Alþýðublaðið - 09.11.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.11.1966, Blaðsíða 2
Óbætanlegt tjón í 600 HAFA ✓ flóðunum á Italíu: Eygilegging af völtlum flóðanna á Ítalíu er orðin meiri en ; samanlagðar skemmdir sem urðu í landinu í heimsstyrjöldinni ■ síðari. Fjöldi manns hefur látið lífið og hundruð' þúsunda eru ■ heimilislausir. Verst hafa héruðin í Pódalnum orðið úti og ■ ; borgin Flórens. Skemmdir á fornum listaverkum eru ómet- ■ ; anlegar. ; Flóðið í Flórenz og nágrenni er nú í rénum og eru konurn ; ar á myndinni að reyna að bjarga einhverju nýtiiegu er skolað' ■ ; hefur út úr húsum. I þessari einu borg eyðilögðust 20 þús- ; und bílar en ekki er enn hægt að segja um hve gífurlcgar ; skemmdir hafa orðið á húsgögnum og öðrum mannvirkjum. I Tjónið af völdum flóðanna, sem stóð yfir í þrjá daga, er met- ; ið á þúsundir milljarða. RÓM," 8. nóvember ÍNTB-Reuter). Kunnir italskir listfræðingar liéldu til Flórenz í kvöld til að aðstoða við björgun gamalla bóka og málverka úr flóðunum, sem þegar hafa eyðilagt lista- verk að verðmæti um það bil 7,2 milljarðra íslenzkra króna. Tjón á húsum, vegum, brúm, verksmiðj um, akurlendi o. fl. er engu minna. í Bellunohéraði einu, en það er talið eitt fátækasta hér- að Italíu, nemur tjónið 50.000 milljónum líra — um 3480 mill- Kýr verða ráðherra aö falli NÝJU DELHI, 8. nóvember (NTB-Reuter). Innanríkisráðherra Indlands, Gu Izarilal Nanda, sagði af sér vegna liinna miklu óeirða í Nýju Delhi í gær er kostuðu átta manns líf- ið. Nanda þótti ekki sýna nógu mikla ákveðni gagnvart óeirðar- seggjunum, sem mótmæltu því að kúm væri slátrað en þær eru heilagar. Chavan Iandvarnarráð- herra verður innanrikisráðherra og Indil’a Gandhi forsætisráðr herra landvarnaráðherra. IJm 750 manns hafa verið hand teknir, þar af 500 helgir menn, sem stjprnuðu mótmælaaðgerðun um. Margir voru liandteknir í dag er fólk safnaðist saman á ýmsurr stöðum í Nýju Delhi og hugðist fara mótmælagöngu til þinghúss ins á nýjan leik, en annars var allt með kyrrum kjörum o? út- göugubannió hefur verið ifnum íð jónum íslenzkra króna. ítalska stjórnin hélt skyndifund í dag til að ákveða hvað gera skuli til að koma atvinnuvegum landsins til hjálpar. Þingið fjall ar nú um fimm ára áætlun stjórn arinnar, en nú verður að breyta áætluninni vegna flóðanna, segja stjórnmálamenn í Róm. Talsmaður stjórnarinnar mat tjón það, sem orðið hefur í ýms um listasöfnum í Flórenz. á 100.000 milljónir líra (um 6,6 milljónir íslenzkra króna). Um 600 málverk og rúmlega 1.000 verðmætar bækur hafa skemmzt. Um 100 listfræðingar héidu til Fiórenz frá öðrum listmiðstöðv um á Ítalíu í dag til að aðstoða við viðgerðir á málverkum og bók um. Munkar úr klaustrinu Grotta- ferrata, sem eru sérfræðingar í meðhöndlun gamalla handrita eru farnir til flóðaborgarinnar með 'eyfi Páls páfa. Sjálfur hefur Páll Páfi gefið þeim, sem um sárt eiga að binda vePna flóðanna, 50 milljónir líra (um 35 mil'lj. íslenzkra kr.). A sunnudaginn liefst f.iársöfnun í öll um kirkjum landsins. Hætt.an á nýium flóðum á ósa svæðum Pófljótsins og í Feneyj um rénaði í dag, en fjöldi fólks vann að því baki brotnu að trevsta og gera við flóðgarða. Víða yar sólskin og gott veður og var bað notað til að hjálna heim ilislausum. Lífið í Flórenz, sem liefur orðið Framhald á 15. siðu Aðalfundur í Vestmannaeyjum