Alþýðublaðið - 09.11.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 09.11.1966, Blaðsíða 14
J5UJ Framhald úr opnu. skattsvik, sem viðhöfð eru í þjóð féiaginu. Þingið krefst þess, að síattalögreglan verði efld svo, að únnt verði að uppræta skattsvik með öllu. 21. þing SUJ mótmælir þeirri tilhneigingu sém á sér svo víða stað í þjóð- félaginu, að völdum og trúnaðar- störfum er safnað í hendur ör- fárra manna. Þingið mótmælir og varar við þessari valdasamsöfn- un og krefst þess, að trúnaði og valdi sé jafnan dreift í eðlilegum mæli meðal þegnanna. 21. þing SUJ mótmælir og varar við því, að ýmsar öflugar þjóðfélagsstofnan- ir og embættismenn í háum trún- aðarstöðum nái í sínar hendur æ meir af því valdi, sem þjóðin hef- ur fengið í hendur Alþingi og alþingismönnum og öðrum kjörn- um trúnaðarmönnum. Telur þing- ið þróun þessara mála hina al- varlegustu og hvetur þingmenn og aðra til að spyrna við fótum. 21. þing SUJ telur ástand iheilbrigðismála í landinu svo ábótavant, að ekki megi lengur dragast að hefjast handa um verulegar endurbætur og nýskipan þeirra mála. Telur þingið nauðsynlegt, að mál þessi verði tekin fastari tökum en nú er gert. Þingið skorar á Alþýðu- Hokkinn og ríkisstjórnina að koma til leiðar brýnum og nauð- synlegum úrbótum í því efni. 21. þing SUJ lýsir enn sem fyrr yfir eindregn- um stuðningi sínum við þá stefnu, 21. þing SUJ harmar þá fálmkenndu stjórn, er verið hefur á dómsmálum í Iandinu síðustu árin. Þingið tel- ur mikla þörf á algjörri nýskip- an þessara mála og skorar á Al- þýðuflokkinn og rikisstjórnina að kosningaréttur og kjörgengi verði miðað við 18 ára aldur. Þing ið skorar á Alþýðuflokkinn og ríkisstjórnina að hrinda þessu máli í framkvæmd og æsku lands- ins að fylkja sér til baráttu fyrir framgangi þess. . 21. þing SUJ telur deilur þær, er nú geisa og geisað hafa í samtökum komm- únista og lagsbræðra þeirra hér á landi, sanna, að stefnt hafí ver- ið í ranga átt með klofningi verka lýðssamtakanna og Alþýðuflokks- ins árin 1930, 1938 og 1956. Það skorar því á alla lýðræðissinn- aða vinstrimenn, einkum þó hið yngra fólk, að fylkja sér í rað- ir Alþýðuflokksins, er nú stend- ur heill og óskiptur sem sterk- asti vinstriflokkur landsins. 21. þing SUJ krefst þjóðnýtingar tryggingáfé- laganna í landinu. 21. þing SUJ telur að ekki megj lengur dreg ast að þjóðnýta olíufélögin í land- inu og skorar á Alþýðuflokkinn og* verkaiýðssamtöökin að hefja öfluga sókn til þess. Þá mótmælti þingið Iharðlega starfsaðfarílum olíufélaganna. 21. þing SUJ telur að ríkisyaldinu beri að gangast fyrir lagasetningu um starfsemi fyrirtækjasamsteypa enda er slík einokun, sem beitt er af hálfu ýmissa slíkra samtaka toér á lnadi óþolandi með öllu. 21. þing SUJ lýsir áhyggjum sínum yfir þeirri einhæfingu í fiskveiðum sem nú á sér stað hér á landi. Þingið skorar á ríkisstjórnina að gera úrbætur í þeim málum. Bend- ir þingið á þá lei’ð að keyptar verði 10—20 skuttogarar, til þeirra útgerðarstaða, sem byggja alla sína afkomu í sjávarútvegi. 