Alþýðublaðið - 28.10.1966, Síða 15

Alþýðublaðið - 28.10.1966, Síða 15
Erhard Framliald af 3. síðu. þingi sínu um að leggjast gegn hvers konar skattahækkunum. í gærkvöldi tókst samkomulag með stjórnarflokkunum þess efnis að ckki yrði gripið til skatta- hækkana nema því aðeins að öll önnur ráð til að jafna Uallan hefðu verið reynd. En í morgun liéldu þingmenn frjálsra demó- krata fund, og að honum lokn tím var Ijóst að áframhaídandi samvinna við lcristilega demókrata var útilokuð. En dýpri orsakir liggja til stjórn arkreppunnar, og er deilunni um fjárlagafrumvarpið líkt við hinn sýnilega hluta ísjaka. Það er fyrst og fremst Erhard, sem deilan snýst um, eða ef til vill hik kristilegra demókrata við að víkja honum. í síðustu viku sagði dr. Mende, að í Krist.ilega demókrata flokknum „biðu sex-Brútusar eftir að myrða Cæsar sinn.“ Hann nefndi engin nöfn, en fullvíst er talið. að hann hafi átt við Rainer Barzel, þingleiðtoga ' flókksins, Eranz-Josef-Strauss. leiðtoga flokksins í Bæiarlandinu, George Keisinger. leiðtoga flokksins í Baden, Eneen t^erqtpnmaier þing- forseta, Gerhard Sehröder utanrík isráðherra 0g Paul Lubke innan- ríkisráðherra. Hugsanlegt er, að stiórnar- kreppan leysist með því að Er liard segi siáifur af sér eða að samþykkt, verði tiUaga um van- traust á hann. en í vantrausts- tillögunni verður að birta nafn eftirmanns lians og harf tillagan aðeins hreinan meiriblnta Þing- menn kris+iteea demókrata eru 245, jafnaðarmpnn 2óo. og friálsra demókrata 45 Kosningar eiga ekki að fara fmm fvrr en 1969. í kvöid saeð, dr. Mende að hann op aðrír ráðOerrar friálsra demókrata mnndu sitia í embætt um sínum nm pffírmenn beirra hefðn verið skinoðir En stjórnar samvinmmni er lokið, og stjöm sú, sem mi cítnr er minnihluta st.jórn, saeðj hann. brigðismála í nýframlögðu fjár lagafrumvarpi væri 60% eða þre föld meðalhækkun. Hann kvað læknastéttina hafa unnið ómetan legt starf, oft við slæm skilyrði og vafalaust mætti og þyrfti að bæta starfsskilyrði lækna enn: — Ég tek ekki aftur neitt af því sem ég sagði í fjárlagaræðu minni, sagði Magnús. Hópur lækna notaði aðstöðu sína til að knýja fram kaupkröfur, sem eng in sanngirni var að ganga að. Gleðilegt væri það, ef hægt væri að borga þessum mönnum eina til eina og hálfa milljón króna í árs laun eins og þeir fóru fram á. En ekki er hægt að ganga orða laust að slíkum kröfum. Ríkis stjórnin hefði orðið að gæta hags þess fólks, sem lá á sjúkrahúsum þar sem læknar gengu úr störf um og aðeins yfirlæknarnir voru eftir og því hefði hóp lækna tek izt að brjótast undan launakerfi ríkisins. Væri það ekki til upp sláttar fyrir þessa menn að talað væri um skilningsleysi ríkisstjórn arinnar í þessum efnum, sagði Magnús. Læknar Framhald af bls. 1. ttilut áttu, — hvort læknar hefðu lagt niður vinnu og gengið út úr sjúkrahúsunum eða boðað verk fall og þá farið í verkfall. Minnti; Eggert að lokum á, að aldrei hefði hlutfallslega verið varið jafn- míklu fé til heilbrigðismála og nú er ráðgert í fjárlagafrumvarpi. Magnús Jónsson fjármálaráð- herra kvaðst hissa á öllum þeim rangfærslum, sem verið liefði að finna í ræðu, (^lfreðs. Minnti Magnús á, að hækkun til heil Alfreð Gíslason tók enn til máls og áminnti forseti hann nú um að halda sig við dagskrármálið, en ekki læknadeiluna. Kvað Alfreð þúsundir manna í Reykjavík ekki hafa heimilislækni og væri það allt að kenna afstöðu stjórnar Sjúkrasamlags Reykjavíkun ll . Síðan töluðu bæði Eggert G. Þor steinsson félagsmálaráðherra og Magnús Jónsson fjármálaráð- herra, og spurðu Alfreð hvers vegna læknar ekki vildu vinna fyrir Siúkrasamlag Reykjavíkur. Væru vmsar . sögur á kreiki um ástæður fvrir því og ekki allar fallegar. að því fer ráðherrar sögðu træri þess vegna gott að geta feneið skýr svör frá lækni um þáð mál. Magnús benti einn ig á að bær ráðstafanir, sem gerðar