísarfell er
væntanlegt til Stettin 29. þ.m.
Litlafell losar á Austfjörðum.
Helgafell væntanlegt til Blyth
30. þ.m. Hamrafell fer væntan-
lega á morgum frá Constanza til
Reykjavíkur. Stapafell er væntan
legt til Reykjavíkur á morgun
Mælifell er væntanlegt til Hol-
lands 3. nóv. Aztek er á Fáskrúðs
firði.
Hafskip hj.
L.angá. lestar á Austfjarðarhöfnum
Laxá er í London. Rangá er á
leið tö Djúpavogs. Selá er í Vest
mannaeyjum. Britt.’rfnn fór frá
Gautaborg 22. til Reykjavíkur.
Havlyn er í Reykjavík., Jörgen-
vesta fór frá Gautaborg 27. til
íslands. Gevabullr er á leið til
Seyðisfjarðar.
Flugvélar
Loftloiðir h.f.
Leifur Eiríksson er væntanlegur
frá New York kl. 10.00. Heldur
áfram til Luxemborgar kl. 11.00.
Er væntanlegur til baka frá Lux
emborg kl 01.45. Heldur áfrám
til New York kl. 02.45.
Pan American.
Pan Merican þota kom frá New
York kl. 05.20 í morgun. Fór til
Glasgow og Kaupmannahafnar
kl. 06.00. Væntanleg frá Kaup-
mannahöfn og Glasgow kl. 17.20
í kvöld. Fer til New York kl.
18.00.
Vmislegt
Kvenfélag Fríkirkj usafnaðari ns
í Reykjavík heldur bazar þriðjudag
inn 1. nóv. kl. 2 eh. í Góðtempl
arahúsinu uppi. Félagskonur og
aðrir vel|fnnar!ar FríKirkjunnar
eru beðnir að lcoma gjöfum til
Bryndísar Þórarinsdóttur Melhaga
3, Kristjönu Árnadóttur Lauga
vegi 39, Lóu Kristjánsdóttur Hjarð
arhaga 19. Elínar Þorkelsdóltur
Freyjugötu 46.
ÍÞRÓTTAKENNARAR.
Munið fræðslufundinn föstudag
í einni af Afríkuferðum sín
um höfðu Mungo Park og leið
sögumenn hans farið út af á-
ætlaðri leiö sinni og þeir tóku
að óttast um að hafa villzt. Eft
ir margra daga göngu yfir eyði
merkur álcust þeir allt í einu
á gálga.
28. okt. og laugardag 29. okt.,
sem hefst í Hótel Sögu kl. 9.
ÍKÍ
Kvenfélag Háteigssóknar. Hinn ár
legi bazar Kvenfélags Háteigssókn
ar verður haldinn mánudaginn 7.
nóv. n.k. í „Guttó“ eins og venju
iega og hefst kl. 2 e.h. Félagskon
ur og aðrir velunnarar félagsins
eru beðnir að koma gjöfum til
Láru Böðvarsdóttur Barmahlíð 54
Vilhelmínu Vilhelmsdóttur Stiga
hlið 4, Sólveigar Jónsdóttur Stór
holti 17, Maríu Hálfdánardóttur
Barmahlíð 36, Línu Gröndal Flóka
götu 58, Laufeyjar Guðjónsdóttur
Safamýri 34. — Nefndin.
Park skrifaSi um þetta: Við
fundum til ólýsanlegrar gleði
við að sjá þennan gálga, því
að hann sýndi okkur, að við
værum að nálgast menning-
una.
Söfn
k Bókasafn Seltjarnarness «r op
ið mánudaga klukkan 17,15—19
og 20—22= miðvikudaga kl. 17,15
-19.
■k Llstasafn Islands er opið
lega frá klukkan 1,30—4.
Borgarbókasafn Reykjavíkur:
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A
sími 12308. Útlánsdeild opin frá
kl. 9—12 og 13—22 alla virka
■k Þjóðminjasafn Ialands «r «p-
ið daglega írá kl. 1,30—4.
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74
er lokað um tíma.
Nýlega voru gefin saman í Garðakirkju af séra Braga Friðrikssyni
ungfrú Þóra Guðmundsdóttir, og Hilmar Antonsson. Heimili þeirra er
að Kópavogsbraut 93 Kóp.
28. október 1966 -- ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5