21. þing SUJ telur að eflingu almannatrygg ingakerfisins skuli fylgt rækilega eftir og þess gætt, að þróun þess sé jafnan í samræmi við breytta tíma. Þingið fagnar því að unnið er að undirbúningi lífeyrissjóðs fyrir alla landsmenn osg heitir á Alþýðuflokkinn og ríkisstjórnina að fylgja því máli fast eftir. 21. þing SUJ skorar ó þingmenn ?Alþýðu— flokksins að bera fram tillögu á Aiþingi um að allir þeir er byggja eða kaupa íbúð í fyrsta sinn fái allverulegar skattaíviln anir fyrstu tvö árin eftir að bygg ingaframkvæmd er hafin eða í- búð er keypt. 21. þing SUJ !' skorar á þingmenn Alþýðu- flokksins að hlutast til um að felld verði niður vísitölutrylgging sú, er nú er á lánum Húsnæðgis málastjórnar ríkisins, verði ekki nú þegar tekin upp vísitölutrygg ing á ölum útlánum banka og ann arra lánastofnana svo og á spari fé. prentuð hjá Alþýðuprentsmið- skreytt bók sem Nína Tryggva- junni h.f. Káputeikningu Atli Már gert. hefur Tvö skip Framhald af 3. síðu. samkomulag um sölu Heklunnar til grískra aðila, jafnframt því sem heimiliuð eru kaup eða smíði tveggja nýrra skipa til strand- ferða er flutt geti bæði vörur og farþega. Er hér því um að ræða stórt átak til endurnýjunar úr- eltum skipakosti fyrirtækisins. Því hefur verið lýst yfir af hálfu rík- isstjórnarinnar, að til þess muni ekki koma að dregið verði úr strandferðaþjónustunni við dreif- býlið, og mun ætlunin að brúa það bil, sem kann að myndast í þeim efnum við sölu skipa, með því að taka leiguskip. Fiskimjöl Framhald af 1. síðu. Emils Jónssonar, sem hann hélt á allsherjarþinginu í fyrra mán- uði, þar sem Emil meðal annars vék að þýðingu fiskins í bar- áttuni gegn hungri í heiminum. Hann gat þess, að Emil hefði var- að við ofveiði og hvatt til þess að Sameinuðu þjóðirnar gripu í taumana til að forða tjóni. Hann- es sagði að þessi tillaga væri mjög í anda ræðu Emils Jóns- sonar og ítrekaði nauðsyn þess að koma í veg fyrir ofveiði. Hann gat einnig um samstarf íslend- inga við ýmsar aðrar þjóðir á þessum sviðum, sem gefið hefði mjög góða raun, að taldi gagn- legt, að Sameinuðu þjóðirnar létu gera yfirlitsathugun um rannsókn- ir og áætlanir á þessum sviðum, og aukið samstarf þjóða í milli í þéssum efnum yrði síðan byggt ó þeirri yfirlitsathugun. Endurminnirigar Framhald af 7. síðu. aðeins um að ræða fyrri bók æviminninga Jónasar Þorbergs- sonar. Jónas Þorbergsson er Suður- Þingeyingur og fæddur 1885. Upp vaxtarár hans voru mjög örðug. móðir hans dó úr brjóstberklum og hann varð sjálfur haldinn berk laveiki. En skömmu eftir tvítugs aldur brýzt hann úr eymdinni og ræðst sem fiskverkunarmaður að Svalbarðseyri við Eyjafjörð. Síð- ar gengur hann á 'gagnfræðaskóla og flyzt til Ameríku eins og fyrr getur. 1920 gerðist hann ritstjóri Ðags á Akureyri og síðar Tímans f Reykjavík. Þótti hann afburða- sniall ritmaður. Jónás varð stofn- andi að Ríkisútvarpinu 1930 að tilhlutan ríkisstjórnarinnar og var útvarpsstjóri fyrstu 23 lárin. Jónas befur mikið fengizt við rit- störf og er „Bréf til sonar míns“ níunda bók hans. Sú fyrsta þeirra kom út á Akureyri 1917 og nefnist , Fríkirkja. - Þjóðkirkja.