liefðu verið í fyrra til að bæta stöðu héraðslækna væru nú að renna út í sandinn vegna kröfueerðar lækna í Reykjavík. Heimilislæknaþjónustan hér væri að fara í rúst og alls konar sög ur gengju um það ihvers vegna læknar vildu ekki sinna störfum fyrir siúkrasámlagið. Alfréð svaraði engu. Sprengja Framliald af bls. 1. hefðu Kínverjar ekki getað val ið betri tíma til tilraunarinnar, þar sem hún er gerð samtímis því sem Johnson íorseti er á ferðalagi um Suður-Asíu. Allt bendir til þess að tilraun in hafi komið bandarísku stjóm inni að óvörum. Áreiðanlegar heimildir báru til baka í gær frétt um að Kínverjar mundu bráð lega gera nýja kjarnorkutilraun. Ef Bandaríkjamenn hafa ekkert vitað um tilraunina fyrir fram er hér um að ræða ósigur fyrir bandarísku leyniþjónustuna, sem áður hefur reynzt mjög áreiðanleg. Bandariskir vísindamenn hafa lengi haldið því fram að Kínverj ar séu mörgum árum á eftir vesturveldunum í smíði lang fleygra eldflauga sem skotið geta V Tmorkusprengjum. Visi.hda ' menn hafa einnig spáð því að Kín verjar muni í fyrsta lagi 1975 geta smíðað þær tegundir kjama oddá ,sem vesturveldin hafa nú vfir að ráða. í marz sl. sagði McNamara landvarnaráðherra, að innan tveggja eða þriggja ára mundu Kinvterjar geta smíðað kjarnaodda er hæft gætu skotmörk í allt að 1100 km. fjarlægð. Brezka utanrikisráðuneytið for dæmdi tilraunina. Talsmaður ráðuneytisins sagði, að andrúms loftið mundi eitrast af geislavirk um efnum og hörmulegt væri að Kínverjar virtu almenningsá litið í heiminum að vettugi. Bret ar, Rússar og Bandaríkjamenn hafa allir undirritað Moskvu samn inginn frá 1963 um bann við til raunum í gufuhvolfinu, en Frakk ar og Kínverjar ekki. í hinni opinberu frétt segir, að tilraúnin sé liður í baráttu Kín verja fyrir heimsfriði og árang ur rannsókna vísindamanna á hugsun Mao Tse-tungs. Það sem fvrir Kínverjum vaki sé að berjast gegn einokun Bandarfkjamanna og Rússa á kjarnorkuvopnum og samsæri þeirra um heimsyfirráð. ríki og annarra Þjóðverja leiddi til deilna milli Vestur-Þjóð- verja og ísraelsmanna á sín- um tíma. Lögfræðingur Pilz í Munchen dr. Alfred Seidel, sagði í dag að engar viðræður hefðu farið fram milli Pilz og Kínverja. Hann sagði, að hann hefði sjálf ur verið í Peking fyrir skömmu en aðeins sem skemmtiferða maður. Flóttamanna- söfnunin Á Akureyri ihafa safnazt kr. 117,889,15 í Keflavík rúmlega 40 þúsund. á Siglufirði rúmlega 30 þúsund. Úti [á landsbyggðinni, þar sem ekki er um skipulagða söfnun að ræða munu Skólarnir sjá um að koma framlögum. Á fjórum stöð um í Reykjavík auk skrifstofu Flóttamannaráðs, Öldugötu 4 og hjá dagblöðunum, mun verða tekið Við peningngjöfum í s^fnunina fram að 31. þessa mánaðar, en þeir staðir eru: Skrifstófa Banda lags ísl. skáta, Eiríksgötu 31, Blómabúðin Dögg, Álfheimum, Safnaðaijieimilið við Sólheima, og Grensáskjr. Slys í gærkvöldi | Alvarlegt umferðarslys varð gærkvöldi Um níuleytið ók bíll fótgangandi mann í Skipholti móts við húsið númer 70. Slasað ist maðurinn mikið og var fluttui á Slysavarðstofuna og þaðan 4i Landakotsspítala. Bílinn sem er af Volksvageií gerð ók suður Skipholtið þegaf* slysið vildi til. Bíllinn var ekki ai mikilli ferð en skyggni var mjög slæmt, rigning og gatan illa uppj lýst. Lenti maðurinn, sem er urn fimmtugt framan á bílnum. j Flugvöllur Framhald af 2. sfðu. tekin í notkun mun áætlað að Flugfélag íslands hefji áætlunar- flug til Raufarhafnar tvisvar í viku. f'anga‘5 til verður fólk að notast við áætlunarferðir lil Kópa skers. Hér var fyrir lítill og ófullkominn flugvöllur en tekið var fyrir not- kun hans þegar hinn nýi var full gerður. Aðstoöa Framhald af bls. 1. Kínverja við smíði eldflauga sem draga um 650 km.. Starf semi Pilz, sem nú býr í Austur □ MOSKVU: — Sovézkum vís indamönnum hefur borist mikill fjöldi upplýsinga frá hinni nýju tunglflaug, „Lúnu 