Alþýðublaðið - 28.10.1966, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 28.10.1966, Qupperneq 14
Sjóvinnunámskeið Sjóvinnimámskeið fyrir pilta 13-16 ára hefj- ast í næstu viku. Innritun fer fram í skrifstofu Æskulýðsráðs Fríkirkjuvegi 11 kl. 2-8 virka daga, sími 15934. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Söngskemmtun f heldur kvennakór alþýðunnar í Helsing- ■ fors, laugardaginn 29. okt. kl. 7 s.d. Stjórnandi: Maja Liisa Lehtinen. Aðgöngumiðar verða seldir í bókaverzlunum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vestur- veri og í Austurbæjarbíói frá kl. 1 á laugardag. SVEINSPRÓF í bílamálun fara fram 13. nóvember n.k. Próftakar þurfa að hafa lagt fram umsóknir, ásamt áðurfengnu bréfi frá Iðnaðarmálaráðu- neytinu og prófgjaldi kr. 1.500.00. Umsóknir þurfa að berast eigi síðar en 5. nóvember, til Sigurðar Brynjólfssonar, Skipa •> sundi 63. Prófnefndin. ÁBYRGÐ Á HÚS66GNUM Athugið, aS merki þetta sé á húsgögnum, sem óbyrgðarskírteini fylgir. Kaupið vönduð húsgögn. - HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR 0254 2 FRAMLcoAdDI í : USGAGNAMEISTARA- FÉLAGI 'REYKJAVÍKUR NO. Kvikmyndir Framhald úr opnu. •taugaóstyrkari en Vladimir, en á töku þess atriðis stóð, var Hana það var reyndar öfugt í fyrstu. Vladimir er einkennilegur piltur dálítið misjafn, en samt geðþekk lir. Mér fellur vel við hann. Hann •tekur öll samskipti við stúlkur mjög alvarlega. Þegar ég sagði: ,,Ég þarf að fá þig til að leika nakinn“, stakk hann puttanum upp í sig, hleypti brúnum og sagði: ,.Gæti ég fengið þrjá daga aflögu til umhugsunar?“. Þrem dögum isíðar sagði hann. „Það er allt í lagi, ef þú getur borið ábyrgð á því, að þetta verði ekki ósiðleg mynd.“ Milos Forman sem er 34 ára er: fæddur í lítilli borg nálægt Prag. Faðir hans var kennari og er Formian yngstur þriggja toræðra. Annar bræðranna er mál ari, en hinn dó fyrir fimm ár um af slysförum. Fjölskyldan b.ió öll saman þar til nazistarnir tóki^ foreldra hans til fanga í stríðinu. Árið 1949 fluttist Farman til Prag til að Ijúka við háskólanám. En ári síðar fékk hann áhuga á kvik myndagerð og gekk í kvikmynda skólann í Prag, sem þá var að eins fjögurra ára gamall. í fyrstu gerði hann eingöngu kvikmynda handrit, en fékk seinna löngun til' að stjórna eigin kvikmyndum. For man kýs fremur að kvikmynda utan kvikmyndavers, þar sem hann telur, að myndirnar verði lífvænlegri við þannig aðstæður. ,.Ég hekl, að það sé hálfgert krafta verk, ef góð kvikmynd er gerð í kvikmyndaveri." „Ástir ljóshærðrar stúlku“ mun verða tekin til sýningar hjá kvik myndaklúbbi Menntaskólans 16. og 17. desember. |4 28. október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 4? Skólavörðustíe 21 A. — Sími 17762. MAX FACTOR vöturnar komnar aftur. ONDULA i HÁRGREIÐSLUSTOFA Aðalstræti 9. — Simi 13852. Snyrtistofan Grundarstígf 10 Sími 16119. Tekin til starfa á ný eftir sum- arleyfin. Snyrtistofa Ástu Halldórsdóttur Sími 16010. Hárgreiðslustofan HOLT Stangarholti 28 Sími 23273. Sxmi 1364P Hárgreiðslustofa ÓLAFAR BJÖRNSDÓTTUR Hátúnl 6. Siml 15493. ANDLITSBOÐ Kvöldsnyrting Dlaterml Handsnyrting Bóluaðgerðir STELLA Þ0RKELSS0N snyrtisérfræðingur Hlégferði 14, Kópavojd. Siml 40613. Gufubaðstofan Hótel Loftleióum Kvenna- og karladeildtr. Mánudaga til föstudaga 8—8 Laugardaga 8—5. Sunnudaga 9—12 f.h. BýGur yGur: GufubaG, sund- ' Iaug, sturtubaO, nudd, kolboga- Ijós, hvíld. PantiG þá þjónustu er þér ósklG í sfma 22322. Gofubaðstofan Hótel Loftlelðum. - Geymið augrlýslnsruna. m TJARNARSTOFAN TTjarnargötu 10 Sími 14662. '1 cosysfj — þjóhusta HHJ frönsk ÞjóNusr^ andlitsböó fjandsnyrting t I I ■ / v ' ' 1 CéiShint meÓ i/a / II snyvfi í/öru. valhöllr-; Siv Mitt hjartans þakklæti til barna minn, tengdabarna og til allra annarra vina minna sem sendu mér gjafir og' kveðjur á 70 ára afmæli mínu 21. þ. m. Guð blessi ykkur öll. Margrét R. Halldórsdóttir Þjórsárgötu 5. (Helztu heimildir eru fengnar úr New York Times, 23. okt. 66, en auk þess smávægilegt úr Continen tal sept 65 og efnisskrá .Kvik- myndaklúbbs M.R. fyrra misseri 2. starfsár, ásamt smá ívafi frá hendi greinarhöfundar. — SJÓ.) Aldan Framhald af 2. síðu. andi verði háldin fyrir skipstjórn armenn á fiskiskipum. Skipstjóra og stýrimannafélagið Aldan vill einnig benda á að varð andi bókaútlán til skipa eru nú þegar til útleigu, hjá Borgarbóka safni Reykjavíkur, um 30 bóka kassar. Skipstjórar geta því haft samband við bókavörð safnsins og pantað þær bækur sem nú eru fyrir hendi. Þeir skipstjórar sem ekki geta látið ' síekja bækurnar til safnvarðar og þurfa að fá þær sendar geta snúið sér til Öldunnar sem sjá mun um alia fyrirgreiðslu varðandi útsendingu á bókum. Stjórnin. Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar Erlingur Pálsson, fyrrv. yfirlögregluþjónn, lézt laugardaginn 22. okt. Jarðarförin verður gerð frá Frl- kirkjunni í Reykjavík, föstudaginn 28. okt. kl. 10.30 fyrir iiádegi. Athöfninni verður útvarpað. Sigríður Sigurðardóttir og dætur. Vigfús Bjarnason, Þórsgötu 18, andaðist að Landakotsspítala, miðvikudaginn 26. þ. m. Guðbjörg Vigfúsdóttir, Sigurður Benediktsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.