Aðalfundur Alþýðuflokksfélags Vestmannaeyja verður haldinn að Hótel H.B. í Vestmannaeyjum næstkomandi laugardag kl. 5 síð degis. Venjuleg aðalfundarstörf Kosning fulltrúa á flokksþing Alþýðuflokksins. ÍFréttir í stuttu □ Vín: — Enver Hoxha var endurkjörinn formaðúr alb-, anska kommúnistaflokksins á þingi flokksins, sem lauk á 25 ára afmæli flokksins í gær Á þmginu bafa Hoxha ög aðr ir flokksleiðtogar lýst því yf ir að baráttunni gegn sov mmm ift m v m Einn mesti osi Vietcong í strí SAIGON, 8, nóvember (NTB-Rewter). Bandariskir hermenn hafa unn ið einn sinn mesta sigur i allri Vietnamstyrjöldinni skammt frá landamærum Kambódíu, sam- kvæmt fregnum sem bárust til Saigon í í’-vr. Alls hafa 758 her menn Vietccrg fallið í blóðugum bardögum umhverfis bæinn Tay * Nitih, 104 km. fyrir norðvestan Saigon. Orrustan hefur geisað í fimm sólarhringa. Bandarískir og suður-vietnamsk ir hermenn lentu í bardögum við fjölmennar hersveitir Vietcong á bessu svæði þegar fundizt hafði stór neðanjarðarherstöð með hol um og göngum. Vietcong hefur alltaf staðið vel á vígi á þessum slóðum. Mannfall i liði Banda- ríkjamanna er sagt lítið. Hermenn Vietcong gerðu sex svokallaðar sjálfsmorðsárásir á suður-vietnamska og bandaríska hermenn á þessum slóðum um heigina, en hörfuðu síðan inn í frumskóginn frá hinu rammgerða neðanjarðarvígi. Stanzlausar loft árásir voru gerðar á Vietcong- menn á flóttanum. ★ Stuðla Rússar að lausn? Frétfir frá London herma að ýmsilegt hnfi bent til þess að und anförnu, að áhrif Pússa í Norður- Vietnam færist sífellt í aukana, og hefnr betta aukið vonir um að leiðtogarnir í Hanoi leiti eftir friði. En þó bendir ekkert tjl þess, að breyting hafi orðið á afstöðu Hanoistjómarinnar. Sovézkir leiðtogar hafa að und anförnu verið fúsari en áður að ræða Vietnamdeiluna við vestur veldin, jafnframt því sem þeir hafa aukið áhrif sín í Hanoi á kostnað Kínverja. Rússar halda áfram gagnrýni sinni á Kínverja fyrir afstöðu þeirra í Vietnammálinu, en jafn frarnt halda þeir þvi fram, að eigi friður að komast á, verði Framhald á 14. síffu. ézkri endurskoðunarstefnu og sósíalisma að júgóslavneskri fyrirmynd verði haldið éfram og hlutleysi sé útilokað í deil um Rússa og Kínverja. □ Buenos Aires: — Gengi gjaldmiðils Argentínu, pesós ins var fellt í gær og er hið skráða gengi nú 245-255 pes ósar í hlutfalli við dollar ann. Fyrir þremur mánuðum var 'gengið lækkað úr 202 í 218 pesóa miðað við dollar □ Brússel: — Efnahags- bandalagslöndin vantar 750 000 verkamenn, samkvæmt tölum sem birtar vor í Brússel í gær. ítalir geta séð öðrum að ildarlöndum EBE fyrir m örg um verkamönnum, en þá iSkortir oft nauðsynlega kunn áttu . □ Kennedyhöfða: — Fyrir iliugaðri breyfingu sem gera átti i gær á stefnu bandarísku tunglflaugarinnar „Luna Or þiter 22“ var frestað um nokkra klukkutíma þar sem flaugin tók að ihreyfast / kringum öxul sinn. : ! Stjórnmálakynn- ing á vegum FUJ Félr í u ngra jafnaðarmanna í Reykjavík hyggst á næstunni efna til stjórnmálakynningar. Flutt verða fimm erindi um eft irtalin efni: 1. Jafnaðarstefnan 2. Alþýðuflckkurinn og rnnbóta málin 3, A’JKffuftoiVjkuriHn o g aðrir stjórnmálaflokkar 4. verka lýðsmál, 5. utanx-íkismál. Síðar vcrffur tilkynnt livar • stiiórnmálakynningin fer fram og hverjir þar munu flytja erindi. 2 9. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.