12“ sem skotið var á fyrirhugaða braut umhverf is tunglið í fyrrakvöld. Öll tæki tunglflau'garinnar hinnar þriðju er Rússar skjóta, starfa eftir áætl un, en ekki hefur verið sagt frá tilgangi tilraunarinnar. Fjarlægð flaugarinnar frá tunglinu eða hvort 'sjónvarpsmyndavélar eru um borð. □ KAUPMANNAHÖFN: - Talið er að fjársöfnunin í Danmörku til styrktar flóttamönnum muni nema 14 milljónum danskra ,kr (um 85 milljónum ísl. kr.) að því er skýrt var frá í gær. . Athugasemd Þar sem framleiðslufyrirtækí strengjasteypu hér í bænUm hafa, óskað skýringa á ummælum, er réttilega voru eftir mér höfð í samtali við hlaðamenn á KeflavíK ur flugvelli hinn 6. þ.m., vil éd skýra frá eftirgreindu: Vegna 6- fullnægjandi upplýsinga um kostri. að við skemmu Loftleiða á Kefla víkurflugvelli, sem ég undirritað ur vann við er mér ljúft að skýra frá því að skemman, sem er járn klætt stálgrindahús með glerullat1 einangrun og vinylplastáferð aa innan. kostaði kr. 217,00 hver .feii metri Skemma þessi er með 24 þakgluggum auk nauðsynleigra hlið arglugga og dyra. j Eftir mínum útreikningi kostar slíkt hús úr strengjasteypu ein angrað. múrhúðað og m'álað að ut an og innan með álímdum pappá i asfalt á þak kr. 640.00 pr fer- metri. I þessu verði er ekki reiknaður kostnaður við undirstöður, gólf, innréttingar, hitalögn, og fi.. Skemma Loftleiða, eins og hún er nú. er að minni hygigju um 30% ödýrara en ef hún hefði verið hyggð úr liinu varanlega efni, strengiasteypu og tilheyrandi. Reykiavík. 13. 10. 1966 Guðmundur Jóhannsson húsasmíðameistari Raunvísindastofnun Há< skólans tekin í notkun lieldur fund í félagsheimilinu Auffbrekku. 50, sunnudaginn 30. október kl. 4 síðdeg-is. FUNDAREFNI: Bæjarmálin, frumniælandi Ásgeir Jóhannesson. Kosning fulltrúa á flokksþing Alþýðuflokksins. Önnur mál. STJÓRNIN. mm^míim Raunvísindastofnun Háskóla Is- lands var formlega tekin í notk in um daginn og við opnun henn ir voru meðal gesta þeir Gylfi Þ. Gíslason menntam'álaráðherra, Tames Penfield, sendiherra USA á i.slandi og fleiri gestir. Prófessor Magnús Magnússon, framkvæmdastjóri Raunvísinda stofnunarinnar, hauð gesti vel- komna og síðan tók til máls, próf essor Ármann Snævarr, rektor Há skólans. Rektorinn gat þess, að upphaf bessarar stofnunar væri það, að fvrir fimm árum 'hefði verið skip uð nefnd 6 sérfræðimea til að kanna möguleika á stofnun sér- stakrar Raunvísindadeildar innan Háskólans og skilaði nefndin áliti sínu í lok ársins 1961. Rektorinn sagði, að tilkoma þessarar stofn unar væri mest að þakka gjöf Bandaríkjastjórnar í tilefni af liálfrar aldar afmæli skólans, en hún nam 5 milliónum íslenzkra kr. byggingarnefnd var síðan skip uð í desembermánuði 1962 og var prófessor Þorbjörn Sigurgeirsson ráðinn formaður hennar. Tveir arkitektar voru ráðnir, Sigvaldi Thordarson og Skarphéðinn Jó- hannsson, en eftir lát þess fyrr nefnda, tók Skarphéðinn einn að sér öll teiknistörf. Að lokum þakk aði rektor öllum þeim, er að þessu máli höfðu lagt sinn stuðning. Raunvísindastofnunin er 544 fer metrar að grunnfleti, tvær hæð ir og kjallari. Rafreiknistofnun há skólans hefur starfað á annað ár í kjallaranum, en á fyrstu hæð eru rannsóknarstofur efna- og eðlis fræðideildar, auk þess 9 minni stofur fyrir sérfræðinga. Á ann arri hæð eru skrifstofur, fundar frierbengi, sameiginleg kafffLstofa og 15 stofur fyrir sérfræðistörf. Nemur byggingarkostnaður nú ca. 20 milljónum króna, en áætlað er að 700 þús. kr. þurfi til að ljúka framkvæmdum. Forstöðumenn einstakra deilda eru: próf. Leifur Ásgeirsson fyrir Stærðfræðideild, próC. Þorbjörn Sigurgeirsson fyrir Eðlisfræði- deild, próf Steingrímúr Balduiísson fyrir Efnafræðideild og dr. Þor steinn Sæmundsson fyrir Jarðeðlii* deild. 28. október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 15

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.