“ í fyrra kom út eftir hann ,,Ljós yfir landa mærin“, sem fjallar um dulræn fyrirbrigði. „Bréf til sonar míns“ er vönduð bók að gerð, 240 bls. að stærð, Umrælur Framhald af bls. 1. annað þar sem félögin þrjú standa að aðgerðunum í sam- einingu eins og um eitt fyrir- tæki væri að ræða. Er þessi andúðaralda mjög skiljanleg, þegar þess er gætt, að 75 — 80% viðskiptavina olíu- félaganna munu vera fullkom- lega skilvísir og óaðfinnanlcg- ir viðskiptavinir í hvívetna og þykir þeim því eins og nærri má geta hart að þurfa að verða fyrir barðinu á ráðstöfunum, sem beint er gegn tiltölulega litlum hópi vanskilamanna. Eins og fram hefur kömið eru margir hagsmunahópar á bak við viðræðurnar um stofn- un olíusamlags til aö freista þess að rjúfa einokunarkerfi’ olíufélaganna. Meðal þeirra sem þar eiga hlut að máli eru Félag ísl. bifreiðaeigenda, Full- trúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavíkúr, Bifreiðastjórafé- Reykjavík, Húseigendafélag lagið Frami, og ýmsir fleiri aðilar, sem hafa þúsundir fé- lagsmanna -innan sinna vé- banda. dóttir listmálari hefur gert, bæði texta og myndir, Er bókin eink- um ætluð ungum börnum. Sódóma-Gómorra er fyrsta skáld saga 22 ára gamals höfundar, Úlf- ars Þormóðssonar. Hann lauk prófi úr Kennaraskólanum sl. vor og stundar nú kennslu í heima- bæ sínum Keflavík. Á bakhlið saurblaðs bókarinnar er efni henn- ar gefið til kynna: Hinn ,ungi guðfræðingur og svallari, Sigmar, er lialdinn beiskju við tilveruna og stundar skemmtanalíf borgarinnar af meiri kostgæfni heldur en guð- fræðinámið. Æskuvonbrigði í ást- um valda því, að liann hefur konur að leiksoppi, dýrkar gleði- lausar ástir. Samt trúir hann á ástina, og verður skyndilega ást- fanginn af ungri og dularfullri stúlku, sem Yédis heitir. Sú stúlka reyndist honum hins vegar ofjarl og sagan fær óvæntan endi. Reykjavík hefur öðlast stórborg- arlíf, þó að saga þess hafi lítið verið skrifuð. Eins og nafnið bendir til fjallar Sódóma og Gó- morra um ýmsar hinar óhugnan- legri hliðar borgarinnar. . .o.s.frv. | Hér mun vera um að ræða nú- j tíma Reykjavíkursögu og ekki klipið utan af hlutunum. Útgefandi sagði á blaðamanna- fundi í gær að ung skáld á ís- landi legðu æ meirí rækt við skáldsagnaðgerð og að búið væri að hóta honum afskaplega mörg- um handritum um höfuðborgar- lífið og stjórnmál iá næsta ári. Margir þeirra 'höfunda sem boð- að hafa handrit hafa ekki gefið út bækur áður. í næstu viku er von á nokkr- um bókum til viðbótar frá Helga- felli. Ein þeirra er Úr lífi for- eldra minna, eftir Gísla Jónsson, frá Bíldudal. Hefur hann byggt rit þetta á dagbókum föður síns. Þá kemur út ljóðabók eftir Rósu B. Blöndal og lítið sögusafn eftir Jakob Thorarensen. Síðar á árinu ’er von á nýrri Ijóðabók eftir Jón Óskar. forníu og New York-ríki. I Kali forníu eigast við Ronald Reagan fv. kvikmyndaleikari, sem er fram bjóðandi repúblikana, og Pat Brown, ríkisstjóri demókrata. I New York gefur Nelson Rocke- feller ríkisstjóri kost á sér til endurkjörs, en andstæðingur hans úr Demókrataflokknum, France ’O Connor nýtur stuðnings bæoi Johnsons forseta og ’ Robert Kennedys öldungadeildarmanns. Þriðji frambjóðandinn er Frank- lin D. Roosevelt yngri. Kosningununj, lýkur kl. 1 að ís- lenzkum tíma á austurströndinni en kl. 4 á vesturströndinni. Ðrengurinn Framhald af bls. U skýrt var frá í blaðinu í gær var hann á ferð á Hástéinsvegi Jjegar hann missti stjóm á hjól inu. Það fór út af götunni lenti á gangstétt heim að einu húsanha og drengurinn kastaðist af. Hann hafði verið að liugsa um að kaupa hljólið og hafði fengið það að láni í reynslu ferð. Hann var fluttur á sjúkra- húsið í Vestmannaeyjum og lézt þar skömmu síðar. Nafn h ans verður ekki birt aö sinni. Einar hættir næsta vor Á flokksþingi, Sameiningar- Iflokks Alþýðu, — Sósíalistaflokks- I ins, sem haldið var um síðustu i helgi, lýsti formaður flokksins j Einar Olgeirsson því yfir að hann hyggðist hætta þingmennsku Vietcong Framhald af 2. síðu. Bandaríkjamenn að hætta loftár ásum sínum á Norður-Viet.nam. Brezki utanríkisráðherrann, Ge- orge Brown, fer til Moskvu í næsta mánuði, og má þá búast við, að hann kynnist nánar við- horfúm Hanoistjórnarinnar til samningaviðræðna um friðsam- lega láusn. Farandsendiherra Jo- hnsons forseta, Averell Harri- man, hefur skýrt Brown frá því, að Bandaríkjastjórn muni meta mikíls hverja þá tilraun, sem Bretar kunni að gera til að fá Hanoistjórnina að samnineaborð- inu. næsta vor, og hætta jafnframt þátttöku í Alþýðubandalaginu. Mun Einar hafa í hyggju að helga sig eingöngu eflingu Sósíalista- flokksins. Ilelgafell Framhald af 3. síðu alls 60 kvæði. Þýðandi er Paul P. M. Pedersen, en hann þýddi einnig fyrra bindi í þessum flokki. Skjóni nefnist mikið mynd- KJörsékn Framhald af bls. 1. stjórn Johnsons hefur beitt sér fyrir. Þá mun gæta áhrifa and- úðar þeirrar í garð frumvarpa þeirra, sem samþykkt hafa verið til að tryggja réttindi blökku- manna á ýmsum sviðum, eins og í húsnæðismálum, atvinnumálum o.fl. meðal Ihvítra kjósenda í Suð urríkjunum og jafnvel víðar. Tvennar ríkisstjórakosningar vekja hvað mesta athygli, í Kali- Nýnazistar fyrir rétti Karlsruhe V-Þýzkal. 8. 11. (NTB-Reuter). — Húsfreyja frá New York grét í réttarhöldum í Karlsruhe í Vestur-Þýzkalandi í dag, þegar henni var sýnd mynd -af syni liennar í einkenn isbúningi SS með stálhjálm á höfði og vopnaður riffli. Sonur hennar, Rlieinhold Ruppe, 24 ára, og annar maður eru ákærð ir fyrir samsæri um að endur vekja nazismann og tilrauúir til að ráða kunna Vestur-Þjóðverja af dögum. Konan játaði, að myndin væri af syni hennar, en sagði grát andi að hún hefði a Idrei vitað um afskipti hans af stjórnmól um. Höfuðpaur samsærisins er Kurt Rheinheimer ?6 ára, sem fór til Bandaríkjanna skömmu áð ur en félagar hans tveir voru Ihandteknir. ^4 9- nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.